Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Blaðsíða 38
46
DV. MÁNUDAGUR 2. JÚNÍ 1986.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
8ölutum - vldsolalga.
Vantar starfskraft. Vaktavinna.
Reglusemi, heiöarleiki og glaölyndi
áskiliö. Hafiö samband viö auglbl. DV
ísíma 27022. H-S22.
Veitingastaður.
Vinsæli veitingastaöur í miðbæ
Reykjavíkur óskar aö ráöa þjónustu-
fólk í veitingasal sem fyrst. Unniö er á
vöktum. Laun eftir samkomulagi. Um-
sóknir sendist DV fyrir 6. júní nk.,
merkt „Veitingastaður 460”.
Gröfumaður.
Vil ráöa vanan gröfumann á belta-
gröfu út á land. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H-557.
Heimavinna.
Fólk óskast til aö safna styrktarlinum
og smáauglýsingum í blaö. Góö laun.
Tilvalin vinna fyrir heimavinnandi
fólk. Hafið samband viö auglþj. DV í
síma 27022.
H-204.
Afgreiðslumaður óskast
til starfa í karlmannafataverslun nú
þegar. Heiöarleiki, reglusemi og
stundvísi algjört skilyröi. Umsóknir
sendist DV fyrir miðvikudagskvöld 4.
júní, merkt „Afgreiðslustarf 430”.
Óskum eftir stúlku,
ekki yngri en 25 ára, til alhliða verk-
smiðjustarfa. Dugnaður og stundvísi
áskilin. Uppl. á staðnum. Papco hf.,
Fellsmúla 24, Reykjavík.
Hálfsdagsstarf.
Starfskraftur óskast í hálfsdagsvinnu í
heildverslun. Kunnátta í vélritun og
bílpróf. Vinnan er mest fólgin í lager-
störfum. Umsóknir sendist DV fyrir 5.
júní nk., merkt „Lager”.
Óskum eftir að ráða
laghentan mann til starfa við hús-
gagnaframleiðslu. Uppl. hjá verk-
stjóra í sima 84103.
Stúlka óskast.
Isborgin óskar eftir að ráða heiöarlega
stúlku til afgreiðslustarfa á kvöldin og
um helgar. Uppl. í símum 611320 og
31830.
Stúlka óskast
til að gæta 5 og 6 ára barna tvo til þrjá
tíma á dag á milli kl. 12 og 15. Uppl. í
síma 45780 eftir kl. 15.
Óskum eftir að ráða
nokkra menn vana steypusögun og
kjamaborun til starfa sem fyrst. Góðir
tekjumöguleikar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-583.
Vantar 3—4 smiði
í Reykjavík, helst 3ja—4ra manna
flokk. Góð aðstaða, mötuneyti á staðn-
um. Uppl. í síma 54226.
Starfskraftar óskast,
1—2. Uppl. í síma 97-8121.
Barngóð eldri kona
óskast til heimilisaðstoðar nokkra
tíma á dag. Uppl. í símum 76130 eða
78100.
Maður, vanur sveitastörfum,
óskast til starfa í sveit strax. Æskilegt
aö hann geti aðstoðað við tamningar.
Sími 99-5547.
Rösk og reglusöm kona
óskast til afleysinga í sumar í tóbaks-
og sælgætisverslun, ekki yngri en 25
ára, veröur að vera vön afgreiðslu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H-615.
Stúlka óskast
til framreiðslustarfa frá 6—11 f.h.,
æskilegur aldur 30—45 ára. Uppl.
mánud. og þriðjud. kl. 17—20 í síma
30856.
Gullið tœkifæri.
Ung og aðlaðandi stúlka/kona óskast
til að aðstoða á einkanuddstofu á
kvöldin eða um helgar. Góð laun og
hlunnindi í boði. Umsóknir sendist DV,
með uppl. og mynd, merkt, „100% heil-
brigði”. ______
Kokkur og aðstoðarkokkur
óskast á veitingahús í miðborginni.
Uppl. í síma 18082 milli kl. 16 og 20 í
dag og næstudaga.
Atvinna óskast
Twknlskólansml
ó«kar eftir vinnu viö byggingar eða
tengdri byggingum. Simi 35928.
Skeyting — plötugerð.
