Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1986, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1986, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 1986. 41 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Streita - þunglyndi: næringarefna- skortur getur valdið hvoru tveggja. Höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður- inn, Hafnarstræti 11, sími 622323. OFFITA - REYKINGAR. Nálastungueyrnalokkurinn kominn aftur, tekur fyrir matar- og/eða reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstræti 11, 622323. Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Póstkröfur. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Lífræn húðrækt. í tilefni 1 árs afmælis verslunarinnar fást hinar alhliða húð- vörur Marju Entrich með 5% afslætti til 10. des., tilvaldar jólagjafir. Græna línan, Týsgötu. Video, felgur, myndavél. Orion video- tæki, 5 felgur á Volvo frá ’82 og Olympus OM 10 myndavél með flassi selst á hálfvirði. Uppl. í síma 666846 eða 686838. Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný mynstur, gamalt verð, umfelganir, jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími 687833. Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H. innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Jólin nálgast. Laufabrauðið okkar er löngu landsþekkt. Við fletjum út, þið steikið. Ömmubakstur, Kópavogi, sími 41301. Mazda 929 ’84, 4ra dyra, ekinn 24.000, nýinnfluttur, sem nýr, og nokkrir leð- urhægindastólar til sölu, gott verð ef samið er strax. S. 41610 næstu daga. Stór nýr ameriskur lúxusísskápur til sölu, tilvalinn á skyndibitastað, einn- ig nýtt videotæki, National (Pana- sonic). Uppl. í síma 45745. Vantar þig frystipláss? Til leigu 30 fm frystiklefi í einu lagi eða smærri ein- ingum. Einnig nokkur frystihólf. S. 39238 og 33099, einnig á kvöldin. Furusófasett til sölu, 2ja ára gamalt, einnig 14 hansahillur og 4 uppistöður. Uppl. í síma 666400 eftir kl. 17. ATH. Til sölu vel með farin hellu- steypuvél. Uppl. í síma 19671. Baldwin skemmtari og litsjónvarp til sölu. Uppl. í síma 37723 eftir kl. 14. Beygjuvél til sölu, breidd 2,05 m, tekur 1,5 mm þykkt, greiðslukjör. Uppl. í síma 79070. M Oskast keypt Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni, 30 ára og eldri, t.d. Ijósakrónur, lampa, skartgripi, myndaramma, póst- kort, leikföng, plötuspilara, hatta, fatnað, spegla o.fl. o.fl. Fríða frænka, Vesturgötu 3, sími 14730. Opið 12-18, laugardaga 11-14. Eldavél í góðu lagi óskast, 60 cm breið, einnig góð slides sýningarvél, síður pels, nr. 3842, kommóða, bókahillur eða -skápur og píanóbekkur. Sími 19871. Skrifborð-ritvél. Vil kaupa góða ritvél og skrifborð, vel útlítandi, æskileg stærð 120-140x70 cm. Uppl. í síma 16459. Peningaskápur óskast til kaups. Hafið samband við Sigríði í síma 672255 frá kl. 09.00-17.00 Vil kaupa vel með fama dökka hillu- bókasamstæðu og hljómtækjaborð. Uppl. í síma 681461. Vil kaupa teppamottur, einnig píanó og harmóníku, má vera Íítil. Uppl. í síma 11668. Örbylgjuofn. Óska eftir að kaupa ör- bylgjuofn. Uppl. í síma 37375. Óska eftir ýmsum tækjum í eldhús fyr- ir veitingastað. Uppl. í síma 36320. Verslun Jasmin auglýsir: Satínskyrtur, bómull- arklútar, pils, mussur, blússur, buxur, jakkar, kjólar o.m.fl. nýtt til jólagjafa.Höfum einnig messingyörur, trémuni og reykelsi. Pósts., greiðslu- kortaþj. Jasmin, Barónsstíg, s. 11625. Undraefnið ONE STEP breytir ryði í svartan, sterkan grunn. Stöðvar frek- ari ryðmyndun. A bíla, verkfæri og allt járn og stál. Maco, Súðarvogi 7, sími 681068. Sendum í póstkröfu. ■ Húsgögn Falleg furuhillusamstæða frá Línunni til sölu, einnig tekkskrifborð og svefnsófi. Uppl. í síma 42321 eftir kl. 18. Trérennibekkur, Myford, með