Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1986, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1986, Blaðsíða 31
DV. MÁNUDAGUR 12. MAÍ 1986. 31 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar MA profassional sólbekkur, lítiö notaður og mjög vel meö farinn, til sölu, einnig frístandandi sturtuklefi. Skipti á bíl möguleg. Uppl. í sima 92- 2954. Stereosjónvarp og General Electric ísskápur til sölu. Uppl. í síma 44042 eöa 21590. KssUsképur til sölu, nokkrar stæröir, einnig frystir og steikarpanna fyrir mötuneyti. Uppl. í sima 681175 eöa 32266. Nýleg Yasu talstöfl og pallettutjakkur til sölu, einnig Halda gjaldmælir, ennfremur Blazer árg. 74, lítið ekinn, góöur bíll. Sími 43704. Hjónarúm og 2 náttborfl úr furu til sölu. Verö 12 þús. Sími 12619. Hlaflrúm (kojur) og bamarimlarúm til sölu, vel með far- ið.Uppl.ísima 32370.______________ Mjög ódýrar eldhúsinnróttingar til sölu, staðlaöar og sérsmíðaðar. Meöaleldhús ca 40 þús. Opiö virka daga frá 9—18.30. Nýbú, Bogahlíð 13, sími 34577._______________________ Nýlagt furuhjónarúm með góðum dýnum, mjög vel með far- ið, nýlegt hústjald og bamakerra. Sím- ar 35901 og 30076 eftirkl. 20. 200 litra rafmagnshitakútur til sölu, lítið notaður, verð kr. 10 þús. Sími 92-1520. Nýtt, tvöfalt seglbretti til sölu. Uppl. í síma 621190 virka daga kl.8-17. 10 pottofnar til sölu. Uppl. í síma 51648. Ford Escort 74, skoðaður ’85. Mikið af varahlutum. 12 dekk, 600x12, sumar- og vetrardekk, með og án felgna, ódýrt, allt eða sér. Sími 687245 og 666584. Tvibreiður svefnsófi, svefnbekkir, miðstöðvarofn, eldavél, stólar o.m.fl. til sölu. Uppl. í síma 42776 eftir kl. 19. Húsgögn, heimilistœki. Frystikista, isskápur, þvottavél, upp- þvottavél, furusófasett, borðstofuborð og stólar, sófaborð, bókaskápar, furu- hillusamstæða, bamahúsgögn, bast- stólar, hjónarúm, eldhúsáhöld og Brother 1510 ritvél. Sími 46316. Búslófl: Litsjónvarp, stereogræjur, þvottavél, fataskápur, bílhátalarar og segulband, sími, 3ja sæta sófi, stólar, skrifborð, bókahillur, lítið borð, flúorljós, stofu- ljós og ömmustangir. Sími 610316. Flugvólamódel til sölu ásamt fjarstýringu og öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 98-2012. 4stk. gófl Michelin sumardekk, 165X13”, til sölu á kr. 6 þús. (nýl2þús.) og 4 stk. Bridgestone negld snjódekk á felgum, 14”, verð 6 þús.Sími 20111 eftirkl. 18._______ Golfsett til sölu. Tii sölu vel meö farið Spalding golfsett, einnig nýlegt North-Westem kvenna- golfsett. Uppl. í síma 92-8267. Svefnbekkur með rúmfatageymslu til sölu, bama- rúm, þríhjól og fataskápur. Uppl. í síma 39815 eftir kl. 19. Eins órs Granada videotæki til sölu, allt nýyfirfarið, verð kr. 20 þús., einnig bambus bamarúm með dýnu, kr. 5 þús. Sími 75888. Oskast keypt Búflarkassi — hamborgarapressa. Búöarkassi og hamborgarapressa ósk- ast keypt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-003, Hnflarkikir. Vil kaupa hæðarkíki (byggingakíki). Uppl. í síma 72088 eftir kl. 17. Óska eftir reykofni tii reykingar á fiski, einnig vacuum- pökkunarvél. Uppl. í síma 23540. Jórnsmiðavólar óskast: Pressa, beygjuvél, sax, dísilrafsuða o.fl. Uppl. gefur Láms i sima 95-4575 og 95-4348. Átt þú gamlan rúskinnsjakka sem þú ert hættur að nota? Ef svo er er ég tilbúinn að borga vel fyrir góöa flík. Simi 34803 eftir kl. 20. Óska eftir afl kaupa djúpsteikingarpott og pönnu fyrir veit- ingahús, pylsupott, kakó- og kaffivél, frystiskáp, peningakassa, sælgætishill- ur og sælgætisafgreiðsluborð, ca 4ra metra langt. Uppl. í síma 93-3338 mánudag og þriðjudag. Óska eftir að kaupa notaöar innihuröir. Uppl. i sima 97-5132 og 97-5393 eftirkl. 