Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1986, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1986, Blaðsíða 36
36 DV. MÁNUDAGUR 12. MAÍ 1986. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar StörgtassHag 6—6 hwfo. sérhasð i tvíbýli tíl leigu í Seljahverfi. Tilboö óskast. Uppl. i sima 77436. 3{aliarfo. ibúð Vvesturbœnum til leigu. Tilboö sendist DV, merkt ,3-62”. Bflskúr til Mgu. Uppl.ísíma 12114. 3ja harfo. fbúð í austurborginni til leigu frá næstu mánaðamótum. TUboð leggist inn á auglþj. DV, merkt „Þægileg íbúð”, fyrir 17. maí. Húsnæði óskast Óska eftir stórri ibúfl eða raöhúsi, helst i Hafnarfiröi. Uppl. í sima 82152. ibúflóskast. Oskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð á leigu, algjör reglusemi og skilvisar greiðsl- ur. Uppl. í sima 50087 og 17105. 3ja—4ra harfo. fbúfl flskast frá 15. júli, allavega i eitt ár. Reglu- semi, góð umgengni, öruggar greiðsl- ur. Fyrirframgreiðsla 3—6 mánuðir ef óskaðer.Sími 19862. Vantar fbúfl mafl húsgögnum, heimilistækjum og búsáhöldum i 4—6 mán., frá og meö 1. júní. Fyrirmyndar- umgengni. Simi 41436 á matartímum. ?.ja herfo. fbúfl óskast: 25 ára reglusöm, einhleyp stúlka ósk- ar eftir 2ja herb. íbúð, helst i austur- eöa vesturbæ. Skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. í síma 82617 eftir kl. 17. Hjón með tvö böm óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu úti á landi sem allra fyrst. Fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Uppl. í sima 91- 10967 eftirkl. 18. 25 ára sjúkrafifla vantar rúmgott herbergi eða litla íbúð til leigu frá 1. júní. Algjör reglusemi og 'ískilvisar greiðslur. Sími 688241 eftir kl. 18. Ungt par mefl 3ja ára gamla dóttur óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð frá 1. júli. Skilvisar greiðslur. Uppl. í sima 73999 eftir hádegi alla daga. Óskum aftir 4ra harb. ibúfl til leigu. Skilvisum greiöslum heitið. Uppl. i sima 681849 eftir kl. 19. Hjón mafl 3 böm óska eftir 3ja herb. íbúð í Breiðholti frá 1. júní í 6—12 mánuði. öruggar mánað- argreiðslur. Simi 76273 eftir kl. 19. Haiti 100% raglusami og skilvisum greiðslum geti einhver ^jeigt mér einstaklingsibúð eða her- bergi meö eldunaraðstööu. Uppl. i síma 31813 eftirkl. 18. Okkur vantar 3ja—4ra herb. íbúð á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Má þarfnast upplyftingar. Uppl. í sima 688288 á daginn. Einstaklingsibúfl strax. Oska að taka á leigu einstaklingsibúð sem næst miöbænum. Uppl. i síma 78462 eftirkl. 20. Tvasr óraiOanlagar ungar stúlkur leita eftir litlu húsnæði til leigu á heppilegum staö í borginni. Höfum mefBnæli. Simi 16934 eftir kl. 18. Ragiusama og skihrfsa Jronu bráðvantar einstaklingsíbúð eða herbergi frá og með 1. júní. Uppl. i sima 23628 frá kl. 19 á kvöldin. Atvinnuhúsnæði 240 fm varkstsaðfshúsnssfli i austurhluta Kópavogs til leigu. Mikil lofthæð. Uppl. í sima 73400, 79224 og 43262. Lftiö skrifstofuhúsnasfli til leigu á 2. hæð i Brautarholti, laust nú þegar. Uppl. i sima 22066. Til laigu ar 46 fm W-erslunar- og skrifstofuhúsnæöi á besta stað viö Reykjavikurveg í Hafn- arfirði. Uppl. í símum 651313 og 651343. _ | Bjartur, súónalaus sakir á jaröhæö, 279 fm, hæö 4,5 m. Stórar,1 rafdrifnar innkeyrsludyr. Auk þess skrifstofur, kaffistofa, geymslur o.fl. Gott húsnæöi, samtals 370 fm. Uppl. í rima 19157. Atvinna í boði Málarasvainar, athugiðl Oska eftir málurum. Mikil vinna. Hafið samband viö auglþj. DV i sima 27022. __________________________H-123. Gatum bastt vifl okkur viögerðum og múrhúðun. Meist- arar. 42151 og 40993. Tvær umboðsverslanir til sölu, Fjölvangur, umboðsverslun; og Sölumiðstöð bifreiða; umboðsversl- un. Hugsanlegt að taka bíla upp i kaup- verð. Uppl. i sima 685315. Saumakona óskast strax, vel kemur til greina kona sem vinnur heima. Uppl. í sima 42873. Stúlkur óskast til starfa nú þegar. Ultíma, sími 22210. Verkamenn óskast í múrbrot, steinsögun og kjamaborun, þurfa að hafa bilpróf. Uppl. í síma 78410 millikl. 