öllum búnaði til að renna á milli odda og fyrir skálasmíði. Verð 42.000. Festi- patrona á Myford trérennib., kr. 3.200. Ásborg sf., s. 91-641212. Notuð eldhúsinnrétting með vaski og eldavél óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 fyrir 11.12. H-1840. Trésmíðavél. Sambyggð trésmíðavél, 3ja fasá, með 4 mótorum til sölu. Hefil- land er 26x156 cm. Verð kr. 157 þús. Ásborg sf., sími 91-641212. Spónsugur. Electra spónsugur fyrir trésmíðavélar. Afköst 1000 rúmmetrar á klst. Verð kr. 17 þús. Ásborg sf., s. 91-641212. Til sölu tvíbreiðir svefnbekkir á sér- staklega hagstæðu verði. Bólstrun Guðmundar, Stangarholti 20, sími 22890. Vel með farið. Hillusamstæða, hjóna- rúm og skrifborð til sölu, allt mjög vel með farið. Uppl. í síma 46173 eftir kl. 18. Loftpressa fyrir 3ja fasa straum, 350 mínútulítrar, kútur er 40 ltr. Verð 31.047. Ásborg sf., s. 91-641212. Borðstofuhúsgögn og sófasett til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 78564 eftir kl. 18. ■ Fatnaður Eikarborðstofusett, hillusamstæða, hornborð og hansahillur til sölu. Uppl. í síma 45098 eftir kl. 17. Jótasveinabúningar til leigu. Uppl. í símum 72963 og 73732. Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson, Öldugötu 29, sími 11590, heimasími 611106. Hringlaga sófaborð og lítið veggborð, bæði útskorin í rókókóstíl, til sölu. Uppl. í síma 19561 eftir kl. 17. Refapels. Fallegur, nýr, stuttur refa- pels til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 75961 eftir kl. 18. Hringlaga borðstofuborð og 4 pluss- klæddir stólar til sölu, verð 12 þús. Uppl. í síma 84901. ■ Fyrir ungböm Rúmsamstæða til sölu, bekkur, hillur, skápar og einnig skrifborð. Uppl. í síma 41170 eftir kl. 19. Barnarúm óskast notað, Kaxholm frá Vörðunni, rimlarúm með hækkanleg- um botni (helst hvítt). Uppl. í síma 79924. Sófasett, 3 + 2 + 1, vel útlítandi, til sölu, einnig 20 m2 gólfteppi. Uppl. í síma 42527. Óska eftir ferðarúmi. Á sama stað er til sölu hringlaga bamagrind og Silver Cross barnavagn, ársgamall, til af- hendingar um áramót. Sími 14952. Dökkbrúnn Mothercarevagn, vel með farinn, til sölu. Uppl. í síma 54198. Veggsamstæða úr antik eða dökkri eik óskast keypt, einnig púlt með háum fótum. Uppl. í síma 77097. Óska eftir sófasetti. Á sama stað eru svefnbekkur og s/h sjónvarp, B&O, til sölu. Uppl. í síma 74656. ■ Hljóðfæri Sófasett, 2 stólar og 1 sófi, til sölu. Uppl. í síma 77635. Bose 802 + equalizer óskast keypt, á sama stað er til sölu góð eftirliking af Thunder bandalausum bassa. Sími 621058. Óska eftir að kaupa bamakojur og eld- húsborð. Uppl. í síma 18479. ■ Antik Marsel bassamagnari 60 W til sölu, 6 mán. gamall, lítið notaður og mjög vel með farinn. Uppl. í síma 97-7608. Guðni. Borðstólar, skápar, klukkur, rúm, skatthol, bókahilla, kommóður, kista, lampar, Ijósakrónur, silfur, danskt postulín, B og G, og konunglegt. Gjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Gott þýskt píanó (Uebel-Lechleiter) til sölu. Uppl. í síma 35762 eftir kl. 18. Flytjum píanó og flygla. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 45395, 671850 og 671162. Alþingishátíðar-matar- og kaffistell til sölu, 135 stk., dúkur og 12 servíettur geta fylgt. Uppl. í síma 75645. Píanóstillingar og píanóviðgerðir. Sigurður Kristinsson, hljóðfæra- smiður, símar 32444 og 27058. Trommusett. Yamaha 9000 til sölu, öll statíf, 2 simbalar, hihat, töskur. Til sýnis hjá B.H. Grettisgötu 13, s. 14099. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum heim, gerum verðtilboð frítt. Fagmenn vinna verkið. Form-Bólstrun, Áuðbr. 30, 44962. Rafn, 30737, Pálmi, 71927. Klæðningar - viðgerðir. Ódýr efni á staka stóla og borðstofust. Fagvinna. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47, áður í Borgarhúsgögn, sími 681460 e.kl. 17. ■ Hljómtæki Verslunin Grensásvegi 50 auglýsir: Tökum í umboðssölu hljómtæki, video, sjónvörp, bíltæki, tölvur, far- síma o.fl. Eigum ávallt til notuð hljómtæki og yfirfarin sjónvarpstæki á góðu verði. Verið velkomin. Versl- unin Grensásvegi 50, sími 83350. ■ Tölvur Sinclair Spectrum 48 K til sölu. Uppl. í síma 10386. Erum fiuttir í Skipholt 50C. Tökum í umboðssölu hljómtæki, sjónvörp, bíl- tæki, video, tölvur o.fl. Sportmarkað- urinn, Skipholti 50C, sími 31290. Amstrad PCP 464 með innbyggðu kass- ettutæki og litamonitor, stýripinna og leikjum, mjög lítið notað, verð 15 þús. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 20. Sanyo sambyggt, tvöfalt segulband, útvarp, plötuspilari, 2 stk. Kenwood hátalarar til sölu, einnig árs gamall síamsköttur. Uppl. í síma 686928. Tuner óskast, helst Sony eða Technics í silfurlit, stereo fm mw~(lw), digital, staðgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-1839. BBC tölva með diskettudrifi, mónitor og miklu safni forrita til söíu, einnig Canon PW-1080A NLQ prentari. Uppl. í síma 641719 e. kl. 18. Sharp MZ 80 B með skermi og tvöföldu diskettudrifi til sölu, forrit fylgja. Uppl. í síma 667278. ■ Teppaþjónusta Sincalir Spectrum 48K+ ásamt int- erface og stýripinna til sölu. Uppl. í síma 624759. Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálfl Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa- hreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Pantanir teknar í síma 83577 og 83430. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13. Laser prentari óskast til kaups, nýr eða notaður. Uppl. í síma 98-2547. ■ Sjónvörp Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vestur- berg 39. Loftnetsþjónustan. Ef myndgæðin eru léleg í sjónvarpinu gæti það leynst í loftnetskerfinu. Lögum gamalt og leggjum nýtt. Sími 651929. Notuð innflutt litsjónvarpstæki til sölu, ný sending, yfírfarin tæki, kredit- kortaþjónusta. Verslunin Góðkaup, Bergþórugötu 2, sími 21215 og 21216. ■ Teppi Alullargólfteppi til sölu, ca 40 fm, selst ódýrt. Uppl. í síma 37765. Ljósmyndun Dýrahald Gustfélagar. Fræðslufundur verður haldinn í Glaðheimum nk. fimmtudág, 11.12 kl. 20.30. Þorkell Bjamason ger- ir grein fyrir dómum á landsmóti ’86. Stóðhestaefni til sölu, faðir Flosi 966 frá Brunnum, móðir Perla 5845 frá Fomustekkum. Uppl. í síma 75529 eft- ir'kl. 19. Vil ráða tamningamann í vetur, á sveitabæ í nágrenni Reykjavíkur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1838. Óska eftir að taka á leigu 2 bása á Víði- dalssvæðinu, einnig væri athugandi 5 hesta hús. Uppl. í síma 21152 eftir kl. 17. Óska eftir 2 básum í góðu hesthúsi, helst á Víðidalssvæðinu, get útvegað hey ef á þarf að halda. Uppl. í síma 16485 eftir kl. 15. Bráðvantar pláss fyrir 1 hest í vetur á Víðidalssvæðinu, get tekið þátt í hirð- ingu. Uppl. í síma 83642. Hesthús til sölu. Til sölu nýlegt og vandað hesthús á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í síma 46173 eftir kl. 18. Jólagjöfin í ár er góður reiðhestur. Is- lenska hestasalan, Faxabóli 1, sími 671350 og 13334. Létt og lipur hestakerra til sölu, 122 cm breidd. Uppl. í síma 51130 milli kl. 19 og 22. Skrautdúfur til sölu, (gimblar), seljast ódýrt. Uppl. í síma 52313 eftir kl. 19. Dúfur. Góðir strákar geta fengið hvítar og fallegar dúfur gefins. Pétur Péturs- son, Suðurgötu 14. M Vetrarvörur Skiðamarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Verslið ódýrt, notaðar og nýjar skíðavörur í úrvali, tökum not- aðar skíðavörur í umboðssölu. Okkur vantar allar stærðir af skíðum og skóm í sölu. Verslið ódýrt. Verið vel- komin. Skíðamarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 83350. Tökum í umboðssölu allan skíðabúnað og skauta. Erum fluttir af Grensásvegi að Skipholti 50C (gegnt Tónabíói). Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C, sími 31290. Umboðssala. Vegna gífurlegrar eftir- spurnar vantar okkur allar stærðir af notuðum bamaskíðum í umboðs- sölu. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 C, sími 31290. Vélsleðamenn. Þá er snjórinn kominn, allar viðgerðir og stillingar á sleðum, kerti, olíur o.fl. Vélhjól & sleðar, Tangarhöfða 9, sími 681135. Skíðavörur. Tökum í umboðssölu not- uð skíði og skíðaskó. Sportbúðin, Völvufelli 17, sími 73070. Hjól Hænco auglýsirl! Leðurjakkar, leður- buxur, hanskar, leðurskór, hjálmar, móðuvari, olíusíur, leðurfeiti, leður- sápa, bremsuklossar, burstasett, hengirúm, Metzeler hjólbarðar o.m.fl. Euro- og Visaþjónusta. Hænco, sími 12052-25604. Póstsendum. Honda MB 50, árg. ’83, til sölu, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 97-81255. Til bygginga Mótatimbur til sölu, einnota, 1x6", góð- ar lengdir, og 2x4" stoðir. Uppl. í síma 51056 eftir kl. 17. Óska eftir notuðu mótatimbri og ódýr- tun vinnuskúr með rafinagnstöflu. Uppl. í síma 37509 og 673087. Byssur Pydrtæki Til sölu, innrömmunarfyrirtæki og gallerí áfast, tískuvöruverslun, þekkt og góð merki, sólbaðsstofa, vel stað- sett í fjölmennu íbúðarhverfi. Uppl. í síma 26264. Litil heildverslun til sölu, hagstæð greiðslukjör. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1832. Bátar Siglingatræðinámskeið. Sjómenn, sportbátaeigendur, siglingaáhuga- menn: Námskeið í siglingafræði (30 tonn) verður haldið eftir áramót. Uppl. og innritun í síma 622744 og 626972. Þorleifur Kr. Valdimarsson. Útgerðarmenn, skipstjórar. Síldarnót 230 fmlx88find nr. 12, toppnót, ýsunet, þorskanet, ufsanet, handfærasökkur, fiskitroll. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, sími 98-1511 og heima 98-1700 og 98-1750. Skipasalan Bátar og búnaður. Til sölu 15 tonna plastbátur, vél 150 ha. Ford árg. ’83, vel búinn til neta-, linu- og togveiða. Skipasalan Bátar og búnað- ur, Tryggvagötu 4, sími 622554. Nýir Plastgerðarbátar. Til sölu eru nýir Plastgerðarbátar, 5,7. tonn, opnir eða dekkaðir, afhentir með haffærisskír- teini. Uppl. í síma 671968 eftir kl. 20. Skipasalan Bátar og búnaður. Skip- stjóri óskast á 15 tonna bát um óákveðinn tíma. Uppl. hjá skipasöl- unni Bátar og búnaður, sími 622554. Kaupum allan fisk hæsta verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 92-7395 og 92-7719. r n / Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. 150 góðir titlar af videospólum til sölu ásamt 5 videotækjum, fást á mjög góð- um kjörum ef samið er strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1827. Stopp - stopp - stopp! Videotæki + 3 myndir á kr. 540. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. 500 videospólur til sölu í VHS, einnig videotæki í VHS, ýmiss eignaskipti koma til greina. Uppl. í síma 672312. Varahlutir Remington 1100. Til sölu haglabyssa, Remington 1100 2 3/4 með 28" mod. hlaupi, ónotuð, einnig nýtt auka- hlaup, 2 3/4, með 28" modified. Sími 21852. Bilapartar, Smiöjuvegi D12, sími 78540 og 78640. Höfum ávallt fyrirliggjandi varahluti í flestar teg. bifreiða, errnn að rífa: BMW 316 ’80, Nissan Cherry ’82, Opel Rekord ’79, Toyota Tercel ’79, Suzuki Alto ’81, Plymouth Volaré ’77, Lada 2105 ’86, Fiesta ’78, Fiat 127 ’85. Viðgerðaþjónusta á staðnum. Ábyrgð. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Famulus MEIRIHÁTTAR RYKSUGA, HANDHÆG, VÖNDUÐ OG NÝTÍSKULEG. Rafbraut Suðurlandsbraut 6, 105 - Reykjavfk. Símar 681440 og 681447. TIL LEIGU OG SÖLU. Euménia er engri lík og Famulus er fyrir þig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.