Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Síða 11
DV. MÁNUDAGUR 2. JÚNÍ 1986. 11 Viðtalið Viðtalið Viðtalið Viðtalið Eyjólfur Sveinsson, formaður Stúdentaráðs: Labbaði þvert yfir landið Lánamál stúdenta hafa komið nokk- uð við sögu á síðustu mánuðum. Stúdentar hafa staðið í mikilli baráttu, þeir töldu sig hlunnfama er vorlánum var úthlutað og fyrirhuga nú málsókn á hendur menntamálaráðherra. Einn- ig hafa þeir sent hvert mótmælaskjalið' á fpetur öðru vegna þess hversu seint vorlánin bárust og hafa kvartað sáran undan þjónustu lánasjóðsins. Einn af þeim sem staðið hafa í eldlínunni fyrir hönd stúdenta í þessari baráttu er Eyjólfur Sveinsson, formaður Stúd- entaráðs Háskóla Islands. Er félagsmálafrík Eyjólfur sagði að þetta væri ekki í fyrsta skipti sem hann stæði í baráttu fyrir námsmenn, því hann heföi byrjað strax í grunnskóla að taka virkan þátt í félagsmálum nemenda. .,Ég er félagsmálafrík. Sá áhugi vaknaði strax þegar ég var lítill strák- ur og byrjaði að taka þátt í skátastarfi. Nú, þegar ég var 14 ára þá var ég kosinn formaður Nemendafélags Æf- ingaskólans. Ég tók einnig virkan þátt í öðrum þáttum félagslífsins, skipulagði skemmtanir og þess hátt- ar,“ sagði Eyjólfur. Bar út dagblöð Eyjólfur er fæddur 1964 og er því 22 ára. Hann ólst upp í Hlíðunum í Reykjavík og var nágrönnum sínum kunnur fyrir það að hann færði þeim dagblöð í nokkur ár. „Ég var að safna mér peningum til þess að komast á skátamót á írlandi. Maður gerði margt skemmtilegt með félögunum í skátun- um. Þegar ég var 16 ára þá labbaði ég þvert yfir landið með félaga mínum. Við fórum ótroðnar slóðir og vorum viku í óbyggðum. Þetta er gífurlega eftirminnileg ferð.“ ég kosinn fulltrúi í Háskólaráð, þá formaður Vöku og ætlaði að láta það nægja. En síðan sköpuðust þær aðstæður, með hjálp Vöku og Stíganda, að það þótti heppilegt að ég tæki að mér for- mennsku í Stúdentaráði. Það gerðist nú í mars 1986 . Þessir tveir mánuðir hafa verið nokkuð stormasamir, eins og við var að búast. Og mesti tíminn hefur farið í lánamálin, við höfum þurft að taka þau föstum tökum.“ Ætlar ekki í pólitík Aðspurður sagðist Eyjólfur ekki huga á frama í stjómmálum. „Það er ekki mín framtíðarsýn að eyða tíma í pólitík.“ Þótt Eyjólfur hafi í mörgu að snúast, bæði í námi og stormas- amri vinnu, þá segist hann hafa tíma til að stunda sín einka- og áhugamál. Hann er trúlofaður Margréti Hilmis- dóttur og hafa þau búið saman í tvö ár. „Ég reyni að halda mér í formi. Á vetuma spila ég veggjatennis og stunda þrekleikfimi í Háskólanum. Á sumrin spila ég heföbundinn tennis. Ég hef áhuga á bókmenntum og nú um daginn átti ég þess kost að vera einn stofhfélaga í nýju bókmenntafé- lagi. Það er stefht að því að félagið verði stórveldi í íslensku bókmennta- lífi.