Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1986, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1986, Blaðsíða 46
46 DV. MÁNUDAGUR 12. MAl 1986. TÓNABÍÓ Stmi 31182 Frumsýnir: Salvador Það sem hann sá var vitfirring, sem tók öllu fram sem hann hafði gert sér í hugarlund ... Glaený og ótrúlega spennandi amerisk stórmynd um harðsvír- aða blaðamenn i átökunum í Salvador. Myndin er byggð á sönnum at- buröum, og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Woods Jim Belushi John Savage Leikstjóri: Oliver Stone (höfundur „Midnight Ex- press", „Scarface", og „The Year Of The Dragon".) Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. LFúKFELAG m REYKiAVlKlFR SiM116620 Éo $worffo0l fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. LAND MÍNS FÖÐUR miðvikudag kl. 20.30, föstudag kl. 20.30. KREDITKORT Miðasala i síma 16620. Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14-20.30 sýningardaga en kl. 14-19 þá daga sem sýningar eru á eftir. Forsala á sýningum til 16. maí. LEIKFÉLAG AKUREYRAR BLÓÐBRÆÐUR Höfundur: Willy Russell Þýðandi: Magnús Þór Jónsson. Leikstjóri: Páll Baldvin Baldvinsson. I iijómsveitarstjóri: Roar Kvam. Leikmynd: Gylfi Gíslason. Búningar: Fréygerður Magnúsdóttir. Lýsing: Ingvar Björnsson. Aðstoðarleikstjóri: Theodór Júlíusson. Leikarar og söngvarar: Barði Guðmundsson, Ellert A. Ingimundarson, Erla B. Skúla- dóttir, Haraldur Hoe Haraldsson, Kristján Hjartarson, Ólöf Sigríður Valsdóttir, Pétur Eggerz, Sigríður Pétursdóttir, Sunna Borg, Theo- dór Júlíusson, Vilborg Halldórs- dóttir, Þráinn Karlsson. Föstudag 16. maf kl. 20.30. Síðasta sýning. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Slmi I miðasölu 96-24073. Munið leikhúsferðir Flug- leiða til Akureyrar. Salur 1 Hr ekkj alómamir Gremlins Sýnum í nokkra daga þessa vin- sælu kvikmynd Spielþergs. Bönnuð innan 10 ára. Endursýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Salur 2 Elskhugar Maríu Smellin mynd. Grazy (Katharine Hepburn) er umbóðsmaður fyrir þá sem vilja flýta för sinni yfir í elifðina. Flint (Nick Nolte) er maðurinn sem tekur að sér verk- ið, en ýms vandræði fylgja störfunum. Leikstjóri: Anthony Harvey Aðalhlutverk: Katharine Hepburn. Nick Nolte Sýnd kl. 5, 7 og 9. Með lífið í lúkunum Stórkostlega vel leikin og gerð, ný, bandarísk úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Nastasja Kinski, John Savage (Hjartabaninn Robert Mitchum Blikur á lofti) Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Salur 3 Árás á kolkrabbann (The Sicilian Connection) Sérstaklega spennandi og vel gerð, ný, ítölsk-bandarísk spennumynd um Mafíuna. Leikstjóri er Damiano Damiani sá sami og leikstýrði hinum vin- sæla sjónvarpsþætti „Kolkrabb- inn". Aðalhlutverkið leikur Michele Placido, en hann lék einnig aðalhlutverkið I ,;Kolkrabbanum". Myndin er með ensku tali. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÍSLENSKA ÖPERAN 3IJ®vator« Áætlaðar sýningar verða sem hér segir: fös. 16. maí, uppselt, mán. 19. mai, fös. 23. mai, fáein sæti eftir, lau. 24. maí, fáein saeti eftir, siðasta sinn. „Meiriháttar listrænn sigur fyrir Isl. óperuna." (Sig. St. - Tíminn 16/4). maður tekur andann á lofti og fær tár i augun." (L.Þ. Þjóðv. 15/4). „Hér er á ferðinni enn eitt meist- arastykki Þórhildar Þorleifs." (G.A. HP 17/4). „Þessi hljómsveitarstjóri hlýtur að vera meiriháttar galdramað- ur". (G.A. HP 17/4). Miðasala er opin daglega frá kl. 15.00-19.00 nema sýningardaga til kl. 20. Simar 11475 og 621077. - Pan- tið timanlega - Ath. hópafslætti. ARIWUIÓLL Óperugestirathugið. Fjölbreytt- ur matseðill framreiddur fyrir og eftir sýningu. Opnum kl. 18. Athugið borðpantanir I síma 18833. Velkomin. LAUGARÁ Salur A Páskamyndin 1986. Tilnefnd tíl 11 óskars- verðlauna - hlaut 7 verðlaun Þessi stórmynd er byggð á bók Karenar Blixen „Jörð í Afríku". Mynd i sérflokki sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Robert Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd i B-sal kl. 7. og 10.30. Hækkað verð. Forsala á miöum til næsta dags frá kl. 16.00 daglega. Táningur í ein- katíma Endursýnurn þessa frábæru mynd í tilefni prófanna. Sýnd i B-sal kl. 5. Aftur til framtíðar Sýnd í C sal kl. 5,7,9 og 11. Hugleikur sýnir Sálir Jónanna á Galdra loftinu Hafnarstræti 9. Frumsýning 9 maí, uppselt. 