Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Page 27
DV. MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ 1986. 27 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir „Besta landslið sem Paraguay hefur átt“ „Að mínum dómi er þetta besta lið Roma varð bikarmeistari - á Ítalíu Italska knattspymuliðið Roma varð um helgina ítalskur bikarmeistari í knattspymu. Liðið sigraði Sampdoria um helgina 2-0 eftir að staðan í leik- hléi hafði verið 1-0. Stefano Desideri skoraði íyrra mark- ið á lokasekúndum fyrri hálfleiks og síðara markið skoraði Antonio Cerezo á lokasekúndum síðari hálfleiks. Sampdoria vann fyrri leik liðanna með tveimur mörkum gegn einu og Roma vann því samanlagt 3-2. 30 þúsund áhorfendur sáu leikinn. Ekki kemur til þess að Roma leiki í Evrópukeppninni á næsta keppnis- tímabili því UEFA setti liðið í ársbann í síðustu viku eins og greint hefur verið frá í DV. -SK. Fj ölskyldutilboð: Fullt fargjald fyrir einn, aðrir greiða minna. Verðdæmi: kr. 24.797,- á mann miðað við 4ra manna fjölskyldu. Gististaðir í sérflokki. Royal Playa de Palma Royal Jardin del Mar Royal Torrenova Kostakjör: Við tryggjum gistingu á hóteli eða í íbúð. Öll gisting með baði. Verðdæmi: kr. 23.100,- á mann miðað við 3 manna Qölskyldu. (vruxvm FERÐASKRIFSTOFA, HALLVEIGARSTÍG 1, SÍMAR 28388 - 28580 Umboö a Islandi fynr \ OINERS ClUB INTERNATIONAL seiðandi sólskinseyjan ...mmmmm!! 3 vikur frá kr. 23.100 Seljum nú síðustu 39 sæti sumarsins á kostakjörum. Eftirfarandi leikmenn hafa verið kosnir en byrjað var á þessari kosn- ingu 1971: 1971 Tostao, Brasilíu 1972 Cubillas, Perú 1973 Pelé, Brasilíu 1974 Figueroa, Chile 1975 Figueroa, Chile 1976 Figueroa, Chile 1977 Zico, Brasilíu 1978 Kempes, Argentínu 1979 Maradona, Argentínu 1980 Maradona, Argentínu 1981 Zico, Brasilíu 1982 Zico, Brasilía 1983 Sókrates, Brasilíu 1984 Francescoli, Umguay 1985 Romero, Paraguay „Romeríto“ Núverandi knattspymumaður S- Ameríku er Julio Cesar Romero eða Romeríto eins og aðdáendur hans kalla hann. Hann þykir frábær leik- maður og spilar svipaða stöðu og Platini, Zico, Maradona og Francesc- oli. Draumastaða hvers leikmanns, uppbyggjari spils og markaskorari með litlar sem engar vamarskyldur. Romero, sem er 25 ára, leikur nú með Fluminense í Brasilíu og varð meistari með því hði 1984. Var það að mörgu leyti þakkað frábærum leik hans. Áður lék hann í Bandaríkjunum með New York Cosmos. Hann skoraði 48 mörk á fjórum árum þar og varð tvisvar bandarískur meistari með Cosmos. En Romero líkaði ekki vistin í Bandaríkjunum og 1984 flutti hann til Brasilíu. „1 Brasilíu er besta knatt- spyma í heimi spiluð. Ég ætla að ljúka mínum ferli hjá Fluminense," sagði Romero sem er giftur brasilískri konu og er nýorðinn faðir. • Julio Cesar Romero var kosinn besti leikmaður i Suður-Ameríku í fyrra en hann er tiltölulega óþekktur í Evrópu. Hann hefur nú skorað tvö mörk í Mexikó og má búast við að athyglin beinist mjög að honum i þeim leikjum sem eftir eru. Það hefur ekki farið framhjá neinum að frá S-Ameríku koma hreint ótrú- lega góðir knattspymumenn. Þeir em mjög í sviðsljósinu núna sem vonlegt er vegna HM. Liðunum frá S-Ameríku hefur gengið vel á HM í Mexíkó það sem af er og öll komist áfram í 16 liða úrslit. Þeir í S-Ameríku hafa sama háttinn á og Evrópumenn og velja besta knatt- spymumann álfunnar á hverju ári. Það em íþróttafréttaritarar sem standa að valinu. Fimm leikmenn, sem hafa unnið þessa kosningu, spila nú í Mexíkó og fer snilli þeirra ekki á milli mála. sem Paraguay hefur átt. Og það ein- kennilega við liðið er að það spilar betur á útivelli en heima,“ sagði Ro- mero sem skoraði í tveim fyrstu leikj- um Paraguaymanna á HM. Romero er hógvær og lítillátur þegar verið er að ræða um hann sjálfan. Það sést best á því að hann er mikill að- dáandi Diego Maradona. „Maradona er besti knattspymumaður í heimi, betri en Zico og Platini. Hann er ótrú- lega leikinn, nákvæmur og sterkur. Maradona er því sem næst fullkominn knattspymumaður,“ sagði Romero en hann var í öðm sæti í kosningu um besta leikmann á HM unglingalands- liða 1979. Maradona var kosinn bestur en Argentína vann einmitt keppnina. Það má segja að það hafi verið óheppni Romero að fæðast ekki í öðm landi en aðrir leikmenn í liði Paraguay em taldir standa honum langt að baki. Það er því spuming hvað honum tekst að koma liðinu langt en honum er þakkað að liðið er komið áfram í 16 hða úrslit. -SMJ Mhugiþ petta túhoð «ðe$L K Mjog taK, sætaíramboö. Júli - brottfarir: Romero bestur í S-Ameríku? - „Maradona langbestur,“ segir Paraguaymaðurínn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.