22 ára stúlka með stúdentspróf óskar
eftir samningi í skeytingu og plötu-
gerð, byrjar i Iönskólanum í haust.
Vinsamlega hafið samband við Ingu í
síma 78119 eða 75492 eftir kl. 17.
Ungt par óskar eftir aukavinnu
á kvöldin og um helgar, (helst
ræstingastörf). Við erum stundvis og
reglusöm. Sími 39572 eftir kl. 18.
Hjá okkur
er f jölhæfur starfskraftur til lengri eða
skemmri tíma með menntun og
reynslu á flestum sviöum atvinnu-
lífsins. Simi 621080 og 621081. Atvinnu-
miðlun námsmanna, Félagsstofnun
stúdenta við Hringbraut.
Kennsla
Lærið válritun.
Notið sumariö og lærið vélritun.
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar.
Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 5.
júní. Innritun og uppl. í síma 76728.
Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut
20, simi 685580.
Bókhald
Tökum að okkur
færslu og tölvukeyrslu bókhalds,
launauppgjör og önnur verkefni.
Aöstoðum við skattauppgjör. Odýr og
góö þjónusta. Gagnavinnslan, tölvu og
bókhaldsþjónusta. Uppl. í síma 23826.
Barnagæsla
Dagvistunl
Einkadagvistunarheimili verður opn-
aö 1. júni i Kópavogi. Boðiö veröur upp
á sveigjanlegan dagvistunartíma,
einnig hálfsdags- og heilsdagsvistun.
Starfsmenn eru sérmenntaöir á upp-
eldis- og heilbrigðissviði. Nánari uppl.
í símum 41400 og 45513.
Óska eftir stúlku
eða konu, sem er vön bömum, til að sjá
um 2 stelpur, 2ja og 4ra ára, í sumar.
Má vera utan af landi. Þarf að geta
byrjaö strax. Góö laun í boði. Uppl. í
sima 46092.
Halló.
Ég er að verða 14 ára, langar að passa
0—2ja ára barn allan eöa hálfan dag-
inn í júní og ágúst. Bý í Grundunum í
Kópavogi. Sími 44095 frá kl. 17—20.
Hildur.
Barngóða 16 ára stúlku
langar til að gæta bams í sumar. Nán-
ari uppl. í sima 75692.
Skemmtanir
Dlskóteklð Dollý.
Gerum vorfagnaðinn og sumarballiö
að dansleik ársins. Syngjum og döns-
um fram á rauöa nótt með gömlu, góðu
slögurunum og nýjustu diskólögunum.
9 starfsár segja ekki svo lítiö. Diskó-
tekiðDoUý.Slmi 46666.
Falleg,
austurlensk nektardansmær hefur
áhuga á aö feröast og sýna sig um allt
Island, i einkasamkvæmum og á
skemmtistööum. Uppl. í síma 91-42878.
Geymið auglýsinguna.
Vantar yður músik i samkvæmið?
Afþreyingarmúsík, dansmúsík. Tveir
menn eða fleiri. Hringið og við leysum
vandann. Karl Jónatansson, sími
39355. ___________________
Dansstjóri Disu kann sitt fag
vegna reynslu af þúsundum dansleikja
á 10 árum. Persónuleg þjónusta og f jöl-
breytt danstónlist. Leikjastjóm og ljós
ef við á. 5—50 ára afmælisárgangar.
Nú er rétti tíminn til að bóka fyrir vor-
ið. Diskótekið Disa, sími 50513.
Sveit
Tæplega 14 ára drengur
óskar eftir aö komast i sveit, er vanur.
Uppl. í sima 671990 eftir kl. 19.
Barnaheimilið i Sveinatungu.
Tökum böm á aldrinum 6—10 ára.
Uppl. í síma 93-5049.
Sumatbúðlr UMFA Raykhólasvelt.
Haldnar aö Héraðsskólanum Reykhól-
um. Sundlaug og íþróttasalur á staön-
um. Uppl. i sima 93-4713 allan :daginn,
93-4820 eftirkl. 18.
Húsaviðgerðir
Steypuviðgorðir,
múrviðgerðir, sprunguviðgerðir. Fljót
og góð þjónusta. Föst tilboð. Uppl. í
síma 42873.
