Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Blaðsíða 38
38
DV. MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ 1986.
Sími 27022 Þvertiolti 11
Smáauglýsingar
Tvö ttl þrjú herbargi
til leigu í sumar (í gamla bænum).
Uppl. í sima 22367 eftir kl. 18.
3ja herbergja ibúð
í Breiöholti I til leigu frá miöjum júli i
ca 2 ár. Tilboö sendist DV fyrir 20. júni,
merkt „JST”.
Bilskúr til lelgu
á góöum stað í austurbænum, ca 30 fm
aö stærð, heitt og kalt vatn, rafmagn
og hiti, fyrirframgreiösla æskileg.
Uppl. í sima 39987 eftir kl. 17.
Bisherfoergi
skammt frá Hlemmi til leigu með hús-
gögnum. Sími 15806.
Kópavogur:
Lítil íbúö til leigu í nokkra mánuði,
laus strax. Sími 41095 eftir kl. 18.
25 fm bílskúr
til leigu strax í lengri tíma, er með raf-
magn, hita og rennandi vatn. Uppl. í
sima 688618.
Kaupmannahöf n.
Til leigu er 2ja herb. íbúö á góðum staö
í Kaupmannahöfn, meö búslóö, til eins
árs, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 90-
45-1-572989.
2 stór og gófl herbergi
meö skápum, ásamt baöherbergi, til
leigu í Hólahverfi. Uppl. í síma 73198
eftir kl. 18.
3ja herb. 96 fm ný ibúð
í Garöabæ til leigu frá ágúst í 1—2 ár.
Tilboö sendist DV, merkt „Halló”, fyr-
ir24. júní.
Til leigu er góð
3ja herb. íbúö í vesturbænum, íbúöin er
á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Tilboð sendist
* DV, merkt „Reynimelur 465”.
í miðbæ Garðabæjar
til leigu 15 fm herbergi meö aögangi að
baðherbergi og eldhúsi. UDpl. í síma
52537 og 651780, Hermann.
2ja herb. fbúfl
til leigu frá 1. ágúst. Tilboð sendist DV,
merkt „Krummahólar”, fyrir
20.06.’86.
New York.
Til leigu er stór stúdíóíbúð, miðsvæðis
á Manhattan, í júli og/eða ágúst. Uppl.
í sima 42139.
Húsnæði óskast
Vantar herbergi strax,
helst í miöbænum, er á götunni. Uppl. í
síma 32533 kl. 18.
Þú sem getur leigt
matreiöslumanni á miöjum aldri góöa
íbúð getur fengiö nýlegan örbylgjuofn í
kaupbæti samnings. Sími 611273.
* Vantar þig góða leigjendur?
3 regiusöm ungmenni óska eftir 2ja—
3ja herbergja íbúö nálægt miöbæ
Reykjavíkur sem allra fyrst. Fyrir-
framgreiösla. Meömæli ef óskaö er.
Uppl. í síma 691152 til kl. 17 (Viktor) og
688075.____________________________
Stór 3 eða 4 herb.
íbúð óskast frá 1. júlí, 6 mánaða fyrir-
framgreiðsla, 100% reglúsemi. Uppl. í
síma 19862.
Hveragerði:
Tveir menn á þrítugsaldri óska eftir
húsnæði í Hveragerði eða nágrenni
sem allra fyrst. Góöri umgengni heitið.
Uppl. í símum 84111 á daginn, 24093 á
kvöldin. Ingvar.
3ja herbergja ibúð,
helst í miðbæ eða nágrenni, óskast
leigð ungu pari. Skilvísar mánaðar-
greiöslur, fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 16034 eftirkl. 17.
Iflnaflarmenn utan af landi
óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð á
leigu strax, má þarfnast lagfæringar.
Uppi. í síma 21588 eftir kl. 19.
Óskum eftir
rúmgóðri 3ja—4ra herb. íbúð fyrir 1.
júlí. Einhver fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Reglusemi og snyrtileg umgengni.
Simi 21467.________________________
Bilskúr óskast
til leigu, helst ekki minni en 40 fm.
