Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1986, Blaðsíða 5
DV. MÁNUDAGUR 12. MAÍ 1986. 5
Fréttir Fréttir Fréttir
Vatnasvæði Lýsu:
„Stórar
torfur af
bleikjum“
- segir Símon Sigurmonsson í Görðum
„í Hópinu eru stórar torfur af
• bleikju og þetta er jöfii stærð af
henni, um hálft pund,“ sagði Símon
Sigurmonsson í Görðum er við leit-
uðum frétta af vatnasvæði Lýsu, en
veiðileyfi hafa verið í boði þar.
„Helgi, bróðir minn, hefur veitt mik-
ið og ég lagði í dag, fékk 30 bleikjur.
Helgi fékk 60 bleikjur í einni lögn-
inni nýlega. Bleikjan er komin um
allt, mest þó í Hópinu, en þetta er
ekki ný bleikja, því hún er dökk á
hryggnum, en bragðgóð er hún, virð-
ist vera nóg æti handa henni. Menn
geta komið og veitt silung á stöng
og fengið að prófa að leggja net líka.
Gisting og veiðileyfi, ætli það séu
ekki um 500 krónur dagurinn."
Fyrst við erum að tala um veiði-
svæði á Snæfellsnesi fréttum við af
veiðimanni sem renndi íyrir gæsung
í Staðará en veiddi ekki neitt. Sagð-
ist hann hafa farið nokkrum sinnum
til veiða í Staðará en veitt allt annað
en þennan gæsung sem sumir vilja
halda fram að sé þar um slóðir. All-
ar fréttir um gæsunga eru vel
þegnar.
Leirá hefur gefið nokkra fiska og
hafa veiðimenn séð eitthvað af fiski
í henni. Veiðunaðurinn sem nýlega
veiddi þar setti í fisk á stremer og
Veiðivon
Gunnar Bender
stóð viðureignin yfir í 20 mínútur
og kom þá í ljós að þetta var niður-
göngulax sem barðist svona fyrir lífi
sinu. Þessi langa barátta kostaði
hann lífið.
Laxá í Leirársveit virðist gefa best
í Laxfossi og þar fá veiðimenn hann
yfirleitt fyrst. 3 punda fallegur sjó-
birtingur veiddist fyrir skömmu í
fossinum í fyrsta kasti og svo ekkert
meir.
G. Bender
Sjóbirtingurinn veiðist og veiðimennirnir þurfa að skola af honum á eftir, það fylgir veiðinni.
Grenlækur opnaður:
Silungurinn tekur illa
Það var spennandi að renna austur
í vikunni og sjá að sumarið er ekki
langt undan, bændur í óða önn i
vorverkunum, sauðburður byijaður
og lóur, spóar og tjaldur í túnum og
ungir veiðimenn að dorga í bæjar-
lækjum.
„Það hefur verið heldur treg veiði
í byrjun - Grenlækur var opnaður
8. maí - það er heldur kalt núna,“
sagði Davíð Stefánsson á Fossum.
„Veiðimenn hafa verið að fá 10-15
fiska á dag og þá niður frá, litið
verið reynt ofar í læknum, þeir eru
5-6 punda þeir stærstu. Töluvert af
fiski hefur verið að stökkva um allt
en hann tekur illa. Þetta myndi
glæðast ef það hlýnaði næstu daga,“
sagði Davíð í lokin.
Vatnamótin gáfú 176 fiska og hann
var 11 punda sá stærsti, Geirlandsá
gaf 78 fiska og sá stærsti var 9
punda. Veiðin í Fossálum og Hörgsá
hefúr verið lítil en eitthvað hefúr þó
fengist. Eftir að hafa skoðað þetta
svæði er ekkert skrítið að veiðimenn
kalli þetta firægasta sjóbirtingssvæði
landsins. Það verður aftur reynt í
haust.
Sprengisandur ogTrival Pursuit með glæsilega spumingakeppni í DV
1300 vinninqar að verðmæti 2 milliónir
Það geta allir verið með!
Keppnin stendur í 10 vikur - Benzinn dreginn út í iO.viku
Upplýsingar um fyrirkomulag keppninnar:
Keppnin stendur í 10 vikur og hefst laugardaginn 10. maí
og lýkur 16. júlí.
Nýr seðill birtist vikulega með 6 nýjum spurningum, nema
10. vikuna, þá verða spurningarnar 60.
Spurningaseðlarnir birtast í DV á hverjum fimmtudegi og
verða síðan endurbirtir á laugardögum og mánudögum.
Allar spurningarnar í keppninni eru fengnar að láni úr
„Trival Pursuit" spurningaleiknum vinsæla.
Nýir vinningar dregnir út vikulega, á fimmtudögum.
Vinningshafar fá send bréf með tilkynningu um vinninga.
Allir geta verið með - það þarf ekkert að kaupa til að
öðlast þátttökurétt.
Það er ekki nauðsynlegt að svara öllum spurningunum á
hverjum seðli, en sá sem svarar flestum hefur mesta
möguleika.
Hver og einn má senda fleiri en einn seðil með svörum.
Svarseðlar þurfa að hafa borist til Sprengisands fyrir
miðvikudagskvöld hverrar viku. Utanbæjaraðilar geta
póstlagt sína seðla í siðasta lagi á þriðjudegi.
VINNINGAR I 1. VIKU
1 Sólarlandaferð frá Pólaris
10 Trival Pursuit spil
10 Úttektir á Diet Coke/HiCi vörum
100 Máltíðir á Sprengisandi
121
vinningur
vikulega
Gazella 1100 Hljómtæki 100
M Ufcwifu Rpnz máltíðir Vídeó og Trival
L/Ul IdL á 1 milljón! frá sjónvarp Pursuit
Sprengisandi frá Hljómbæ spil
Bílhlass af
Diet Coke/HiCi
vörum
6 ferða-
vinningar
frá Ferðaskrif-
stofunni Pólaris
KLIPP -V KLIPP v KLIPP x. KLIPP ^ KLIPP x KLIPP KLIPP < KLIPP < KLIPP -v KLIPP <■
Spurningaseðill 1-viku - svarið eins mörgum spurningum og þið getið
SKILSÐ SEÐLINUM INN A SPRENGISAND FYRIR MIÐVIKUDAGSKVOLD14. MAI
- NÝR SEÐILL BIRTIST í DV FIMMTUDAG 15. MAÍ.
tt
D
Q
Z ..
^ Q
-Í
OS
Z u.
UJ
CL
V)
cn ^ ca
O
C CD
C G3 O.
c c
■S £