17ogl9.___________ Óska aftir reglusömum, stundvísum og handlögn- um manni til alhliða viðgerðarvinnu, þarf að geta unnið sjálfstætt að ein- hverju leyti. Góð laun í boði fyrir rétt- an mann. Sími 622251. Bifvólavirki eða maður vanur bOaviögerðum ósk- ast. Uppl. í sima 72050 og eftir kl. 19 í sima 34742. Óskum eftir duglegu fólki til eldhússtarfa. Uppl. veittar á staðn- um í dag og á morgun milli kl. 13 og 15. Sundakaffi, Sundahöfn. Hálfs dags vinna. Konur óskast til starfa við kjötvinnslu hálfan eða allan daginn. Nánari uppl. í sima 685780 á skrifstofutíma og síma 24845 utan skrifstofutíma. Bílstjórar. Vana bílstjóra vantar til vinnu við út- keyrslu, aðeins er um aö ræða framtið- arstarf. Nánari uppl. í síma 685780 á skrifstofutíma og sima 24845 utan skrifstofutíma. Meistarinn hf. Ræsting. Áreiöanlegur starfsmaöur óskast til ræstingastarfa í skrifstof u- og verslun- arhúsnæði frá og með 1. júni nk. Uppl. i síma 685966 frákl. 16. Úrfoeiningamenn. Vana úrbeiningamenn vantar strax til vinnu. Nánari uppl. í síma 685780 á skrifstofutíma og síma 24845 utan skrifstofutíma. Meistarinn hf. Vanir jámiðnaðarmenn óskast strax á verkstæði okkar í Kópa- vogi. Uppl. í síma 641199. Sindrasmiðj- anhf. Starfskraftur óskast. Stúlka óskast til aðstoðar við sníðingu, ennfremur saumakonur. Til greina kemur að ráða óvanar stúlkur. Les- prjón, Skeifunni 6, sími 685611. Óska aftir afl ráfla trésmiö eða mann vanan trésmíða- vinnu til starfa við húsgagnafram- leiðslu. Uppl. í síma 43211. Stáliöjan hf.,Smiðjuvegi5. Röskar og Irf lagar stúlkur óskast strax, æskilegur aldur 20—60 ára. Uppl. á staðnum. Þvottahúsiö Grýta, Nóatúni 17. Óska aftir konu á aldrinum 40—50 ára til að koma heim og þrifa og þvo sokka, skyrtur o.fl. Uppl. í sima 26278 á daginn og 15299 á kvöldin. Saglageröin Ægir óskar eftir starfsfólki i saumaskap og afgreiðslustörf, framtiðarvinna. Uppl. ísíma 13320. Atvinna óskast 15 ára staipa óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. i sima 72463. Stúikufasdda'66 bráðvantar góöa sumarvinnu, er bæði dugleg og samviskusöm, getur sýnt meðmæli sé þess óskaö. Uppl. i sima 77011. Matsvakwi og natamaflur. Oska eftir plássi á humarbát frá Aust- fjörðum, aöeins geðgóð áhöfn kemur til greina. Uppl. i síma 97-8807 milli kl. 20 ojr2l.Stefán. Tvitugur piltur óskar eftir matsveinsstöðu á sjó, er bú- inn með sjókokkaskólann á vegum Matsveinafélagsins og Hótel- og veit- ingaskóla Islands. Uppl. i sima 623117 eftirkl. 17. „Pottfoétt stúlka". Areiöanleg stúlka, sem er ákveöin og á auðvelt með að umgangast fólk, óskar eftir framtíðaratvinnu. Sími 16934 eftir kl. 18.____________________________ Ung, áhugasöm stúlka, sem er í ritaraskólanum, óskar eftir framtíðarstarfi. Uppl. gefnar í sima 31786 eftir kl. 19 á kvöldin. Aukavinna. 23 ára báskólanemi óskar eftir auka- vinnu, margt kemur til greina, t.d. ræstingar, hefur bil til umráða. Uppl. í síma 11096. Nemi i rafvirkjun óskar eftir vinnu hjá meistara, er van- ur. Uppl. í síma 71416. Ungt par bráðvantar kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 33024 eða 83411. Hlynur. Tapað-Fundið Haiflgulur páfagaukur, gegnir nafninu Linda, tapaðist frá Lindarseli 1 á laugardagskvöldið. Uppl.isima 74497. Frá Tömasarhaga 39 hefur tapast grábröndóttur köttur, högni, vanaður, merktur í hægra eyra, R-6 101. Finnandi vinsamlegast láti vitaísima 19713. Hreingerningar Hólmbræður — hreingemingastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsanir í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043. Olafur Hólm. Þrif, hroingamingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gemingar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- viririr menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukurög Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahroinsun. Tilboð á teppahreinsun: Teppi undir 40 fm á kr. 1 þús., umfram það 35 kr. á fm. Fullkomnar djúphreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppum nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir. Ath., er meö sérstakt efni á húsgögn. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. Sími 74929 Og 74602. Þvottabjörn — nýtt. Tökum að okkur hreingerningar, svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss a.fl. Föst tilboð eða tímavinna. Orugg þjónusta. Símar 40402 og 54043. Ökukennsla Kanni á Mazda 626 '85. Nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar. Fljót og góð þjónusta. Góð greiðslukjör ef óskaö er. Kristján Sigurðsson, sími 24158 og 672239. Gytfi K. Sigurðsson, loggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 GLX 1986. Engin bið, endurhæfir og aöstoðar við endumýjun eldri öku- réttinda. Odýrari ökuskóli, öll próf- gögn. Kennir allan daginn. Greiðslu- kortaþjónusta. Heimasími 73232, bila- sími 002-2002. ökukannsla — bHhjólapróf — æfingatímar. Kenni á nýjan M. Benz 190 árg. ’86 og Kawasaki og Suzuki bif- hjól, engir lágmarkstímar. Okuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Greiðslu- kortaþjónusta. Magnús Helgason, simi 687666. Bflasími 002 - biðjið um 2066. ökukannsla — æffngatimar. Athugiö, nú er rétti tíminn til aö læra á bíl eða æfa akstur fyrir sumarfriið. Kenni á Mazda 626 með vökvastýri. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 681349, 688268 eða 685081. ökukannsla, bifhjólakannsla, endurhæfing. Ath. með breyttri kennslutilhögun verður ökunámið árangursrikt og ekki síst mun ódýrara en veriö hefur miðað við heföbundnar kennsluaðferðir. Kennslubifreiö Mazda 626 með vökvastýri, kennslu- hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson, simi 83473, bUasími 002-2390. ökukannarafélag fslands auglýsir: Elvar Höjgaard, Galant 2000 GLS ’85. s.27171. Sigurlaug Guðmundsdóttir, Mitsubishi Sapporo. s. 40106. Jóhann G. Guöjónsson, s. 21924-17384 Lancer 1800 GL. Jón Haukur Edwald, s. 31710—30918 Mazda 626 GLX ’85. -33829. Siguröur Gunnarsson, s. 73152—27222 Ford Escort ’86. -671112. Jón Eiriksson, s. 74966—83340. Volkswagen Jetta. Þorvaldur Finnbogason, Ford Escort ’85. s. 33309. Gunnar Sigurösson, Lancer. s. 77686. Jóhanna Guömundsdóttir, Subaru Justy ’86. s. 30512. Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 GLX ’85. s. 681349. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86. bflasími 002-2236. Guðbrandur Bogason, s. 76722. Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Olafur Einarsson, Mazda 626 GLX ’86. s. 17284. Hannes Kolbeins, Mazda 626 GLX. S. 72495. Omólfur Sveinsson, Galant 2000 GLS ’85. s. 33240. Guðmundur G. Pétursson, Mazda626 ’85. s. 73760. Amaldur Ámason auglýsir: Kenni á Galant ’86. Kennsla er aðal- starf mitt og oftast geta nýir nemendur byrjað strax. Athugiö að kennara- menntun og mikil kennslureynsla auö- veldar ykkur námið. Simar 43687, 44640. Ökukennsla-æfingatimar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófiö. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Fiat Uno árg. ’85. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyr- ir tekna tíma. ökuskóli og öll prófgögn. Kenni á öllum tímum dags. Góð greiðslukjör. Sæmundur J. Hermanns- son ökukennari, sími 71404 og 32430. Þjónusta Málningarvinna. