Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Blaðsíða 33
DV. MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ 1986. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Borðstofuhúsgögn (Tolelf), 6 stólar, stækkanlegt borð + skenkur, 15 þús., gamall ísskópur (Bosch), 3 þús., rúm með springdýnum og bólstr- uðum gafli, 104x2, kr. 6 þús., 4 stk. stólar (límtré), og lítið borð, 5 þús., 5 arma ljósakróna og veggljós, kr. 3 þús., stofuskápur (50 ára), kr. 6 þús. Uppl. í sima 42119. Gamalt innbú tii sölu: Sófasett, borðstofuborð og stólar, buff- etskápur, ísskápur, þvottavél, litsjón- varp, ryksuga, svefnbekkur og tveir standlampar. Uppl. í símum 10737 og 20333. Einstakt tœkifœri: 6 strangar gardínur, hver strangi 1,10 á breidd, síddin er 2,45. Passar vel fyr- ir skrifstofur og heimili. Nýhreinsað- ar. Ganga hvar sem er. Tilbúnar til uppsetningar. Allar gardínumar selj- ast á hálfvirði, nýjar kosta 1.260 kr. hver strangi. Seljast á 2.500 staðgreitt + auglverð. Uppl. á staðnum milli 15 og 19, Suðurlandsbraut 12. Mjög ödýrt. Til sölu sturtubotn og blöndunartæki. Uppl. ísíma 23935. Svefnsófasett til sölu og garðsláttuvél, selst ódýrt. Uppl. í síma 36299. Hvitlakkaöur fataskópur með hengi, hillum o.fl. fæst fyrir 5 þús. kr. og 8 mm kvikmyndavél, Elmo Sup- er 103T, fæst fyrir 3 þús. kr. Sími 685987. Leiktæki. Armor attack, Pepper tupe II, Pengo, Crazy Kong, standkassar, verð 25—30 þús., 3 borðspil, Lady bud, Brocker, Moon Allen, verð 20—30 þús. Uppl. í sima 641707. Billjardstofan, Garðabæ. Einstaklingsrúm með náttborði til sölu. Uppl. í síma 92- 3202. Oskast keypt Göð CB talstöð óskast. Uppl. í síma 97-3169 á daginn og á kvöldin i síma 97-3215. Skilvinda fyrir disiloliu óskast, Omformer 220 DC í 220 AC. Sími 92-8086 og 39861. Verslun Verksmiðjusala Álafoss, Mosfellssveit. Gott úrval af ullarvör- um, meöal annars áklæði, gluggatjöld og fallegar værðarvoðir. Opið frá 1—6 mánudaga — föstudaga. Kepeo-sílan er hágæðaefni, rannsakað af Rannsóknastofnun bygg- ingariðnaðarins, til vamar alkalí- og steypuskemmdum, góð viðloðun máln- ingar, einstaklega hagstætt verð. Ot- sölustaðir Reykjavíkurumdæmis: Byko, Kópavogi, Byko, Hafnarfirði, Húsasmiðjan, JL-byggingavörur, Lita- ver og Liturinn. Antik: Otskorin borðstofuhúsgögn, stólar, borð, skápar, speglar, bókahillur, skatthol, málverk, klukkur, ijósakrón- ur, kistur, kristall, silfur, postulin, B&G og Konunglegt, orgel, lampa- skermar, gjafavörur. Opið frá 13—18. Antikmunir, Laufásvegi 26, sími 20290. Þumaline, simi 12138. Novafoninn, svissneska gullverðlauna- tækið gegn gigt og verkjum, eitt sinnar tegundar á markaðnum. Leitið upplýs- inga. Weleda gigtarolían frábæra og umtalaöa slökunarspólan á mjög góðu verði. Þumalína, Leifsgötu 32. Fatnaður Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson klæðskerí, öldugötu 29, simar 11590 og heimasimi 611106. Göðar herra- og dömuskyrtur til sölu, góðir litir og stærðir, einnig leöurfatnaöur o.fl. Heildsöluverö. Uppl. í sima 28769 eftir kl. 13. Brúöarkjólaleiga. Leigi út