Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Síða 39
DV. MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ 1986. 39 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Bókhald Tökum afl okkur færslu og tölvukeyrslu bokhalds, launauppgjör og önnur verkefni. Aöstoðum viö skattauppgjör. Odýr og góð þjónusta. Gagnavinnslan, tölvu- og bókhaldsþjónusta. Uppl. i síma 23836. Bókhaid. Er bókhaldið í flækju hjá þér? Tökum að okkur bókhald fyrir einstaklinga og smáfyrirtæki. Greiðum úr flækjunni. Sími 12968 eftirkl. 19. Ymislegt Stretchbuxur, grennandi snið) Bestu buxur allra tíma. Litir: svart, hvítt, grátt, rautt, ferskju. Stærðir 26— 34. Síddir S, M, L. Verð kr. 1.590. Ermalausar sumarskyrtur, margir lit- ir. Stærðir S, M, L. Verð kr. 1.190. Póst- sendum. Sími 19260. Tilboð óskast. Nýlegur 20 feta hrað-fiskibátur frá Trefjum í Hafnarfirði með dísilvél, 136 ha., til sýnis í Sandgerði. Símar 92- 1380,91-12213. Húsaviðgerðir Ath. Húsaþjónustan. Smíöum og setjum upp úr blikki, blikk- kanta, rennur o.fl. (blikksmíðameist- ari), múrum og málum, önnumst sprunguviðgerðir, steinrennuviðgerð- ir, sílanhúðun og húsaklæðningu, þétt- um og skiptum um þök o.fl. o.fl. Tilboð eða tímavinna. Kreditkortaþjónusta. S. 78227 — 618897 eftir kl. 17. Ábyrgð. Múrviðgerðir—sprunguviðgerðir. Allar múrviðgerðir og viðgerðir á steinsteypuskemmdum og sprunguvið- gerðir. Föst tilboð, fljót og góð þjón- usta. Uppl. í símum 42873 og 46965. Húsaviðgerflir—garðaþjónusta. Tökum að okkur alhliða viðhald og lag- færingar á húsum og umhverfi þeirra: múrverk, sprunguviögerðir, tröppu- viðgerðir, sílanúðun, málningu utan og innan, ýmiss konar smíöar, dúka-, flísa- og teppalagnir, einnig allt sem viökemur garðinum, hellulagnir, snyrtingu, jarövegsvinnu, gróðursetn- ingu. Hreinsum lóðir og fjarlægjum rusl. Föst verðtilboð eða tímavinna. Fagmenn í hverjum verkþætti. Uppl. í símum 21588 og 99-1182 eftir kl. 19. Þak sf. Litla Dvergsmifljan auglýsir aftur: Skiptum um rennur og niðurföll, gerum við steinrennur, blikkkantar, gerum við sprungur, múrum og mál- um. Háþrýstiþvoum hús undir máln- ingu. Tilboð eða tímavinna. Abyrgð tekin á verkum. Uppl. í síma 44904 eftir kl. 17.__________________________ Viðgerða- og róðgjafarþjónusta leysir öll vandamál húseigenda. Sér- hæföir á sviði þéttinga o.fl., almenn verktaka (greiðslukjör), fljót og góð þjónusta. Sími 50439 eftir kl. 19. Háþrýstiþvottur-sprunguþóttingar. Tökum aö okkur háþrýstiþvott og sandblástur á húseignum meö kraft- miklum háþrýstidælum, sílanúðun til vamar steypuskemmdum, sprungu- viðgerðir og múrviögerðir, gerum við steyptar tröppur, þakrennur o.m.fl., föst verðtilboð. Uppl. í símum 616832 og 74203. Glerjun — gluggaviðgerðir. Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verk- smiðjugler, setjum nýja pósta, ný opn- anleg fög. Leggjum til vinnupalla. Vönduð vinna. Gerum föst verðtilboð. Húsasmíðameistarinn, sími 73676 eftir kl. 18. Sllanhúöun til vamar steypuskemmdum. Haltu rakastigi steypunnar í jafnvægi og láttu sílanhúöa húsið. Komdu í veg fyrir steypuskemmdir, ef húsið er laust við þær nú, og stöðvaðu þær ef þær eru til staðar. Sílanhúðað með lág- þrýstidælu, þ.e. hámarksnýting ó efni. Hagstætt verö, greiðslukjör. Verktak sf.,slmi 7-0-7-4-6.