Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1986, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1986, Blaðsíða 29
DV. MÁNUDAGUR13. JANÚAR1986. 29 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Fyrir þorrablótin: Urvals vestfirskur hákarl til sölu, tak- markaö magn. Uppl. í síma 94-8232 eftirkl. 20. Einkamál 34 ára karlmaður óskar aö kynnast konu á aldrinum 25—35 ára sem vini eöa pennavini. Uppl. sendist DV merkt,,VP86”. Spákonur Hygginn maður lítur fram á veg. Spái í spil og bolla. Sími 71981, Áslaug. Á sama stað óskast bekkur í Daihatsu bitabox. Spái í spil, lófa, Tarrot, LeNormand, Sybille og Psy-cards. Uppl. í síma 37585. Hvað gerist árið 1986? Meira aö segja framtíðin. Spái í spil á mismunandi hátt, les einnig í lófa, góö reynsla. Sími 79192 alla daga vikunnar. Líkamsrækt Sumarauki i Sólveri. Bjóöum upp á sól, sána og vatnsnudd í hreinlegu og þægilegu umhverfi. Karla- og kvennatímar. Opiö virka daga frá 8—23, laugardaga 10—20, sunnudaga 13—20. Kaffi á könnunni. Veriö ávallt velkomin. Sólbaösstofan Sólver, Brautarholti 4, sími 22224. 36 pera atvinnubekkir. Sól Saloon fylgist með þvi nýjasta og býöur aðeins þaö besta, hollasta og árangursríkasta. Hvers vegna aö keyra á Trabant þegar þu getur veriö á Benz? Sól Saloon, Laugavegi 99, sími 22580. Nýárstilboð. Sólbaösstofan Holtasól, Dúfnahólum 4, sími 72226, býöur 20 tíma á 1.000 krón- ur. Ath., þaö er hálftími í bekk meö nýjum og árangursríkum perum. Selj- um snyrtivörur í tískulitunum. Veriö velkomin á nýju ári. Kwik slim — vöðvanudd. Ljós — gufa. Konur: nú er tilvaliö aö laga línurnar i eftir hátíöarnar meö kwik slim. ;Konur og karlar: Hjá okkur fáiö þiö vöövanudd. Góöir ljósalampar, gufu- böö, búnings- og hvíldarklefar. Hrein- læti í fyrirrúmi. Veriö ávallt velkomin. Kaffi á könnunni. Opið virka daga frá 8—20, laugardaga 8.30—13.00. Heilsu- brunnurinn Húsi verslunarinnar. Sími 687110. Silver solarium Ijósabekkir, toppbekkir til aö slappa af í, meö eöa án andlitsljósa. Leggjum áherslu á góöa þjónustu. Allir bekkir sótthreins- aöir eftir hverja notkun. Opiö kl. 7—23 alia virka daga og um helgar kl. 10— 23. Sólbaðsstofan Ánanaustum, simi 12355. Þiónusta Viltu losna viö lakkmálningu af tréverki (huröum, gluggum o.fl.)? Komum á staðinn og gerum föst verötilboö. Fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 20129 og 622541 eftir kl. 19. Trésmiðameistari getur bætt viö verkefnum í parketlögn- um, huröaríseíningum, milliveggja- smíöi, upps. á eldhúsinnréttingum, fataskápum, baöinnréttingum og sól- bekkjum. Sími 671865. Geymiö auglýsinguna. Húseigendur, athugið. Tökum aö okkur alla nýsmíði, viögerð- ir og breytingar. Gerum tilboð ef óskað er. Fagmenn. Uppl. í símum 666838 og 79013. Geri við i heimahúsum, frystikistur, kæliskápa. Kem á staðinn og gef tilboð í viðgerð að kostnaöar- lausu. Árs ábyrgð á þjöppuskiptum. Kvöld- og helgarþjónusta. Isskápa- þjónusta Hauks, simi 32632. Málum, lökkum og sprautum alls kyns hluti, svo sem hurðir, ísskápa o.fl. o.f. Gerum við alls kyns raf- magnstæki á sama stað. Sækjum og sendum. Sími 28933 kl. 8—18. Altmuligman. Fagmaöur tekur að sér allt, smíöi og viögeröir, tímakaup sanngjarnt. Hringdu bara og láttu vita hvað þig vanhagar um. Sími 616854. Byggingaverktaki