Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1986, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1986, Blaðsíða 27
DV. MÁNUDAGUR13. JANÚAR1986. 27 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Varahlutir — ábyrgð — við- skipti. Höfum varahluti í flestar teg- undir bifreiða. Nýlegarifnir: Lada Sport ’79 Datsun Cherry ’80 Mazda 323 ’79 Daihatsu Charmant ’78 Honda Civic ’79 Mazda 626 ’81 Subaru 1600 ’79 Toyota Carina ’80 Daihatsu Charade ’80 VWGolf ’78 Range Rover ’74 Bronco ’74 o.fl. Utvegum viðgerðaþjónustu og lökkun ef óskaö er. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Ábyrgð á öllu. Símar 77551 og 78030. Reyniö viðskiptin. Bílaþjónusta Viðgerðir — viðgerðir. Tökum að okkur allar almennar við- gerðir, s.s. kúplingar, bremsur, stýris- gang, rafmagn, gangtruflanir. Öll verkfæri, vönduð vinnubrögð, sann- gjarnt verð. Þjónusta í alfaraleið. Turbo sf., bifreiöaverkstæöi, vélaverk- stæði, Ármúla 36, simi 84363. Nýja bílaþjónustan, sjálfsþjónusta, á horni Dugguvogs og Súöarvogs. Góö aðstaða til aö þvo og bóna. Lyfta. Teppa- og áklæðahreins- un. Tökum smáviðgeröir. Kveikjuhlut- ir, bremsuklossar og hreinsiefni á staðnum. Hreint og bjart. Sími 686628 Bifreiðaeigendur athugið: Þvoum, tjöruþvoum og þurrkum bíl- inn, kostar aðeins 200 kr. Bónstööin v/Umferðarmiðstöðina, sími 13380. Bílaleiga Á.G. bilaleiga. Til leigu 12 tegundir bifreiöa, 5—12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. Á.G. bílaleiga, Tang- arhöföa 8-12, símar 685504 og 32229. Utibú Vestmannaeyjum hjá Olafi Granz, símar 98-1195 og 98-1470. SH — Bilaleigan, sími 45477. Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbíla, sendibila með og án sæta, bensín og dísil. Subaru, Lada og Toyota 4x4 dísil. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477. Bilaleiga Mosfellssveitar, s. 666312. Veitum þjónustu á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Nýlegir Mazda 323 5 manna fólksbílar og Subaru 4x4 stationbilar með dráttarkúlu og barna- stól. Bjóöum hagkvæma samninga á lengri leigu. Sendum — sækjum. Kred- itkortaþjónusta. Sími 666312. ALP Bilaleigan, 43300—17570. Leigjum út 15 tegundir 5—12 manna — 4X4 —og sendibíla. Sendum — sækjum. Kreditkortaþjónusta. ALP Bílaleigan, Hlaðbrekku 2 Kópavogi, sími 43300 — við Umferðarmiöstöðina Reykjavík, sími 17570 — Grindavík, sími 92-8472 — Njarðvík/Keflavík, sími 92-4299 — Vík í Mýrdal, simi 99-7303. Bilaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvi- stöðinni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 9 manna sendibíla, dísil, með og án sæta, Mazda 323, Datsun Cherry og sjálfskipta bíla, einnig bif- reiðar með barnastólum. Heúnasímar 46599 og 13444. Vörubílar Litill kranakrabbi er til sölu. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022. H-645. Lyftarar Eigum til á lager nýja og notaða rafmagns- og dísillyft- ara frá 1 1/2—3 tonna. Við flytjum einnig og leigjum lyftara. Vélaverk- stæði Sigurjóns Jónssonar hf., sími 625835. Vinnuvélar Case 580 F '77 til sölu með opnanlegri framskóflu og framlengjanlegum gröfuarmi. Uppl. í síma 671640. Sendibílar Til sölu hlutabréf á Nýju sendibílastöðinni. Uppl. í síma 672187. Bílaróskast Oska eftir að kaupa Range Rover