Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1986, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1986, Page 41
MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 1986. 41 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Streita - þunglyndi: næringarefna- skortur getur valdið hvoru tveggja. Höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður- inn, Hafnarstræti 11, sími 622323. OFFITA - REYKINGAR. Nálastungueyrnalokkurinn kominn aftur, tekur fyrir matar- og/eða reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstræti 11, 622323. Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Póstkröfur. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Lífræn húðrækt. í tilefni 1 árs afmælis verslunarinnar fást hinar alhliða húð- vörur Marju Entrich með 5% afslætti til 10. des., tilvaldar jólagjafir. Græna línan, Týsgötu. Video, felgur, myndavél. Orion video- tæki, 5 felgur á Volvo frá ’82 og Olympus OM 10 myndavél með flassi selst á hálfvirði. Uppl. í síma 666846 eða 686838. Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný mynstur, gamalt verð, umfelganir, jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími 687833. Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H. innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Jólin nálgast. Laufabrauðið okkar er löngu landsþekkt. Við fletjum út, þið steikið. Ömmubakstur, Kópavogi, sími 41301. Mazda 929 ’84, 4ra dyra, ekinn 24.000, nýinnfluttur, sem nýr, og nokkrir leð- urhægindastólar til sölu, gott verð ef samið er strax. S. 41610 næstu daga. Stór nýr ameriskur lúxusísskápur til sölu, tilvalinn á skyndibitastað, einn- ig nýtt videotæki, National (Pana- sonic). Uppl. í síma 45745. Vantar þig frystipláss? Til leigu 30 fm frystiklefi í einu lagi eða smærri ein- ingum. Einnig nokkur frystihólf. S. 39238 og 33099, einnig á kvöldin. Furusófasett til sölu, 2ja ára gamalt, einnig 14 hansahillur og 4 uppistöður. Uppl. í síma 666400 eftir kl. 17. ATH. Til sölu vel með farin hellu- steypuvél. Uppl. í síma 19671. Baldwin skemmtari og litsjónvarp til sölu. Uppl. í síma 37723 eftir kl. 14. Beygjuvél til sölu, breidd 2,05 m, tekur 1,5 mm þykkt, greiðslukjör. Uppl. í síma 79070. M Oskast keypt Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni, 30 ára og eldri, t.d. Ijósakrónur, lampa, skartgripi, myndaramma, póst- kort, leikföng, plötuspilara, hatta, fatnað, spegla o.fl. o.fl. Fríða frænka, Vesturgötu 3, sími 14730. Opið 12-18, laugardaga 11-14. Eldavél í góðu lagi óskast, 60 cm breið, einnig góð slides sýningarvél, síður pels, nr. 3842, kommóða, bókahillur eða -skápur og píanóbekkur. Sími 19871. Skrifborð-ritvél. Vil kaupa góða ritvél og skrifborð, vel útlítandi, æskileg stærð 120-140x70 cm. Uppl. í síma 16459. Peningaskápur óskast til kaups. Hafið samband við Sigríði í síma 672255 frá kl. 09.00-17.00 Vil kaupa vel með fama dökka hillu- bókasamstæðu og hljómtækjaborð. Uppl. í síma 681461. Vil kaupa teppamottur, einnig píanó og harmóníku, má vera Íítil. Uppl. í síma 11668. Örbylgjuofn. Óska eftir að kaupa ör- bylgjuofn. Uppl. í síma 37375. Óska eftir ýmsum tækjum í eldhús fyr- ir veitingastað. Uppl. í síma 36320. Verslun Jasmin auglýsir: Satínskyrtur, bómull- arklútar, pils, mussur, blússur, buxur, jakkar, kjólar o.m.fl. nýtt til jólagjafa.Höfum einnig messingyörur, trémuni og reykelsi. Pósts., greiðslu- kortaþj. Jasmin, Barónsstíg, s. 11625. Undraefnið ONE STEP breytir ryði í svartan, sterkan grunn. Stöðvar frek- ari ryðmyndun. A bíla, verkfæri og allt járn og stál. Maco, Súðarvogi 7, sími 681068. Sendum í póstkröfu. ■ Húsgögn Falleg furuhillusamstæða frá Línunni til sölu, einnig tekkskrifborð og svefnsófi. Uppl. í síma 42321 eftir kl. 