19. Óskum eftir notuflu ódým sófasetti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-141. Óska eftir að kaupa borðbúnað fyrir félagsheimiii ásamt örbylgjuofni, brauðkæli, ölskáp, peningakassa og ýmsum eldhúsáhöldum. Uppl. gefur Sigurjón í síma 93-4265 og 93-4362. Djúpur veitingahúsavaskur óskast, einnig 20—40 lítra hrærivél með kvöm og aukahlutum ef til em. Uppl. í símsvara 15778. Okkur vantar strax 2—3 gínur, 20—30 bolla kaffivél, ódýrt litsjónvarp og videotæki. Hafiö samband við auglþj. DV í sima 27022. H-646. Verslun Alltaf eitthvafl nýtt hjá okkur, mikið úrval í tiskulitunum. Dragtin, Klapparstig 37, sími 12990. Fatabreytingar Fatabreytinga- £r viðgerðaþjónustan. Breytum karl- mannafatnaði, kápum og drögtum, einnig kjólum. Fatabreytinga- & við- gerðaþjónustan, Kiapparstíg 11, sími 16238. Fatnaður Leðurjakkar. Hef til sölu nokkra svarta og gráa leð- urjakka, verö frá kr. 5—7 þús. Uppl. í sima 672533. Brúflarkjólar til leigu, einnig brúðarmeyjakjólar og skímar- kjólar. Ath., ný sending af höfuð- skrautum. Sendi út á land. Brúðar- kjólaleiga Huldu Þórðardóttur, simi 40993. Brúflarkjólaleiga. Leigi brúðarkjóla, brúðarmeyjakjóla og skírnarkjóla. Sendi myndir út á land ef óskað er. Brúðarkjólaleiga Katrínar Oskarsdóttur, sími 76928. Bækur Bókamarkaður. Erum að selja bókalagerinn okkar. Höfum lækkað verö á öllum bókum nið- ur í 50—100 kr. stk. Seljum enskar vasabrotsbækur í pökkum (3—5 stk.) á aðeins kr. 80. Safnarabúöin, Frakka- stíg 7, sími 27275. Fyrir ungbörn Skimarkjólar til leigu. Nýir bómullarskímarkjólar, hvítir og einnig með mislitum undirkjólum. Uppl. í síma 27924 (geymiö auglýsing- una). Vel mefl farinn Emmaljunga barnavagn til sölu, litur gráblár, verð kr. 10 þús. Einnig ódýr svalavagn. Uppl. í síma 16479. Öska eftir afl kaupa vel meö farinn bamastól. Vinsamlega hringið í síma 36391 eftir kl. 18. Óska eftir vel með fömum og rúmgóðum svala- vagni. Uppl. í síma 41370. Silver Cross kerruvagn til sölu, verð kr. 5.500. Uppl. í síma 42526. Mothercare bamavagn til sölu, brúnn að lit, vel með farinn, traustur og góður vagn, verð kr. 10 þús. Uppl. í sima 36049 til kl. 19. Svalavagn til sölu, verð kr. 2.500. Uppl. í sima 74980 eftir kl. 19. Antik Nýkomifl — antik húsgögn, sófasett, borð, kommóður og ýmsir aðrir góðir munir. Verið velkomin. Verslunin Stokkur, Skólavörðustíg 21, simi 26899. Útskorin borflstofuhúsgögn, stólar, borð, skápar, speglar, kommóð- ur, bókahiliur, skatthol, málverk, klukkur, ljósakrónur, kistur, kristall, silfur, postuiín, B & G og konungiegt, orgel, gjafavörur. Opið frá 13—18. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Heimilistæki 3ja hellna KPS eldavél með bökunarofni, 65x50 cm, í góðu ástandi, til sölu, verð kr. 7 þús. Uppl. í síma 621715 eftir kl. 17. Húsgögn Til sölu er eftirfarandi: nýbólstrað sófasett, ýmsar stærðir hægindastóla og skrifborðsstóla og ný- legt rúm. Bólstrum allt að yðar ósk. Bólstrun Héðins, Steinaseli 8, sími 76533. Bambussófasett til sölu með sófaborði og homborði, verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 77539. Hillusamstæða, sófasett og Wurlitzer píanó til sölu. Uppl. í síma 672151. Gamalt hjónarúm tE sölu með góðum dýnum. Verð 6 þús. Sími 74531. Tilboð óskast í svartan leðurhomsófa, nokkurra mánaða gamlan, einnig tii sölu á sama stað þvottavél og ísskápur. Uppl. í síma 43325 eftir kl. 18. Eldhúsborfl til sölu. Uppl. í síma 622204 á kvöldin. Brúnt plusssófasett og hillusamstæða til sölu. Uppl. í sima 37862 á kvöldin. Hornsófasett með ljósu strigaáklæði ásamt furu- sófaborði til sölu, verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 79042. Vegna flutnings er til sölu rúm, 11/2 breidd, eldhúsborð og stólar, sófaborð og sjónvarp. Uppl. í síma 74237 eftirkl. 