Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1985, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1985, Blaðsíða 38
38 DV. LAUGARDAGUR13. JtlLl 1985. Knattspyrna unglinga — Knattspyrna unglinga — Knattspyrna unglinga — Knattspyrna unglinga — Knattspyrna Midsumarsmeistarar B-liða 1985 5. f lokkur Fram B-lið 5. flokks Fram, sem sigraði á miðsumarsmóti B-liða. — Fremri röð frá vinstri: ÞorvakJur Ásgeirsson, Heiðar Pálsson, Amar Amars- son, Friðrik Nikulásson, Kári Árnason, Sigurður K. Kristjánsson, Kjartan Hallkelsson, Brynjar Ólafsson og Geir Brynjólfsson. — Aft- ari röð frá vinstri: Magnús Einarsson þjálfari, Jónas Valdimarsson, Hilmar Þórlindsson, Björgvin Þorgeirsson, Egill Sæbjörnsson, Óskar Sveinsson, örvar Gislason, Ásgeir Jónsson og Arnar Simonarson. (DV-myndir HH) 4. flokkur — B-riðill: — ÍR-FH, 2-1 — Grétar skoraði bæði 5. flokkur — A-riðill: I Jón Grétar er 2. flokks piltur í Val. i Hann kom inn ó sem skiptimaður í | leik Þróttar og Vals í bikarkeppni Imfl., skoraöi mark og kom, satt best að segja, Val í 8-liða úrslitin. Jón IGrétar leikur einnig með 2. flokki. Jón, var ekki notaleg tilfinningin I eftir leikinn gegn Þrótti, þar sem þú * varst hetja Valsliðsins? | „Jú, alveg frábær tilfinning. Svo - frábær, að ég gleymdi því að ég haföi | setið á bekknum mestan hluta ieiks- Iins.” Finnst þér allt í lagi að mfl.-maður | leikieinnigmeð2. flokki? - „Mér finnst það allt í lagi.” I Varstþúekkifyrirvonbrigðumað Ivera ekki i byrjunarliðinu gegn KR í næstaleikáeftir? I „Jú, vissulega var ég það og ■ sjálfstraustiðhefurdvínaðörlítiö.” I Hvaðmeðframhaldið? _ „Eg er bjartsýnn á framhaldið og | mérferfram. Egfinnþaðámér.” IVið óskum Jóni velfarnaðar á knattspyrnuvellinum. Jón Grótar sigruðu baráttuglaða Víkinga, 3-2 Leikur þessara liða var afar spennandi. Vikingar komu þarna skemmtilega á óvart, þvi flestir bjuggust við að þeir yrðu létt bráð fyrir hið góða KR-lið. — Þótt hart væri barist i fyrri hálfleik tókst hvorugu liðinu að skora. Markamaskínan í KR-liðinu, Oskar Óskar Þorvaldsson, 5. fl. KR „Ég er bjartsýnn” Eg hitti Oskar Þorvaldsson, 5. flokks leikmann úr KR og mikinn markaskorara, eftir leikinn gegn Fylki sem KR vann 7—1 og skoraði Oskar 2 markanna. „Ég er bjart- sýnn,” sagði hann. „Við hljótum að eiga ágæta möguleika í úrslitin. Við eigum eftir IBK, IR og IA, og erum viö ákveðnir að sigra í þessum þrem leikjum, sem eftir eru í riðlinum.” Þorvaldsson, skoraði 1. mark leiksins snemma í síðari hálfleik. Sigurður örn jók muninn í 2—0 fyrir KR 5 mínútum síðar. En þá tóku Víkingar heldur betur við sér og á 15. mín. gerði Einar Örn Birgisson fyrra mark Víkinga. Efldusí Víkingsstrákarnir mjög við markið og skömmu síöar jafnaði