Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1985, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1985, Blaðsíða 41
DV. LAUGARDAGUR13. JÚLl 1985. Stjörnuspá Stjörnuspá Sp&in gildir fyrir sunnudaginn 14. júli: Vatnsberinn (20.jan, — 19.febr.): Rjúktu ekki upp til handa og fóta þótt einhver gen þer spennandi tilboó varðandi feróalög. Einhver agnúi er á því sem kanna þarf vandlega. Fiskarnir (20.febr. — 20.marai: Sæmilegasti dagur, ekki sist til andlegrar mugunar og endurskipulagningar framtíðaráforma. Hugsaðu ráð þitt í einrúmi en berðu niðurstöðumar fyrir f jölskylduna. Hrúturinn (21.mars—19.apríD: Reyndu að nvfla þig sem best fynr hadegi þvi eftir ha- degi taka við miklar annir. Þú ert ekki sem best fyrir kallaður svo einbeittu þér vandlega. : Nautið (20.apríl—20.maii: ....... Þú ert óþolinmóður gagnvart yngra folkmu í fjol- skyldunni en ætli þú hafir sjálfur verið nokkuð skárri? Stundaðu vinaheimsóknir síðdegis. Tviburarnir(21.maí—20.júníl: ..... . , Skapið er ekki upp a hið allra besta en þu ættir að geta fundiö upp á ýmsu til að létta þér lund. Kvöldinu skaltu eyða í léttvæga afþreyingu. Krabbinn (21 .júní—22.júlí>: , , , , Þú skalt endilega taka það rolega í dag. Þu hefur reynt töluvert á þig síðustu daga og heilsan þolir ekki enda- laust álag. Ljónið (23 júli-22.ágúst): Þu ert svoutið móðgaðu ður vegna einhvers atviks sem aðrir tóku varla eftir. Sýndu þitt takmarkalausa umburðarlyndi og þá fer aUt vel. (ískop^viðbur enunUeiVfjarska notalegur dagur. Þér verður litiö úr verki en þess er heldur ekki krafist. Vogin (23.sept.—22.okt.): Sparaðu ekki hrósið við fjölskyldumeðlim sem hefur unnið svolítið afrek sem hann er mjög stoltur af. Hrós verður aðeins til góðs. Sporðdrekinn (23.okt.—21.nóv.): , Þu átt við einhver vandamal að stnða í einkalifmu og sérð ekki fram úr vandanum. En þegar neyðin er stærst er hjálpin næst, svo örvæntu eigi. Bogmaðurinn (22.nóv. — 21.des.l: Fyrir þig verður lagt erfitt vandamal sem þu att fuUt í fangi með að Ieysa. Takist þér að koma auga á nýjan flöt á þessu máU gengur j)ó allt upp að lokum. Steingeitin (22.des. — 19.jan.): . Það er ekki að vita nema þu verðir hafður til tiltekta í dag. Reyndu að fá aðstoð þinna nánustu þó tregir séu til. Sp&in gildir fyrir m&nudaginn 15. júli: Vatnsberinn (20.jan. —19.fe.br.): . Það er einhver deýfð yfir þer í dag og þu att í hættu að verða fyrir aökasti á vinnustað fyrir lítil afköst. Fiskarnir (20.feb,r.—20.mars): Þú ert þreyttur. Þu ert taugavefltlaður. Þu ert lasinn. Þu ert iUa fyrir kaUaður vegna skemmtana síðustu dagana. Farðu snemma í háttinn. Hrúturinn (21.mars—lO.april): Það verður þokkalega mikið að gera hja þer í dag en hms vegar verður þér Utið úr verki sakir leti og ómennsku al- mennt. Nautið (20.apríl—20.mai): Þú færð nýtt og spennandi verkefni í dag en það er ekki að vita nema einhver annar hreppi hnossið þegar fram líða stundir. Tvíburarnir(21.maí—20.júnil: FúU dagur. Þu fæst eingongu við rutmuverkefm og þrair eitthvað nýtt. En það færðu ekki í dag, hvað sem síðar verður. Krabbinn (21.júní — 22.júlí): EitUivað nytt Remur upp a i viðkvæmu mah sem þu hefur aUlengi velt fyrir þér. Taktu ekki afstöðu nema að vel ígrunduðu máU. Ljónið (23.júli—22.&gúst): , r, ,,,, Erfiður dagur, einkum og ser í lagi framan af. Svo lettist dálítið í þér lundin og þú getur horft með björtum augum til kvöidsins. Meyjan (23.&gúst—22.sept.): Þú heyrir fra gomlum vmi sem þu hefur ekki hitt lengi. Hann hefur frá fáu nýju að greina. Dagurinn veröur alveg skikkanlegur. Vogin (23.sept.—22.okt.): Þér finnst þú vera ottalegur pislarvottur i dag. En sennilega er það tóm imyndun, enginn hefur áhuga á að geraþérmein. Sporðdrekinn (23.okt. —21.nóv.): ........ Sjaðu til áður en þú tekur boði vinnufelaga þms um sameiginlegt ævintýri. Með kvöldinu færð þú heldur óþægilegar fréttir. Bogmaðurinn (23.nóv.—21.des.(: . Þú þarft að glíma við óvæntar aðstæður í dag og ekki vist aö þú farir með sigur af hólmi. Að minnsta kosti skaltu vera búinn undir hvað sem er. Steingeitin (22.des. — 19.jan.): Farðu eldsnemma á fætur. Petta verður skmandi goður og skemmtilegur dagur og þú mátt varla minútu missa. 1 kvöld geturðu Utið yfir farinn veg með ánægju. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn lOfrá Hiemmi. I.ISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—10. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnaríjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, síini 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, Simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, simi • 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, shnar 1088 og 1533. Hafnar- f jörður, sími 53445. Símabilanir i Reykjavik, Kópavogirv Sf»1tiarnarnc»ci Alriiruvri ífóflgvit no Voct. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, shni 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- Uð og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögregian sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan shni 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sUni 51100. Keflavík: Lögreglan sUni 3333, slökkvilið sUni 2222 og sjúkrabifreið sUni 3333 og í sUnum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sUni 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið shni 1955. Akureyri: Lögreglan sUnar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sUni 22222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík 12.—18. júlí er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er, nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi; til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyíjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga—föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Simi 651321. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga, helgidaga og ahnenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginumilli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið vUka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Nesapótek, Seltjamarnesi. Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga 10—12. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutUna búða. Þau skiptast á, sma vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldrn er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsmgar eru gefnar í sUna 22455. Heilsugæsla Siysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sUni 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik sUni 1110, Vestmannaeyjar, sUni 1955, Akureyri, sUni 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 10-11. SUni 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltiarnaraes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga —. fimmtudaga, sUni 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ' ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sUni 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sUnsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heUnilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sUna 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—08. Upplýsingar hjá lög- reglunni í sUna 23222, slökkviliðinu í sUna 22222 og Akureyrarapóteki í sUna 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: UpplýsUigar hjá heilsugæslustöðinni í sUna 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sUna 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeiid: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Afla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30alla dagaog kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandlð: Frjáls heUnsóknartími alla daga. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud —laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept.—apríl er emnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl. 10—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sUni 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Lokað frá júní—ágúst. . Aðalsafn: Sérútlán, Þmgholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. jSóIheimasafn: Sólheimum 27, sUni 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund jfyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12. Lokað frá 1. júlí—5. ágúst. jBókin helm: Sólheimum 27, sími 83780. • Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- !aða. SUnatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12. jHofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. jOpið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lonao ira i'. IjúU—11. ágúst. j Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11. Lokað frá 15. júU—21. ágúst. Bústaðasafn: Bðkabflar, sUni 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júU—26. ágúst. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Opið mánudaga —föstudaga frá kl. 11—21en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga • kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er ' aðeins opin við sérstök tækifæri. ASGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Hafnarfjörður, Garða- bær, Kópavogur, simi 25220 á daginn. Nætur- og helgidagavakt s. 27311. Seltjarnarnes, sUni 15766, Akureyri sUni 24414, Keflavík sUni 2039, Vestmannaey jar sUni 1321. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 -árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringUin. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Lalli og Lína Hér erum viö vön aö krydda með kartöflumúsinni Vesalings Emma Mér datt í hug aö hringja í þig. En svo vildi ég ekki eyöileggja fyrir þér feröina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.