Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Page 36
n*%ii<í»a» 44 DV. MÁNUDAGUR 2. JÚNÍ 1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Notaðlr varahlutir, vélar, sjálfskiptingar og boddíhlutir. Opiö kl. 10—19 og 13—17 laugardaga og sunnudaga. Bílstál, simar 54914 og 53949. White Spoke felgur til sölu, 12X15, 5 gata, girspil á Wiliys og veltigrind á Toyota Hilux. Uppl. í símunn 37742 og 681638. Erum að rifa: Fairmont ’78, Volvo, Datsun 220’76, Land-Rover dísil, Volvo343 78, Mözdu 929 og 616, Honda Civic ’82, Lödu ’80, Fiat132, Benz 608 og 309,5 gíra, ogSaab99 árg. 73. Skemmuvegi 32 M, sími 77740. Ford Fairlana '70, 250 cub., 6 cyl. vél, gengur í staðinn fyrir 302 vél, sjálfskipting. Margt heil- legt, boddí lélegt. Verö 10 þús. Sími 41612 eftirkl. 16. BHvirkinn, simi 72060 - 72144: Erumaðrífa: Fiatl28’78, Ch. Nova 78 Volvo343 78, Volvo 72, CitroenGS 79, Toyota M H 75, Simca 1508 79, Fiat 127 78, Autobianchi 78, Lada 1600 ’80, Datsun 120 Y 76, VW’73, Skoda ’80, Pinto’74 o.fl.o.fl. Kaupum nýlega fólksbíla og jeppa til niðurrifs. Staðgreiösla. Bílvirkinn, Smiöjuvegi 44 E, Kópavogi, símar 72060 og 72144. Takið eftirl I Chrysler 60 hp með magnepowe II, kveikju vantar CD Wodule (heiia). Uppl. í sírna 77776 eftir kl. 18. Varahlutir. Citroen CX dísilvél, ekin ca 20 þús., Benz 220 disilvél, lítið ekin, nokkrar Saab 99 vélar ásamt girkössum, vél í VW Golf o.fl. varahlutir. Allt nýinn- fluttir og góðir hlutir. Einnig Fiat 127 árg. 77 á góðum kjörum og Subaru 78 í pörtum. Uppl. í síma 52564. 307 vói til sölu ásamt ýmsum varahlutum í Novu 2ja dyra, hurðir, hásing og fjaðrir. Uppl. í sima 83346. Sért þú í leit að slíku gæti námskeiðið „Atvinna í boði" komið þér til aðstoðar. Námskeiðió er ætlað fyrir ungt fólk á aldrinum 18-35 ára sem er að hugsa sér til hreifings. leitar starfs sem hentar hæfileikum þess betur og stefnir hátt, sem og fólks sem er að koma á vinnumarkaðinn. Á námskeiðinu er farið skref fyrir skref yfir ýmsar hag- nýtar upplýsingar sem að gagni koma við leitina að draumastarfinu svo sem eins og persónu- og ferilyfir- lit, atvinnuumsóknir, hvernig svara á atvinnuauglýs- ingu, undirbúning undir atvinnuviðtal o.fl. Námskeióió er tvö kvöld. 3. og 4. júní nk., að Lauga- vegi 178 (Bolholtsmegin). 3. hæð. Þátttaka tilkynnist í síma 32620 milli kl. 4.00 og 7.00. Leiðbeinandi: Þorsteinn Sigurðsson rekstrarhagfræð- ingur. Námskeiðsdeild JC Reykjavík. BÆTIEFNA AFGREIÐUM OG OKUM HEIM ÖLLUM PÖNTUNUM SÍMI 62 2815 lV>AP/> o GUÐMJJNDUR T.GÍSLASON skrúógaróyrkjumeistari Hedd hf., Skemmuvegi M-20. Varahlutir — árbyrgð — viðskipti. Höfum varahluti í flestar tegundir bif- reiöa. Nýlega rifnir: Volvo 245 79, Volvo 343 79, Datsun disil 78, Datsun Cherry ’81, Daihatsu Charmant 78, Daihatsu Charade ’80, Datsun 120AF2 78, Toyota Carina ’80, Mazda 626 ’81, Subaru 1600 árg. 79, BMW316 ’83, Lada Sport 79, Range Rover 74, Bronco 74, Cherokee 75. Utvegum viðgerðarþjónustu og lökkun ef óskað er. Kaupum nýlega bila og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Ábyrgð á öllu. Símar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. 