3. sýning mánudag 12. mai kl. 20.30. 4. sýning miðvikudag 14 maí kl. 20.30. 5. sýning fimmtudag 15. mai kl. 20.30. Aðgöngumiðasala á Galdra loft- inu sýningardaga frá kl. 17.00 nema sunnudag frá kl. 13.00. Slmi 24650. iííli* ÞJÓDLEIKHUSIÐ í DEIGLUNNI 8. sýning föstudag kl. 20, annan í hvitasunnu kl. 20. Miðasala 13.15 - 20. Sími 1-1200. Ath. Veitingar öll sýningar- kvöld i Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslur með Euro og Visa i síma. Harðjaxlar í hasarleik (Miami Supercops) TERÉNCE HILL WjDSPEM.tR Bófagengi ruplar og rænir bæði saklausa og seka á Miami. Lög- reglunni teksti ekki að góma þjófana. Þá er aðeins eitt til ráða - senda eftir Forrester (Bup Spencer) og Bennett (Terence Hill). Bráðfjörug og hörkuspennandi glæný grinmynd með Trinity- bræðrum. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Skörðótta hnífsblaðið Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára Eins og skepnan deyr Hér er á ferðinni mjög mögnuð og spennandi islensk kvikmynd sem lætur engan ósnortinn eftir Hilmar Oddsson. Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jó- hann Sigurðsson. Sýnd í B-sal kl. 7. Neðanjarðarstöðin (Subway) Nokkur blaðaummæli: „Töfrandi, litrik og spennandi" Daily Express. „Frábær skemmtun - aldrei dauður punktur" Sunday Times. „Frumleg sakamálamynd sem kemur á óvart" The Guardian. Sýnd í B-sal kl. 11. Skipagötu 13. Akureyri Afgreiðsla og smáauglýsingar Sími 25013 Ritstjórn Sími 26613 Heimasími blaðamanns 26385 Opið virka daga kl. 13-19 laugardaga kl. 11-13 ÁSKRIFENDA ÞJÚNUSTA KVARTANIR ÁSKRIFENDUR ERU VINSAMLEGAST BEÐNIR AÐ HAFA SAMBAND VIÐ AFGREIÐSLUNA, EF BLAÐIÐ BERST EKKI. Við höfum nú opið lengur: Virka daga kl. 9-21 Laugardaga kl. 9-14 SfMINN ER 27022 Frumsýnir grúunyndma: AUt snargeggjað (Fandango) IN KVERY LIVING SPECIES THBRE IS A STAGEOPGROWTH BETWEEN INTANCY AND ADULTHOOC IN MOSTANIMALS.ITOCCURS DURINGTHE FIRST YEAROE LIFE IN HUMANS. IT HAPPENS RIGHTAJTER COLLEGE fandango Amblin, kvikmyndasmiðja Ste- ven Spielbergs, kemur hér með stólpagóða grínmynd, en Amblin hefur sent frá sér m.a. The Go- onies og Back to the Future. Allt er snargeggjað hjá nokkrum herbergisfélögum sem eru að Ijúka námi I háskóla og lokapróf eru í fullum gangi. Ferðalag fram- undan og allt leikur í lyndi. Aðalhlutverk: Kevin Costn- er, Judd Nelson. Sam Robards, Chuck Bush. Framleiðendur: Frank Mars- hall og Kathleen Kennedy. Leikstjóri: Kevin Reynolds. Myndin er í dolby stereo og sýnd i starscope. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Hækkað verð. Einherjiim Myndin er í dolby stereo og sýnd i starscope. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. „Nílar- gimsteiiminn (Jewel of the Nile) Myndin er I do'by stereo. Hækkað verð. „Chorus Line“ (Á Chorus Line) Sýnd kl. 7 og 9. Hækkað verð. „Njósnarar eins og við“ Sýnd kl. 5 og 11. Hækkað verð. „Rocky IV“ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Frumsýmr: Vemdarinn Eldfjörug hörku-spennumynd, þar sem aldrei er slakað á, - hressandi átök frá upphafi til enda, með Kung-Fu meistaran- um Jackie Chan ásamt Danny Aiello, Kim Bass. Leikstjóri: James Glickenhaus Myndin er sýnd með stereo hljóm. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 11.15. Sumarfríið Eldfjörug gamanmynd um alveg einstakan hrakfallabálk I sum- arfrii... Leikstjóri: Carl Reiner. Aðalhlutverk: John Candy Richard Crenna Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Musteri óttans Spenna, ævintýri og alvara, fram- leidd af Steven Spielberg, eins og honum er einum lagið. Blaðaummæli: „Hreint ekki svo slök afþreyingar- mynd, - reyndar sú besta sem býðst á Stór-Reykjavíkursvæð- inu þessa dagana". xx HP Dolby stereo Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Playtime Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Ógn hins óþekkta Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15. Mánudagsmyndin Og skipið siglir Stórverk meistara Fellini. Blaðummæli: „Ljúfasta - vinalegasta og fyndn- asta mynd Fellinis síðan Ámac- ord." „Þetta er hið „Ijúfa" líf alda- mótaáranna. „Felllni er sannarlega í essinu sínu". „Sláandi frumlegheit sem aðskil- ur Fellini frá öllum öðrum leik- stjórum". Sýnd kl. 9. Sýnd 6.-12. maí. Engin sýning 1 dag Þverholti 11 - Sími 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.