til niðurrifs, má vera klesstur. Uppl. í síma 96-23141 og 96- 26512. _ Vil kaupa góðan 4ra cyl. amerískan bíl, verðhugmynd 100—150 þúsund, 30.000 kr. útborgun og 10.000 á mánuði. Uppl. i síma 32362 eftir kl. 17. Moskwich með palli óskast til kaups nú þegar, má vera vélarlaus. Uppl. í síma 93-6728. Staðgreitt: Oska eftir bíl, árgerö ’77 eða yngri, í góðu lagi. Verð 40—50 þúsund stað- greitt. Uppl. í sima 50735. Óska eftir að kaupa mjög ódýran bíl, má þarfnast viðgeröar. Uppl. í síma 74824. Peningar i boði. Oska eftir japönskum bíl árg. ’82—’84, borga á borðið gegn góðum stað- greiösluafslætti. Simi 52612 milli 12 og 13,15 og 16,19 og 20. Video — bíll. Öska eftir snyrtilegum bíl, útborgun Akai video (50.000), mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 39874. 100.000 staðgreidd fyrir vel meö farinn og lítið ekinn bíl. Uppl. í síma 74952. Óska eftir að kaupa bíl á ca 50.000, staðgreitt, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 53169 eftir kl. 20. Óska eftir að kaupa bil á verðbilinu 150—220 þús. í skiptum fyrir Volvo 144 ’71, mjög góður bíll, verð 100.000. Staðgreidd milligjöf. Sími 76900 og 641103 eftirkl. 18. Pickup. Góður, japanskur pickup bíll óskast í skiptum fyrir Saab 900 ’79. Milligjöf staögreidd. Bílasalan Höfði, Vagnhöfða 23, símar 671720 og 672070. Óska eftir bil, ekki eldri en ’77, fyrir ca 40—60 þús. staögreitt, má þarfnast einhverrar lagfæringar en verður að vera á góðu (lágu) verði miðað við ástand. Sími 79732 eftir kl. 20. Óska eftir bil á bilinu 150—180 þús., t.d. Golf, Mözdu eða Datsun sem má borgast á víxlum í 6 mánuði. Uppl. í síma 685930 og eftir kl. 18 í 45541. Óska eftir að kaupa bil á ca 50—100 þús., æskilegt að hluti kaupverðs greiðist meö nýju Sharp VHS videotæki. Uppl. í síma 666846, 686838. Bílartilsölu Lada 1200 '83 - Honda Accord. Lada 1200 árg. ’83 til sölu, einnig Honda Accord EX árg. ’81 með vökvastýri, sjálfskipt. Báðir bílarnir lítið eknir og vel með farnir. Dekurbílar. Uppl. í síma 75242. Ford pickup 250 4x4 árg. '79 meö 6 manna húsi, 4ra gíra, beinskipt- ur, vökvastýri. Til sýnis og sölu hjá Aðalbílasölunni. Sími 15014. Ýmis skipti hugsanleg. Til söiu Scout '78, V8, 4ra gíra, beinskiptur, á nýjum 38,5X15 Mudder. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. ísíma 671110. Chevrolet Nova '73 til sölu, 4ra dyra, 8 cyl., 350 cub., sjálfskiptur, góð vetrardekk, skoðaður ’86, verð 90 þús. Góö kjör. Uppl. í síma 82257. Honda Civic árg. 1981 til sölu, sjálfskipt, 3ja dyra, ekin 56.000 km, einnig Ski -Doo Citation 4500 meö rafstarti, nýyfirfarin. Uppl. í síma 19985. Willys Overland '54 til sölu. Sími 36633. Moskvich sendibill árgerö ’85 til sölu, ekinn 9500 km, innréttaður fyrir iðnaöarmenn. Uppl. í síma 76882 eftir kl. 17. Takið eftir: Tveir amerískir til sölu: Ford Mustang ’80, 6 cyl., beinskiptur, og Ford Fair- mont ’78, ýmis skipti koma til greina. Sími 687533. Vegna brottflutnings er Citroen GS Pallas árg. ’80, ekinn 65.000, til sölu. Góður bíll. Verð tilboð. Uppl. í síma 77528. Mustang Mark I '73 til sölu, V8, 351 cub. Skipti athugandi. Uppl. í sima 98-2627. , Plymouth Volaré '77 til sölu, mjög góður, 6 cyl., 2ja dyra, sjálfskiptur. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 72472 eftir kl. 20. Einn góður miðað við aldur, Cortina 1300 ’74, til sölu. Verðhugmynd 50—60 þús. Uppl. í súna 11149 eöa 79168. Fiat Polonez '81 til sölu, ekinn 55.000 km. Verð 100.000 staðgreitt. Uppl. í síma 52421 eftir kl. 18. Rétting, sprautun og viðgerðir. Þarf bíllinn ekki að úta vel •út fyrir sölu? Önnumst allar réttingar, sprautun og aðrar viðgerðir á ódýran og fljótlegan hátt. Greiðslukjör. 10% staðgreiösluafsláttur. Geisli, simi 42444, heimasími 688907. Nova '70. Til sölu Chevrolet Nova, 2ja dyra, góður bíll, mikiö endurnýjaöur. Uppl. í síma 17395 eftir kl. 19 eöa 621007. Mazda 626 2000 árgerð '81 til sölu. Bíllinn er í sérflokki, lítið ekinn, aðeins einn eigandi. Uppl. í síma 32724. Nýárstilboð. Til sölu Morris Marina árg. ’80, skipti á dýrari. Uppl. í súna 651649 eftir kl. 18, Oli Geir. Datsun 100A árg. '74 til sölu, gangfær en þarfnast viögerða, skoðaður ’85, sumar- og vetrardekk, verðkr. 15.000. Súni 27798. Toyota Mark II árgerð ’75 til sölu, mikiö endurnýjaöur. Uppl. í síma 54388 eftir kl. 19. Toyota Cressida GLI 6 árg. ’83 með öllum aukahlutum og upp- hækkaður til sölu, mjög vel með farinn, góður staðgreiðsluafsláttur. Sími 99- 3460. Bronco '73 til sölu, ný dekk á White Spoke felgum og önn- ur sem fylgja. Skipti möguleg. Simi 73590 í dag og næstu daga. Chevrolet Nova '74, 8 cyl., 307, 3 gira, beinskiptur, 2 dyra bíll, góö vél, góður bíll, startari bilaður, verötilboö. Sími 651696 og 52122 eftirkl. 19. Rússajeppi til sölu, GAZ, nýtt álhús, stórir gluggar, góð dekk, vökvastýri, bensínvél ’65. Bein sala eöa slétt skipti á fólksbil. Sími 46440. Fallegur Chevrolet Malibu Classic ’81 til sölu, ekinn 70 þús., V6, sjálfskiptur, vökvastýri o.fl. Skipti möguleg. Uppl. í síma 92-8306. Peugeot 504 '78, Amerikutýpa, þarfnast viðgerða ; boddíi, verð kr. 140.000, Blazer ’7! þarfnast viðgerðar, verð 230.000, Wart- burg ’80, verð kr. 60.000. Uppl. í síma 75416 eftirkl. 19. Ford LTD II '78 til sölu, tveggja dyra, ekinn 70.000 mílur, vel með farinn, innfluttur ’81. Skipti á ódýrari. Simi 641283. Skoda '79 til sölu til niðurrifs, margt nýtilegt. Uppl. i síma 92-3194 eftir kl. 18. Toyota Cressida '78 til sölu, góður og fallegur bíll. Uppl. i síma 75135 og 79097. Mazda 323 1,5 ’81 til sölu. Uppl. í síma 32785 eftir kl. 17. Ford Cortina ”74 til sölu. Uppl. í síma 40123 eftir kl. 17. Volvo 142 '73 til sölu, 2ja dyra, sjálfskiptur, með viniltoppi, toppbíll. Uppl. í síma 46493, Sigurður. Range Rover '74 til sölu, góöur bíll. Skipti á ódýrari eöa skuldabréf. Eúinig er til sölu 2ja tonna plastbátur. Uppl. í síma 93-7553 og 93- 7241. Bilskúr — bilar. Bílskúr óskast í Hafnarfiröi. Til sölu Scout 2 '76, upphækkaður, breið dekk og fl. Ymis skipti. Ennfremur Datsun 280 C dísil ’82, einnig 4ra gíra gírkassi og nýr vatnskassi í Scout. Uppl. í síma 651176 á kvöldin. Skoda '80 og Ford Escort pickup ’73 til sölu, þarfnast viögerða. Skipti möguleg upp í 100—150 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 14728. Mazda 626 '79 til sölu, ekinn 81.000. Uppl. i síma 53952 eftir kl. 17. Við seljum i dag Nissan Micra ’84, ekinn 35.000 km, 3ja dyra, 5 gíra, og Talbot Samba ’82, ekínn 42.000 km. Skipti möguleg á ódýrari