brúðarkjóla, brúðarmeyja- kjóla og skírnarkjóla. Ath., pantið tím- anlega. Sendi út á land. Brúðarkjóla- leiga Katrínar Öskarsdóttur, sími 76928. Brúðarkjólar til lelgu, einnig brúðarmeyjakjólar og skirnar- kjólar. Athugiö, ný sending af höfuð- skrauti. Sendi út á land. Brúðarkjóla- leiga Huldu Þórðardóttur, sími 40993. Fyrir ungbörn Mjög fallegur brúnn Silver Cross bamavagn til sölu, einnig bamamatarstóll úr stáli. Uppl. í sima 671628. Vel með farinn brúnn Silver Cross barnavagn til sölu, verð kr. 7.500. Uppl. í sima 29345. Vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu á 10 þús. kr. Uppl. í síma 74524 eftir kl. 15. Húsgögn Hillusamstæða (dökk), tvær einingar, sem ný. Verð 20.000. Happy hillusamstæða, hvit, stærð 220 cm, góð í bamaherbergi. Verð 5—7 þús. Simi 92-3812 eftir kl. 20. Boröstofuborð með stólum, sófasett, 3+2+1, og hjónarúm til sölu. Uppl. í sima 12146. Raðsöfasett með sófaborði, homborði og minna boröi til sölu. Uppl. i síma 83199. Útsaumaöur rókókóstóll til sölu. Uppl. i sima 82649 eftir kl. 18. Húsgögn til sölu, sófasett, 3+2+1, ásamt borði til sölu, eins manns rúm með rúmfataskúff u og góðri springdýnu. Uppl. í síma 32617 eftirkl. 18. Nýleg hillusamstæða til sölu, einnig sófasett, 3+2+1, frá Línunni. Uppl. í síma 672826 eftir kl. 18. Lítill skápur, borð og stólar til sölu (tilvalið í borökrók). Uppl. í sima 32878 eftir kl. 17. Hillusamstæða, hjónarúm og sófasett með borði til sölu. Uppl. í síma 92-1333 eftir kl. 17. Get annast flutning. Svefnbekkir til rölu: eins manns 6 þús. kr., tvíbreiðir frá 8 þús. kr. Bólstrun Guðm. H. Þorbjöms- sonar, Stangarholti 20, sími 22890. Sófasett. Bólstrað sófasett með ullaráklæði til sölu. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 24412. Heimilistæki Gasísskápur til sölu, stærð 133 x 55 cm, ónotaður, verð kr. 12 þús., einnig General Electric upp- þvottavél, 3ja ára, verð kr. 12 þús. Uppl. i sima 22081. Hljómtæki Nýr Yamaha DX27 Synthesizer til sölu. Uppl. í síma 82604. Nýlegur Pioneer skápur til sölu. Verð kr. 5.000. Uppl. i síma 92- 3812 eftir kl. 20. Hljóðfæri Okkur vantar vanan hljómborðsleikara (karl, konu) sem syngur í tríó, með góð sambönd. Tilboð sendist DV, merkt „Hress”. B.H.-hljóðfæri, simi 14099: Vorum að taka upp nýtt: Zildjian symbals, Marshall magnara (gítar og bassa), Korg digital delay 1000, Korg digital tuner. Mikiö úrval af Metal gít- ar- og bassastrengjum, nýtt merki. Væntanlegt eftir helgi: ESP. rafgítar- ar og bassar. Ath., mjög gott verð. Einnig mikið úrval af notuðum hljóð- færum. Leigjum út hljóðfæri: söng- kerfi, magnara, trommusett og annaö. B.H.