Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Blaðsíða 30
30 DV. MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ 1986. Bj örgunar s veitin Albert mun halda sína árlegu kaffisölu þriöjudaginn 17. júní í Félagsheimili Seltjarnarness kl. 15. Allir velkomnir. Mun ágóðinn renna til kaupa á hinum nýja björgunarbát sveitarinn- ar. Björgunarsveitin Albert Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Skaftafelli II, Seltjarnarnesi, þingl. eign Aðal- björns Jóns Sverrissonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 20. júní 1986 kl. 16.30. __________Bæjarfógetinn á Seltjamarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 36. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eign- inni Látraströnd 58, n.h., Seltjamarnesi, þingl. eign Hermundar Hauks Björnssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka Islands á eigninni sjálfri föstu- daginn 20. júní 1986 kl. 16.45. Bæjarfógetinn á Seltjamarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 149., 154. og 157. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Hellsigötu 17-19, Hafnarfirði, þingl. eign Húseigna sf./Jóhanns G. Ásgeirssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði, Steingríms Eiríkssonar hdl., Sigurðar G. Guðjónssonar hdl. og Skarphéðins Þórissonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 20. júní 1986 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Vallarbraut 23, Seltjarnarnesi, þingl. eign Kristins Gestssonar, fer fram á nigninni sjálfri föstudaginn 20. júní 1986 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 3., 5. og 8. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Austurströnd 8, íb. 704, Seltjarnarnesi, þingl. eign Eyjólfs Halldórssonar, fer fram eftir kröfu Valgarðs Sigurðssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka ís- lands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. júní 1986 kl. 17.30. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 3., 5. og 8. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Hverfisgötu 58, Hafnarfirði, þingl. eign Jóhannesar Hallgrímssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. júní 1986 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 3., 5. og 8. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Sævangi 19, Hafnarfirði, þingl. eign Björns Magnússonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. júní 1986 kl. 14.45. _______________________Bæjaifógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 3., 5. og 8. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Óseyrarbraut 9-11, Hafnarfirði, þingl. eign Hreifa hf., fer fram eftir kröfu Tryggva Guðmundssonar hdl. og Sveins H. Valdimarssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. júní 1986 kl. 15.15. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 3., 5. og 8. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Eiðistorgi 11, Seltjamamesi, þingl. eign Vörumaikaðarins hf„ fer fram eftir kröfu Valgarðs Sigurðssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. júní 1986 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Seltjarnamesi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Hraunhólum 3, Garðakaupstað, þingl. eign Ein- ingahúsa Sigurlinna Péturssonar hf„ fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 20. júní 1986 kl. 14.00. __________Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 42. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eign- inni Vegamótum 1,1. h„ austurenda, Seltjarnamesi, talin eign Einars Jónsson- ar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins, Veðdeildar Landsbanka (síands, Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. og Árna Guðjónssonar hrl. á eign- inni sjálfri föstudaginn 20. júní 1986 kl. 16.00. ________Bæjarfógetinn á Seltjamamesi. Á sjómannadaginn var lagður veglegur blómsveigur að minnisvarða um drukknaða sjómenn á Akranesi. DV-myndir Haraldur. Um 1000 manns í skemmtisiglingu - á sjómannadaginn á Akranesi Haialdur Bjamascm, DV, Akranesi; Hátfðahöld sjómannadagsins á Akranesi tókust mjög vel og var al- menn þátttaka bæjarbúa í þeim. Blíðskaparveður var á meðan á há- tíðahöldunum stóð, þrátt fyrir að hraustlega heföi rignt bæði fyrir og eftir. Dagskrá sjómannadagsins hófst klukkan 9 um morguninn er bömum bæjarins var boðið í skemmtisiglingu með þremur af fiskiskipum bæjarins. Mikil þátttaka var i þeirri sjóferð og lætur nærri að um 1000 manns hafi verið um borð í skipunum þremur. Siglt var með hópinn vestur fyrir Akranes og Skaginn skoðaður frá öðm sjónarhomi en fólk er vant. Á meðan á siglingunni stóð var bömum boðið upp á kók og prins. Sjómannamessa var í Akraneskirkju kl. 11 og vom þar tveir aldraðir sjó- menn heiðraðir, þeir Jón Pálsson vélstjóri og Sigurður Ámason, háseti og bátsmaður. Eftir hádegi vom svo heföbundin hátiðahöld við höfhina, kappróður, reiptog, björgunarsýning, Bömin á Akranesi fjölmenntu um borð i fiskiskipin þrjú á sjómannadaginn. koddaslagur og knattspyma á milh yfirmanna og undirmanna á fiski- skipaflota Skagamanna. Grænlenskt íþróttafólk, sem verið hefur hér í heimsókn að undanfömu, setti svip sinn á hátíðahöldin og tóku Grænlendingamir m.a. þátt í kapp- róðri og koddaslag. Akureyri: Cosimo selur kiwi Jón G. Hauksson, DV, Akureyri Útimarkaður er nú á Ráðhústorgi og göngugötunni á Akureyri. f góða veðrinu að undanfömu hefur líf og ^ör verið við sölutuminn, allir að kaupa. Á Ráðhústorginu má fá alla ávexti, venjulega og óvenjulega, eins og t.d. ávöxtinn kiwi. Þetta er þriðja sumarið sem þar er sölutjald. Það er ítalinn Cosimo sem rekur tjaldið. í göngugötunni er komið eitt tjald. Sá sem stendur á bak við það er út- gefandi tímaritsins Smellur, Pálmi Guðmundsson. Söluvamingurinn er reyndar tengdur poppinu. Þar má kaupa plaköt, merki og nælur. Upp- lagt að njóta útiverunnar á Akureyri. Sölutjaldið hans Cosimos. Af ávöxtunum þekkið þið það. ÐV-mynd JGH Eydal er kominn heim Jón G. Haukssan, DV, Akuieyii: „Jú, það er gaman að vera kominn heim aftur og vera byrjaður að spila í Sjallanum. En ég er nú ennþá eins og hver annar nemandi í þessu eftir að hafa spilað eingöngu. tónlist fyrir matargesti í Broadway í vetur,“ sagði Ingimar Eydal í gær. En hann er byrj- aður að spila aftur í Sjallanum. „Á mínu fyrsta kvöld í Sjallanum var mikið fjör og stöðug stemmning." Eftir að Ingimar fluttist suður sl. haust í þeim tilgangi að endurmennta sig sem kennari var nafiii hljómsveit> arinnar breytt í Áning, sem þýðir auðvitað „Án Ingimars". „Það er búið að breyta nafninu aftur í hljómsveit Ingimars Eydal, þó ég mæli nú ekki með því að hljómsveitir séu skírðar í höfuðið á gömlum skalla- poppurum," sagði Ingimar Eydal.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.