Uppl. gefur Þór í sima 33060 og 685023 á
kvöldin.
Óskum eftir
3ja herbergja íbúð, góðri umgengni
heitið, einhver fyrirframgreiðsla.
Uppl. i síma 78137 eftir kl. 20.
Kona mefl 1 barn
óskar eftir 2—3 herb. íbúð á leigu, helst
í Breiðholti. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 79790.
2ja—3ja herb. ibúfl óskast
á leigu, öruggar greiðslur, einhver
greiði kæmi til greina á móti. Uppl. í
síma 17151.
Erlend hjón óska eftir
að leigja 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði.
Algerri reglusemi heitið. Uppl. í síma
52964.
íbúfl óskast ó leigu,
tvö í heimili. Æskileg staðsetning vest-
urbær eða Þingholtin. Uppl. í síma
21039 á kvöldin.
s.o.s.
2ja herb. íbúð óskast til leigu, helst í
Kópavogi. Erum tvö í heimili. Fyrir-
framgreiðsla. Sími 40466.
Ung kona
í tónlistamámi óskar eftir 2ja herb.
íbúö, er með eitt bam. Vinsamlega
hringið í sima 672343 eftir kl. 19. Gná.
Þrjú systkini
utan af landi óska eftir 3—4 herb. íbúð í
Rvik, 1. sept. eða nú þegar. Lagfær-
ingar á húsnæði og/eða húshjálp koma
til greina. Uppl. i sima 99-1525 eftir
hádegi.
Tvalr unglr
og rólegir háskólastúdentar óska eftir
íbúö í Þingholtunum eða nálægt
Háskólanum. Lítið einbýlishús kæmi
einnig til greina. Fyrirframgreiðslu
heitið. Uppl. í sima 33406 (Guö-
mundur).
Herbergl
eða litil íbúð óskast strax á Kefla víkur-
svæöinu. Uppl. í síma 92-7731.
Atvinnuhúsnæði
lönaðarhúsnæfli.
450—550 fm húsnæði óskast á leigu á
Stór-Reykjavíkursvæðinu, þarf aö
vera að mestu á jarðhæð. Tilboð legg-
ist inn á DV, merkt „Iðnaðarhúsnæði
100”.
Óska eftir æfingahúsnæði
fyrii tríó (þarf ekki að vera stórt).
Uppl. í síma 79376 eftir kl. 19.
Skrifstofuhúsnæði.
Ca 80 fm skrifstofuhúsnæði óskast frá
15. ágúst. Tilboð sendist DV, merkt
„Ráðgjöf T-55”, fyrir 22. júní.
Skrifstofuhúsnæði
í Kópavogi. Til leigu 60 ferm og 20
ferm húsnæði á góðum stöðum. Laus
nú þegar. Uppl. í síma 641400.
I H-húsinu, Auflbrekku,
er til leigu 175 fm verslunarhúsnæði
auk 115 fm skrifstofuhúsnæöis. H-húsiö
er vinsæll verslunarstaður. Auk þess
er 370 fm iðnaðar-, lager- eða heildsölu-
húsnæði á neðri hæð sem er einnig
jarðhæð. Uppl. í síma 19157.
Atvinna í boði
Smurbrauflsstúlka.
Smurbrauðsstúlka óskast til vinnu.
Nánari uppl. i sima 611945 iaugardag
og 685780 mánudag. Meistarinn hf.
Bókhaldsstarf.
Starfsmaður óskast til bókhaldsstarfa
nú þegar. Hafið samband við auglþj.
DVísíma 27022.
H-75.
Maður, 17 óra afla eldri,
óskast. Sími 32500 frá kl. 8—18.
Dómarafulltrúastafla.
Staða dómarafulltrúa við embætti
sýslumanns Barðastrandarsýslu er
laus til umsóknar. Húsnæði veröur út-
vegaö. Laun samkvæmt launakerfi
opinberra starfsmanna. Umsóknir
sendist skrifstofu embættisins á Pat-
reksfirði fyrir 30. júní 1986. Sýslumaö-
ur Barðastrandarsýslu.
