Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1986, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1986, Blaðsíða 7
DV. MÁNUDAGUR13. JANÚAR1986. 7 /\ TRÉSMIÐJA ÞORVALDAR ÓLAFSSONAR hf. IÐAVÖLLUM 6 KEFLAVÍK. Símar 92-4700 og 3320. SKIPTU ÚT GÖMLU HURÐUNUM! Við bjóðum viðskiptavinum á Suður- nesjum og Stór-Reykjavíkursvæðinu, sem eiga gamlar hurðir og vilja skipta um, nýja þjónustu frá Tré-X Keflavík. Svona auðveld eru hurðaskiptin frá TRÉ-X. 1. Þið hafið samband við sölumann okkar í síma 92-4700 eða 92-3320. 2. Við mætum heim til þín með sýnishorn af fjöl- breyttu úrvali viðartegunda, tökum mál af hurðunum og göngum frá samningi á föstu verði. 3. Við sendum uppsetningarmenn á staðinn með nýju hurðirnar og fjarlægja þeir þær gömlu. Við ábyrgjumst að öll vinna við innihurðirnar verði fagmannlega unnin. Staðgreiðsluafsláttur eða greiðsluskilmálar, sem allir ráða við. SMÁ-AUGLÝSING í DV GETUR LEYST VANDANN. Smáauglýsingadeild EUQOCAPD - sími 27022. BARCKs)- LeJðanA T^- LJm IW i hagæða-litskjam Vegna sérstakra samninga við BARCO getum við nú boðið BARCO litskjái, 27 tommu, á sérstöku kynningarverði. Þess má geta að IBM víða um heim hefur valið BARCO skjái bæði til kennslu og einnig þar sem verulegrar upplausnar er þörf, svo sem, „Image processing og grafík". BARCO litskjáir eru taldir vera „Industri standard" hjáflestum sjónvarpsstöðvum í Evrópu. Við viljum benda fyrirtækjum, stofnunum og skól- um á þetta einstaka tækifæri til að eignast há- gæðaskjái á frábæru verði. 27 tommur *r. 52.000,- ^Qentrum hf. Uafnarctroiti OO hnv KR/'ÍAO Hafnarstræti 20, box 56/342, Söludeild, slmi 26230. Tæknideild, simi 621311. 121 Reykjavík. MJÚKUR Fallegur, þægilegur sófi á daginn og tvibreitt rúm á nóttunni. Úrval okkar af alls konar svefnsófum er mjög mikið. Við tökum að sjálfsögðu greiðslukortin bæði sem útborgun á kaupsamningi og sem staðgreiðslu með hæsta afslætti. BÚS&A6NAHÖLL1N BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK « 91-81199 og 81410

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.