“ -KB Eyjólfur Sveinsson þrumar hér bolt- anum i vegginn af mikilli list. „Ég reyni að halda mér i formi og stunda veggjatennis á veturna." Eftir að grunnskólanámi lauk ákvað Eyjólfur eftir mikil heilabrot að fara i Verslunarskólann. „Þar var að vísu takmörkuð eðlis- og stærðfræði- kennsla, sem var slæmt vegna þess að ég hafði fest augun á verkfræðinámi. En ég sé ekki eftir því að hafa valið Versló, þar var mjög góður andi.“ Mælskastur allra Og Eyjólfur lenti að sjálfsögðu strax í félagsmálastússi í Verslunarskólan- um. Hann var kosinn í mælskulið skólans frá fyrsta degi, varð formaður Málfundafélagsins og síðar forseti Nemendafélagsins. „Ur því að Þor- steini Pálssyni fjármálaráðherra finnst það nógu merkilegt til nefria það í blaðaviðtali að hann hafi verið kos- inn mælskasti maður Verslunarskól- ans þá má ég ekki láta undir höfuð leggjast að geta þess að ég hlaut þann titil tvisvar.“ Árið 1983 hóf Eyjólfur nám í verk- fræði í Háskólanum. Hann getur að vísu litið stundað námið um þessar mundir því formennska í Stúdentaráði er fullt starf. „Þetta byijaði á því að ég varð varaformaður Vöku. Síðan var BILAR SEM TEKID ER EFTIR MMC Pajero, styttri gerð, bensín, árg. 1986, ekinn 6 þús. km, sem nýr bill, litur silfur, B gíra, vökvastýri, út- varp/segulband. Ath. skipti á ódýrari bifreið. Verð 800 þús. Daihatsu Rocky, styttri gerð, disil, árg. 1985, ekinn aðeins 15 þús. km, litur hvitur, 5 gira, vökvastýri, dráttarkúla, brettakantar. Ath. skipti á ódýrari bif- reið. Verð 680 þús. Subaru station 4x4, árg. 1985. ekinn 31 þús. km, 5 gira, vökvastýri, silsalist- ar, sumardekk/vetrardekk. Bein sala. Verð 520 þús. ATH: Ennfremur Subaru station 4x4, árg. 86. ekinn 9 þús. km. BMW 520 I. árg. 1982, ekinn 53 þús. km, litur hvítur, sjálfskiptur, vökva- stýri, bein innspýting, sumar/vetrar- dekk. Ath. skipti á ódýrari bifreið. Verð 480 þús. HÖFUM KAUPENDUR AÐ EFTIRTÖLD- UM BÍLUM: SUBARU STATION 4x4, árg. ■83-084. Volkswagen Golf gl, árg. 1984, ekinn 39 þús. km, framdrifinn, gæðabíll, 3ja dyra, litur gullsans. Bein sala. Verð 350 þús. SUBARU JUSTY 4x4, árg. '85. CITROEN BX, árg. '83-’84. C0R0LLA árg. '84-'85. FIAT UN0 árg. '85. Honda Prelude árg. 1981, ekinn aðeins 46 þús. km, sjálfskiptur, útvarp, sól- lúga. Ath. skipti á ódýrari. Verð 330 þús. VANTAR ÝMSAR GERÐIR BIFREIÐA A STAÐINN. GÖÐ SALA I ÖLLUM VERÐ- FLOKKUM BIFREIÐA. BMW 318 I eða 323 I, árg. '85-'86. Range Rover, 4ra dyra, árg. '82-'83, skiptum fyrir Range Rover '81. Reisugilli eftir Ahaldageymsla m/ferkóntuðum DYRUM Ahaldageymsla GARÐSKÝLl tima og kaffitíminn meðtalinn LYSTIHÚS Ahaldageymsla BARNALEIKHUS BARNALEIKHÚS 'N SANDKASSI GEYMSLA ELDIVIDARGEYMSLA STARPLATE Starplate. Stjörnuplatan er mótuð þannig að hún tengir saman 5 spýtur. Með 11 stjörnuplötum og 25 jafnlöngum spýtum, boltum og róm getur þú byggt sjálfberandi húsgrind til margvíslegra nota. Stærðin ræðst af lengd spýtnanna og getur verið frá 3 og upp í 13 m2. V/MIKLATORG, S. 622815.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.