Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Blaðsíða 41
DV. MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ 1986.
41
Bridge
Spil dagsins kom fyrir á stóru, al-
þjóðlegu tvímenningsmóti. Loka-
sögnin almennt 4 spaðar í suður eftir
að norður hafði opnað ó hjarta, aust-
ur stokkið í tígli. Aðeins einn spilari
vann fjóra spaða eftir að vestur spil-
aði út tígli. Austur drap á ás, spilaði
laufás og meira laufi. Líttu fyrst að-
eins á spil N/S:
Norður
* 3
V ÁDG642
0 83
+ KG95
Vestur Austuk
* Á75 * 84
V K98 ^ 73
0 G96 0 ÁD107542
* D742 + Á8
SUÐUR
* KDG10962
V 105
OK
+ 1063
Flestir fóru í trompið á fjórða slag.
Vestur drap á ós og spilaði laufi sem
austur trompaði. Tapað spil. Nokkrir
trompuðu tígul í fjórða slag, spiluðu
síðan níunni eða tíunni í spaða,
trompinu. Það gekk auðvitað ekki
heldur. Vestur fór upp með ásinn og
austur trompaði lauf.
Hins vegar vann franski landsliðs-
maðurinn Michel Perron spilið.
Hann fékk slag ó laufgosa eftir að
austur hafði í byrjun drepið ó tígul-
ás, spilað laufás og meira laufi.
Perron só strax hættuna á
laufstungu þar sem greinilegt var á
spilamennsku austurs að vestur átti
spaðaás. Hann trompaði því tígul og
spilaði hjartatíu. Svínaði þegar vest-
ur lét lítið hjarta. Þegar það gekk
svínaði hann aftur og tók hjartaás.
Austur trompaði, Perron yfirtromp-
aði og spilaði spaðakóng. Vestur
drap og spilaði laufi, drepið á kóng,
og unnið spil þegar austur gat ekki
trompað.
Skák
í sveitakeppni norsku skákfélag-
anna kom þessi staða upp í skák
Jonathan Tisdall, sem hefur sótt um
norskan ríkisborgararétt, og Simen
Agdestein sem hafði svart og átti
leik:
S. AGDESTEIN
■ b C ð • I g h
J. TISDALL
22.- - Dxe4!! 23.Bxf6 - Dxd4 og Sim-
en vann. Ef 23.Hxe4? - Hxe4 24.Dxd6
- Hxh4, - síðan Hxc4 og vinnings-
staða.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfiörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
fsafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík 13. - 19. júní er í Borgar-
apóteki og Reykjavíkurapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðarapóteks.
Ápótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15-
16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftirsamkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-
16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18 30-19 30
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Alla dága frá kl. 15.
30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-
17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virkadaga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.
30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud-
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá
kl. 14-15.
Lalli skemmtir sér svo vel að við hefðum
þurft aðvera farin fyrir löngu.
Lalli og Lína
jomuspa
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 17. júní.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Þú lendir í nokkuð sérkennilegri aðstöðu vegna þess að
vinur þinn segir allan sannleikann. Þessi dagur hentar
vel til innkaupa.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Þetta er góður tími til að huga að fjármálunum. Vinnan
gengur snurðulítið. Þú hefur áhrif á aðra í kringum þig
í kvöld.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Þiggðu hjálp við starf sem þér leiðist. Þú ættir að huga
að ýmsu við innkaupin og telja afganginn. Það gæti orðið
ágreiningur um málið.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Vinir þínir hrífast af þér og fylgja þér. Búast má við ein-
hverju óvenjulegu í kvöld og athugasemd verður gerð við
eitthvað sem kemur þér við.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní):
Farðu varlega með peninga. Seinni hluta dags færðu
óvenjulegt tækifæri. Haltu óhikað þínu striki.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Þú ættir að skipta um umhverfi. Ráðlegt væri að gera
ekki of marga að trúnaðarvinum sínum í augnablikinu.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Vertu hreinskilinn þegar þú segir skoðun þxna. Einhver
þér nákominn þarfnast uppörvunar. Þú átt möguleika á
að bæta stöðu þína með ákveðinni aðgerð.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Láttu vin þinn njóta athyglinnar. Þú átt í nokkrum erfið-
leikum þar sem þér tekst ekki að gera yngri manneskju
til geðs.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Talsverðar breytingar á lífi þínu eru fyrirsjáanlegar. Það
tekur þig nokkurn tíma að venjast þeim en kostimir eru
augljósir. Ástarlífið blómstrar.
Sporðdrekinn (24. okt-22. nóv.):
Njóttu þess að taka fyrri part dagsins með ró. Það verður
nóg að gera í kvöld. Nýr vinur tekur hug þinn allan.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Ný vináttusambönd færa þér hamingju. Dagurinn hentar
vel til nýrra kynna. Gamlar minningar rifjast upp þegar
þú færð bréf.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Þú þarft að huga að sparnaði í framtíðinni. Það verður
mikið að gera í dag en ekki er hægt að hrinda öllum
áætlunum i framkvæmd.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keílavík sími 2039. Hafnar-
íjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
mjðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270.
Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum. laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgiímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið verður opið i vetur sunnudaga,
þriðjudaga og firnmtudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá ki. 13.30-18 nema mánu-
daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossgátan
/ \ * £f b 7
e 1
/0
ll 12 ir
/</ W~
1? /á1 7T"
2 0 Hl
Lárétt: 1 rólegur, 4 slungin, 8 fugl, 9
tímamæla, 10 attir, 11 dingull, 14
svelgur, 16 dyggu, 17 tónn, 18 espir,
20 egg, 21 bjálfi.
Lóðrétt: 1 rindill, 2 fas, 3 vitleysa, 4
öfl, 5 hljóðfæri, 6 gruni, 7 rammi, 12
trylltan, 13 eydd, 15 leiði, 19 komast.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 helg, 5 ógn, 8 erill, 9 læ, 10
frægur, 11 Sif, 12 safi, 13 áðan, 14
gas, 15 tinar, 17 át, 18 asa, 19 róma.
Lóðrétt: 1 heysáta, 2 erfiði, 3 lirfa, 4
glæ, 5 ólga, 6 glufa, 7 nærist, 12 snar,
14 gró, 16 na, 17 ám.