Háþrýstiþvottur.
Tökum að okkur háþrýstiþvott, einnig
húsaviðgerðir, þ.á m. sprunguvið-
gerðir og múrviðgerðir utanhúss.
Uppl. í síma 42083,42039. Frami hf.
Ás — húsaviðgerðaþjónusta.
Gerum við\ flötu þökin með nýjum
efnum sem duga. Lögum múrskemmd-
ir, gerum við sprungur og tökum að
okkur málningarvinnu. Ath., fagmenn.
Uppl. í sima 622251.
Verktaksf.,simi 79746.
Háþrýstiþvottur og sandblástur,
vinnuþrýstingur allt að 400 bar, sílan-
úðun með lágþrýstidælu (sala á efni).
Alhliða viðgerðir á steypuskemmdum
og sprungum, múrviögerðir o.fl. Látið
faglærða vinna verkið, það tryggir
gæöin. Þorgrimur Olafsson húsa-
smiöameistari.
Tökum að okkur sprunguviðgerðir,
sílanúöum alkaliskemmd hús, önn-
umst háþrýstiþvott, rennuuppsetning-
ar, lögum tröppur, múrbrot o.fl. Þaul-
vanir menn, föst verðtilboð. Uppl. i
sima 84990.
Handtak á afmællsárl.
Tröppu-, svala- og sprunguviðgerðir.
Háþrýstiþvottur, sílanböðun, málning
o.fl. Fagmenn. Hagstæð pakkatilboð,
yður að kostnaðarlausu. Ábyrgð á ÖU-
um verkum. Simi 21588. Hiuidtak sf.
Ath., húsaþjónustan.
Setjum upp blikkkanta og rennur,
múrum og málum, önnumst sprungu-
viögeröir og húsaklæðningar, þéttum
og skiptum um þök. öll inni- og úti-
vinna. Gerum föst tilboð samdægurs.
Kreditkortaþjónusta. Uppl. í sima
78227 og 618897 eftir kl. 17. Abyrgð.
Háþrýstiþvottur og sandblástur.
1. Afkastamiklar traktorsdrifnar
dælur.
2. Vinnuþrýstingur 400 kg/cm1 (400
bar) og lægri.
3. Einnig útleiga á háþrýstitækjum fyr-
ir þá sem vilja vinna verkin sjálfir.
4. Tilboð gerð samdægurs, hagstætt
verö.
5. Greiöslukortaþjónusta.
Stáltak hf„ Borgartúni 25. Simi 28933
og utan skrifstofutima 39197.
Steinvemd sf., slmi 76394.
Háþrýstiþvottur, með eöa án sands,
viö allt aö 400 kg þrýsting. Silanúðun
með sérstakri lágþrýstidælu sem þýöir
sem næst hámarksnýtingu á efni.
Sprungu- og múrviðgeröir, rennuvið-
gerðir og fleira.
Glerjun — gluggaviðgerðir.
Fræsum gamia glugga fyrir nýtt verk-
smiðjugler, setjum nýja pósta, ný opn-
anleg fög. Leggjum til vinnupalla,
vönduð vinna. Gerum föst verðtilboð.
Húsasmíðameistarinn, sími 73676 eftir
kl. 18.
Hreingerningar
Tökum að okkur hreingerningar
og ræstingar á ibúöum, stofnunum,
fyrirtækjum og stigagöngum, einnig
teppahreinsun. Erum með fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Kreditkortaþjónusta.
UppLísíma 72773.
Þvottabjöm — nýtt.
Tökum að okkur hreingemingar, svo
sem hreinsun á teppum, húsgögnum og
bílsætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp
vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl.
Föst tilboð eöa tímavinna. örugg þjón-
usta. Símar 40402 og 40577.
GAIftappahrelnsun,
húsgagnahreinsun. Notum aöeins það
besta. Amerískar háþrýstivélar. Sér-
tæki á viökvæm ullarteppi. Vönduð
vinna, vant fólk. Ema og Þorsteinn,
sími 20888.
Hreingerningaþjónusta
Þorsteins og Stefáns. Handhreingem-
ingar, teppahreinsun, kisilhreinsun.
Tökum einnig verk utan borgarinnar.