Óska eftir góflri konu
til aö koma heim og annast sextugan
mann sem býr í miðbænum og þarf á
umönnun aö halda. Laun samkomulag.
Sími 23725.
Fyrirtæki i stóru húsnæfli
óskar eftir trésmið til lagfæringa og
breytinga innanhúss, helst strax.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H-073.
Samviskusöm kona
óskast til starfa í matvælafyrirtæki,
þarf að vera vön matreióslu. Uppl. í
sima 11991 i dag og næstu virka daga
millikl. 10 og 16.
Keflavik og nógrenni:
Starfsmann meö réttindi vantar nú
þegar til að vinna á þungavinnuvél.
Vinnustaður: Keflavíkurflugvöllur.
Uppl. gefnar í síma 91-611642.
Atvinna óskast
26 óra kona óskar
eftir vinnu hálfan daginn (f.h.). Er
mörgu vön. Uppl. í síma 672343 eftir kl.
19, Ólöf.
Ég er 15 óra
og vantar vinnu frá kl. 13. Uppl. í sima
44196 eftir kl. 16 í dag og á morgun.
Hjó okkur
er f jölhæfur starfskraftur til lengri eða
skemmri tíma meö menntun og
reynslu á flestum sviðum atvinnu-
lífsins. Simi 621080 og 621081. Atvinnu-
miðlun námsmanna, Félagsstofnun
stúdenta við Hringbraut.
Tek að mér afl vera hjó fólki
sem á við veikindi aö stríða hluta úr
degi, ekki fastur vinnutími. Vinn utan
stofn.ana. Hafiö samband við auglþj.
DV í síma 27022.
H-066.
Ég er 28 óra gömul
og óska eftir góðu starfi í júlí nk. Hef
tækniteiknun og vélritunarkunnáttu,
auk þess vön verslunarstörfum. Sími
43352.
Jórnamaður getur bætt
viö sig verkefnum. Uppl. í síma 18487.
Éger21árs
og óska eftir vinnu á kvöldin og um
helgar, margt kemur til greina, er vön
afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 54125
eftirkl.20.
Vanur bifreiðarstjóri
með meirapróf, rútupróf og öku-
kennararéttindi óskar eftir atvinnu við
akstur, fleira kemur einnig til greina.
Uppl. í síma 79790.
Barnagæsla
Mig vantar
barngóða 8—13 ára gamla barnapíu í
sveit í ca 15—20 daga. Uppl. í síma 99-
5127.
Þjónusta
Ritvinnsla.
Bjóðum alhliða ritvinnsluþjónustu.
Skilum verkefnum útprentuöum og á
PC diskettu. Sími 23184 eftir kl. 17 alla
virka daga nema föstudaga.
Múrverk — fllsalagnir.
Tökum að okkur múrverk, flisalagnir,
steypuframkvæmdir, skrifum á teikn-
ingar. Múrarameistari, sími 611672.
Glerisetning,
endurnýjum brotnar rúður, kíttum upp
franska glugga, sækjum og sendum
opnanlega glugga, útvegum allt efni.
Símar 24388 og 24496 e. kl. 19. Gler-
salan, Laugavegi 29 B við Brynju.
H úsasmiðamoistari.
Tek að mér alla nýsmíði, viðgerðir og
viðhald, glerísetningar, parketlagnir
og alla almenna trésmíðavinnu. Uppl. i
síma 36066 og 33209.
Mina augl. vefnaðarvöruútsölu,
sumarefni á góðu verði, mikið úrval af
fallegum gallaefnum og tískuefnum.
Mina, Hringbraut 119, s. 22012.
Slipum og lökkum parket
og gömul viðargólf. Snyrtileg og fljót-
virk aðferð sem gerir gamla, góða sem
nýtt. Uppl.isima 51243 og 92-3558.
J K-parketþ jón usta.
Pússum og lökkum parket og gömul
viðargólf, vönduð vinna. Komum og
gerum verðtilboð. Sími 78074.
