Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Page 32
32 DV. MÁNUDAGUR 16. JÚNl 1986. ■ Smáauglýsingar Sími 27022 Þvertiolti 11 Til sölu Matarlist '86. Handbók sælkerans loksins fáanleg á ný, full af góðum uppskriftum o.fl. sem kemur skemmtilega á óvart. Frábær bók á góðu verði. Sendum í póstkröfu. Pantanasími 45993. Hrukkur. Eru komnar hrukkur eða línur í andlit- iö? Hrukkur eru líffræðileg þróun sem oft má snúa við. Höfum næringarefna- formúlu sem gefist hefur vel og er fljótvirk. Heilsumarkaðurinn, Hafnar- stræti 11, simi 622323. Tll sölu moldarkvöm, mjög afkastamikil, kraftmikill mótor, einnig Norlett tætari með ýmsum fylgi- hlutum, einnig fást gefins kettlingar af hinu fræga Blómaskálakyni. Uppl. i síma 40980. Rafstöð. Ársgömul rafstöð til sölu, liitiö notuð, fyrir 220 og 380 kilóamper, einnig fyrir rafsuðu. Hafiö samband við auglþj. DV i sima 27022. Al. Ál-plötur, 1—20 mm. Al-prófílar. Al-rör. Efnum niður eftir máli. Seltuvarið e&ii. Málmtæknisf., Vagnhöfða 29, sími 83045 — 83705. LMð notaður Toshiba örbylgjuofn til sölu, einnig Orion bílútvarp með segulbandi og Clarion bilhátalarar. Uppl. í síma 688098. 3 reiðhjól til sölu og viðarsvefnbekkur, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 43317. 3 kvanralðhjól til aðlu: nýtt 3 gíra, kr. 9000, nýlegt 3 gíra, kr. 6000, og 10 gira, lítiö, kr. 5000, einnig handsláttuvél og litsjónvarpstæki. Sími 77926. BlikksmMavélar fyrir dósagerð til sölu og lager með íslenska þjóðbúningnum, valsari og blikkhnífur, einnig vél til að saxa perl- ur og lager. Uppl. í síma 666858 á kvöldin. Eldhúsinnrétting-gólfteppi. Eldri eldhúsinnrétting til sölu, máluð, ásamt gamalli Rafha eldavél, vaski og blöndunartækjum í vegg. Einnig ca 70 fm af gólfteppum. Fæst á hagstæðu verði. Fjarlægist af kaupanda. Uppl. í síma 21742. Mjög ódýrar eldhúsinnréttingar til sölu, staðlaðar og sérsmiðaðar. Meöaleldhús ca 40 þús. Opið virka daga kl. 9—18.30. Ný- bú, Bogahlíð 13, sími 34577. MAImtækni. Sturtutékkar, stálskjólborðaefni, ál- skjólborðaefni, álflutningahús, lyftur á sendibila, álplötur og prófílar. Gerið verðsamanburð. Sími 83045 og 83705. Málmtækni, Vagnhöfða 29. 3ja og 2ja saata sófasett + homborð, kvenreiðhjól, barnavagn, burðarrúm, baðborð og skrifborð til sölu. Sími 78766. Vegna flutninga til sölu: þvottavél, ísskápur, Hitachi 22” lit- sjónvarpstæki, ferðaútvarp með inn- byggðu segulbandstæki og tvær bast- gardínur. Uppl. í síma 44558. Kafarar. Nýr Viking þurrbúningur, nr. 3, US divers blautbúningur, 2 lofthylki, eitt lunga, tvö fit og ein gleraugu til sölu. Sími 42387 eftir kl. 19. Salst ódýrt: Til sölu vegna brottflutnings: hvítmál- að hjónarúm, 2ja manna svefnsófi, sófaborð, skrifborð, skatthol, svart/- hvítt sjónvarp, rautt Kalkhoff kven- reiðhjól o.fl. Uppl. í síma 74873. Trésmiðavélar: 3ja metra spónsög með lofttjökkum og hjólsög, meöalstærð. Uppl. í síma 84424. Overlock saumavél. Tveggja nála, alveg ónotuð heimilis- overlockvél til sölu. Uppl. í síma 77393 eftir kl. 18. Kenwood Chef hrærivél ásamt fylgihlutum, Mulinex djúp- steikingarpottur, Kalkhoff kvenþrek- hjól og hvítur, síður brúðarkjóll með slöri til sölu. Sími 688165 eftir kl. 19. Búslóð tilsölu. Uppl. í síma 77351 eftir kl. 18. Þiónusta 23611 Húsaviðgerðir Polyúrthan á flöt þök Þakviðgerðir Klæðningar Múrviðgerðir Múrbrot Háþrýstiþvottur Málning o.fl. 23611 Isskápa- og frystikistuviðgerðir Önnumst allar viðgerðir á kæliskápum, frystikistum, frystiskápum og kælikistum. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Góð þjónusta. Gangstéttarhellur, kantsteinar, hleðslusteinar. Sögum hellur og flísar. SrÉTTSK Hyrjarhöfði 8 HOReykjavík Sími 91-686211 'aatvwrE Reykjavikurvegi 25 Hafnarfirði, sími 50473 "FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast vel- Ennfremur höfum við fyrirliggj- andi sand og möl af ýmsum gróf- leika. SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN MÚRBROT Tökum að okkur verk um allt land. Getum unnið én rafmagns. Hagstæðir greiðsluskilmólar eða greiðslukort. Vélaleiga Njáls Harðarsonar hf. Símar 77770—78410 Kvöld og helgarsími 41204 HÚSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÚGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN GÓÐAR IfÉLAR- VANIR MENN - LEITIÐ TILB0BA STEINSTEYPUSÖGUN OG KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavík Jón Helgason 91 -8361 Oog 681228 Gólfkgnir og við- ij[l gerðir gólfa Flotgólflagnir, Epoxy- lagnir, Viðgerðir gólfa. Reykjavrkurveg 26-28, 220 Hafnarfjörður Símar 52723-54766 J DAG-, KVÖLD-0G HELGARSÍMI, 21940. Er sjónvarpið bilað? Alhliða þjónusta. Sjónvörp, loftnet, video, SKJÁRINN, BERGSTAÐASTRÆTI38, ***----------j STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR í ALLT MÚRBROTjL HÁÞRÝSTIÞVOTTUR ^ Alhliða véla- og tækjaleiga ^ ÍT Flísasögun og horun ? ir Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899-46980-45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐ ALLA DAGA KREDITKORT | EunocAno^ Steinsteypusögun - kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop- um, lögnum - bæði í veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reykháfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Gljúfraseli 6 109 Reykjavík simi 91-73747 nafnnr. 4080-6636. Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði í veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F Gljúfrasel 6 109 Reykjavík Sími 91-73747 nafnnr. 4080-6636. Pípulagnir - hreinsanir Erstíflað? - Stífluþjónustan ji Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar Anton Aðalsteinsson. Sími 43879. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. II. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI39942 BÍLASÍMI002-2131. Jarðvinna - vélaleiga Case 580F grafa með opnanlegri framskóflu og skot- bómu.Vinn einnig á kvöldin og um helgar. Gísli Skúlason, s. 685370. , »jþ-^ SMAAUGL YSINGAR DV OPIÐ: Þú hringir... 27022 Við birtum... Það ber árangur! MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA, 9.00-22.00 LAUGARDAGA, 9.00-14.00 SUNNUDAGA, 18.00-22.00 Smáauglýsingadeildin er i Þverholti 11. ER SMAAUGL YSINGABLAÐID

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.