Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1986, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1986, Blaðsíða 59
MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 1986. 59 Bömin tóku rikan þátt i fóndurgerðinni. Kvenfélagskonur byggja laufskála Kvenfélagskonur á Álftanesi voru voru uppfull af áhuga en hvergi gat með vinnuvöku nú á dögunum þar að líta karlmenn á staðnum þó í öll sem allir sem vettlingi gátu valdið hom væri litið. tóku saman höndum og töfruðu fram Allt sem þarna var unnið var sett hið fallegasta föndur, skorið var út á basar sem haldinn var um helgina. í laufabrauð, saumaðar svuntur o.s. Salan þar gekk vel og fóm allir glað- frv. ir og ánægðir heim eftir góða sölu. Vinnuvakan hófst klukkan eitt Kvenfélagskonur ætla sér að eftir hádegi og unnið var af kappi byggja laufskála við simdlaugina á fram eftir kvöldi. Álftanesi og fer allur ágóði af þess- Allir vom velkomnir á vinnuvök- ari vinnu beint til uppbyggingar unaogþamamáttisjáfjöldannallan skálans. af konum á öllum aldri og böm sem Laufabrauð skorið út af mikilli list Sviðsljós Fjórir lillir E.T. kettir Það eru ekki einungis geim- verur sem heimsækja okkur mannfólkið til jarðarinnar það eru lika geimkettir sem vilja kynnast samköttum sinum hér á jörð. Hér eru fjórir litlir E.T. kettir sem búa nú í San An- tonio í Texas. Þeir á símstöð- inni þar i bæ segja oft mikið álag á geimsímaiínunni þegar fjórir E.T. kettir hringja heim. Með þeim á myndinni er eig- andi þeirra, Carol Richards, sem finnst þeir ósköp sætir og góðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.