Hilmar Baldursson. Og nú gerðist leikurinn spennandi. Á 22. mín. brenndu Víkingar af úr dauöafæri. — En 2 mín. fyrir leikslok skoruöu KR- ingar sigurmarkið, eftir mikinn darr- aðardans inni í vitateigi Víkinga. Þar var aö verki Sigurður Valgeir. Með þessum sigri tryggja KR-ingar betur stöðu sína í A-riðli. Baráttan verður mikil undir lokin um 3 efstu sætin og sæti í úrslitakeppninni. KR-liöið er traust lið og erfitt að vinna það. Víkingsstrákarnir komu ákveönir til leiks og hefðu með smá- heppni getað náð í stig. Þeir vaxa með hverjumleik. UMSJÓN: HALLDÓR HALL- DÓRSSON Hringið í 686627 á miðviku- dögum milli kl. 18 og 20. KR-INGAR EFSTIR I ÍK-völlurínn I j löglegur j | Unglingasíðan hafði samband við I IJónas Traustason, rekstrarstjóra I íþróttamannvirkja í Kópavogi. Hann I Ikvað DC-völlinn löglegan upp að 2. I flokki. Stærð vallarins er 50x100 m. Til I Iálita hafi komið að breikka hann, en I horfið frá þvi þar sem útilokað væri að | ná 60 m breidd. „Það er klárt að það ■ Ivantar stóran völl í austurbæ Kópa- | “vogs,” sagði Jónas. Til athugunar væri > isvæði við Snælandsskóla en engin á- I ■ kvörðun hefur verið tekin. Vísirað alþjódlegu mótiáíslandi 4. flokkur Fram sigraði í 4ra liða móti sem haldið var í tengslum við breska fótboltaskól- ann PGL og KR. Orslit leikja: UBK-PGL KR-PGL UBK-KR Fram-UBK Fram-PGL Lokastaðan: Fram PGL UBK KR 3-2 0-4 2- 3 3- 2 3-1 Leikur þessi einkenndist af mik- illi baráttu og leikgleði. Um miðbik fyrri hálfleiks skoraði ÍR mark. Var það hinn bráðskemmtilegi leik- maður þeirra ÍR-inga, Grétar Sigur- björnsson, sem markið gerði. Það sem eftir var til hálfleiks léku liðin opinn sóknarleik. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik, þrátt fyrir mikinn vilja leikmanna og góðar tilraunir. Síðari hálfleikur var mjög spennandi, og á 10. mínútu jöfnuöu FH- ingar og staðan orðin 1—1. Markiö skoraöi Knútur Sigurðsson úr erfiðri stööu með hæl. 5. min. síöar skoruðu iR-ingar annað mark sitt, var þar Grétar Sigurbjörnsson aftur að verki, og staðan 2—1 fyrir IR. FH-ingar gerðu nú allt hvað þeir gátu til að jafna og voru nærri því á 18. mín., þegar Magnús komst einn inn fyrir vörn IR en mistókst. Síðustu mínúturnar áttu iR-ingar allan leikinn, eins og sagt er, og voru mjög nærri því að skora 3. markið rétt fyrir leikslok. 