-hljóðfæri, Grettisgötu 13, sími 14099. Yamaha TX-7 synthesizer og Boss Digital delay DE-200 til sölu. Uppl. í síma 612032. Stórt, svart og glæsllegt Maxtone trommusett til sölu, 4 tom tom, 2 pákur, bassatromma og snerill. Uppl. í sima 36246. Málverk Dulrœn málverk. Mála dulrænar myndir fyrir fólk, meöal annars með litum árunnar. Uppl. dagl. kl. 18—19, s. 32175. Jóna Rúna Kvaran. Vídeó Videotœki, VHS, óskast, staðgreiðsla. Uppl. i síma 99-3310. Leigjum út sjónvörp, myndbandstæki og efni fyrir VHS. Videosport, Háaleitisbraut 68, sími 33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Videosport, Eddufelli, sími 71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá Videosporti, Nýbýlavegi, Beta, Beta, Beta í Videosporti, Eddufelli 4, sími 71366. Tilboð óskast í 174 VHS spólur og 316 Betaspólur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-328. Vidootæki og sjónvörp til leigu. Ath. 3 spólur og videotæki á aðeins kr. 500 á sólarhringinn. Nýjar myndir í hverri viku, höfum ávallt það nýjasta á markaðinum. Smádæmi: American Ninja, Saint Elmons Fire, Night in Heaven, og fleiri og fleiri og fleiri. Mikið úrval af góðum óperum og ballettum. Kristnes-video, Hafnar- stræti 2(Steindórshúsinu), sími 621101, ogSölutuminn Ofanleiti. Video-stop. Donald sölutum, Hrísateigi 19, v/Sundlaugaveg, simi 82381. Leigjum tæki. Avallt það besta af nýju efni í VHS. Opiðkl. 8.30-23.30. 2ja mánaða Sharp video, VC 584, með fjarstýringu, til sölu, verö 40 þús., staðgreitt, kostar nýtt 55 þús. Uppl. í síma 99-3940 eftir kl. 17. Faco auglýsir. Fáðu þér JVC videomovie fyrir 17. júní. Vel með famar GR-CI video- movie upptökuvélar til sölu á mjög hagstæðu veröi. Ars ábyrgð. Uppl. í síma 13008 og 27840. Faco, Laugavegi 89. Varðveitið minninguna á myndbandi. Upptökur við öll tæki- færi (fermingar, brúðkaup o.fl.). Milli- færum slides og 8 mm filmur á mynd- band. Gerum við slitnar videósþlur, erum með atvinnuklippiborð fyrir al- menning og félagasamtök er vantar aðstöðu til aö klippa, hljóðsetja eða fjölfalda efni í VHS. JB-mynd sf., VHS þjónusta, Skipholti 7, sími 622426. VHS afspilunarvideotæki til sölu, gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 14099 frá kl. 12—18 virka daga. Tölvur Amstrad tölva með litaskjá, diskdrifi, prentara og miklu af góðum forritum til sölu, stað- greiösla æskileg. Uppl. í síma 76073 eft- irkl. 18. Apple lle með öllu (tvö drif, 128 k, mús), til sölu, ca 100 forrit geta fylgt. Uppl. í síma 26185 eft- irkl. 18. Amstrad CPC 484 + diskdrif til sölu. Islensk ritvinnsla, Turbo- paskal o.fl. forrit fylgja, selst á 25 þús. Nánari uppl. í sima 671606. BBC tölva ásamt litaskjá, diskettudrifi, ADFS stýrikerfi, 40 leikj- um og bókum til sölu. Uppl. i sima 621623 eftirkl. 18. Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 13—16. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Óskum eftir 20—22" litsjónvarpi, staðgreiðsla. Uppl. í síma 72183. Ljósmyndun Mamiya 645 til sölu með 80 mm linsu og Olympus OMIN boddí, winder 2 og 100 mm linsa, 2,8. Uppl. í síma 52986 í kvöld og næstu kvöld. Nýjar Konica myndaválar til sölu: Konica TC + 40 mm linsa, F 1,2 með tösku, og einnig Konica C 35 EF3 og EF3D. Selst á góðu veröi. Uppl. í sima 11363 eftir kl. 18. Dýrahald Grár, fallegur 6 vetra klárhestur með tölti til sölu, undan Eiðfaxa 958. Sími 15142. 9 vetra hryssa til sölu, rauð aö lit og meö allan gang, verð 50 þús., einnig 7 vetra hestur, dökkjarp- ur, fallegur og stór, hálftaminn. Verð 40 þús. Uppl. í sima 15778 eftir kl. 17. Hver vill eiga okkur? 