18. Sófasett ásamt tveimur borðum og standlampa tii sölu. Allt i stíl. Uppl. í síma 79733 eftir kl. 19. Bambussófasett með ljósu áklæði, tvö glerborð og blaðagrind í stil til sölu. Verð kr. 16 þús. Uppl. i síma 22667 eftir kl. 16.30. Rúm (190 x 120) ásamt náttborði til sölu, vel með farið, selst ódýrt. Uppl. í síma 66-71-03 eftir kl. 17. Hljóðfæri Græjur, sinthar, equalizer. Til sölu kraftmagnari og 12 rása mix- er, góðir míkrófónar. A sama stað Propet og Yamaha sinthar og equaliz- er. Uppl. í síma 14004 eftir hádegi. Óska eftir að kaupa vel með farinn rafmagnsgítar og gítar- magnara. Uppl. í síma 97-1349 eftir ki. 17. _____________________ Pianó. Oskum eftir að kaupa gott píanó. Uppl. í síma 77418 eftir kl. 17. Yamaha DX-7 synthesizer til sölu. Nú er tækifærið að eignast þetta einstaka hljóðfæri. Verð kr. 70 þús., staðgreitt 55 þús. Sími 84044 eftir kl. 19. Styrmir. Nýlegt Yamaha trommusott til sölu, meö rauðum Premier töskum. Uppl.ísíma 43439. Hljómtæki JVC magnari og plötuspilari ásamt Pioneer hátölur- um til sölu, allt í góðu standi, selst á 10 þús. staögreitt. Uppl. í síma 20411 eftir kl. 18. Vídeó Rúmlega 300 VHS videospólur til sölu, alls konar skipti koma til greina. Uppl. í síma 99-2089. Ókeypis tækilll Þegar teknar eru þrjár spólur eða fleiri. Borgarvideo, Kárastíg 1, sími 13540. Nýkomifl mikifi af nýju efni. Fáum nýjar myndir daglega þessa dagana. Videobjöminn, Hringbraut 119, simi 17620. Saba video til sölu ásamt myndavél. Sími 79586. Video-gæfii. Erum með allar nýjustu myndimar með íslenskum texta. Nýjar myndir í hverri viku. Leigjum einnig videotæki. Næg bílastæði. Viö stöndum undir nafni. Söiutuminn Video-gæði, Kiepps- vegi 150, sími 38350. Varðveitifl minninguna á myndbandi. Upptökur við öll tæki- færi (fermingar, brúðkaup o.fl.). Milli- færum slides og 8 mm filmur á mynd- band. Gerum við slitnar videospólur, erum með atvinnuklippiborð fyrir al- menning og félagasamtök er vantar aðstöðu til að klippa, hljóðsetja eða fjölfalda efni í VHS. JB-mynd sf., VHS þjónusta, Skipholti 7, sími 622426. Video — stopp. Donald sölutum, Hrísateigi 19, v/Sund- laugaveg, sími 82381. Leigjum tæki. Mikið úrval af alnýjustu myndunum í VHS. Ávallt það besta af nýju efni. Af- sláttarkort. Opiðkl. 8.30—23.30. Videotæki og sjónvörp til leigu! Höfum allar nýjustu mynd- imar á markaðnum, t.d. Turk 182, Buming Bed, Man from the Snowie River o.fl. o.fl. Nýtt efni í hverri viku. Einnig gott barnaefni og frábært úrval af góðum óperum. Kristnes-video, Hafnarstræti 2 (Steindórshúsinu), sími 621101. __________________________ Keflavík. Videoleiga á góðum stað til sölu, ca 1000 titlar í bæði kerfin. Góð kjör og greiðsluskilmálar. Tilboð um greiðslu- getu sendist Sjónhominu, Holtsgötu 52, Njarðvík. Notuð myndbandstæki og sjónvarpstæki til sölu, ýmsar gerðir og stærðir. Gott verð. Góð kaup, Berg- þórugötu 2, símar 21215,21216. Videonámskeifl 12.—29. maí: Þú lærir að gera þinar eigin video- myndir. Þáttagerð á myndbandi gefur f ramtíöarmöguleika. Takmarkaður fjöldi. Skráning og uppl. í síma 40056. Myndmiðlun sf. Tökum á myndbönd fermingar, afmæli, brúðkaup o.fl. Einnig námskeið og fræðslumyndir fyrir stofnanir og fyrirtæki. Yfirfærum slidesmyndir, 8 og 16 mm kvikmyndir á myndbönd. Heimildir samtímans hf., Suðuriandsbraut 6, simi 688235. Tölvur IBM PC portable, skjár, og prentarakort og fjöldi forrita. A sama stað óskast homsófi og reið- hjól. Uppl. í síma 24332. S inc lair Spectrum 48K, með interface, til sölu. Uppl. í síma 627932 eftirkl. 