Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1986, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1986, Blaðsíða 30
30 MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 1986. Iþróttir dv •Jakob Sigurðsson átti mjög góðan leik með Valsmönnum. Hér á myndinni sést hann skora með því að vippa knettinum yfir Þóri Siageirsson, markvörð Breiðabliks. DV-mynd Gunnar Sverrisson Blikamir steinlágu fyrir Valsmónnum: „Þetta var óvenjulétt“ - sagði Júlíus Jónasson eftir að Valsmenn vom fyrstir í vetur til að leggja Blikana Essen heldur efsta sætinu Alli H2maissan, DV, V-Þýskalandi; Essen heldur forystu sinni í v- þýsku deildinni en liðið sigraði Milbershofen, sem kom á óvart með góðum leik, 23-19. Staðan í hálfleik 13—11. Essen var mun betra liðið í seinni hálfleik. Hjá Essen var Fraatz markahæstur en Wunderlicht var bestur hjá Milbershofen. Fimm þús- und áhorfendur mættu á leikinn. Dússeldorf tapaði 20-19 fyrir Gross- waldstadt eftir að Grosswaldstadt hafði byrjað mjög vel og komist í 7-2. Diisseldorf tókst hins vegar að jaíha 18-18 5 mínútum fyrir leikslok. Hönn- ige skoraði sigurmarkið en hann skoraði mest fyrir Grosswaldstadt, 8 mörk. Páil spilaði mikið í leiknum en ekki var vitað hvort hann var meðal markaskorara. Jafnt hjá Sigga og Kristjáni Lemgo og Gummersbach gerðu jafn- tefli, 16-16. Lemgo komst 8-6 yfir en síðan var jafnt á öllum tölum. Andreas Thile var mjög góður í marki Gum- mersbach en Nietzel skoraði mest fyrir þá, 5 mörk. Þeir félagar Sigurður Sveinsson og Kristján Arason skoruðu báðir 4 mörk og skildu því í mesta bróðemi. Þess má geta að kona Sig- urðar fékk blómvönd fyrir leikinn en þau eignuðust bam fyrir skömmu. Onnur úrslit: Weiche Handewitt - Göppingen..23-19 Hofweier-Kiel.........28-28 Schutterwald Dortmund.22-18 Schwabing - Hameln....27-18 Einvígi hjá Essen og Gross- waldstadt Essen er sem fyrr efst með 23 stig eftir 12. umferðir og 60 mörk í plús. Grosswaldstadt er í öðru sæti með 21 stig og em þessi tvö lið í algerum sér- flokki því næstu lið, Schwabing og Kiel eru með 14 stig. Dússeldorf og Milbershofen em með 12 stig, Gum- mersbach, Göppingen og Hofweier með 11 stig. Lemgo 10, Dortmund 9 stig, Schutterwald 7 og neðst em Ham- eln og Weiche Handewitt með 5 stig. Bjarni bestur Leverkusen sigraði Emsdetten, 20-18, og var sigur Leverkusen aldrei í hættu. Þess má geta að Emsdetten fékk 10 víti og nýtti þau öll. Það dugði þó ekki til. Atli skoraði 4 mörk. Wanne Eykel tapaði fyrir Verden 18-22 og var Bjami langbesti maður- inn í slöku liði Wanne og skoraði 8 mörk. -SMJ Yfirburðir Ajax og Eindhoven Ajax tók forystuna í hollensku 1. deildar keppninni um helgina er þeir sigmðu Groningen á útivelli, 0-3, en á sama tíma gerðu helstu keppi- nautar þeirra PSV Eindhoven markalaust jafhtefli gegn UUV Venlo á útivelli. Eftir 18 umferðir er Ajax með 32 stig en PSV Eindhoven fylgja fast á eftir með 31 stig. Þessi tvö lið hafa algjöra yfirburði í deildinni því liðið í þriðja sæti Feyenoord er með 22 stig. Úrslit í öðrum leikjum urðu þessi: Feyenoord-Den Bosch...3-2 Utrecht-PEC Zwolle......3-2 AZ’67 Alkmaar-Twente Enschede ...........................1-1 Fortuua Sittard-Roda Kerkrade .0-2 Veendam-Haarlem.........0-0 GA Eagles Deventer-Den Haag...2-0 Sparta Rotterdam-Excelsior.2-2 -JKS „Þetta var óvenjulétt. Við börðumst vel því að við vissum að ef við sigmð- um ekki þá biði okkar ekkert nema botnbaráttan. Þetta var spuming um að vera uppi eða niðri,“ sagði Júlíus Jónasson, stórskytta Valsmanna, eftir að Valsmenn höfðu gjörsigrað Blika, 29-17, í gærkvöldi. „Þetta vom góð úrslit fyrir deildina sem galopnast við þetta.