Tveir smiflir
taka að sér úti- og innivinnu. Sérfræði-
þjónusta. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í
síma 54087 eftir kl. 19.
Rafvirkjaþjónusta.
Breytum og gerum við eldri raflagnir
og leggjum nýjar, önnumst einnig
uppsetningar og viðgerðir á dyrasíma-
kerfum. Ljósver hf„ löggiltur rafverk-.
taki, símar 77315 og 73401.
Getum bætt vifl okkur múrverki
og viðgerðum. Uppl. í síma 671557 eftir
kl. 16.
Borflbúnaður til leigu.
Er veisla framundan hjá þér: gifting-
arveisla, afmælisveisla, skímarveisla,
stúdentsveisla eða annar mannfagnaö-
ur og þig vantar tilf innanlega borðbún-
að og fleira? Þá leysum við vandann
fyrir þig. Leigjum út borðbúnað, s.s.
diska, hnífapör, glös, bolla, veislú-
bakka o.fl. Allt nýtt. Hafðu samband.
Boröbúnaðarleigan, sími 43477.
Ökukennsla
Kenni á Fiat Uno '85.
ökuskóli, öll prófgögn. Kenni á öllum
timum dags. Góð greiðslukjör.
Sæmundur J. Hermannsson, ökukenn-
ari, simi 71404.
ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 ’86. Nemendur geta
bjrjað strax og greiða aöeins fyrir
tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa
ökuskirteinið, góð greiðslukjör. Skarp-
héðinn Sigurbergsson ökukennari,
simi 40594.
Kenni ó Mitsubishi Galant
turbo ’86, léttan og lipran. Nýir nem-
endur geta byrjað strax. Æfingatímar
fyrir þá sem misst hafa réttindi. Lærið
þar sem reynslan er mest. Greiöslu-
kjör, Visa og Eurocard. Sími 74923 og
27716. ökuskóli Guöjóns 0. Hanssonar.
ökukennaraféleg islands
auglýsir:
Sigurlaug Guðmundsdóttir, Galant GLX '86. s.40106,
V alur Haraldsson, Fiat Regata ’86. s. 28852-33056,
Jóhanna Guömundsdóttir, SubaruJusty’86. s. 30512,
Þorvaldur Finnbogason, Ford Escort ’85. s. 33309,
Sigurður Gunnarsson, FordEscort’85. s. 73152-27222 -671112,
Þór Albertsson, Mazda626. S. 76541-36352,
Gunnar Sigurðsson, Lancer. s. 77686,
Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda GLX 626 ’85. s. 681349,
Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 340 GL '86. bílasími 002-2236,
Ökukennsla — æfingatímar.
Athugið, nú er rétti timinn til að læra á
.bíl eöa æfa akstur fyrir sumarfríið.
Kenni á Mazda 626 með vökvastýri.
Hallfríður Stefánsdóttir, sími 681349,
688628 eða 685081.
Kenni ó Mazda 626 órg. '85,
R-306, nemendur geta byrjað strax.
Engir lágmarkstímar. Fljót og góð
þjónusta. Góö greiðslukjör ef óskað er.
Kristján Sigurðsson, sími 24158 og
672239.
ökukennsla—brf hjólapróf.
Kenni allan daginn, engin bið, ökuskóli
og útvegun prófgagna. Volvo 360 GLS
kennslubifreið. Honda 250 bifhjól.
Visa-Euro. Snorri Bjamason, sími
74975, bílasími 002-2236.
ökukennsla — æfingatimar
fyrir fólk á öllum aldri, aðstoða viö
endumýjun ökuskírteina, tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings, kennslubif-
reið Mitsubishi Lancer. Jóhann G.
Guðjónsson, símar 21924 og 17384.
ökukennsia, blfhjólakennsla,
endurhsfing. Ath., meö breyttri
kennslutilhögun verður ökunámið
árangursríkt og ekki sist mun ódýrara
en verið hefur miöað vlö hefðbundnar
kennsluaðferðir. Kennslubifreið
Mazda 628 með vökvastýri, kennslu-
hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór
Jónsson, simi 83473, bílasíml 002-2390.
