Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1985, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1985, Blaðsíða 36
36 DV. LAUGARDÁGUR13. JULI1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Garðyrkja Grassláttuþjónustan. Lóöaeigendur, varist slysin. Tökum aö okkur orfa- og vélaslátt, rakstur og lóöahiröingu. Vant fólk með góðar vélar. Uppl. í síma 23953 eftir kl. 19. Siguröur. Stærsta fyrirtækið sinnar tegundar. Tökum að okkur garðslátt og hiröingu, góöar vélar, vönduö vinna. Sími 50957. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Eurocard-Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Vallarþökur sf. Urvals túnþökur, fljót og góö afgreiösla. Greiöslukjör. Símar 99-8116 og 99-8411 og 23642. Sláctur — snyrting. Vanir menn, vönduð vinna, sanngjarnt verö. Þóröur, Þorkell og Sigurjón. Símar 22601 og 28086. Garðeigendur. Öll þjónusta á sviöi garöyrkju: hellu- lagnir, giröingar, hleðslur, nýstand- setningar (lóðagerð), skipulag og fleira. Tilboð eöa tímavinna. Skrúögaröaþjónusta H.A.G., sími 30348. Hraunhellur, sjávargrjót, holtagrjót, rauömalar- kögglar og hraungrýti til sölu. Bjóöum greiöslukjör. Sími 92-8094. Garðeigendur. Tek að mér slátt á einkalóðum, blokk- arlóðum, og fyrirtækjalóðum, einnig sláttur með vélorfi, vanur maður, vönduö vinna. Uppl. hjá Valdimar í símum 20786 og 40364. Huginn. Trilla, 3,5 tonn, upplögö á skakiö eöa grásleppuna. Verö og kjör þaö besta semgerist. Lengd: 6,34m, L.V.L.: 5,36 m, breidd: 2,45 m, djúprista: 0,52 m, mótor: 10,30, HPS. o.fl., kojur, 2 stk. Friðrik A. Jónsson hf., Skipholti 7, sími 26800-27327, Bátalón hf., Hvaleyrar- braut 32, Hafnarfiröi, sími 50520. Vinnuvélar Steypudælubíll Wibru 1114-slöngudæla í mjög góöu ástandi, bómal4—15 1/2 metri, afköst 60 rúmm á klst. Höfum einnig steypu- bíla, steypustöövar. Bíla- og vélasalan Ás, Höföatúni 2, sími 24860. Vörubílar ekinn 75 þús. km á vél, Sindrapallur 5,40, heil skjólborö, gaflloka-stólgrind- stóll, hjólabil 3,7 m, góö dekk. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Bílar til sölu Chrysler LeBaron '79, hvítur, rauö vélarklæðning, sjálf- skiptur, aflstýri, aflhemlar, veltistýri, álfelgur, ekinn 36 þús. km, rafmagn í öllu. Símar 28673 og 685153. Þessi gullfallegi bill er til sölu, árgerö '62, klæddur aö inn- an, Volvo vél. Uppl. í síma 99-5120. Saab EMZ '78, vínrauður, með beinni innspýtingu, til sölu. Sími 99-5168 og 99-8163. Fíat Uno SX '85 til sölu, ekinn 7000 km. eina týpan á landinu. Topplúga, álfelgur o.fl. Til sýnis og sölu hjá Bílasölu Garöars. Chevrolet Sport Van 30 1977 4X4 meö dísilvél, sæti fyrir 12, skipti möguleg á nýlegri bíl. Uppl. í síma 96- 31188. Oldsmobile Vista-Cruiser, Cutlass F-85 ’65 til sölu. Lítið keyröur, vel meö farinn. Einn eigandi. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Biik, Skeifunni 8. Cherokee Jeep 1975 vél AMC 360. 400 ha. Nitrogas innspýting (N—20), Hooker-flækjur. M.S.D. 6.T. kveikja, stillanleg frá mælaborði, skipting: Turbo 400 Trans- Pack, drif: 4,88.1. læst framan og aftan, fjöörun: Rancho, dekk: 44X18 1/2”X15, Funncountry. Uppl. Bílasala Brynleifs, Keflavík, simi 92-1081og 92- 4888. Plymouth 79, hvítur meö viöarklæðningu á hliðum, rautt plussáklæöi, ekinn 68 þús. km. Mjög vel meö farinn bíll. Einn eigandi. Uppl. í síma 33240. Til sölu /. (4 »’•» M Olt mál i mm, Rotþrær, 3ja hólfa, áætlaöar fyrir 10 manns allt árið. Norm-X, Garðabæ, símar 53822 og 53851. Ht------------------------Þj Setlaugar, léttar og sterkar. Norm-X, Garöabæ, símar 53822 og 53841. Vönduð, dönsk Trio hústjöld og hjólhýsatjöld. Viögeröir, varahlutaþjónusta. Tjaldbúðir, Geit- hálsi viö Suöurlandsveg, sími 44392. Verslun Teg. 8502. Verð kr. 4165. Fallegur, hentugur og þægilegur sumarfrakki. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 23509. Teg. 8327. Verö kr. 700. Léttur og þægilegur sumarjakki á veröi sem enginn hefur efni á aö hafna. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 23509. Easy herra og dömubuxur í miklu úrvaii, dökkar og ljósar galla- buxur, einnig mörg snið af baömullar- buxum. Verð frá kr. 1390. Sendum í póstkröfu. Fataverslunin Georg, Austurstræti 8, sími 16088. KRKIB auglýsir Þurrskreytingar í úrvali frá kr. 198,-. Blómaverslunin Kristín, Vesturgötu 46, sími 22945. EROTIM-verjur: nútimagetnaöarvöm án aukaverkana. Minni smithætta. Viö póstsendum verjumar til þín í venjulegu umsiagi sem ekki sýnirhvert innihaldið er. 10 stk. á 150. kr. meö buröargjaldi. Greiösla fylgi pöntun. Tilgreiniö: nafn, heimili og póstnúmer. EROTIM UMBOÐIÐ Pósthólf 183 210 Garöabær. & í?<smifHis Yov fo Ttem m Ywx CzrHiHsmgtite Stereo útvörpin i heyrnarhlífunum 4.329. Ljósa- aövörunartækið. Gefur ljós- og hljóö- merki ef ljósin gleymast á bílnum 445. Innanhússsíminn. „Sporaspari” „Áhyggjueyðir” 1.440. Tandy Radio Shack, Laugav. 168. Sími 18055. Póst- sendum. Leikfangahúsið auglýsir ódýru dönsku þríhjólin, 3 geröir, gúmmíbátar 2., 3. og 4 manna, árar, pumpur, barnatjöld, Hementjöld, Barbietjöld, indíánatjöld, brúöuvagn- ar, brúöukerrur, sundlaugar, 3 stærö- ir, stignir bílar, kricket, 2 stærðir, badmintonsett, tennissett, Lego, Barbie, Sindy, Fisher-Price, Play- mobil, Braitins leikföng. Póstsendum. Opiö laugardaga. Leikfangahúsiö, Skólavöröustíg 10. Sími 14806. Heitur pottur sem þú ræður við: Trefjaplastpottur, 2x2, mesta dýpt 90 cm. Verö meö söluskatti kr. 30.000, út- borgun 1/3, eftirstöövar greiöast á 3—4 mánuöum. Plastco, Akranesi, símar 93-2348,93-1910 og 93-2049.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.