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, einnig sprunguviögerðir, háþrýstiþvott, sílanúðun o.fl., aðeins fagmenn. Uppl. í sima 84924 eftir kl. 18 ogallar helgar. Húseigendur, takifl eftir: Vinnum alla málningarvinnu og sprunguviðgerðir, úti sem inni. Vin- samlega hringið i síma 616231. Heimavinna. Vil taka að mér alls konar verkefni sem vinna má heima, ekki vélritun eöa bókhald. Allt annað kemur til greina. Sæki og sendi. Uppl. í síma 99-5628. Vélritun. Tek aö mér vélritun fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Uppl. í sima 35346. Viðgerflir - smfði. Þakrennur, niðurföll, kantar, þak- gluggar. Tilboð eöa tímavinna. Blikk- smiðjan Brandur, simi 616854 eftir kl. 18.30. , Húsbyggjendurl Tek aðmér mótahreinsun. Uppl. i sima 28279. Húeelgendur, ethugifl: Þið sem eigið veðurbarðar útihurðir, talið við mig og ég mun gera þær sem nýjar. Simi 23959. JK-parketfojónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viöargólf. Vönduð vinna. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Borflbúnaflur til laigu. Er veisla framundan hjá þér: gifting- arveisla, afmælisveisla, skimarveisla, stúdentsveisla eöa annar mannfagnaö- ur og þig vantar tilfinnanlega borðbún- að og fleira? Þá leysum við vandann fyrir þig. Leigjum út borðbúnað, s.s. diska, hnifapör, glös, bolla, veislu- bakka o.fl. Allt nýtt. Hafðu samband. Borðbúnaöarleigan, simi 43477. Barnagæsla Getum bætt við okkur bömum frá og með 1. júní, erum í mið- bænum. Uppl. í síma 14774 eftir kl. 20. Sigríður og Hjördís. ‘ Éger14ára og langar til að passa bam á aldrinum 2ja ára eða yngra. Er mjög vön. Bý í Miötúni. Simi 616265, Linda. Óska eftir bamgóflri stúlku til að gæta 2ja ára og 7 mánaða bama af og til á daginn. Uppl. i sima 82617. Bamgófl 13—15 ára stúlka óskast til að gæta 2ja ára telpu í sum- ar, er í Kópavogi. Uppl. í síma 43839, Sigríður. 13 ára stelpa óskar eftir að passa börn í sumar, helst sem næst Hvassaleiti. Uppl. í síma 36998 eftir kl. 17. Bamgófl stúlka á 13. ári óskar eftir að komast í vist í sumar, helst í Breiðholti, getur byrjað eftir 23. maí. Uppl. í síma 76059. Barnapía, dugleg og glaðleg, óskast til að gæta 1 1/2 árs hnátu við Laufásveg. Uppl. í síma 14060 og eftir kl. 17 í síma 16908. „Amma" óskast. Eldri kona óskast til að koma heim og sjá um tvær telpur, 2ja og 4ra ára, 2—3 daga í viku. Erum í Kópavogi, í síma 46092. Kennsla Lærifl vélritun. Getum bætt við nokkrum nemendum á maínámskeið, engin heimavinna. Inn- ritun og uppl. í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, sími 685580. Konur — konur. Námskeið í sjálfsvöm fyrir konur á öll- um aldri. Innritun er hafin, kennari Reynir Z. Santos. Uppl. í síma 46191 eða 46261. Spákonur Les i lófa, spái i spil á mismunandi hátt, fortið, nútíö, fram- tíð. Góð reynsla. Uppl. í sima 79192 alla daga. Spái i spil og tarrot, fortíð, nútíð, framtíð. Uppl. í síma 76007 alla daga eftir kl. 13. Ymislegt Kafarar. Höfum til sölu þurrbúninga og annan kafarabúnað fyrir atvinnukafara og sportkafara, einnig þurrbúninga fyrir siglingamenn og til björgunarstarfa, varahlutaþjónusta. Gullborg hf., sími 46266. Sveit Sumarbúðimar Tungu, Svinadal. Upplýsinga- og pant- anasimamir okkar eru í Hafnarfiröi 91-54548 og á Akranesi 93-2462 og í Tungu 93-3356. Vantar vanan og duglegan 14 ára strák í sveit. Þarf helst að geta komið strax eða fljótlega. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-116. Gatum takifl böm í sveit i sumar, æskilegur aldur 6—10 ára. Uppl. í sima 93-5639. Ungan mann é Norðausturlandi vantar ráðskonu í sumar, ef til vill lengur, má hafa með sér bam. Uppl. í sima 41587.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.