19. Óska eftir PC tölvu, sambærilegri IBM. Æskilegt að eftir- farandi hugbúnaður fylgi: viðskipta- manna- og lagerbókhald, sölunótu- kerfi, fjárhagsbókhald, ritvinnsla, Multiplan, Database. Uppl. í sima 35322 á skrifstofutíma. Forrit fyrir Commodore 64 til söiu. Uppl. í sima 74809. Sinclair Spectrum til sölu ásamt stýripinna og nokkrum ieikjum. Uppl. i sima 651291 eftir kl. 18. Sjónvörp Notuð sjónvarpstæki og myndbandstæki til sölu, ýmsar geröir og stæröir. Gott verð. Góð kaup, Bergþórugötu 2, sími 21215,21216. Ljósmyndun Richo myndavél tU sölu ásamt 3 linsum, 28 mm, 50 mm og 70-150 mm aðdráttariinsu, flassi, tösku og ýmsum fylgihlutum. Verö kr. 26 þús. Uppl. í sima 31614 eftir kl. 18. Pijár Canon linsur, 24 mm, 35 mm og 100 mm, til sölu, hag- stætt verö. Uppl. í síma 16479. Vel mefl farin, iítið notuð Pentax ME Super myndavél með 50 mm linsu, ljósop 1,7, selst með flassi og tösku. Simi 672133 eftir kl. 19. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Utleiga á teppa- hreinsivéium og vatnssugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Krácher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meöferö og hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í sima 83577. Dúkaland — Teppaland, Grensásvegi 13. Téppaþjónusta—útleiga. Leigjum út djúphreinsivélar og vatnssugur. Tökum aö okkur teppa- hreinsun í heimahúsum, stigagöngum _ og verslunum. L.nnig tökum við teppa- mottur til hreinsunar. Pantanir og uppl. í síma 72774, Vesturbergi 39. Bólstrun Klæflum og gerum vifl bólstruð húsgögn. Öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, sími 30737, Pálmi Asmundsson, 71927. Til bygginga Mótaleiga. Leigjum út létt ABM handflekamót úr áli, allt að þreföldun i hraða. Gerum tilboð, teiknum. Góðir greiðsluskilmál- ar. Allar nánari uppl. hjá BOR hf., Smiðjuvegi 11E, Kóp. Sími 641544. Til leigu meiriháttar jarðvegsþjöppur, múrfleygar, steypu- hrærivélar o.fl. Höfðaieigan, áhalda- og vélaleigan, Funahöfða 7, sími 686171. Í grunninn: Einangrunarplast, plastfolia, plaströr, brunnar og sandfög. öllu ekið á bygg- ingarstað Stór-Reykjavíkursvæðisins. Góð greiðslukjör. Borgarplast, Borg- amesi. Sími 93-7370, 93-5222 (helgar/- kvöld). Óska eftir sakkaborflum, Breiöfjörðssetum, uppistöðum í lengd- um 2,70 og 2,50, loftastoðum (fleyga- stoðum úr tré eða skrúfuðum jámstoð- um). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. ____________________________H-944. Uppistöður, 11/2x4, til sölu. Uppl. í sima 44348. Dýrahald Aligæsir. 20 eins árs aligæsir af ítölskum stofni til söiu ásamt 600 eggja útungunarvél. UppLísíma 681793. Nokkur vel ættufl trippi til sölu, veturgömul, 2ja og 3ja vetra, undan Snældu-Blesa 985, Adam 978, Gáska 920, Hrók 1005 og Hraunari, Sauðárkróki. Simi 95-6138. Þægur 7 vetra móálóttur töltari til sölu, einnig mjög gott 6 hesta hús í Víðidal meö góðum innréttingum. Uppl. í síma 24108 eftir kl. 19. Hestamenn. Tunguteygjumar komnar, ótrúlegt úr- val af plastbotnum og hófhlífum. Astund, Austurveri, sérverslun hesta- mannsins. Fyrir veiðimenn Vatnasvæfli Lýsu. Litla gistihúsiö Langaholt á sunnan- verðu Snæfellsnesi. Vortilboð. Silungs- veiðileyfi, gisting, eldhús og grill, kr. 550. Góð veði. Laxveiðileyfi 1. júlí - 20. sept., kr. 1.500. Gisting frá krónum 400. Góðar samgöngur. Simi 93-5719. Flug AflaHundur VáHlugfélags Islands verður haldinn fimmtudaginn 22. mai nk. að Hótel Loftleiðum og hefst kl. 20. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjómin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.