Margra ára starfsreynsla tryggir
vandaða vinnu. Símar 28997 og 11595.
Hólmbræður —
hreingemingastöðin, stofnsett 1952.
Hreingemingar og teppahreinsanir í
ibúöum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa
blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Simi
19017 og 641043. Olafur Hólm.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Tilboð á teppahreinsun: Teppi undir 40
fm á kr. 1 þús., umfram það 35 kr. á
fm. Fullkomnar djúphreinsivélar meö
miklum sogkrafti sem skila teppum
nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir.
Ath., er meö sérstakt efni á húsgögn.
'Margra ára reynsla, örugg þjónusta.
Sími 74929 og 74602.
Líkamsrækt
Opið á laugardögum!
Heilsuræktin, Þmghólsbraut 19, sími
43332. Sólbaö (nýjar Osram perur í at-
vinnulömpum). Nudd ítil heilsubótar
og heilsuræktar). Eimbað (islensk
gufa). Leiðbeiningar veittar varöandi
þol og þrekþjálfun. Hrefna Markan
íþróttakennari.
Nudd - Kwik Slim. Ljós - gufa.
Heilsubrunnurinn, Húsi verslunarinn-
ar, býður þig velkominn frá kl. 8—19
virka daga og 9—13 laugardaga. Við
bjóðum þér gott, alhliða líkamsnudd
hjá góðu nuddfólki. Hiö frábæra Kwik
Slim fyrir þær konur sem vilja láta
sentimetrana fjúka af sér. Einnig ljós
með góðum, árangursríkum perum og
á eftir hvíldarherbergi og þægileg
gufuaðstaöa. Hjá okkur er hreinlætiö í
fyrirrúmi. Heitt á könnunni. Heilsu-
brunnurinn, Húsi verslunarinnar
v/Kringlumýri, sími 687110.
Þjónusta
Byggingaverktaki
tekur að sér stór eða smá verkefni, úti
sem inni. Undir- eða aðalverktaki.
Geri tilboð viðskiptavinum aö kostnað-
arlausu. Steinþór Jóhannsson húsa- og
húsgagnasmíöameistari, simi 43439.
Málarar geta bætt
við sig verkefnum. Ath. fagmenn.
Uppl. í sima 622251.
Glerisetning,
endumýjum brotnar rúður, kíttum upp
franska glugga, sækjum og sendum
opnanlega glugga, útvegum allt efni.
Simar 24388 og 24496 e. kl. 19. Gler-
salan, Laugavegi 29 B við Brynju.
Tökum að okkur
alla almenna byggingarvinnu, tré-
smíði, múrverk og pípulögn. Uppl. í
síma 42039 og 42083. Frami hf.
Borðbúnaður til leigu.
Er veisla framundan hjá þér: gifting-
arveisla, afmælisveisla, skírnarveisla,
stúdentsveisla eða annar mannfagnað-
ur og þig vantar tilfinnanlega borðbún-
að og fleira? Þá leysum við vandann
fyrir þig. Leigjum út borðbúnaö, s.s.
diska, hnifapör, glös, bolla, veislu-
bakka o.fl. Allt nýtt. Hafðu samband.
Borðbúnaöarleigan, sími 43477.
Traktorsgrafa til lelgu
í alhliða jarövegsvinnu. Uppl. i sima
78786, Oddur, og 667239, Helgi.
Tökum að okkur
að leggja gangstéttir og steypa inn-
keyrslur, einnig múrviögeröir utan-
húss og innan, vönduð vinna. Uppl. i
sima 74775.
Vélrltun.
Tek aö mér hvers konar vélritun. Sími
12431 eftirkl. 18.
Silanhúðun
til vamar steypuskemmdum. Haltu
rakastigi steypunnar í jafnvægi og
láttu silanhúða húsiö. Komdu i veg
fyrir steypuskemmdir, ef húsiö er
laust viö þsr nú, og stöövaöu þær ef
þær em til staðar. Silanhúðað meö lág-
þrýstidælu, þ.e. hámarksnýting á efni.
