Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1986, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1986, Blaðsíða 38
38 DV. MÁNUDAGUR13. JANÚAR1986. Fullkomin Ný, bandarísk kvikmynd byggð á blaðagreinum er birst hafa í Rolling Stone Magazine. - Handrit Aaron Latham og James Bridges. Framleiðandi og leik- stjóri: JamesBridges. Aðalhlutverk: JohnTravolta, Jamie Lee Curtis Tónlist: Perfect, sungin af Jerma- ine Jackson. Lay Your Hand on Me - Thomas Twins. I Sweat - Nona Hendryx. Alls Systems go - Pointer Sisters. Hot Hips - Lou Reed. Shock Me - Jermaine Jackson og Whitney Houston. Wear out the Grooves - Jermaine Stewart. Masquerade - Berlin. Talking to the Wall - Dan Hart- man. Wham Rap-Wham! Blaðdómar: „Fyrsta flokks leikur. Skemmtileg, fyndin og eldfjörug Rex Reed, New York Post. „Fullkomin er fyrsta flokks mynd.'' USMagazine. „John Travolta er fullkominn i „Fullkomin". Myndin er fyndin ogsexi," Pat Collins, CBS-TV: Sýnd i A-sal kl. 5.7.9og 11.15. Hækkaðverð. Silverado ClUVpOyinrr Sýnd i B-sal kl. 5,9 og 11.20, TÓNABÍÓ Sími 31182 Frumsýnir jólamynd 1985 VATN (Water) Þau eru öll í því - upp i háls. Á Cascara hafa menn einmitt fundið vatn sem fjörgar svo að um munar. Og allt frá White- hall I London til Hvíta hússins i Washington klæjar menn í puttana eftir að ná eignarhaldi á þessari dýrmætu lind. Frábær ensk gamanmynd í litum. Vin- sælasta myndin á Englandi i vor. Michael Caine, Valerie Perrine. Leikstjóri: Dick Clement. Gagnrýnendur sögðu: „Water er frábær - stór- fyndin” - „Gamanmynd i bestagæðaflokki Tónlist eftir Eric Clapton - Georg Harrison (bítil), Mike Morgan o.fl. Myndin er i dolby og sýnd i 4 rása starscope. Islenskurtexti. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Hækkaðverð. LEIKFÉLAG AKUREYRAR Jólaævintýri - byggt á sögu eftir Gharles Dickens fimmtudag16.jan.k!.19. ATH.: Siðan verður sýningarhlé fram að frumsýningu á Silfurtunglingu 24.jan. Miðasala opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14 og fram að sýningu. Simi i míðasölu 96-24073. Fréttaskot D V Síminnsemaldreise Síminn er ;m aldrei S Síminn er Siminn Hafir þú ábendmgu eda vitneskju um frétt hrmgdu þá í sima 68-78—58. Fyrir hvert fréttaskot. sem birtist i DV. gioidast 1.000 kr og 3.000 krónur fyr.ir besta frettaskotið í hverri viku. Fullrar nafnleyndar er gætt Við tokum við fréttaskotum allan sólarhrmginn. Frumsýning á gamanmyndinni: Lögregluskólinn 2 Fyrsta verkefnið Police Academy2: Their First Assignment Bráðskemmtileg, ný, bandarísk gamanmynd i litum. Framhald af hinni vinsælu kvikmynd, sem sýnd var við metaðsökn sl. ár. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith Islenskurtexti. Sýnd kl.5,7,9og11. Hækkað verð. SALUR2 MADMAX (Beyond Thunderdome) Þrumugóð og æsispennandi ný, bandarisk stórmynd í litum. Myndin er nu sýnd við þrumuað- sókn í flestum löndum heims. Aðalhlutverk: TinaTurner (Vlel Gibson. Dolbystereo Bönnuðinnan12ára. Sýndkl.5,7,9og11. Hækkaðverð. SALUR3 Siðameistarinn Sýndkl.5,7,9og11. Síml 11S44. Frumsýnir gamanmyndina Þór og Danni gerast löggur undir stjórn Varða varðstjóra og eiga I höggi við næturdrottninguna Sóleyju, útigangsmanninn Kogga, byssuóða ellilífeyrisþega og fleiri skrautlegar persónur. Frumskógadeild Vikingasveitar- innar kemur á vettvang eftir ítar- legan bilahasar á götum borgar- innar. Með löggum skal land byggja! Líf ogfjör! Aðalhlutverk. Eggert Þorleifsson, KarlÁgústÚlfsson Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 5,7 og 9. Frumsýnir nýjustu mynd Ron Howards Undrasteinninn (Cocoon) Ron (Splash) Howard er orðinn einn vinsælasti leikstjóri vestan hafs með sigri sinum á Cocoon, sem er þriðja vinsælasta myndin í Bandaríkjunum 1985. Cocoon er meiriháttar grín- og spennumynd um fólk sem komið er af betri aldrinum og hvernig það fær þvílíkan undramátt að það verður ungt í anda I annað sinn. Aðalhlutverk: Don Ameche, Steve Guttenberg. Framleiðandi:Richard D.Zanuck, David Brown. Leikstjóri: Ron Howard. Myndin er i dolby stereo og sýnd i 4ra rása starscope erl. blaðadómar. ....Ljúfasta, skemmtileg- astasagaársins" R.C.Time „Einhver mest heillandi mynd, sem þið fáið tækifæri tilaðsjáíár." M.B. Innl. blaðadómar: „Afþreying eins og hún get- urbestorðið." Á.