Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1986, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1986, Blaðsíða 39
DV. MÁNUDAGUR13. JANÚAR1986. 39 Mánudagur 13.janúar Sjónvaip 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttui’ fra 8. janúar. 19.20 Aftanstund. Barnaþáttur. Tommi og Jcnni, Einar Áskcll, sænskur teiknimynda- flokkur cftir sögum Gunillu Bergström. Þýðandi Sigrún Árnadóttir, sögumaður Guð- mundur Ólafsson. Amma, breskur brúðumyndaflokkur. Sögumaður Sigríður Hagalín. 19.50 Frcttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Blómaskeiðið (La Belle Epoque). Bresk heimildarmynd um líf og listir austanhafs og vi:stan á árunum 1890 til 1914.. Þctta tímabil einkenndist af bjartsýni, framförum og auðugri listsköpun. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.40 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 22.15 Fanný og Alexander. Þriðji hluti - Endursýning. 23.15 Fréttir í dagskrárlok. Útvazpzásl 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Samvera. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.30 Miðdegissagan: „Ævin- týramaður," - af Jóni Olafs- syni ritstjóra. Gils Guð- mundsson tók saman og les (8). 14.30 íslensk tónlist. 15.15 Bréf úr hnattferð. Dóra Stefánsdóttir segir frá. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónlcikar. 17.00 Barnaútvarpið. Meðal efnis: „Stína“ eftir Babbis Friis Baa- stad í þýðingu Sigurðar Gunn- arssonar. Helga Einarsdóttir les. (3). Stjórnandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Stjórnun og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finns- son. 18.00 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Guð- rún Kvaran flytur. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Margrét Jóns- dóttir flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Guð- jón Smári Agnarsson, fram- kvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn“ eftir Aksel Sandemose. Einar Bragi les þýðingu sína (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 22.35 „Nú tölum við íslensku“. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabíói 9. þ.m. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 23.40 Kammertónlist í útvarps- sal. 24.00 Fréttir. Ilagskrárlok. ÚtvarprásII 14.00 Út um hvippinn og hvapp- inn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 16.00 Allt og sumt. Stjómandi: Helgi Már Barðason. 18.00 Dagskrárlok. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk- an 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar frá mánudegi til föstudags. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykja- vik og nágrcnni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum annast Steinunn H. Lárusdóttir. Útsending stendur til kl. 18.00 og er útvarpað á tíðninni90,l MHzá FM-bylgju. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni. Umsjónar- ménn: Haukur Ágústsson og Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fréttamenn: Erna Indriðadóttir og Jón Baldvin Halldórsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 96.5 MHz á FM-bylgju á dreifikerfi rásar tvö. Sjónvarpið kl.19.20 Aftan- stund barn- anna í Aftanstundinni í kvöld verða Tommi og Jenni vitaskuld á sínum stað en þeir félagar hafa nú verið fastagestir í sjónvarpinu í mörg ár. Einnig verður í Aftanstundinni teiknimyndaþáttur um Einar Áskel sem er að góðu kunnur úr samnefnd- um bókum. Er þessi mynd sænsk en þýdd af Sigrúnu Árnadóttur og sögu- Breskur brúðumyndaflokkur um hana ömmu er á dagskránni í Aftan- stund í kvöld. maður er Guðmundur Ólafsson. brúðumyndaflokkur um hana Einnig er á dagskránni breskur Ömmu. Utvarp Sjónvarp Sjónvarpið kl.20.40 Mynd um líf og listir á árunum 1890 til 1914 Þetta er bresk heimildarmynd um líf og listir austanhafs og vestan á árunum 1890 til 1914. Þetta tímabil einkenndist að margra dómi af bjart- sýni, framförum og auðugri listsköp- un enda var það trú margra að ekki væri hætta á frekari styrjöldum í Evrópu, til þess væru vopnin orðin í Barnaútvarpinu í dag munu fjög- ur börn úr Hagaskóla segja frá rann- sókn sem þau gerðu á því hvernig fjölmiðlar fjalla um unglinga. Verður án efa fróðlegt að heyra niðurstöður þeirra en mörgum finnst að ungling- ar séu afskiptir í fjölmiðlum.'Einnig of skelfileg. Þetta brást eins og kunnugt er. Heldra fólkið naut lífs- ins í ríkum mæli þar til heimsstyrj- öldin fyrri skall á. Gamlar frétta- myndir eru dregnar fram í dagsljósið en sögumaður er Douglas