6 metra langur stálpallur til sölu með gámafestingum, loftloku og hliöarsturtum, 2 lyftitjökk- um, upphitaður, 60 cm skjólborðum, sem nýr. Uppl. í síma 82401 eða 14098 eftir kl. 19. Bilgarflur — Stórhöf ða 20: Galant 79, Mazda 616 75, Toyota Corolla ’82, OpelAscona 78, Mazda 323 ’82, Lada 1500 ’80, Toyota Carina 79, AMCConcord’81, Skoda 120 L 78, Cortina 74, Escort 74, Ford Capri 75. Bílgarður sf., simi 686267. Bilapartar — Smiðjuvegi D12, Kóp. Símar 78540 - 78640. Varahlutir i flest- ar tegundir bifreiða. Sendum varahluti — kaupum bíla. Abyrgð—kreditkort. Volvo343, Range Rover, Blazer, Bronco, Wagoneer, Scout, Concours, Ch. Nova, Merc. Monarch, F. Comet, Dodge Aspen, Benz, PlymouthValiant, Mazda323, Mazda 818, Mazda929, Toyota Corolla, Toyota Mark H, Datsun Bluebird, Datsun Cherry, Datsun 180, Datsun 160, Escort, Cortina, Allegro, AudilOOLS, DodgeDart, VWPassat, VWGolf, Saab 99/96, Simca 1508 —1100, Subaru, Lada, Scanial40, Datsun 120. Aðaipartasalan, Höfðatúni 10. Erum að rífa Bronco 74, Blazer 74, Range Rover 74, Hondu Civic ’80, Mözdu626 ’80, ogMözdu929 77. Eigum einnig varahluti í flestar gerðir bifreiða. Sendum um land allt. Aðalpartasalan, Höföatúni 10, simi 23560. V 6 Taunusvól óskast eða varahlutir. Einnig til sölu 6 cyl. Opelvél. Uppl. í símum 99-8839 og 99- 8822. Bílaleiga Bílaleigan Portið, sími 651425. Leigjum út nýja Datsun Pulsar. Sækj- um og sendum. Kreditkortaþjónusta. Bilaleigan Portið, Reykjavíkurvegi 64, sími 651425, heima 51622 og 41956. Intor-rant-bHaMga. Hvar sem er á landinu getur þú tekið bil eöa skiliö hann eftir. Mesta úrvalið — besta þjónustan. Einnig kerrur til búslóðaflutninga. Afgreiðsla í Reykja- vik, Skeifunni 9, simar 31615, 31815 og 686915. mBm WEmsm Ólafur Ólafsson er i stjóm Stangaveiðifélags Reykjavíkur og opnar Norðurá með hinum meðlimunum. DV-mynd G. Bender. Laxveiðin hofst í gærmorgun: Norðurá gaf 23 laxa og Þverá 15 - sá stærsti 17 pund í Þverá Laxveiðin er byrjuð og fyrstu lax- arnir eru komnir á land, veiði er hafin í Norðurá, Þverá og Laxá á Ásum. „Það komu 23 laxar á land í dag og veiddust 11 þeirra i morgun," sagði Ólafur G. Karlsson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur, í gærkvöldi. „Þeir stærstu voru 14 punda, þrír, ég veiddi tvo og Halldór Þórðarson þann þriðja. Þetta eru allt fallegir laxar og lúsugir. Mikið hefur rignt hér seinni partinn og Norðurá er orðin lituð en við reyn- um samt í fyrramálið." „Veiðin hefur verið góð og það komu á land 15 laxar, 8 í Þverá og 7 í Kjarrá,“ sagði Helgi Sigurðsson, veiðimaður við Þverá, í gærkvöldi. „Hann er 17 punda sá stærsti og flestir laxamir veiddust í morgun, mest eru þetta 10, 11 og 12 punda laxar, feitir og fallegir. Það hefur rignt hér á okkur veiðimenn og áin er orðin lituð en töluvert sáum við af fiski áður en það varð.“ Af Laxá á Ásum eru litlar fréttir um veiði ennþá. G. Bender

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.