Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Side 46

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Side 46
46 DV. MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ 1986. '4* Salur A Bergmáls- garðurinn Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir leik sinn f myndinni „Amadeus" nú er hann kominn aftur í þess- ari einstöku gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Aðalhlutverk: Tom Hulce, Susan Dey, Michael Bowen. Salur B Jörð í Afríku Sýnd kl. 5. og 9. Salur C Ronja ræningjadóttir Sýndlí. 4.30. Það var þá, þetta er núna Sýnd kl. 7-9 og 11. BJARIAH WÆTUR BAHYSHNIhdV HiNES WHITENŒHTS Hann var frægur og frjáls, en til- veran varð að martröð, er flugvél hans nauðlenti í Sovétrikjunum. Þar var hann yfirlýstur glæpa- maður - flóttamaður. Glæný, bandarísk stórmynd, sem hlotið hefur frábærar viðtjökur. Aðalhlutverkin leika Mikhail Bar- yshnikov, Gregory Hines, Jerzy Skolimowski, Helen Mirren, hinn nýbakaði óskarsverðlaunahafi Gearaldine Page og Isabella Rossellini. Frábær tónlist m.a. tit- illag myndarinnar, Say you, say me, samið og flutt af Lionel Ric- hie. Þetta lag fékk óskarsverð- launin hinn 24. mars sl. Lag Phil Collins, Separate lives var einnig tilnefnt til óskarsverðlauna. Leikstjóri er Taylor Hackford (Against All Odds, The Idolma- ker, An Officer and a Gentle- man). Sýnd i A-sal kl. 5, 7.30 og 10. Sýnd I B-sal kl. 11.10. Agnes, bam guðs Sýnd í B-sal kl. 5 og 9 Dolby stereo. Hækkað verð. Eins og skepnan deyr Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson. Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson. Sýnd I B-sal kl. 7. Salur 1 Evrópufrumsýning Flóttalestin í 3 ár hefur forhertur glæpamaður verið í fangelsisklefa, sem log- soðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sínum - þeir komast i flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. - Þykir með ólikindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Sálvador Glæný og ótrúlega spennandi amerisk stórmynd um harðsvír- aða blaðamenn í átökunum i Salvador. Myndin er byggð á sönnum at- burðum og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Wood, Jim Belushi, John Savage. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Salur 3 Maðurinn sem gat ekki dáið (Jeremiah Johnson) Ein besta kvikmynd Roberts Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir Teflt í tvísýnu „Þær vildu tannlækninn frekar dauðan, en að fá ekki viðtal. Spennandi sakamálamynd um röska blaðakonu að rannsaka morð,....en það er hættulegt. SUSAN SARANDON - EDWARD HERRMAN Leikstjóri: Frank Perry Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bíláklandur Drepfyndin gamanmynd með ýmsum uppákomum. Það getur verið hættuiegt að eignast nýjan bíl... Julie Walters lan Charleson Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Með lífið í lúkunum Bráðfyndin og fjörug gaman- mynd, með Katharine Hepburn, Nick Nolte. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.10. Ljúfir draumar Spennandi og skemmtileg mynd um ævi „Country" söngkonunn- ar Patsy Cline. Blaðaummæli: „Jessica Lange bætir enn einni rósinni í hnappagatið." Jessica Lange Ed Harris. Bönnuð innan 12 ára. Dolby stereo. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Trafic Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Mánudagsmyndir alla daga Bák við lokaðar dyr Átakamikil spennumynd um hat- ur, ótta og hamslausar ástríður. Leikstjóri: Liliana Cavani. Sýnd kl. 9. Frumsýnir spennu- mynd sumarsins Hættumerkið (Waming sign) WARNING SIGN er spennu- mynd eins og þær gerast bestar. BI0-TEK fyrirtækið virðist fljótt á litið vera aðeins meinlaus til- raunastofa, en þegar hættumerk- ið kviknar og starfsmenn lokast inni fara dularfullir hlutir að ger- ast. WARNING SIGN ER TVlMÆLALAUST SPENNU- MYND SUMARSINS. VILJIR ÞÚ SJÁ G0ÐA SPENNUMYND ÞÁ SKALT ÞÚ SKELLA ÞÉR A WARNING SIGN. Aðalhlutverk: Sam Waterston, Yaphet Kotto, Kathleen Quinlan, Richard Dysart. Leikstjóri Hal Barwood Myndin er í dolby stereo og sýnd í 4ra rása starscope stereo Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð Bönnuð innan 16 ára Evrópufrumsýning Út og suður í Beverly Hills (Down and Out in Beverly Hills) Myndin er í dolby stereo og sýnd í starscope stereo. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Hækkað verð. Eirtherjiim Sýnd kl. 7 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Læknaskólirtn Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö Rocky IV Best sótta Rocky-myndin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Nílar- gimsteinninn Myndin er í dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Sæt í bleiku Einn er vitlaus i þá bleikklæddu. Sú bleikklædda er vitlaus í hann. Síðan er það sá þriðji. Hann er snarvitlaus. Hvað um þig? Tónlistin i myndinni er á vin- sældalistum víða um heim, meðal annars hér. Leikstjóri: Howard Deutch. Aðalhlutverk: Molly Ringwald, Harry Dean Stanton, Jon Cryer. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Dolby Stereo. TÓMABÍd Slmi 31182 Lokað vegna sumarleyfa. Hefst kl. 19.30 Hœsti vinningur aö verömœtl kr. 30 þús. \ Helldan/erömœti vinninga yflr kr. 120 þús. Aukaumferö TEMPLARAHÖLUN EIRlKSGÖTU 5 — SlMI 20010 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt hringdu þá í síma 62—25—25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist í DV greiðast 1.000 kr. og 3.000 krónur fyri besta fréttaskotið í hverri víku. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Fréttaskot DV 62-25-25 síminn sem aldrei sefur Mánudaqnr 16. jum __________ Sjónvarp ________________________ 17.00 Úr myndabókinni - 6. þáttur. Endursýndur þáttur frá 11. júní. 17.50 HM í knattspyrnu - 16 liða úrslit. Bein útsending frá Mexíkó. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Poppkorn. Tónlistarþáttur fyrir táninga. Gísli Snær Eriingsson og Ævar örn Jósepsson kynna mús- íkmyndbönd. 21.00 Plankinn - Endursýning (The Plank). Breskur ærslaleikur eftir Eric Sykes. Hann er einnig leikstjóri og aðalsöguhetja ásamt Tommy Cooper. Tveir hrak- fallabálkar fara að sækja fjórtán feta gólfborð og gengur ekki stórslysalaust að komast með það á áfangastað. Þýðandi Björn Baldursson. 21.50 HM í knattspyrnu - 16 liða úrslit. Bein útsending frá Mexíkó. 23.45 Seinni fréttir. 23.50 Betri er krókur en kelda. (Honky Tonk Fre- eway). Bandarísk gamanmynd frá 1981. Leikstjári John Schlesinger. Aðalhlutverk: William De Vane, Beau Bridges, Teri Garr og Geraldine Page. Ríkið er tregt til að leggja afleggjara af þjóðveginum til smá- bæjar eins í Flórída. Þetta er mesta hagsmunamál fyrir bæjarbúa sem grípa til sinna ráða til að fá veg- inn og glæða ferðamannastrauminn. Þýðandi Björn Baldursson. 01.40 Fréttir í dagskrárlok. Utvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Lesið úr forustugrein- um landsmálablaða. 13.30 í dagsins önn - Heima og heiman. Umsjón: Gréta Pálsdóttir. 14,00 Miðdegissagan: Fölna stjörnur eftir Karl Bjarn- hof. Kristmann Guðmundsson þýddi. Amhildur Jónsdóttir les (16), 14.30 Siglild tónlist a. „Rósamunda“, leikhústónlist eftir Franz Schubert. Cleveland-hljómsveitin leikur; George Szell stjórnar. b. Ungverskur dan9 nr. 5 í g-moll eftir Johannes Brahms. Fíldelfíuhljómsveitin leikur; Eugen Ormandy stjómar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónieikar. 15.20 „í lundi nýrra skóga“. Dagskrá í samvinnu við Skógræktarfélag Reykjavíkur. Umsjón; Árni Gunn- arsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi 7. júní). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tóniist eftir Svcinbjörn Sveinbjörnsson. a. Viki- vaki og Idyll. b. tríó í e-moll. Kynnir. Aagot Óskars- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjómandi; Verharður Linnet. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í loftinu. Blandaður þáttur úr neysluþjóðfélaginu. Umsjón: Hallgrímur Thorsteinsson og Sigrún Hall- dórsdóttir. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Öm Ólafsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Einar K. Guðfinnsson út- gerðarstjóri á Bolungarvík talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Tímabrot. Síðari þáttur. Umsjón: Sigrún Þorvarð- nrdóttir og Kristján Kristjánsson. (Fré Akureyri). 21.00 Gömlu dansarnir. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga“. Einar Ólafur Sveins- son les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fjölskyldulíf - Lífstíðartryggð? Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Sigrún Júlíusdóttir. 23.00 Frá Listahátíð í Reykjavík 1986: Tónleikar Vin- arstrengjakvartettsins í Gamla bíói daginn áður. Síðari hluti. Strengjakvartett nr. 14 d-moll, D. 810 („Dauðinn og stúlkan“) eftir Franz Schubert. Kynnir: Þórarinn Stefánsson. 24.00 Fréttir. Dagskrálok. Útvarp lás II 14.00 Fyrir þrjú- Stjórnandi: Jón Axel Olafeson. 16.00 Við förum bara fetið. Þorgeir Ástvaldsson kynnir sígild dægurlög. 16.00 Állt og sumt. Helgi Már Barðason kynnir tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. nokkur óskalög hlustenda í Skagafiröi og á Siglufirði. 18.00 Hlé. 23.00 Á næturvakt með Ragnheiði Davíðsdóttur og Bertr- am Möller. 03.00 Dagskrárlok Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. Stjómandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum annast: Sigurður Helgason, Steinunn H. Lámsdóttir og Þorgeir Ólafeson. Útsending stendur til kl. 18.15 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Um- sjónarmenn: Haukur Ágústsson og Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fréttamenn: Ema Indriðadóttir og Gísli Sigurgeirsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíöninni 96,5 MHz á FM-bylgju á dreifikerh rásai tvö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.