Hagstætt verö, greiöslukjör. Verktak
sf„ síml 7-9-7-4-6.
traktorsdrifnar dælur, vinnuþrýst-
ingur aö 450 bar. Ath„ þaö getur marg-
faldað endingu endurmálunar ef há-
þrýstlþveglð er áöur. Tilboö í öll verk
aö kostnaöarlausu. Eingöngu full-
komln tæki. Vanlr og vandaöir menn
vinna verkin. Hagstætt verö, greiðslu-
kjör. Verktak sf„ simi 7-9-7-4-6.
Saumaskapur.
Tek aö mér allan saumaskap. Hef sniö
ef óskað er, ódýr og fljót þjónusta.
Linda, simi 13781. Geymið auglýsing-
una.
Húsamálun.
Málari tekur aö sér húsamálun i öllum
regnbogans litum. Otvegar litaprufur
og efni með afslætti. Sanngjöm tilboð.
Uppl. i sima 15858.
Dyrasimalagnir og viðgerðir. |
Uppl. í simum 39043 og 75299.
JK-parketþjónusta.
Pússum og lökkum parket og gömul
viðargólf, vönduð vinna, komum, ger-
um verðtilboð. Sími 78074.
Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands
auglýsir:
Valur Haraldsson, s. 28852,
Fiat Regata ’86.
Þorvaldur Finnbogason, s. 33309,
Ford Escort ’86.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer.
Þór Albertsson, s. 76541-36352,
Mazda 626.
Geir P. Þormar, s. 19896,
Toyota Crown.
Sigurður Gunnarsson, s. 73152-27222
FordEscort’86. -671112,
Jóhann G. Guöjónsson, s. 21924-17384,
Lancerl800GL.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
FordSierra ’85, bifhjólakennsla.
örnólfur Sveinsson, s. 33240,
Galant 2000 GLS ’85.
JónHaukurEdwald, s. 31710-30918
Mazda 626 GLX '85. -33829,
SnorriBjamason, s. 74975
Volvo 340 GL ’86. -bílasími 002-2236,
Hallfríöur Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda 626 GLX ’85.
Guðmundur G. Pétursson, s. 73760,
Mazda 626 GLX ’85.
Hannes Kolbeins s. 72495.
Mazda 626 GLX. ___________________
Kenni á Mazda 626 árg. '85,
R-306, nemendur geta byrjað strax.
Engir lágmarkstímar. Fljót og góð
þjónusta. Góð greiöslukjör ef óskað er.
Kristján Sigurðsson, sími 24158 og
672239.
Guðm. H. Jónasson
Ökukennari kennir á Mazda 6262.
Engin biö, tímafjöldi við hæfi hvers og
eins, ökuskóli og öll prófgögn, greiðslu-
kortaþjónusta. Sími 671358.
ökukannsla, blfhjólakennsla,
endurhæfing. Ath„ meö breyttri
kennslutilhögun verður ökunámiö
árangursríkt og ekki sist mun ódýrara
en verið hefur miðaö viö hefðbundnar
kennsluaöferöir. Kennslubifreið
Mazda 626 meö vökvastýri, kennslu-
hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór
Jónsson, sími 83473, bílasími 002-2390.
ökukennsla,
æfingatímar, ökuskóli, Fiat Regata
’86. Kennt allan daginn í júní. Valur
Haraldsson. Sími 28852 og 33056.
ökukennsla — æfingatímar.
Athugið, nú er rétti tíminn til aö læra á
bíl eða æfa akstur fyrir sumarfríið.
Kenni á Mazda 626 með vökvastýri.
Hallfriður Stefánsdóttir, sími 681349,
688628 eða 685081.
Kenni á Mitsubishi Galant
turbo ’86, léttan og lipran. Nýir
nemendur geta byrjað strax. Æfinga-
tímar fyrir þá sem hafa misst réttindi.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Greiðslukjör, Visa og Eurocard. Sími
74923 og 27716. ökuskóli Guöjóns 0.
Hanssonar.
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari. Kennir á Mazda
626 GLX 1986. Engin biö. Endurhæfir
og aðstoðar við endumýjun eldri öku-
réttinda. Odýrari ökuskóli. öll próf-
gögn. Kenni allan daginn. Greiöslu-
kortaþjónusta. Heimasími 77725,73232,
bílasími 002-2002.
Spákonur
Spái i spil og tarrot,
fortíð, nútíð, framtíð. Uppl. í síma
76007.