2—1 fyrir IR verður að teljast réttlátur sigur. Greinilegt er aö FH-liðið getur miklu meira. Það er eins og leikmenn leggi sig ekki alla fram. Pálmi Guðmundsson, ÍR-ingurinn ungi, sýndi athyglisverðan leik gegn FH i 4. fiokki. Eggert Sverrisson, hinn knói 2. flokks leikmaður Framara, átti stór- leik gegn Val og skoraði 2 mörk. Drengimir fengu verölaunapeninga og unnu bikar til eignar fyrir félag sitt. 5. flokkur — A-riðíll: Fram-ÍBK, 7-0 Fram lék gegn ÍBK í 5. fl. A-riðils á Framdaginn sl. helgi. Framarar sýndu mikla yfirburði. Leikur þeirra var oft mjög vel yfirvegaður og| voru strákarnir svo sannarlega litlir eftirbátar þeirra eldri, hvað þetta snertir, — enda með betri liðum riðilsins. iBK-strákarnir komust aldrei al- mennilega í gang í leiknum, en eiga greinilega miklu meira til. — Þeir sem skoruðu fyrir Fram voru þeir Viðar Guömundsson, 2 mörk, Hall- mundur Albertsson, Guðmundur Gíslason, Rúnar Gíslason, Einar Kjartansson og Omar Sigtryggsson 1 hver. — Góður flokkur hjá Fram og eflaust setja strákarnir markiö hátt. Valursigraöií & flokki á Framdaginn Fjögurra liða mót var haldiö í 6. flokki á Framdaginn. Þátttökulið voru: Fram (A), Fram (B), Fylkir og Valur. — Urslit leikja: Fram (A)— Fram (B) . 9—0 Fylkir—Valur 1—7 Fram (A)—Fylkir 5—0 Valur—Fram (B) 11-1 Fram (B) 0 stig Úrslit leikja—staðan 2. flokkur — A-riðill: Ekkert leikið meir f 3. fl. fyrr en 15. júli. Fram-Valur 3—0 4. flokkur - A-ríðill: IBK-Þróttur 6-2 IA-Þróttur 5—0 ÞorA.-Víkingur KR-KA (frestaötil 19.8.) 3—0 Gríndavík-Víkingur ÍBK-KR 0-8 1-6 IBK 4 3 10 13-4 7 Fram-Stjaman HC-Valur 4-0 0-3 Fram 4 2 2 0 6—1 7 Víkingur 5 3 0 2 4-6 6 lA-Víkingur 1-2 Valur 4 2 11 6-7 5 KR-Fram 0-2 KR 3 2 0 1 6—5 4 Valur-Grindavík 11—0 lA 3 2 0 1 4—4 4 ÍBK-Þróttur 2-1 Þór A. UBK 5 2 0 3 4 112 7—7 4 2-3 3 Stjaman-IK (frestaö) Fram-lA 5—0 KA 2 0 11 3-5 1 Þróttur 40 13 5-12 1 Valur 6 5 1 0 25-6 11 Fram 7 5 1 1 23-5 11 2. flokkur — B-riðill: Víkingur 6 5 10 19-3 11 Haukar-Stjaman 1-8 Stjarnan 5 3 0 2 13-10 6 IR-Selfoss 4-2 KR 5 3 0 2 9-13 6 FH-IBV 1-4 IA 5 2 0 3 10-10 4 Haukar-IK 1-7 IBK 6 2 0 4 9-22 4 IK 5 1 0 4 5-13 2 Stjaman 4 2 11 11-5 5 Þróttur 5 0 1 4 3-13 1 FH 3 2 0 1 13-7 4 Gríndavík 6 0 0 6 1-36 0 IK 4 2 0 2 13-7 4 IR 3 2 0 1 6-4 4 4. flokkur — B-riðill: ÍBV 3 2 0 1 5-2 4 IFH-Afturelding (Afturelding gaf) Haukar 5 2 0 3 10-29 4 Njarðvík-Selfoss 0-5 Fylkir 3 0 12 6-10 1 UBK-IR 3-0 3. flokkur — A-riðill: Leik frestað: Vikingur-IK, 0—1 3. flokkur - C-rSðlll: Afturelding-Reynir S. Afturelding-Njarövík Afturelding-Stefnír 1-0 7-0 5-0 Þór V.-Fylkir Afturelding-Týr V. Fylkir-Týr Fylkir-UBK IR-FH Afturelding-Selfoss Týr-Þór V. 0-1 0-5 1-0 0-3 2-1 0-3 4-0 Fram (B)— Fylkir 1-3 Sigurður Hansen er markahæstur í Aftureld- UBK 6 6 0 0 21-2 12 Fram (A)—'Valur 1-3 ingumeðllmörk. Fylkir 6 5 0 1 9-3 10 Lokastaðan: 3. flokkur - E-riðill: Selfoss Týr V. ' 5 4 0 1 19-3 6 4 0 2 19-7 8 8 Valur 6 stig Höttur-Valur 9-0 IR 6 3 1 2 7-7 7 Fram (A) 4 stig Höttur-Leiknir 4-1 FH 6 3 0 3 8-9 6 Fylkir 2 stig Þróttur-Einherji 3—0 ÞórV. 5 1 2 2 7-11 4 Spennandi leikur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.