tékur aö sér stór eöa smá verkefni úti sem inni. Undir- eöa aðalverktaki. Geri tilboð viðskiptavinum að kostnaöarlausu. Steinþór Jóhannes- son, húsa- og húsgagnasmiöameistari, sími 43439. Innheimtuþjónusta. Innheimtum hvers konar vanskila- skuldir, víxla, reikninga, innstl. ávís- anir o.s.frv. I.H. þjónustan, Síöumúla 4, sími 36668. Opið 10-12 og 1-5 mánud. til föstud. Nýsmiði, viðhald, viðgerðir og breytingar. Tek að mér alla tré- smiðavinnu úti sem inni, svo sem parketlagnir, alla innismíöi, glerísetn- ingar, hurða- og gluggaþéttingar, mótauppslátt og fleira, útvega efni og veiti ráögjöf, byggingameistari, sími 685963. Dyrasimar — loftnet — þjófavarna- búnaður. Nýlagnir, viögerða- og varahlutaþjón- usta á dyrasímum, loftnetum, viðvör- unar- og þjófavarnaþúnaöi. Vakt allan sólarhringinn. Símar 671325 og 671292. Trésmiði. Tek aö mér hvers konar trésmíöaverk, 12 ára reynsla í faginu tryggir góöa vinnu. Sími 79564. Geymiö auglýsing- una. Húsasmiður getur bætt viö sig strax stórum sem smáum verkefnum. Abyrgö tekin á allri vinnu. Tímavinna eöa tilboö. Uppl. í síma 54029. JK parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og viöar- gólf. Vönduð vinna. Komum og gerum verötilboö. Sími 78074. Hreingerningar Hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Fullkomnar djúphreinsivélar meö miklum sogkrafti sem skilar teppunum nær þurrum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Örugg og ódýr þjónusta. Margra ára reynsla. Sími 74929. Hreingerningafélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okk- ur hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum og skrifstofuhúsnæöi, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum og vatnssugum. Erum aftur byrjuð meö mottuhreinsunina. Móttaka og uppl. í síma 23540. Hólmbræður — hreingerningastööin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043, Olafur Hólm. Þvottabjörn — nýtt. Tökum að okkur hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilhoð eða tímavinna. Örugg þjónusta. Sími 40402 og 54043. Þrif, hreingerningar, Iteppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gemingar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049, 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn meö há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gef- um 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Húsaviðgerðir Blikkviðgsrðlr, múrun og mólun. Þakviðgerðir, sprunguviðgerðir, skipt- um um þök og þakrennur, gerum við Isteinrennur. Allar almennar þakviö- gerðir og fl. Uppl. i símum 45909 og 1618897eftirkl. 17. ... ...... Ökukennsla Ökukennsla — bifhjólakennsla. Lærið aö aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626. Sigurður Þormar ökukennari. Símar 75222 og 71461. Ökukennsla — æfingatimar. Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófiö. Visa greiöslukort. Ævar Friöriksson ökukennari, sími 72493. ______ Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda. 626 GLX 1986. Engin biö. Endurhæfir og aöstoðar viö endurnýjum eldri öku- réttinda. Odýrari ökuskóli. Öll próf- gögn. Kennir allan daginn. Greiöslu- kortaþjónusta. Heimasími 73232, bíla- sími 002-2002. ökukennsla — bifhjólakennsla — æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz 190 ’86 R—4411 og Kawasaki og Suzuki bifhjól. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Greiöslukortaþjónusta. Engir lág- markstímar. Magnús Helgason, 687666, bílasími 002 — biðjiö um 2066. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Eiríksson s. 84780—74966 Volksvagen Jetta. Guöbrandur Bogason s. 76722 FordSierra ’84. Bifhjólakennsla. Kristján Sigurðsson s. 24158—34749 Mazda 626 GLS ’85. Gunnar Sigurösson s. 77686 Lancer. Snorri Bjarnason s. 74975 Volvo340GL’86. Bílasími 002-2236. Jón Jónsson Galant '86. s.33481 JóhannGeirGuðjónss. s. 21924—17384 Mitsubishi Lancer Gl. Þór Albertsson s. 76541—36352 Mazda626. Ari Ingimundarson Mazda626GLS '85. s.40390 Siguröur Gunnarsson s. 73152- Ford Escort ’85. -27222- 671112 Skarphéöinn Sigurbergsson Mazda 626 GLS ’84. s. 40594 Hallfríöur Stefánsdóttir Mazda626GLS '85. s. 81349 Ölafur Einarsson Mazda626GLS’85. s. 17284 Guðmundur G. Pétursson Nissan Cherry '85. s. 73769 Hártoppar — nýárstilboð. Seljum meðan birgðir endast úrvals hártoppa á kr. 10.000. Greifinn, Garöa- stræti 6, sími 22077, Greiðslukortaþ jón- usta. Getum afgreitt meö stuttum fyrirvara hinar vinsælu baöinnréttingar, beyki, eik eöa hvítar, einnig sturtuklefa og sturtuhliöar. Hagstætt verö. Timburiöjan hf., Garðabæ, sími 44163. Verslun Bílartilsölu Kennsla Radarvarar. Höfum fengiö takmarkaö magn af vönduðum radarvörum á sérstöku kynningarveröi. Sendum i póstkröfu innan sólarhrings. Digitalvörur hf., Skipholti 9, sími 24255 & 622455. Pontiac Firebird '81 til sölu, V8, sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur, veltistýri o.fl. Uppl. á kvöldin í síma 667329. Ford pickup 250 4x4 '79 með sex manna húsi til sölu, 4 gíra, beinskiptur, vökvastýri. Til sýnis og sölu hjá Aöalbílasölunni, sími 15014. Ymis skipti hugsanleg. fiaítai~ Ókeypis burðargjald kr. 115. Dömufatnaður, herrafatnaöur, barna- fatnaöur. Mikið úrval af garöáhöldum, barnaleikföngum, metravöru og m.fl. Yfir 870 bls. af heimsfrægum vöru- merkjum. ATH, nýjustu tískulistarnir fylgja í kaupbæti. Pantanasímar: 91- 651100 & 91-651101. Jo <3mt2 nn -Jyri rtoiki SkjalarjCijtnsla fmiiUíKum parpaoskjur iínkar htntugar pl jkí4l,y<um#lu ýrjár ítorrtir Heimsendingarþjónusta. Vinnuhæliö Litla-Hrauni, sölusími 99- 3104. Nýtt úrval af satínblússum kemur í verslunina á morgun, verö frá 990 kr. Verksmiöju- salan, Skólavöröustíg 43, sími 14197. Póstsendum. YicisCCcsvi aas'T Dag- og kvöldnámskeið aö hefjast í flauelspúöasaumi og upp- setningu á handavinnu. Tek einnig aö mér uppsetningar. Inga, sími 51514. Kays sumarlistinn TBiodroqa SNYR TIVÖR UR Madonna fótaaðgerða- og snyrtistofan, Skipholti 21, sími 25380. Stofan er opin virka daga kl. 13—21 og laugardaga frá kl. 13—18. Kynnið ykk- ur verð og þjónustu. Verið velkomin. kominn, nýja sumartískan, frábært verð og bestu merkin. Urvalr' - búsáhalda, verkfæra, leikfanga o.fl. Verslanir Síðumúla 8, opið kl. 13—18, Hólshrauni 2, Hafnarfirði. Pantana- simi 52866. Tækninýjung: Spanspennar: breyta 12 voltum í 220 volt. (12/24VDC í 220VAC). Þannig ganga 220 V tæki og verkfæri, t.d. borvélar, slípirokkar, ryksugur, sjón- vörp og fl. á 12 voltum. Digitalvörur, '■ Skipholti 9, s. 24255.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.