Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Blaðsíða 43
DV. MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ 1986. 43 Sviðsljós Sviðsljós Sviðsljós y*'T. WÉ Gleðibankinn var sunginn við mikinn fögnuð Fyrir u.þ.b. viku bauð Pálmi Gunnarsson, ásamt fleiri, vist- mönnum á Sólheimum á heljarmik- ið knall á Borg í Grímsnesi. Allir sem vettlingi gátu valdið fóru á skemmtunina frá Sólheimum. Pálmi er góðkunningi, bæði vist- manna og starfsmanna, enda starf- aði hann þar um skeið. Á Borg voru einnig komnir nokkrir vist- menn af Kópavogshælinu og skemmtu allir sér vel. Hljómsveitin lék lög sem fólkið kannaðist við og þegar hinn „íslandsfrægi“ Gleðibanki var sunginn af þeim Eiríki og Pálma var sem þakið ætlaði að rifna og sumir tóku und- ir með þeim. En þó dansmúsík væri aðall kvöldsins tók fólkið sér þó frí frá dansgólfinu og hlustaði m.a. á Eggert Þorleifsson flytja gamanmál. Allir fóru glaðir heim af knallinu og kunni fólkið Pálma miklar þakkir. Mikið er um að vera hjá Sólheimafólki og það lætur sitt ekki eftir liggja. Það ætlar sér von bráðar í leikhús í boði Iðnó og sjá Land rníns föður. Reynir Pétur dansaði af hjartans lyst eins og aðrir. DV-myndir PK RÍKISSPÍTALARNIB lausar stöður FRAMKVÆMDASTJÓRI Staða framkvæmdastjóra tæknisviðs Rikisspítala er laus til umsóknar. Próf í verkfræði, t.d. rekstrar-, byggingar- eða véla- verkfræði er skilyrði. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist stjórnarnefnd ríkisspítala, Rauðarárstíg 31, Reykjavík, fyrir 15. júlí nk. Reykjavík, 16. júní 1986. Silkihúð með Cremedas - besta umhirða sem þugetur veitt húðinni NÝTT-NÝTT BODY MOUSSE Frábær nýjung frá Chemedao „body lotion" í froðuformi, auðveld og þægileg í notkun og húðin verður silkimjúk. ~ HeiidsötubiraOir: níliilij Sl | STADUR PEIRRA, SEIVI AKVEÐNIR ERU 1 PVI AÐ SKEMMTA SER | ÞAÐ ERAÐ KOMA17. JUNIH! Þjóðhátíðardagurinn er á morgun — það er enginn vaft. Við höldum að sjáifsögðu upp á það í KLÚBBNUM og höfum opið til klukkan þrjú í nótt. Við verðum með skipulegar æfingar fyrir skrúð- gönguna á morgun og hver veit nema plötu- snúðarnir láti alla dansa „kónga". Hljómsveitin BOGART gerði nánast allt vitlaust af stuði um helgina svo búast má við góðu „gilli" í kvöld. Misstu ekki af þjóðhátíðarstuðinu í KLÚBBNUM — því það er engu líkt og kemur aldrei aftur. Opið frá kl. 22.00 - 03.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.