Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1985, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1985, Blaðsíða 25
DV. LAUGARDAGUR13. JULl 1985. 25 *■*■★★* * + * * ■* **+ * "k + + * + -k + * í+' Margt smátt.. ir matsölustaöir geta ekki einfald- lega heitiö íslenskum nöfnum. Eina skýringin, sem ég kem auga á, er sú aö eigendur staðanna séu aö höfða til þeirrar lensku tslendinga aö þykja allt gott sem útlent er. En hálf er það nöturlegt aö kjúkl- ingar, sem aldir eru upp til slátrun- ar í Mosfellssveit eða noröur á Sval- baröseyri, skuli endilega þurfa aö heita Kentucky Fried, Westem Fried og Southem Chicken þegar þeir em étnir á skyndibitastöðum í nágrenni við uppeldisstaði sína. íslensk málnefnd Bréfritari bætir því viö hvort ekki sé til einhver sá aödi sem geti leiö- beint mönnum sem em aö velja nöfn á fyrirtæki sín. Sá aðili er reyndar til. Þar er um aö ræða tslenska málnefnd. Ég þykist þess fullviss og byggi á reynslu aö á þeim bæ er ljúfmann- lega leyst úr hvers manns vanda. Aö auki er til fjöldi orðhagra manna sem væm f úsir til aðstoðar. sagnarinnar að kveöa sem er til í svipaðri merkingu, sbr. ljóðlínu Tómasar,, Þaö kvað vera fallegt í Kína...” En máliö er ekki bara svona ein- falt. Þaö er nefnilega fjarri því að ku sé eina smáoröiö af þessu tæi. Þau eru fleiri, nefnilega kva, kve, og kvu. Líklega eiga öll þessi orö rót sína aö rekja til sagnarinnar aö kveöa. Og ekki er heldur óbklegt aö ku sé yngsta orðmyndin þar eö hún er sú eina sem ekki hefur v. I bók Björns Karels Þórólfssonar, Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld, er upplýsingar aö finna um kva og kvu. Kva fann hann í skrifum Jóns Magnússonar (1610—1696). Björn bætir því við aö nú sé kvu oftast sagt. Þetta nú Björns á við áriö 1925 eða þar um bil en þá kom téð bók út. Astæðan fyrir þessu er vafalaust sú aö sögnin aö kveöa afbakast í framburði þannig aö þessi litlu, óbeygjanlegu orö verða til. Þetta getum viö haft til marks um þaö aö latmæli, óskýrmæli og hvaö stamað dagsdaglega og höfundur Njálu ekki kunnaö við aö ljóstra því upp þá verður Gunnar aö engu minni maöurfyrirþað. Hvenær verða stúlkur konur? Þá íþróttum kvenna er lýst vill stundum vef jast fyrir þulunum hvort keppendur séu stúlkur eða konur. Sérstaklega man ég eina austur- þýska hlaupakonu. Hún hefur þaö helst til síns ágætis að hlaupa hraðar en aðrar konur og þaö þótt hún sé 33ja ára og 3ja bama móðir. En samt er hún oftast kölluð stúlka í lýsingum á hlaupum sem hún tekur þáttí. Einu sinni uröu ungar stúlkur gjaf- vaxta um fermingu og þar með kon- ur. Þessi regla hefur örugglega tekið einhverjum breytingum en þó þori ég aö fullyrða aö 33ja ára gömul 3ja bama móðir er alls ekki stúlka, jafn- vel þótt hún hlaupi hraöar en gjaf- vaxta meyjar um fermingu. I vor skrifaöi ég pistil um erlend fyrirtækjaheiti og komst aö þeirri niöurstööu aö þau væri ekki svo al- geng aö til vandræða horfði. Reynd- ar var þau samkvæmt lítilli athugun flest aö finna sem nöfn á kvenfata- verslunum. Nú hefur þaö gerst aö upp hafa sprottið svokallaöir skyndibitastað- ir, matmönnum, sem eru aö flýta sér, til mikillar ánægju. Þessir staö- ir, sem margir hverjir virðast selja kjúklinga, heita flestir erlendum nöfnum. Þetta varö blaðalesanda tilefni til að skrifa lesendabréf í DV miöviku- daginn 27. júní sl. Þar