Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1986, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1986, Blaðsíða 33
DV. MÁNUDAGUR13. JANÚAR1986. 33 Bridge Spil dagsins kom nýlega fyrir í „Life masters“ keppni karla í Banda- ríkjunum. Suður var með eftirfar- andi spil. A/V á hættu. SUÐUR * 2 f G74 0 KD95 * ÁG743 Vestur opnaði á einu hjarta og norður sagði 1 grand, 16-18 punktar. Suður stökk í 3 grönd. Vestur sagði fjóra tigla og sú sögn gekk til suðurs. Hvað mundir þú segja á spilin? - Þegar spilið kom fyrir doblaði suður og sá mjög eftir því að spili loknu. Vestur redoblaði og austur sagði 4 spaða. Þeir voru doblaðir og austur NOKdUR A ÁGIO V D109 0 Á87 + KD85 Austur + 9843 5 0 G6432 * 1096 SunuR A 2 V G74 0 KD95 + ÁG743 Það var spilarinn kunni, David Berkowitz, sem var með spil vesturs. Talsvert „ruddalegar" sagnir hjá honum en hann kom félaga sínum í austri í skilning um að hann ætti báða hálitina. Að vísu með aðstoð suðurs, sem doblaði fjóra tígla. Sú sögn, það er 4 tíglar, ódoblaðir, hefði gefið N/S 600. Með passi hefði suður tryggt sér gulltopp. Á flestum borð- um fengu N/S 430 eða 460 í þremur gröndum. tapaði aðeins 20C Allt spilið var}: Vestur A KD765 V ÁK8632 0 10 + 2 Skák Á skákmóti í Danmörku 1950 kom þessi staða upp í skák H.E. Greger- sen, sem hafði hvítt og átti leik, og J.J. Kristensen. Kristensen 1. Dxf6!! - gxf6 2. Hg3+ - Kf8 3. Heg7 og svartur gafst upp. Svarti kóngurinn sleppur ekki út. 3. - - Be6 bjargarengu. í almáttugs bænum, Emma. Geturðu ekki hlustaö á tónlist án þess að humma með. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnai*5örður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaQörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apóte- kanna í Reykjavík 10.-16. janúar er í Garðsapóteki og Lyfiabúðinni Ið- unni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9 -12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga - föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11 -14. Sírni 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfiörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11 15. Upplýsingar um opnunartíma og vakt- þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka dagakl. 9 19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vjkuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið 1 því apóteki sem sér um þessa vörslu ;il kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11 XI og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefna c í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavik - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17 -8, mánudaga- fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í síinsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- dagakl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15 16, feður kl. 19.30 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30 19.30. Ég é heima í slæmu hverfi, Það e það sama og konan mín. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30-16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,- laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14 15. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 14. janúar. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Hikaðu ekki við að láta skoðanir þínar í ljós í dag. Þú átt gott með að tjá þig og fólk hefur tilhneigingu til að taka mark á þér. Þú nærð góðum árangri í fjármálum. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Skapið verður með stirðara móti og þú átt í nokkrum erfiðleikum með að umgangast annað fólk. Vertu opinn fyrir nýjungum á vinnustað og sýndu öðrum tillitssemi. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Þú nærð góðum árangri í starfi en þér hættir til að vera óþolinmóður í garð annarra og gæti það haft slæmar afleiðingar í för með sér á vinnustað. Hvíldu þig í kvöld. Nautið (21. apríl-21. maí): Einhver vandamál koma upp á vinnustað þínum og hefur þú töluverðar áhyggjur vegna þess. Þú nærð góðum árangri í fjármálum en láttu aðra ekki-háTa of mikil áhrif á þig. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Hikaðu ekki við að leita ráða hjá vini þínum sértu í vandræðum. Dagurinn er tilvalinn til þátttöku í keppni þar sem reynir á hæfileika þína. Hvíldu þig í kvöld. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Taktu enga áhættu í fjármálum í dag, jafnvel þó þig langi að freistast. Þú ættir ekki að hika við að láta skoðanir þínar í ljós því þær hljóta betri hljómgrunn en þig grunar. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þér berast f'réttir sem koma þér úr jafnvægi og þú átt jafnframt erfitt með að gera þér grein fyrir gildi þeirra. Sinntu áhuga þínum á menn- ingu og listum í kvöld. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Einhver vandamál koma upp á vinnustað og hefur þú áhyggjur út af því. Þú færð góða hug- mynd sem getur nýst þér þótt síðar verði. Hvíldu þigí kvöld. Vogin (24. sept.-23. okt.): Sáttfýsi þín mun koma sér vel í dag og mun sambandið við ástvin þinn batna til muna. Gerðu áætlanir um framtíðina og sérstaklega með tilliti til fjármálanna. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Sáttfýsi þín kemur í góðar þarfir í dag. Skapið verður gott og þér líður best i fjölmenni. Þetta er tilvalinn dagur til að byrja á nýju verkefni. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Heppnin verður þér hliðholl í dag og ættirðu ekki að hika við að taka áhættu í fjármálum. Reyndu aö taka ákvarðanir upp á eigin spýtur í stað þess að treysta um of á aðra. Steingeitin (21.des.-20. jan.): Sinntu einhverjum skapandi verkefnum en forð- astu líkamlega áreynslu. Hikaðu ekki við að láta skoðanir þínar í ljós því þú átt gott með að tjá þig. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir ki. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi. Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9 21. Frá sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja -6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud. föstud. kl. 13-19. Sept. apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13 17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum. laugardögum ogsunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er -■ alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13-18. 7 2 3 T~ T~ J 10 1 " 12 1 TT 77" /sr )l> 1 19 II 2V 2/ Lárétt: 1 hopa, 5 kindum, 7 kven- mannsnafn, 9 spíra, 11 grind, 13 sáðlandið, 15 stafur, 17 dýr, 19 keyrði, 20 blæs, 21 hugurinn. Lóðrétt: 1 aðstoð, 2 drap, 3 urgur, 4 álpist, 5 utan, 6 forma, 8 bleytan, 10 tré, 12 flaga, 14 grafi, 16 slóttug, 18 huggun, 19 mynni. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 mak, 4 ólga, 8 julla, 9 ær, 10 ölum, 11 urt, 12 amstur, 15 lopinn, 18 stuð, 19 enn, 20 áar, 21 stig. Lóðrétt: 1 mjöll, 2 aula, 3 klumpur, 4 ólm, 5 laut, 6 gærunni, 7 art, 13 siðs. 14 röntr. i6ota, 17 net, 18 sá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.