Þ., Morgunbl. Sýndkl.5,7,9 og11.05. Jólamyndm 1985 ,,GraIlararnir“ (The Goonies) Myndin er i Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. Sýnd kl.5,7,9 og 11.05. Hækkaðverð. BönnuðinnanlOára. Jólamyndin 1985: Ökuskólinn (Movingvialations) Sýndkl.5,7,9og11.05. Hækkaðverð. Vígamaöurinn Sýnd laugardag ogsunnudag kl.5,7,9og11.05. Hækkaðverð. Bönnuð börnum innan 16ára. Heiður Prizzis Sýndkl.5og9. ÍSLENSKA ÓPERAN LEÐURBLAKAN Sýningar falla niður 18. og 19. janúar. Miðasalan opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. Spurðu lækninn þinn um áhrif lyfsins semþúnotar fefcj Rauður þríhymingui IULV varar okkur við Frumsýnir: Nýársmynd 1986 Blóðpeningar m Hann var tímasprengja þessi sátt- máli gömlu nasistaforingjanna, miklir peningar sem allir vildu rá i... Hörkuspennandi ný kvik- mynd, byggð á einni af hinum frábæru spennusögum Roberts Ludlummeð Michael Caine, Anthony Andresw, VictoriaTennant. Leikstjóri: John Frankenheimer. Bönnuðinnan12ára. Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. Allt eða ekkert Hún krafðist mikils - og annað- hvort allt eða ekkert. Spennandi og stórbrotin ný mynd með Mer- yl Streep og Sam IMeill. Sýnd kl. 3.05,9 og 11.15. Bolero Sýnd kl.7.05. Drengurirm Sýnd kl. 3.15,5.15 og 7.15. Ástarsaga Sýndkl.9.15og11.15. Jólasveinnmn Ævintýramynd fyrir alla fjölskyld- una. Sýndkl.3,5og7. Svart og sykurlaust Mynd, full af frtskleika og lífs- gleðiog góðumanda. HP Sýnd kl.9.15. LAUGARÁS Sýnd I Aog Bsal. Frumsýning Aftur til ‘ framtíðar Splunkuný, feikivinsæl gaman- mynd framleidd af Steven Spi- elberg. Marty McFly ferðast 30 ár aftur I tímann og kynnist þar tveimur unglingum - tilvonandi foreldrum sínum. Mamma hans vill ekkert með pabba hans hafa, en verður þess I stað skotinn í Marty. Marty verður því að finna ráð til að koma foreldrum sinum saman svo hann fæðist og finna siðan leið til að komast Aftur til framtíðar. Leikstjóri: RobertZemeckis (Romancing the stone) Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Lea Thompson. Christopher Lloyd. Sýnd i Asal kl.5,7.30 og10. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9og 11.15. Hækkaðverð. Fjölhæfi Fletch Sýndkl.5,7,9og11. KJallara- loiklnúsið Vesturgötu3. REYKJAVÍKUR- SÖGURÁSTU 56. sýning I kvöld, 57. sýning föstudag kl. 21. Aðgöngumiðasala frá kl. 14 að Vesturgötu 3, slmi 19560. Eddie Cusack var lögreglumaður af gamla skólanum, harður, óvæginn og heiðarlegur - og þvi ekki vinsæll. Harðsoðin spennu- mynd um baráttu við eiturlyfja- sala og mafiuna, með hörku- kappanum Chuck Norris ásamt Henry Silva og Bert Remsen. Bönnuðinnan16ára. Sýnd kl.5,7og 9. LKiKFfiLAG REYKIAVlKlJR SÍM116620 sex I SANA 8. sýn. fimmtudag kl. 20.30, appelsinugul kort gilda. 9. sýri. laugardag kl. 20.30, brúnkortgilda. 10. sýn. miðvikudag 22. jan. kl. 20.30, bleik kortgilda. LANDSMÍNS FÖÐUR þriðjudag kl. 20,30, miðvikudag kl. 20.30, uppselt, föstudag kl. 20.30, uppselt. sunnudag 19. jan. kl. 20.30, þriðjudag 21. jan. kl. 20.30. Forsala á sýningar til 9. febr. í síma 13191 virka daga kl. 10- 12 og 13-16. Minnum á símsöluna með VISA. Þá nægir eitt símtal og pantaðir miðar eru geymdir á ábyrgð korthafa fram að sýn- ingu. Miðasala er opin I Iðnó kl. 14-20.30. Sími 16620. KRF DITKORI WÓÐLEÍKHÚSIÐ ÍSLANDS- KLUKKAN sunnudagkl.20. Aðeins 3 sýningar eftir. VILLIHUNANG fimmtudagkl.20, laugardagkl. 20. MEÐVfFIÐ i LÚKUNUM föstudag kl. 20, miðnætursýning kl. 23.30. KARDIMOMMU- BÆRINN sunnudag kl. 14. Miðasalakl. 13.15-20. Sími 11200.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.