segir frá nýj- um skyndibitastaö sem heitir American Style. Bréfritara finnst þetta aö vonum heldur slæmt. Undir það get ég vel tekið og bætt því viö aö ég skil ekki af hverju þess- Þaö er því örugglega ekki skortur á hæfum leiöbeinendum sem veldur því að seilast þarf til erlendra mála í íslensk tunga 22 Eiríkur Brynjólfsson leit aö „íslenskum” fyrirtækjaheit- um. Það ku vera... Skömmu áöur en skóla lauk í vor kom nemandi að máli viö mig og fann aö því aö ég notaði orðið ku. Þetta sagöi strákur vera málleysu. Um orðið ku er þaö aö segja aö lík- lega er þaö runniö undan rifjum þaö nú er kallað er fjarri því aö vera uppátæki 20. aldar Islendinga einna eins og stundum er látiö í veðri vaka. Þessi hliö málsins hefur öruggiega alltaf veriö til. Okkur hættir oft til að lita aftur í aldir meö þá glýju í augunum aö þá hafi allt veriö gott og blessað og öllu fari heldur hrakandi en hitt. Þá lita menn á forna kappa sem vel talandi vaska sveina og stoltar konur sem uröu reyndar hvassyrtar ef þeim var misboöiö. Og vissulega á sú lýs- ing örugglega viö suma. En mér hef- ur til dæmis aldrei dottiö í hug aö Gunnar á Hlíðarenda hafi veriö fljúgandi mælskur. Best gæti ég ímyndaö mér hann lágmæltan og jafnvel aö hann hafi stamaö þótt hann hristi af sér slenið þegar hann mundaöi atgeirinn. En jafnvel þótt Gunnar hafi m ÚTBOÐ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í efnisvinnslu II á Vestfjörðum 1985. (25.000 m3.) Verki skal lokið 20. október 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á isafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 15. júlí nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 29. júlí 1985. Vegamálastjóri. ÚTBOÐ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu Ólafs- víkurvegar um Laxá og Fáskrúð. (Lengd 2,4 km, fyllingar 36.500 m3 og skeringar 13.000 m3.) Verki skal lokið 1. nóvember 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Borgar- nesi og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 15. júlí nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 29. júlí 1985. Vegamólastjóri. *XXXXXXXXXXXXXXXXXKXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX< X X X X X X X X X M TIL SÖLU Pontiac Trans Am '76, vél 455. x x x x x x x Ekinn 10.000 á vél, skipting TH 400, Ramair hedd, BM skiptir, 4.10 drif — m.S.D 6 — Hooker flækjur, sér- smíðuð olíupanna, Cragar felgur, Edelbrock millihedd, Holley 800, Competition Cams As, o.fl., o. fl. BfLASALAN BRAUT HF.# Skeifunni 11, símar 81502.81510. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxsxxxxxxxxxxxxxxxxxxx ÚRVALS NOTAÐIR Árg. Krvi Kr. Isuzu Trooper dísil 1982 70.000 650.000 Isuzu Trooper bensín 1982 30.000 600.000 Pontiac Grand Prix 1979 65.000 300.000 Ch. Monte Carlo 1979 55.000 400.000 Peugeot 504 1977 130.000 Ch. Caprice CL st. d. 1982 101.000 850.000 Fiat 131 1980 53.000 150.000 Toyota Corolla 1979 42.000 170.000 Lada 1500 station 1980 75.000 130.000 Mitsubishi L—300 m/gluggum og sætum 1982 26.000 400.000 Ch. Citation, 4 cyl.. 1980 88.000 24ó .000 Buick Century Brougham 1982 49.000 595.000 Opið virka daga kl. 9—18 (opiö i hádeginu). Opiölaugardagákl. 13 — 17. Simi 39810 (bein lína). BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 IXXXXXXXXXXXXXXXXXfcXXXXXXXXXXXX.'XXXXI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.