Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1986, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1986, Blaðsíða 25
DV. MÁNUDAGUR13. JANÚAR1986. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Árfellsskilrúm. Til sölu eru 2 sett af Árfellshilluskil- rúmum, sem ný, úr dökkbæsaöri eik, hægt er aö raöa upp á mismunandi vegu. Hafiö samband í síma 74261 eöa 84630. Þrir raðstólar (sænskir) of> sófaborö til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 36025. Hjónarúm með náttborðum frá Ingvari og Gylfa, sem nýtt, til sölu, einnig 3 léttir barstólar meö baki. Uppl. í síma 621794 eftir kl. 19.30. Til sölu klætt hornsófasett meö tveim stólum frá Tréborg. Uppl. í síma 618245. Vídeó Borgarvideo, Kórastig 1, Starmýri 2. Opiö alla daga til kl. 23.30. Ökeypis videotæki þegar leigöar eru 3 spólur eöa fleiri. Allar nýjustu mynd- imar. Símar 13540 og 688515. Mikið magn af myndböndum meö og án texta til sölu, allt VHS. Gott verö og góö greiöslukjör. Tek bíl sem greiðslu. Uppl. í síma 54885 og 52737. Myndbandaeigendur. Ef þiö eigið átekin myndbönd sem þiö viljiö „klippa”, stytta, hljóösetja eða fjölfalda þá erum viö til reiöu meö full- komnasta tækjabúnaðinn og vana menn. Gullfingur hf., Snorrabraut 54, sími 622470. Leigjum út góð VHS myndbandstæki til lengri eöa skemmri tíma, mjög hígstæö vikuleiga. Opið frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. Nýlegt VHS myndbandstæki til sölu. Tækiö er enn í ábyrgð og topp- standi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-525. Nýtt Sharp VC4 83 VHS videotæki til sölu, hvítt, þunnt og fallegt. Möguleg skipti á bíl, dýrari eöa ódýrari. Uppl. í síma 666846,686838. Leigjum út sjónvörp, myndbandstæki og efni fyrir VHS. Videosport, Háaleitisbraut 68, sími 33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Videosport, Eddufelli, sími 71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá Videosport, Nýbýlavegi. Beta vídeo. Oska eftir að kaupa notaö Beta video- tæki, staögreiösla í boði. Uppl. í sima 84802 og 54866. 30-50-70-100 kr. eru verðflokkamir. Um 2000 titlar, nýjar myndir, t.d. Ghostbusters, Exterminator 11, 13, At Dinner, Gremlins, Starman. Opiö alla daga 14—23, Video Gull, Vesturgötu 11 (beint á móti Naustinu), sími 19160. Tölvur Acorn Electron tölva til sölu m/diskadrifi, Interface f/prent- ara (plus 1), íslenskri ritvinnslu, tölvu- reikni (multiplan) og leikjum. Cub litaskjár, selst meó eöa sér. Sími 20109 eftirkl. 18. BBC heimilistölva til sölu. CUB, litaskjár, Cumama diskettudrif, leikir á diskettu ásamt bókum. Selst mjög ódýrt, góöir greiðsluskilmálar. Sími 96-22523 eftir kl. 16. Nýlegar. Apple Mackintosh 512 og IBM ferða- tölva 256 k seljast ódýrt ef samiö er strax. Sími 19460 eftir kl. 19. Commodore 64 tölva meö segulbandi til sölu. Mjög lítið not- uö. Uppl. í síma 611136. Tölva / video. Til sölu Amstrad 464 m/stýripinna og nokkrum forritum, t.d. ritvmnslu og bókhaldsforritum, ennfremur Sharp 2300 feröavideo fyrir myndavél. Sími 93-5253 kl. 19-21. Apple lle 128 k til sölu, 3 mánaöa, mús og Appleworks forrit fylgir. Uppl. í síma 40423 eftir kl. 16. Atari — Atari. Til sölu Atari 140 xe (128k) tölva ásamt Atari 810 diskettustöö meö fjölföld- unarboröinu „Happy drive”, einnig Atari 850 prentanatengi, Atari 830 símamodem, stýripinnar og yfir 200 fnrrit. Uppl. í síma 92-4924 eftir kl. 18. Commodore 64 til sölu ásamt tölvuskjá, snældustöö, diskettu- stöö og um 60 forrit. Uppl. í síma 74857 eftir kl. 17 (Árni). Sjónvörp Litsjónvarpstækjaviðgerðir samdægurs. Litsýn sf., Borgartúni 29, simi 27095. Athugið: opiö laugardaga kl. 13-16. 