Fairbanks yngri. verður í Barnaútvarpinu í dag þriðji lestur framhaldssögunnar Stína eftir Babbis Friis Baastad í þýðingu Sig- urðar Gunnarssonar. Helga Einars- dóttir les. Stórnandi Barnaútvarps- ins er Kristín Helgadóttir. Leikarinn kunni, Douglas Fair- banks yngri, er sögumaður í heiniildarmyndinni um blóma- skeið áranna 1890 til 1914 sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöid. ECOMATIC Olíunýtnimælar OLÍUSPARNAÐUR Suðurlandsbraut 20 Slmi 687077 Rás2- Rás2 — Rás2 — Rás2 Lítið um breytingar Vinsældalistinn breytist lítið þessa viku enda ávallt lognmolla eftir storminn fyrir.jól á plötumarkaðnum eftir áramót. íslenska hjálparsveitin heldur sínu og er nú fimmtu vikuna á lista og hefur þar af verið fjögur skipti á toppnum. Bubbi Morthens fikrar sig upp í annað sæti og er þar til alls líklegur. Aðeinspru fjögur lög ný á listanum að þessu sinni. 1. (1) HJÁLPMUM ÞEIM ...........islenska hjálparsveitin 2. (5) ALLUR LURKUM LAMIIMIM .......Bubbi Morthens 3. (2) IN THE HEAT OF THE IMIGHT............Sandra 4. (4) GAGGÓ VEST (í minningunni) .Gunnar Þórðarson 5. (3) FEGURÐARDROTTNIIMG .....Ragnhildur Gísladóttir 6. (10) SEGÐU MÉR SATT...................Stuðmenn 7. (7) SENTIMEIMTAL EYES .................Rikshaw 8. (11) SAVING ALL MY LOVE FOR YOU .Whitney Houston 9. (20) BROTHERS IN ARMS................Dire Straits 10. (9) l'M YOUR MAN...........................Wham 11. (6) TÓTI TÖLVUKALL .......................Laddi 12. (8) TAIMGÓ...............................Grafík 13. (17) BROKEN WINGS.....................Mr. Mister 14. (21) KEEP ME IN THE DARK................Arcadia 15. (30) GULL.......................Gunnar Þórðarson 16. (12) STEINI.........................Skriðjöklar 17. (26) HIMNALAG............................Grafík 18. (14) INTO THE BURNING MOON..............Rikshaw 19. (15) STÚDENTSHÚFAN .........Bjartmar Guðlaugsson 20. (27) UPPBOÐ....................Valgeir Guðjónsson 21. (29) WHO'S ZOOMIN'WHO.............Aretha Franklin 22. (18) SJÁ OG SIGRA........................Bogart 23. (-) KVELDÚLFUR..............Bjartmar Guðlaugsson 24. (16) CAN'T WALK AWAY........Herbert Guðmundsson 25. (-) THE SUN ALWAYS SHINES ON T.V...........A-ha 26. (19) FRIÐUR .................Rúnar Þór Pétursson 27. (25) ALIVE AND KICKING.............Simple Minds 28. (-) YOU LITTLE THIEF..............Feargal Sharkey 29. (-) WEST END GIRLS................Pet Shop Boys 30. (24) NIKITA ..•.......................Elton John Útvarpið, rás 1, kl.17.00 Barnaútvarpið Veðrið I dag verður allhvöss eða hvöss austan- og norðaustanátt um allt land, slydda eða rigning verður um sunnan- og austanvert landið, dálítil él norð- anlands ón skýjað og úrkomulítið vestanlands. Hiti kringum írostmark. Veðrið Island kl. 6 i morgun: Akureyri Egiisstaðir Galtarviti Höfn Kcfla víkurfiugv. Raufarhöfn Reykjavík skýjað 0 alskýjað 2 snjóél 1 skýjað 1 skýjað 0 rigning 2 alskýjað 1 Vestmannaeyjar slydda Útlönd kl. 6í morgun: Bergcn Heisinki Ka upmannahöfn Osió Stokkhóimur Þórshöfn Útlönd kl. 18 í gær: Algarve Amsterdam Barcelona (Costa Brava) Bcriin Chicagó Feneyjar (Rimini/Lignano) Frankfurt Giasgow ÍAmdon Lúxemborg Madríd Malaga (Costa deiSoi) Mallorca (Ibiza) Montrcal Ncw York Nuuk París Róm Vín Winnipeg Valencia (Benidorm) léttskýjað 1 snjókoma 5 skýjað 4 hálfskýjað 4 slydda 1 skýjað 2 léttskýjað 9 alskýjað 6 heiðskírt 6 rigning 3 snjókoma 1 hrímþoka 1 léttskýjað 2 rigning 10 alskýjað 9 skýjað 2 heiðskirt 2 heiðskírt 11 heiðskírt 3 rigning 2 heiðskírt 6 hálfskýjað 8 skýjað 4 heiðskírt 4. skýjað 3 heiðskírt 14 heiðskírt 8 Gengisskiáning nr. 7.-13. janúar 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 42.350 Pund 61.238 Kan.dollar 30.364 Dönsk kr. 4,6886 Norskkr. 5,5727 Sænsk kr. 5.5512 Fi. mark 7.7828 Fra.franki 5.5871 Belg.franki 0.8388 Sviss.franki 20.2100 Holi.gyllini 15.2174 V-þýskt mark 17.1353 It.lira 0.02511 Austurr.sch. 2.4383 Port.Escudo 0.2680 Spá.peseti 0,2750 Japansktyen 0.20880 irskt pund 52,304 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 46.0531 42.470 42.120 61.412 60.800 30.450 30,129 4.7019 4.6983 5.5885 5.5549 5.5669 5.5458 7.8048 7.7662 5.6029 5.5816 0.8412 0.8383 20.2672 20.2939 15.2605 15.1893 17.1839 17.1150 0.02518 0.02507 2.4452 2.4347 0.2688 0,2674 0,2757 0.2734 0.20939 0.20948 52.453 52,366 46,1847 46.2694 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Áskriftarsími: (91)270 22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.