3 litla kettlinga vantar góðan framtíð- arbústað. Uppl. í síma 31846. Fyrir veiðimenn Veiðimenn, ath.: Erum með úrval af veiðivörum, D.A.M., Michel þurrflugur o.fl. Opið virka daga frá 9—19 og opið laugar- daga. Sportlíf, Eiðistorgi, sími 611313. PS. Seljummaðka. Veiðimenn, veiðimenn: Veiðistígvél, kr. 1.650, laxaflugur frá hinum kunna fluguhönnuði Kristjáni Gíslasyni, silungaflugur, 45 kr., háfar, Sílstar veiðihjól og veiðistangir, Mitchell veiöihjól og stangir í úrvali, vöðlur. Ath., opið alla laugardaga frá kl. 9—12. Póstsendum. Sport, Lauga- vegi 62, sími 13508. Vefðimenn: Allt í veiðina: Vörur frá DAM, Daiwa, Shakespeare, Mitchess, Sortex o.fl., óvíða betra úrval. Seljum maök. Versl- unin Veiðivörur, Langholtsvegi 111, sími 687090. Langhoft — litla gistihúsið á sunnanverðu Snæfells- nesi, rúmgóö, þægileg herb., fagurt útivistarsvæði. Skipuleggiö sumarfriið eða einstaka frídaga strax. Gisting meö eða án veiðileyfa. Laxveiöileyfi, vatnasvæöi Lýsu, kr. 1500. Sími 93- 5719. Laxveiðimenn athugið. Veiöifélag Reykjadalsár í Borgarfirði leigir ána milliliðalaust i sumar. Enn er nokknun dögum óráðstafaö. Nánari uppl. og veiðileyfi fást hjá Sveini Hannessyni í Ásgaröi í síma 93-5164. Sumarhús við veiðivatn. Við bjóðum til leigu ný sumarhús við Heiðarvatn í Mýrdal. Dvalartími 3, 4 eða 7 dagar. Innifalið í leigu er veiði- réttur fyrir 3 stangir og afnot af báti. Uppl. í síma 92-2888 á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 20—22. Stang- veiðifélag Keflavíkur. Laxveiðileyfi. örfá veiðileyfi er óseld í Hallá í Húna- vatnssýslu. I Hallá er veitt á 2 stangir og gott veiðihús er á staönum. Uppl. í síma 92-2888 á mánudags- og fimmtu- dagskvöldum kl. 20—22. Stangveiðifé- lag Keflavíkur. Úrvals laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 74483. Til bygginga , Þjöppur og vatnsdælur: Til leigu meiriháttar jarðvegsþjöppur, 1 bensín eða dísil, vatnsdælur, rafmagns og bensín. Höfum einnig úrval af öðrum tækjum til leigu. Höfðaleigan, áhalda og vélaleiga, Funahöfða 7, sími 686171. Mótaleiga. Leigjum út létt ABM handflekamót úr áli, allt að þreföldun í hraða. Gerum tilboð, teiknum. Góðir greiðsluskil- málar. Allar nánari uppl. hjá BOR hf., Smiðjuvegi 11E, Kóp., sími 641544. GÓHalfplvél og terraaovól. Við erum ekki bara með hina viður- kenndu Brimrásarpalla, við höfum einnig kröftugar háþrýstidælur, loft- pressur og loftverkfæri, hæöarkíki og keðjusagir, víbratora og margt fleira. Véla- og pallaleigan, Fosshálsi 27, sími 687160. 1 grunninn: Einangrunarplast, plastfolia, plaströr, brunnar og sandfög. öllu ekiö á bygg- ingarstað Stór-Reykjavíkursvæðisins. Góð greiðslukjör. Borgarplast, Borg- amesi. Símar 93-7370,93-5222 (helgar/- kvöld). 170 stk. jémastoðir í loftaundirslátt til sölu, lengd 2—3,60. Sími 611324 og 619883. Hjól Óska eftir Hondu MT 50 cc., árg. ’81—’83, verö 25—35 þús. Stað- greiösla kemur til greina. Uppl. i sima 82365 eftirkl. 