22" Einluxe-hátalarar. Til sölu eins og hálfs árs 22” Finlux lit- sjónvarpstæki meö þráölausri fjar- stýringu og Pioneer 80 vatta hátalarar. Uppl. í síma 52926. Biltæki, talstöð, hátalarar. Til sölu Pioneer bíltæki með útvarpi og segulbandi, 4 bílhátalarar, bíltónjafn- ari og 40 rása Handic CB talstöð. Uppl. í síma 52926. Ljósmyndun Af sérstökum ástæðum er til sölu Nikon FE2 (black body), 3ja mánaöa, nánast ónotuö, ásamt 50 mm Nikkor 1,4 linsu og Olympus OMS myndavél meö 28 mm Olympuslinsu, einnig 75—200 mm Chinor zoomlinsa meö macromöguleikum á Olympus og fleiri vélar. Uppl. í síma 54646 eftir kl. 20 í kvöld. Pappírs- og filmuframköllunarvél fyrir lit, af geröinni Wilkinson 50—60, er til sölu, tekur myndir í allt aö 50—60 cm stærö, tekur filmur í allt aö 4x5” stærö. Tækiö býöur upp á ótrúlega möguleika. Mjög gott verö. Uppl. í Ljósmyndaþjónustunni, Laugavegi 178. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn. Öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboö yöur að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auöbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, sími 30737, Pálmi Ásmundsson, sími 71927. Tökum að okkur að klæða og gera viö bólstruö húsgögn. Mikið úr- val af leöri og áklæði. Gerum föst verö- tilboð ef óskaö er. Látið fagmenn vinna verkiö. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sím- ar 39595 og 39060. Teppaþjónusta Teppaþjónusta — útleiga. Leigjum út djúphreinsivélar og vatns- sugur. Tökum aö okkur teppahreinsun í heimahúsum, stigagöngum og verslunum. Einnig tökum viö teppa- mottur til hreinsunar. Pantanir og uppl.ísíma 72774, Vesturbergi 39 R. Bókhald Bókhald — framtöl. Tökum aö okkur bókhaldsaöstoö og skattaframtöl. Uppl. aö Amtmannsstíg 2, bakhúsi, kl. 10—12, og í síma 622474 kl. 18-20. Bókhald/tölvuvinnsla: Tökum aö okkur bókhald fyrir smærri fyrirtæki. Mánaöarvinnsla eöa eftir óskum viðskiptavina. Yfirsýn sf., bókhaldsþjónusta, sími 83912. Dýrahald Tamning — þjálfun. Tek í tamningu og þjálfun frá og meö 15. janúar. Muniö aö þaö styttist í landsmót. Símon Grétarsson, Efraseli, sími 99-3228. Fræðslufundur verður haldinn fimmtudaginn 16. jan. kl. 20.30 í Glaðheimum. Eggert Gunnarsson dýralæknir talar um það hvernig viö getum látiö gæöinginn okkar endast sem lengst. Siguröur Ragnarsson segir frá Evrópumótinu 1985 í Svíþjóö og sýnt verður myndband frá mótinu. Kaffiveitingar. Missiö ekki af góöri fræöslu og skemmtun. Allir velkomnir. Fræöslunefnd Gusts. Hestamenn! Þrír tveggja vetra stóðhestar veröa notaðir í Kirkjubæ næsta sumar. Aðeins í Bóndanum. Tímaritiö Bónd- inn, áskriftarsími 687474 kl. 9—13 og 14-16. Járna i vetur og útvega skeifur. Sími 688179, nýtt númer. Hringið milli kl. 8 og 10 f. h. Geymiö auglýsinguna. Eyjólfur Isólfsson. Til leigu 2—3 básar i nágrenni Víðidals. Uppl. í síma 671358 eftir kl. 18. Hestaflutningar. Flytjum hesta og hey. Förum um Borgarfjörö og Snæfellsnes 17.—20. jan. Sími 20112,40694 og 671358. Tamning — þjálfun, kaup — sala. Þorvaldur Sveinsson, Kjartansstööum, sími 99-1038. Hesthús. Til sölu hesthús, 9 básar. Uppl. í síma 81155 á skrifstofutíma og 41408 eftir kl. 19. Vetrarvörur Rakarastofan Klapparstig | Hárgreiðslustofan Klapparstíg t Sími12725 ! ------------------------ I Timapantanir 13010 I I ._j Vélsleðafólk athugið. Vatnsþéttir, hlýir vélsleðagallar. Hjálmar meö tvöföldu rispu- og móöu- fríu gleri. Hlýjar leöurlúffur, vatnsþétt kuldastígvél, móðuvari fyrir gler og gleraugu. Skráum vélsleða í endur- sölu, mikil eftirspurn. Hæncó. Suöur- götu 3a. Símar 12052 og 25604. Póst- sendum. Vélsleði til sölu, Yamaha 440 ’82, mjög gott ástand, lítiö ekinn. Uppl. í síma 71057 og 99-2574 á kvöldin. Hjól Hjól i umboðssölu. Honda CB 900,650,500. CM 250, XL 500, 350 CR 480, 250, MTX 50, MT 50, Yamaha XJ 750, 600, XT 600, YZ 490, 250, MR 50, RD 50, Kawasaki GPZ1100, 750, 550, Z 1000, 650, KDX 450,175, KLX 250, KL 250, KX 500, 420, Suzuki GS 550, RM 465, 125. Og fleira. Hæncó, Suöur- götu 3a. Símar 12052 og 25604. Varahlutir — bifhjól. Hjá