bílum. Bílasalan Höfði, Vagnhöföa 23, símar 671720 og 672070. Ford Fairmont '78 til sölu, nýupptekin vél. Ath. skipti. Verð ca 100—120 þús. Uppl. í síma 54118. Mazda 323 '78 til sölu, ný nagladekk og sumardekk, útvarp, segulband, ekúin tæplega 70.000. Verð 120.000 eða 100.000 staðgreitt. Skipti á ódýrari með staðgreiddri milligjöf koma til greina. Sími 54029 eftir kl. 18. Mazda 626 2000 '80 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 70.000 km, lítur mjög vel út. Skipti á ódýrari möguleg eða beúi sala. Uppl. í síma 53745. Ford Bronco '66 til sölu, verö 20.000. Sími 84817. Datsun 180 B '78 til sölu, skoðaöur ’86 en lakk og boddí lélegt. Bíllinn á að seljast hæstbjóö- anda. Uppl. í síma 71759 eftir kl. 18. Land-Rover bensinbiil árg. ’70 til sölu. Uppl. í súna 82782 eftir kl. 18. Scout Traveller '78 til sölu, 8 cyl., með öllu, óbreyttur, ný, breið dekk, Spoke felgur, veltistýri og mjög gott lakk. Toppbíll. Skipti möguleg. Súni 666044 á kvöldúi. Mánaðargreiðslur — skipti. Nova 1977, Buick — Le Sabre 1974 og Mustang Grand 1971 til sölu. Góö greiðslukjör. Súni 92-3013. Galant 1600 '79 til sölu, ekinn 107.000, ástand gott, sumardckk fylgja. Verö 185.000, staö- greiðsluverö 160.000. Hugsanleg skipti á bíl, 70.000-80.000. Sími 667078. Skoda árg. '78 til sölu, ökufær en þarfnast viðgerða, eúinig Ford Escort ’74 til niðurrifs. Uppl. í súna 14605. Mustang Mach I '72 í góðu lagi, fæst á góðum kjörum. Til sýnis á bílasölunni Höfða, sími 671720. Ford Escort árg. '73 til sölu. Uppl. í sínia 92-2497, Keflavík. Bilaáhugamenn. Til sölu Ford Grand Torino GT ’69, 8 cyl., 351, hitaður knastás, útboraður, ryðbættur, ógrynni af varahlutum, bil- uð sjálfskipting. Uppl. í síma 96-24746. Til sölu Willys '78 með fíberhúsi, 6 cyl., upphækkaður, vökvastýri, kram gott, boddí þarfnast viðgerða. Uppl. í síma 45565. Suzuki Alto '82 sendibíll meö gluggum til sölu, einnig Peugeot 504 ’78. Uppl. í síma 79230. Skoda '78 til sölu, vél ónýt, góð dekk, verðtilboð. Uppl.ísíma 44917. Daihatsu Charade Runabout ’33 til sölu, 3 dvra. Uppl. í síma 51815. Toyota Mark II '77 til sölu, ekinn 92.000, ný vetrardekk + 4 góð sumardekk, mjög fallegur og góður bill. Uppl. í síma 686865. Atvinnuhúsnæði Tölvunarhúsið. Til leigu atvinnu/skrifstofuhúsnæði á frábærum stað með aðgangi að sameiginlegri skrifstofuþjónustu, s.s. símavörslu. Hentar hugbúnaðarfyrir- tækjum sérstaklega vel. Eins konar „Science/Software Park”. Hafið samband við auglþj. DV í súna 27022. H-265. Innritun í starfsnám if Á vormisseri verða haldin eftirtalin námskeið fyrir starfandi fólk i atvinnulífinu sem bæta vilja þekkingu sina. og aðra þá Námskeið Námskeið hefst Almenningstengsl 17/3 Bókfærsla 1 27/1 Bókfærsla 2 27/1 Enska (verslunarenska) 27/1 Lögfræði/verslunarréttur 3/2 Rekstrarhagfræði 27/1 Sölumennska 3/3 Skiltaskrift 27/1 Stjórnun og samstarf 10/2 Tölvuritvinnsla 27/1 Tölvufræði 27/1 Vélritun 24 tímar 27/1 Vélritun 60 tímar 27/1 Verslunarreikningur 3/2 Vörurýrnun 11/2 Innritun er hafin. Ekki komast fleiri en 25 að á hverju námskeiði. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans. Verzlunarskóli íslands, Ofanleiti 1,108 Reykjavík. Sími 688400.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.