17. Válhjólamenn. Lítið undir helstu hjól landsins og skoð- ið Pirelli dekkin. Lága verðið eru gamlar fréttir. Vönduð dekk, olíur, við- gerðir og stillingar. Vanir menn + góð tæki = vönduö vinna! Vélhjól og sleð- ar, simi 681135. Maico—Enduro—Crass. Höfum hafiö innflutning á hinum frábæru v-þýsku Maico-, Enduro- og Crosshjólum. Stærðir 250—500 cc, vatnskæld, 49—62 ha., 5 gíra, 13” öhlinsfjöðrun, diskabremsur að aftan og framan. Afgreiðslufrestur ca 3 vik- ur. Maico-umboðið, sími 91-78821 milli kl. 18 og 20. Ef þú vilt komast í frábært sport og fá útrás á kröftum þá ertu að lesa réttu auglýs- inguna. Er að selja góða Yamaha YZ 250 81, tekin i notkun 82. Uppl. í síma 95-5887, ekki á vinnutíma. Suzuki TS 50 XK til sölu, árg. ’86, ekið aöeins 1000 km. Uppl. í síma 78249. Hænco auglýsir: Metzler hjólbarðar, hjálmar, leður- jakkar, leðurbuxur, leðurhanskar, nælonjakkar, vatnsþéttir gallar, tjöld, ferðapokar, bremsuklossar, olíusiur, loftsíur, keðjur, tannhjól, fjórgengis- olía, loftsíuolía, keðjufeiti, verkfæri o.fl. Hjól í umboðssölu. Hænco, Suður- götu 3a. Símar 12052 og 25604. Póst- sendum. Óska eftir Hondu MB oða MT. Verðhugmynd 30 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 21908 allan daginn. Tvö rauð og hvít BMX hjól til sölu, fyrir 4ra—7 ára böm. Verð 9 þús. bæði. Uppl. í síma 74978. Gullfallegt, næstum ónotað Peugeot 10 gíra reiðhjól til sölu, árg. ’85. Uppl. í síma 651366 og 656866 eftir kl. 19. KTM 495 motocrosshjól til sölu, árg. ’82, allt nýyfirfarið, ásamt nýjum afturdempara, hjól í topplagi. Verð 120 þús. eða 95 þús. staðgreitt. Uppl. í sima 92-2372 eftir kl. 17. Vagnar Combi Camp tjaldvagn til sölu. Uppl. i síma 641600 á daginn og 38848 ákvöldin. Sumarbústaðir Teikningar að sumarhúsum á vægu verði, 8 stærðir frá 33 til 60 fm, allt upp í 30 mismunandi útfærslur til að velja úr. Nýr bæklingur. Teikni- vangur, Súðarvogi 4. Sími 681317, Sumarbústaðalönd til sölu á fallegum stað í Grímsnesi. Uppl. í síma 99-6455. Fyrir sumarbústaðaelgendur Og -byggjendur. Rotþrsr, vantstank- ar, vatnsöflunartankar til neðanjarð- amota, vatnabryggjur (nýjung), sýn- ingarbryggja á staönum. Borgarplast hf., Vesturvör 27, Kópavogi, sími 91- 46966. Sumarbústaður til sölu í Borgarfirði, stórt land fylgir. Uppl. í síma 43313 eftirkl. 18. Sumarfoústaðaþjónustan: Jarövinna, giröingar, rotþrær, kamrar, fúavöm, almennt viöhald og margt fleira. Gróðursetningarflokkur. Pantið tímanlega, fagmenn, gerum til- boð. Tilboð sendist DV „merkt , .Sumarbústaðaþ jónustan”. Fyrir sumarhús — hjólhýsl: ísskápur, gashitari, wc og ýmislegt fleira til sölu. Uppl. i síma 611164 eftir kl. 16. Skorradalur. Til sölu nýtt sumarhús í Fitjahlíð, 40 fm + svefnloft, sólverönd á tvo vegu, rennandi vatn, skjólsæl skógarlóð. Leyfi fyrir bát og bátaskýli. Uppl. í síma 681187. Smfðum sumarhús. 30 fm sumarhús, fullbúið tréverk, til sölu, tilbúið til flutnings. Höfum einnig teikningar að 20 og 42 fm sumarhúsum, getum bætt við okkur smiöi húsa i sum- ar. Uppl. að Kaplahrauni 9, Hafnar- firði, eða í síma 52815, kvöldsfmi 72539.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.