okkur fáiö þiö á mjög góöu verði varahluti í flest 50cc hjól og einnig í stóru hjólin. Sérpantanir í stóru hjólin. Erum meö yfir 100 notuð bifhjól á sölu- skrá. Ath.: engin sölulaun. Yfir 10 ára örugg þjónusta. Karl H. Cooper & Co. sf. v/Njálsgötu 47. Simi 10220. Nýkomið. Hjálmar, Uvex, Kiwi, Shoei, leðurlúff- ur, lambhúshettur, vatnsþéttir, hlýir gallar, loöfóöruð stígvél, leöurfeiti, leöurhreinsiefni, keöjusprei, 4gengis olía og fl. Leöurjakkar, leöurbuxur, leöurhanskar, leöurskór, verkfæri og fleira. Hæncó, Suöurgötu 3a. Símar 12052 og 25604. Póstsendum. Honda XL 500 árg. '82 til sölu, mjög góöir greiösluskilmálar. Uppl. ísíma 99-8813. Verðbréf Annast kaup og sölu víxla og almennra veöskuldabréfa, hef jafnan kaupendur aö traustum viö- skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. Óska eftir skúr með gólfi, þarf aö vera minnst 40 ferm. Uppl. í síma 99-1081. Viljum kaupa dekaborð, 2,0x50 eöa 4,0x50, staðgreiösla. Til greina kemur mótakrossviður af svipaöri stærð. Uppl. í síma 77689, Finnur. Fyrirtæki Heildverslun með byggingavörur til sölu. Söluverð 2 milljónir. Örugg velta og viðskiptasambönd. Áhuga- samir leggi inn nafn og síma til DV fyr- ir 15. jan., merkt „662”. Söluturn til sölu. Mjög hagstætt verö. Hafiö samband viöauglþj.DVisíma 27022. H-613. Fasteignir Óska eftir að kaupa 4ra herbergja íbúð í Reykjavík, Kópa- vogi eöa Hafnarfirði, mætti þarfnast lagfæringar. Hafiö samband við auglþj.DVísíma 27022. H-318. Þorlákshöfn: Til sölu 3ja herbergja íbúö í Þorláks- höfn. Uppl. í síma 44602 eftir kl. 19. Einbýlishús með bilskúr til sölu á Tálknafirði. Eignaskipti á 4ra herb. íbúö í Reykjavík eöa Akureyri. Leiguskipti koma einnig til greina. Sími 9R or"~' ^ Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Siglufjarðar óskar að ráða hjúkrunarfræð- inga til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomu- lagi. Um er að ræða starf í lengri eða styttri tíma. Allar nánari uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166. Sjúkrahús Sigluf jaröar. Kennarar Kennara vantar nú þegar í ensku við Heppuskóla, Höfn. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-8348 eða 97-8321. Skólastjóri. Í Námsflokkum Reykjavíkur eru starfræktar tvær deildir, PRÓFADEILD og ALMENN DEILD. Til prófadeildar telst nám á grunnskólastigi og fram- haldsskólastigi: AÐFARANÁM, samsvarar 7. og 8. bekkgrunnskóla. FORNÁM, samsvarar 9. bekk grunnskóla. FORSKÓLI SJÚKRALIÐA eða HEILSUGÆSLU- BRAUT, undirbúningur fyrir Sjúkraliðaskóla ÍS- LANDS. VIÐSKIPTABRAUT, framhaldsskólastig. ALMENNUR MENNTAKJARNI, íslenska, danska, enska og stærðfræði á framhaldsskólastigi. HAGNS'T VERSLUNAR- og SKRIFSTOFUSTÖRF, framhaldsskólastig. Nám í prófadeild er allt frá 1 önn í 4 annir, hver önn er 13 vikur og er kennt 4 kvöld í viku. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla og Laugalækjar- skóla. Skólagjöld greiðast mánaðarlega fyrirfram. í almennri deild (almennum flokkum) er kennt einu sinni til tvisvar í viku, ýmist 2,3, eða 4 kennslustund- ir í senn í 11 vikur. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla, Laugalækjar- skóla, Gerðubergi og Árseli. Námskeiðsgjald fereftir kennslustundafjölda og greiðist við innritun. Upplýsingar í símum 12992, 14106 og 14862 á skrifstofu Námsflokka Reykjavíkur, Miðbæjarskól- anum, Fríkirkjuvegi 1. A NÁMSFLOKKAR KÓPAVOGS Sími 4439 I Aðalinnritun á vorönn stendur yfir þessa vikuísíma 44391 kl. 16.00-19.00. Helstu kennslugreinar: erlend tungumál, vélritun, tölvuritvinnsla, skrúðgarðyrkja, myndlist, skraut- skrift, Ijósmyndun, trésmíði kvenna, leirmótun, myndvefnaður, saumur (örfá pláss), táknmál, fram- sögn, leðurvinna og tágavinna. Ath. Stundatafla með verðskrá fæst afhent í bókav. Vedu og á skólaskrifstofu Kópavogs. Forstöðumaður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.