______________ Hiþrýi4>vottur, traktorsdrifnar dælur, vinnuþrýst- ingur að 450 bar. Ath., það getur marg- faldað endingu endurmálunar ef há- þrýstiþveglð er óður. Tilboð í öll verk að kostnaðarlausu. Eingöngu fuU- komin tæld. Vanir og vandaðlr menn vinna verkin. Hagstætt verð, greiðslu- kjör. Verktak sf., sími 7-9-74-6. Garðyrkja Trjóúðun. Tökum að okkur úðun trjáa og runna. Pantið úðun í tæka tíð, notum eingöngu úðunarefni sem er skaðlaust mönnum. Jón Hákon Bjamason, skógræktar- tæknir. Bjöm L. Bjömsson skrúðgarð- yrkjumeistari, sími 15422. Vallarþökur sf. tJrvals túnþökur, fljót og góð af- greiðsla. Greiöslukjör. Símar 994413 og 23642. Skrúflgarðamiflstöflin. Lóðaumsjón, lóðastandsetningar, lóða- breytingar, skipulag og lagfæringar, garðsláttur, girðingarvinna, húsdýra- áburður, sandur til mosaeyðingar, tún- þökur, tré og runnar. Skrúðgarða- miðstöðin, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, túnþöku og trjáplöntusalan, Núpum, ölfusi. Símar 40364, 15236 og 994388. Geymið auglýsinguna. Túnþökur. Urvals túnþökur til sölu, heimsendar eða sækiö sjálf. Gott verð og kjör. Sími 994361 og 994240. Býfl garðaúðun með plöntulyfinu Permasect sem er óskaðlegt mönnum og dýrum með heitt blóð. Skjótum og góðum árangri lofaö. Uppl. í síma 16787 og 10461 eftir kl. 17. Jóhann Sigurðsson garðyrkjufræðing- ur. Plöntusalan — Kópavogsbúar. Skógræktarfélag Kópavogs er með trjáplöntusölu í Svörtuskógum v/Smárahvamm. Verslið við skóg- ræktarfélagið ykkar. Félagsafsláttur — magnafsláttur. Túnþökur til sölu, af ábornu túni. Uppl. í síma 99-5018. Úrvals gróðurmold, húsdýraáburður og sandur á mosa, dreift ef óskað er, erum með traktors- igröfur með jarðvegsbor, beltagröfu og vörubíl í jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752. Lóflaeigendur, athugið: Tökum að okkur orfa- og vélaslátt, rakstur og lóðahirðingu. Vant fólk með góðar og afkastamiklar vélar. Hafið þér áhuga á þjónustu þessari, vinsam- legast hafið samband í síma 72866 eða 73816 eftir kl. 19. Stærsta sláttufyrir- tæki sinnar tegundar. Grassláttuþjón- ustan. Garðeigendur: Hreinsa lóðir og fjarlægi rusl. Geri við grindverk og girðingar. Set upp nýjar. Einnig er húsdýraáburði ekið heim og dreift. Áhersla lögð á snyrtilega um- gengni. Framtak hf., sími 30126. Hjó Skógræktarfélaginu. færðu góðar trjáplöntur og runria á hagstæðu verði. Allar plöntur eru rækt- áðar af fræi eða græðiingum af reynd- um stofni, um 100 tegundir. Sendum plöntur hvert á land sem er. Skógrækt- arfélag Reykjavíkur, Fossvogsbletti 1, Reykjavík, símar 40313 og 44265. Garðaþjónuata: Tökum að okkur ýmiss konar garða- vinnu, fyrir húsfélög, fyrirtæki og ein- staklinga: lóöaumsjón, girðingar- vinnu, garðslátt o.fl. Erum með stórar og smáar sláttuvélar ásamt vélorfi. Garðaþjónusta A&A, simi 681959. Ger- um tilboð. Greiðslukjör. Tek afl mór garflslótt o.fl., snögg og örugg þjónusta. Uppl. í síma 79932 eftirkl. 18. Nýbyggingar lófia. Hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði, jarðvegsskipti, leggjum snjóbræðslu- kerfi undir stéttir og bílastæði. Gerum verðtilboð í vinnu og verkefni. Sjálf- virkur símsvari allan sólarhringinn. Látið fagmenn vinna verkið. Garð- verk, sími 10889. Trjóúflun — trjóúflun. Vi'ð tökum að okkur að eyða skorkvik- indum úr trjágróðri. Yfir 10 ára reynsla. Nýtt, fljótvirkt eitur, ekki hættulegt fólki. Ath. aö panta tíman- lega.Oði, sími 74455. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmál- ar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einars- son. Uppl. i símum 666086 og 20856. Trjóúðun — trjóúðun. Tökum að okkur úðun garða, notum inýtt eitur (Permasect), skaðlaust fólki. Uppl. í síma 52651 og 50360. Alfreð Adolfsson garðyrkjumaður. Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu, heimsendar eða sækið sjálf. Sími 99-3327. Túnþökur — túnþökur. Höfum til sölu úrvals góðar túnþökur, þökurnar eru skornar af völdum túnum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum 651115 og 93-2530 og 93-2291. Úrvals túnþökur til sölu, 40 kr. fermetrinn komnar á Stór- Reykjavíkursvæðið. Tekið á móti pönt- unum í síma 99-5946. Ferðalög Allt i útileguna: Leigjum tjöld, allar stærðir, hústjöld, samkomutjöld, sölutjöld, göngutjöld, svefnpoka, ferðadýnur, gastæki, potta- sett, reiðhjól, bílkerrur, skíðabúnað. Tjaldaviðgerðir. Odýrir bílaleigubílar. Sportleigan, gegnt Umferðarmiðstöð- inni, sími 13072 og 19800. Ferflaþjónustan, Borgarfirði, Kleppjárnsreykjum. Fjölþætt þjón- ustustarfsemi: Veitingar, svefnpoka- pláss í rúmi aðeins kr. 250, nokkurra daga hestaferðir, hestaleiga, útsýnis- flug, leiguflug, laxveiði, silungsveiði, tjaldstæði, sund, margþættir mögu- leikar fyrir ættarmót, starfsmannafé- lög, feröahópa og einstaklinga. Upp- lýsingamiðstöð, símar 93-5174 og 93- 5185. 6 vikna sumarnómskeið hefst miðvikudaginn 18. júní. Liðkið og styrkið líkamann. Haldið líkamsþung- anum í skefjum með heilbrigði í huga. Pantaðu tíma. Reyndir leiðbeinendur, -sánaböð, Ijósaböð. Yogastöðin Heilsu- bót, Hátúni 6a, simar 27710 og 18606. Til sölu Verksmifljuútsala. Náttfatnaður frá 400 kr., sloppar frá 500 kr., jogginggallar 500 kr., sumar- bolir 500 kr., barnabolir 100 kr., fullorð- insbolir 200 kr., sloppar, kjólar og alls konar fatnaöur. Sjón er sögu ríkari. Ceres, Nýbýlavegi 12, sími 44296. Setlaugar. Til sölu setlaugar. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 93-1910 og 93-2348. Verslun Sumarleikföngin I úrvali: Brúöuvagnar frá kr. 2.900, brúðukerr- ur, ódýrar leiktölvur, gröfur til að sitja á, Tonkagröfur, dönsku þrílijólin kom- in aftur, stignir traktorar, gúmmíbát- ar, 1, 2ja, 3ja, 4ra manna, hjólaskaut- ar, hjólabretti, krikket, sundlaugar, 6 stærðir, svifflugvéiar, flugdrekar, húlahopphringir, hoppuboltar, indí- ánatjöld, hústjöld. Póstsendum. Leik- fangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Sérversiun með sexy undirfatnað, náttkjóla o.fl. — hjálpartæki ástarlífs- ins í yfir 1000 útgáfum — djarfan leður- fatnað, — grínvörur í mikiu úrvali. Opið frá kl. 10—18. Sendum í ómerktri póstkröfu. Pantanasími 14448 og 29559. Umboðsaðili fyrir House of Pan á Is- landi, Brautarholti 4, Box 7088, 127 Reykjavík. Lady of Paris. Höfum opnað verslun að Laugavegi 84, 2. hæð. Við sérhæfum okkur í spenn- andi nátt- og undirfatnaði, sokkum, sokkabuxum o.fl. Sendum litmynda- lista. Pöntunarþjónusta á staönum. Lady of Paris, Laugavegi 84, 2. hæð, sími 12858, box 11154,131 Reykjavík. % Country Franklin kamínuofnar, neistagrindur, arinsett o.fl., einnig norsk reyrhúsgögn í háum gæðaflokki frá Slettvolls Manilamöbl- er i stofuna, boröstofuna og sumarhús- ið. Sumarhús hf., Háteigsvegi 20, Reykjavik, simi 12811. Nýjar gerðir af glæsilegum sumarkápum. Sumar- og heilsárs- frakkar í 10 litum, allar stærðir. Ef kápuna fyrir þig vantar í dag útvegum við hana fljótt. Nýjar gerðir af jogging blússum og -peysum. Komdu og kíktu á úrvalið. Verksmiðjuútsalan, Skóla- vörðustíg 19 (inngangur frá Klappar- stíghsími622244. Póstsendum. KOKIIIBÍI jXLFIÍÍA C.KIMKUN Sínti: 46319 Athugið, sama lóga verðið alla daga. Körfubilar til leigu í stór og smá verk. Körfubilaleiga Grímkels sími 46319. BIFREIÐAR & LANDBUNADARVELAR Suðurlandsbraut 14 Varahlutir Skiptiborö 39230 38600 Ford Bronco '74 til sölu, V8, 289, 4ra gíra, 4.56 drifhæð, nýr toppur, 33” BF Goodrich o.fl. o.fl. Sim- ar 92-3812 og 92-3385. VARAHLUTIR í LADA. Erum ávaiit meö hagstæðasta verðið. Þjónusta Bílar til sölu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.