18. Trérennibekkur, Myford, með öllum búnaði til að renna á milli odda og fyrir skálasmíði. Verð 42.000. Festi- patrona á Myford trérennib., kr. 3.200. Ásborg sf., s. 91-641212. Notuð eldhúsinnrétting með vaski og eldavél óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 fyrir 11.12. H-1840. Trésmíðavél. Sambyggð trésmíðavél, 3ja fasá, með 4 mótorum til sölu. Hefil- land er 26x156 cm. Verð kr. 157 þús. Ásborg sf., sími 91-641212. Spónsugur. Electra spónsugur fyrir trésmíðavélar. Afköst 1000 rúmmetrar á klst. Verð kr. 17 þús. Ásborg sf., s. 91-641212. Til sölu tvíbreiðir svefnbekkir á sér- staklega hagstæðu verði. Bólstrun Guðmundar, Stangarholti 20, sími 22890. Vel með farið. Hillusamstæða, hjóna- rúm og skrifborð til sölu, allt mjög vel með farið. Uppl. í síma 46173 eftir kl. 18. Loftpressa fyrir 3ja fasa straum, 350 mínútulítrar, kútur er 40 ltr. Verð 31.047. Ásborg sf., s. 91-641212. Borðstofuhúsgögn og sófasett til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 78564 eftir kl. 18. ■ Fatnaður Eikarborðstofusett, hillusamstæða, hornborð og hansahillur til sölu. Uppl. í síma 45098 eftir kl. 17. Jótasveinabúningar til leigu. Uppl. í símum 72963 og 73732. Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson, Öldugötu 29, sími 11590, heimasími 611106. Hringlaga sófaborð og lítið veggborð, bæði útskorin í rókókóstíl, til sölu. Uppl. í síma 19561 eftir kl. 17. Refapels. Fallegur, nýr, stuttur refa- pels til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 75961 eftir kl. 18. Hringlaga borðstofuborð og 4 pluss- klæddir stólar til sölu, verð 12 þús. Uppl. í síma 84901. ■ Fyrir ungböm Rúmsamstæða til sölu, bekkur, hillur, skápar og einnig skrifborð. Uppl. í síma 41170 eftir kl. 19. Barnarúm óskast notað, Kaxholm frá Vörðunni, rimlarúm með hækkanleg- um botni (helst hvítt). Uppl. í síma 79924. Sófasett, 3 + 2 + 1, vel útlítandi, til sölu, einnig 20 m2 gólfteppi. Uppl. í síma 42527. Óska eftir ferðarúmi. Á sama stað er til sölu hringlaga bamagrind og Silver Cross barnavagn, ársgamall, til af- hendingar um áramót. Sími 14952. Dökkbrúnn Mothercarevagn, vel með farinn, til sölu. Uppl. í síma 54198. Veggsamstæða úr antik eða dökkri eik óskast keypt, einnig púlt með háum fótum. Uppl. í síma 77097. Óska eftir sófasetti. Á sama stað eru svefnbekkur og s/h sjónvarp, B&O, til sölu. Uppl. í síma 74656. ■ Hljóðfæri Sófasett, 2 stólar og 1 sófi, til sölu. Uppl. í síma 77635. Bose 802 + equalizer óskast keypt, á sama stað er til sölu góð eftirliking af Thunder bandalausum bassa. Sími 621058. Óska eftir að kaupa bamakojur og eld- húsborð. Uppl. í síma 18479. ■ Antik Marsel bassamagnari 60 W til sölu, 6 mán. gamall, lítið notaður og mjög vel með farinn. Uppl. í síma 97-7608. Guðni. Borðstólar, skápar, klukkur, rúm, skatthol, bókahilla, kommóður, kista, lampar, Ijósakrónur, silfur, danskt postulín, B og G, og konunglegt. Gjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Gott þýskt píanó (Uebel-Lechleiter) til sölu. Uppl. í síma 35762 eftir kl. 18. Flytjum píanó og flygla. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 45395, 671850 og 671162. Alþingishátíðar-matar- og kaffistell til sölu, 135 stk., dúkur og 12 servíettur geta fylgt. Uppl. í síma 75645. Píanóstillingar og píanóviðgerðir. Sigurður Kristinsson, hljóðfæra- smiður, símar 32444 og 27058. Trommusett. Yamaha 9000 til sölu, öll statíf, 2 simbalar, hihat, töskur. Til sýnis hjá B.H. Grettisgötu 13, s. 14099. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum heim, gerum verðtilboð frítt. Fagmenn vinna verkið. Form-Bólstrun, Áuðbr. 30, 44962. Rafn, 30737, Pálmi, 71927. Klæðningar - viðgerðir. Ódýr efni á staka stóla og borðstofust. Fagvinna. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47, áður í Borgarhúsgögn, sími 681460 e.kl. 17. ■ Hljómtæki Verslunin Grensásvegi 50 auglýsir: Tökum í umboðssölu hljómtæki, video, sjónvörp, bíltæki, tölvur, far- síma o.fl. Eigum ávallt til notuð hljómtæki og yfirfarin sjónvarpstæki á góðu verði. Verið velkomin. Versl- unin Grensásvegi 50, sími 83350. ■ Tölvur Sinclair Spectrum 48 K til sölu. Uppl. í síma 10386. Erum fiuttir í Skipholt 50C. Tökum í umboðssölu hljómtæki, sjónvörp, bíl- tæki, video, tölvur o.fl. Sportmarkað- urinn, Skipholti 50C, sími 31290. Amstrad PCP 464 með innbyggðu kass- ettutæki og litamonitor, stýripinna og leikjum, mjög lítið notað, verð 15 þús. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 20. Sanyo sambyggt, tvöfalt segulband, útvarp, plötuspilari, 2 stk. Kenwood hátalarar til sölu, einnig árs gamall síamsköttur. Uppl. í síma 686928. Tuner óskast, helst Sony eða Technics í silfurlit, stereo fm mw~(lw), digital, staðgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-1839. BBC tölva með diskettudrifi, mónitor og miklu safni forrita til söíu, einnig Canon PW-1080A NLQ prentari. Uppl. í síma 641719 e. kl. 18. Sharp MZ 80 B með skermi og tvöföldu diskettudrifi til sölu, forrit fylgja. Uppl. í síma 667278. ■ Teppaþjónusta Sincalir Spectrum 48K+ ásamt int- erface og stýripinna til sölu. Uppl. í síma 624759. Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálfl Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa- hreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Pantanir teknar í síma 83577 og 83430. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13. Laser prentari óskast til kaups, nýr eða notaður. Uppl. í síma 98-2547. ■ Sjónvörp Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vestur- berg 39. Loftnetsþjónustan. Ef myndgæðin eru léleg í sjónvarpinu gæti það leynst í loftnetskerfinu. Lögum gamalt og leggjum nýtt. Sími 651929. Notuð innflutt litsjónvarpstæki til sölu, ný sending, yfírfarin tæki, kredit- kortaþjónusta. Verslunin Góðkaup, Bergþórugötu 2, sími 21215 og 21216. ■ Teppi Alullargólfteppi til sölu, ca 40 fm, selst ódýrt. Uppl. í síma 37765. Ljósmyndun Dýrahald Gustfélagar. Fræðslufundur verður haldinn í Glaðheimum nk. fimmtudág, 11.12 kl. 20.30. Þorkell Bjamason ger- ir grein fyrir dómum á landsmóti ’86. Stóðhestaefni til sölu, faðir Flosi 966 frá Brunnum, móðir Perla 5845 frá Fomustekkum. Uppl. í síma 75529 eft- ir'kl. 19. Vil ráða tamningamann í vetur, á sveitabæ í nágrenni Reykjavíkur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1838. Óska eftir að taka á leigu 2 bása á Víði- dalssvæðinu, einnig væri athugandi 5 hesta hús. Uppl. í síma 21152 eftir kl. 17. Óska eftir 2 básum í góðu hesthúsi, helst á Víðidalssvæðinu, get útvegað hey ef á þarf að halda. Uppl. í síma 16485 eftir kl. 15. Bráðvantar pláss fyrir 1 hest í vetur á Víðidalssvæðinu, get tekið þátt í hirð- ingu. Uppl. í síma 83642. Hesthús til sölu. Til sölu nýlegt og vandað hesthús á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í síma 46173 eftir kl. 18. Jólagjöfin í ár er góður reiðhestur. Is- lenska hestasalan, Faxabóli 1, sími 671350 og 13334. Létt og lipur hestakerra til sölu, 122 cm breidd. Uppl. í síma 51130 milli kl. 19 og 22. Skrautdúfur til sölu, (gimblar), seljast ódýrt. Uppl. í síma 52313 eftir kl. 19. Dúfur. Góðir strákar geta fengið hvítar og fallegar dúfur gefins. Pétur Péturs- son, Suðurgötu 14. M Vetrarvörur Skiðamarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Verslið ódýrt, notaðar og nýjar skíðavörur í úrvali, tökum not- aðar skíðavörur í umboðssölu. Okkur vantar allar stærðir af skíðum og skóm í sölu. Verslið ódýrt. Verið vel- komin. Skíðamarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 83350. Tökum í umboðssölu allan skíðabúnað og skauta. Erum fluttir af Grensásvegi að Skipholti 50C (gegnt Tónabíói). Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C, sími 31290. Umboðssala. Vegna gífurlegrar eftir- spurnar vantar okkur allar stærðir af notuðum bamaskíðum í umboðs- sölu. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 C, sími 31290. Vélsleðamenn. Þá er snjórinn kominn, allar viðgerðir og stillingar á sleðum, kerti, olíur o.fl. Vélhjól & sleðar, Tangarhöfða 9, sími 681135. Skíðavörur. Tökum í umboðssölu not- uð skíði og skíðaskó. Sportbúðin, Völvufelli 17, sími 73070. Hjól Hænco auglýsirl! Leðurjakkar, leður- buxur, hanskar, leðurskór, hjálmar, móðuvari, olíusíur, leðurfeiti, leður- sápa, bremsuklossar, burstasett, hengirúm, Metzeler hjólbarðar o.m.fl. Euro- og Visaþjónusta. Hænco, sími 12052-25604. Póstsendum. Honda MB 50, árg. ’83, til sölu, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 97-81255. Til bygginga Mótatimbur til sölu, einnota, 1x6", góð- ar lengdir, og 2x4" stoðir. Uppl. í síma 51056 eftir kl. 17. Óska eftir notuðu mótatimbri og ódýr- tun vinnuskúr með rafinagnstöflu. Uppl. í síma 37509 og 673087. Byssur Pydrtæki Til sölu, innrömmunarfyrirtæki og gallerí áfast, tískuvöruverslun, þekkt og góð merki, sólbaðsstofa, vel stað- sett í fjölmennu íbúðarhverfi. Uppl. í síma 26264. Litil heildverslun til sölu, hagstæð greiðslukjör. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1832. Bátar Siglingatræðinámskeið. Sjómenn, sportbátaeigendur, siglingaáhuga- menn: Námskeið í siglingafræði (30 tonn) verður haldið eftir áramót. Uppl. og innritun í síma 622744 og 626972. Þorleifur Kr. Valdimarsson. Útgerðarmenn, skipstjórar. Síldarnót 230 fmlx88find nr. 12, toppnót, ýsunet, þorskanet, ufsanet, handfærasökkur, fiskitroll. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, sími 98-1511 og heima 98-1700 og 98-1750. Skipasalan Bátar og búnaður. Til sölu 15 tonna plastbátur, vél 150 ha. Ford árg. ’83, vel búinn til neta-, linu- og togveiða. Skipasalan Bátar og búnað- ur, Tryggvagötu 4, sími 622554. Nýir Plastgerðarbátar. Til sölu eru nýir Plastgerðarbátar, 5,7. tonn, opnir eða dekkaðir, afhentir með haffærisskír- teini. Uppl. í síma 671968 eftir kl. 20. Skipasalan Bátar og búnaður. Skip- stjóri óskast á 15 tonna bát um óákveðinn tíma. Uppl. hjá skipasöl- unni Bátar og búnaður, sími 622554. Kaupum allan fisk hæsta verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 92-7395 og 92-7719. r n / Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. 150 góðir titlar af videospólum til sölu ásamt 5 videotækjum, fást á mjög góð- um kjörum ef samið er strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1827. Stopp - stopp - stopp! Videotæki + 3 myndir á kr. 540. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. 500 videospólur til sölu í VHS, einnig videotæki í VHS, ýmiss eignaskipti koma til greina. Uppl. í síma 672312. Varahlutir Remington 1100. Til sölu haglabyssa, Remington 1100 2 3/4 með 28" mod. hlaupi, ónotuð, einnig nýtt auka- hlaup, 2 3/4, með 28" modified. Sími 21852. Bilapartar, Smiöjuvegi D12, sími 78540 og 78640. Höfum ávallt fyrirliggjandi varahluti í flestar teg. bifreiða, errnn að rífa: BMW 316 ’80, Nissan Cherry ’82, Opel Rekord ’79, Toyota Tercel ’79, Suzuki Alto ’81, Plymouth Volaré ’77, Lada 2105 ’86, Fiesta ’78, Fiat 127 ’85. Viðgerðaþjónusta á staðnum. Ábyrgð. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Famulus MEIRIHÁTTAR RYKSUGA, HANDHÆG, VÖNDUÐ OG NÝTÍSKULEG. Rafbraut Suðurlandsbraut 6, 105 - Reykjavfk. Símar 681440 og 681447. TIL LEIGU OG SÖLU. Euménia er engri lík og Famulus er fyrir þig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.