“ Það hlaut að koma að því að Blikar töpuðu leik í deildinni þó ósigurinn væri að vísu óþarflega stór. „Uppsafh- að,“ sagði Geir Hallsteinsson, þjálfari Það var fátt um fína drætti í leik FH og Ármanns í Hafharfirði í gær- kvöldi. Leikurinn var með eindæm- um slakur þó sérstaklega síðari hálfleikur sem á tímabili leystist upp í algjöra vitleysu. FH-ingar sigmðu í leiknum, 24-19, eftir að staðan í hálfleik hafði verið, 11-10, þeim í vil. Ármenningar byijuðu þó frísk- lega og komust í 4-1 en FH-ingar jöfnuðu fljótlega leikinn, 4—4, og síð- an 5-5. Þeir Oskar Ármannsson og Gunnar Beinteinsson vom atkvæð- amiklir fyrir FH á þessum kafla og Blika, eftir leikinn og hefur þá vænt- anlega átt við að það hlyti að koma að þessu. Valsmenn komu einbeittir til leiks og náðu þegar tveggja mark forystu sem þeir síðan juku smátt og smátt í fyrri hálfleik og var staðan 9-16 í hálfleik. Það breytti engu þó að fyrirliði Valsmanna, Geir Sveins- son, þyrfti að fara af leikvelli vegna meiðsla. Maður kemur í manns stað og Þórður Sigurðsson fyllti skarð Geirs. í seinni hálfleik héldu Vals- menn uppteknum hætti og juku stöðugt forskotið og varð það mest 12 skomðu 4 mörk hvor í fyrri hálfleik. FH-ingar höfðu síðan nauma forystu það sem eftir var hálfleiksins og höfðu yfir, 11—10, í hálfleik. Ármenn- ingar skomðu tvö fyrstu mörk síðari hálfleiks en síðan kom röðin að FH- ingum og þeir skomðu næstu 7 mörk og komust í 18-12. Þar með gerðu FH-ingar svo gott sem út um leikinn en það sem eftir var af honum var hreint mgl á báða bóga. Ármenning- ar létu allt fara í skapið á sér og vom reyndar utan vallar í 16 mín. og munar um minna. FH-ingar vom mörk í lokin. Reyndar leystist leikur- inn upp í lokin þegar bæði liðin leyfðu varamönnum sínum að spreyta sig. Blikamir virtust ekkert svar eiga við ákveðnum vamarleik Valsmanna og var ömurlegt að sjá hve erfitt liðið átt með að breyta um taktík. Það var eins og leikmenn væm algerlega hug- myndalausir. Það verður þó að geta þess að Blikamir vom mjög óheppnir með skot sín. Auk þess varði Elías Haraldsson eins og berserkur í Vals- markinu, meðal annars þrjú víti. Það var helst að Þórður Davíðsson ætti þó skömminni skárri en gerðu fjöldamörg mistök. Þeir héldu samt ömggri forystu út leikinn og sigr- uðu, 24-19. FH-ingar vom langt frá sínu besta í þessum leik og gerðu mörg mistök sem hefðu að öllu jöfhu getað kostað þá sigurinn en það bjargaði þeim að þessu sinni að Ármenningar vom enn lélegri. Héðinn skoraði fjögur glæsileg mörk í síðari hálfleik. Þá vom þeir Gunnar og Óskar Á. frísk- ir á köflum en aðrir vom lélegir. Hjá Armanni átti Guðmundur mark- góða spretti í hominu auk þess sem Þórir Siggeirsson varði vel í seinni hálfleik. Hjá Valsmönnum átti Jakob Sig- urðsson stórleik. Hann hélt Jóni Þóii alveg niðri í vöminni og var svo alger- lega óstöðvandi í sókninni. Mörk Breiðabliks: Þórður 5, Magn- ús 3, Svavar 2, Bjöm 2 (1 v.), Aðal- steinn 2, Kristján 2 og Jón Þórir 1. Mörk Vals: Jakob 9, Þórður 6, Júlíus 4 (1 v.), Stefán 4, Valdimar 3, Pálmi 1, Þorbjöm 1, Geir 1. maður Friðriksson stórleik í mark- inu og bjargaði því sem bjargað varð. Friðjón átti ágæta spretti inni á milli og skoraði 6 mörk. Ármenning- ar em á botninum með ekkert stig og með svona leik fá þeir ekki stig í deildinni. Dómarar vom Gunnar Viðarsson og Sigurður Sveinsson og vom þeir mjög slakir. Mörk FH: Oskar 6 (3 v), Gunnar 6, Héðinn 4, Pétur 4, Óskar H 2, Þorgils 2. Mörk Ármanns: Bragi 6 (1 v), Einar N. 4, Haukur 3, Egill 3, Einar Ó. 2, Björgvin 1. -RR -SMJ Fátt um fína í Hafnarfirði - þegar FH sigraði Ármann, 24-19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.