Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Side 34
34 DV. MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ 1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Teppaþjónusta f eppaþjón usta — útieiga. Leigjum út djúphreinsivélar og. vatnssugur. Tökum aö okkur teppa- hreinsun í heimahúsum, stigagöngum og verslunum. Einnig tökum viö teppa- mottur til hreinsunar. Pantanir og uppl. í síma 72774, Vesturbergi 39. Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Utleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóöum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Krácher, einnig lágfreyöandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í síma 83577. Dúkaland — Teppaland, Grensásvegi 13. Verðbréf Annast kaup og sölu víxla : og annarra veröbréfa. Veltan, verð- bréfamarkaöur, Laugavegi 18, 6. hæð. Sími 622661. Fyrirtæki Öska eftir að kaupa eldra hús á góðum kjörum á Reykja- víkursvæöinu, má þarfnast lag- færinga, engin útborgun en 1—1 1/2 millj. á árinu 1987. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-65. Einbýlishús i Þorlókshöfn til sölu, ca 180 fm á einni hæð ásamt ca 90 fm bílskúr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-261. Sérverslun i miöbœnum til sölu, mjög hagstæðir greiðsluskil- málar. Get tekið nýlegan bíl sem greiöslu. Uppl. í síma 46965 og 42873. Bókhaldarar: Hefur þú áhuga á að setja á stofn bók- haldsskrifstofu sem meðeigandi? Fyr- ir hendi er góð aöstaöa á besta stað í Hafnarfirði, ný fullkomin IBM tölva. Ef þú hefur áhuga vinsamlegast sendu uppl. um menntun og reynslu til DV fvrir 25. júní, merkt „Meðeigandi”. Bátar Rskiker, 310 lítra, fyrir smábáta, staflanleg, ódýr, mestu breiddir, 76 x 83 sm, hæð 77 sm, einnig 580, 660, 760 og 1000 litra ker. Borgarplast, Vesturvör 27, Kópavogi, Sírni (91) 46966. Sstk. notaðar handfæravindur, 24 volta, ásamt ýmsum varahlutum. Einnig eru til sölu 25 stk. grásleppunet á 14 mm. flottein og 10 mm. blýtein. Hafið sarrband við auglþj. DV í síma 27022. H-72. Plastbótakaupendur: Tek að mér innréttingar, breytingar og niöursetningu á tækjum í plastbátum. Uppl. í síma 666709. Seglbótur, 22 fet, með öllum seglabúnaöi, góðar innrétt- ingar, með vaski og eldunaraöstöðu, utanborðsmótor og vagn fylgir. Uppl. í síma 31025 á kvöldin. Tróbótur óskast I 3 daga. Lítill árabátur úr tré, 3—4 m, óskast strax til leigu í 3 daga til kvikmynda- töku. Hugmynd hf., sími 84045 og 84428. 23 feta Mótunarbótur til sölu, með styttra húsinu, 3 raf- magnsrúllum, 24v, dýptarmæli, VHF talstöö, björgunarbát og 1200 kg fiski- lest. Uppl. í síma 97-7293. VII selja eina eöa tvœr 12 volta, tölvustýrðar handfærarúllur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-077. 4 handfœrarúllur, 24v, til sölu. Sími 41006. Gullfallegur 13 feta súðbyrðingur ásamt kerru til sölu, stöðugur og góður, tilvalinn vatnabát- ur. Einnig er til sölu litill utanborðs- mótor sem þarfnast smálagfæringa. Uppl. í síma 11036 eftir kl. 19. Handfasra bótur óskast til leigu eða kaups. Þarf aö vera útbú- inn 3—4 rafmagnsrúllum og góöum dýptarmæli (Loran C). Haffærisskír- teini eða skoðunarvottorð. Stærð 2—f tonn. Uppl. í síma 620349. MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL driwn k) HEVILLE COLVIN Claudine leikur hlutverkið vel.. Segðu mérT hvar við Ég get leyst gátuna V á einni mínútu. Kirby og ) vinkona hans börðu þig í höfuðið og tóku töflurnar ~7 Clancy, þetta er vitleysa. &S er búin að taka af Þér { En hvert skyldi hann -g handjárnin úr því þú. hafa farið og skilið| lofar að vera rólegur. •? Dorian er Allt í lagi, Zanda prinsessa, en mig langar ekki að að þessum töflum í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.