Einkamál
Óska afl kynnast
reglusömum manni, 55—60 ára, með
létta lund, sem finnst gaman að dansa
og ferðast. Svar sendist DV fyrir 23.6.,
merkt„Vinur —2”.
Sveit
Starfskraftur óskast
í sveit, þarf að vera vanur öllum venju-
legum sveitastörfum, einnig vantar
ráðskonu í 1—2 mánuði. Uppl. í síma
99-5547.
Spákonur
Viltu forvitnast um framtiflina?
Ég spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 37585.
Hreingerningar
Hólmbræður —
hreingemingastöðin, stofnsett 1952.
Hreingemingar og teppahreinsanir í
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími
19017 og 641043. Olafur Hólm.
Þvottabjörn — nýtt.
Tökum að okkur hreingemingar, svo
sem hreinsun á teppum, húsgögnum og
bílsætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp
vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl.
Föst tilboð eöa tímavinna. örugg þjón-
usta. Simar 40402 og 40577.
Hreint hf., hreingerningadeild.
Allar hreingemingar, dagleg ræsting,
gólfaðgerðir, bónhreinsun, teppa- og
húsgagnahreinsun, glerþvottur, há-
þrýstiþvottur, sótthreinsun. Tilboð eða
tímavinna. Hreint hf„ Auðbrekku 8,
sími 46088, símsvari allan sólarhring-
inn.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-
gemingar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun meö
nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar
með góði'jm árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í símum 33049 og
667086. Haukur og Guðmundur Vignir.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Tilboð á teppahreinsun. Teppi undir 40
fm á kr. 1 þús., umfram það 35 kr. á
fm. Fullkomnar djúphreinsivélar með
miklum sogkrafti sem skila teppum
nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir.
Ath., er með sérstakt efni á húsgögn.
Margra ára reynsla. ömgg þjónusta.
Sími 74929 og 74602.
Hreingerningar
og ræstingar á ibúðum, stofnunum,
fyrirtækjum og stigagöngum, einnig
teppahreinsun. Fullkomnar djúp-
hreinsivélar sem skila teppunum nær
þurrum. Visa-Euro. Sími 72773.
Hreingerningaþjónusta
Þorsteins og Stefáns. Handhreingem-
ingar, teppahreinsun, kísilhreinsun.
Tökum einnig verk utan borgarinnar.
Margra ára starfsreynsla tryggir
vandaða vinnu. Símar 28997 og 11595.
Gólfteppahreinsun,
húsgagnahreinsun. Notum aðeins það
besta. Amerískar háþrýstivélar. Sér-
tæki á viðkvæm ullarteppi. Vönduð
vinna, vant fólk. Ema og Þorsteinn,
simi 20888.
Skemmtanir
Samkomuhaldarar, athugið:
Leigjum út félagsheimili til hvers kyns
samkomuhalds, t.d. ættarmóta, gist-
inga, fundarhalda, dansleikja, árs-
hátíða o.fl. Gott hús í fögru umhverfi.
Tjaldstæði. Pantið tímanlega. Loga-
land, Borgarfirði, sími 93-5135 og 93-
5139.
Vantar yflur músik i samkvæmið?
Afþreyingarmúsík, dansmúsík. Tveir
menn eða fleiri. Hringið og við leysum
vandann. Karl Jónatansson, sími
39355.
Dlskótekifl Dollý.
Gerum vorfagnaðinn og sumarballið
aö dansleik ársins. Syngjum og döns-
um fram á rauða nótt með gömlu, góðu
slögurunum og nýjustu diskólögunum.
9 starfsár segja ekki svo lítið. Diskó-
tekið Dollý. Sími 46666.
Útlhábflir, félagsheimili
um allt land. Höfum enn ekki bókað
stóra hljómkerfið okkar allar helgar í
sumar. Veitum verulegan afmælisaf-
siátt á unglingaskemmtunum. Diskó-
tekið Dísa, 10 ára, 1976—1986. Sími
50513.