Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1986, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1986, Blaðsíða 51
MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 1986. 51 Fréttir Óveðrið austanlands: Mikið tjón á bænum Stapa Júlía Imsland, DV, Höfa; Mikið tjón varð á bænum Stapa í Nesjum í óveðrinu sem gekk yfir í vi- kunni. Einn fjórði hluti fjósþaksins fauk, gömul fjárhús tók hreinlega upp og eitt af þrem samstæðum fjárhúsum á bænum fauk. Þá fór mikið af þa- kjárni af öðrum húsum. Snjó skóf inn á kindur og kýr og inn í hlöðuna. Valgerður húsfreyja á Stapa sagði að þetta hefði verið aftakaveður en enginn hefði meiðst, hvorki menn né skepnur. Húsin eru ekki vátryggð. Höfh: Hundrað númer- um bætt við Júlia frnsland, DV, Hofri; Nýlega var hundrað númerum bætt við í símstöðinni á Höfh og eru nú níu hundruð númer í stöðinni. Við þessa aukningu breyttust númerin á Höfn í fimm stafa númer þannig að einn kem- ur aftan við fyrsta staf gamla númers- ins. Óneitanlega hafði þessi breyting nokkra röskun í för með sér fýrstu dagana eftir að henni var komið á. Fannst fólki heldur lítið um hringing- ar en nú hefur allt færst í eðlilegt horf. Allar vörur til pípulagna svo og hreinlætistæki, blöndunartæki, sturtuklefar. Tylö-sauna klefar, stálvaskar og margt fleira. Bjóðum nú • Ekkert út - rest á 2-12 mánuðum m/Vísa skuldabréfi. • Lágmarksgreiðsla á mánuði kr. 3.000. • Fullur staðgreiðsluafsláttur sé greitt með kreditkorti. VATNSVIRKINN/t ÁRMÚLI 21 - REYKJAVÍK - « 686455 PÓSTHÓLF 8620 - 128 REYKJAVÍK Hverníg viltu hafa kartöflumar þínar ? PÖKKUN OG DREIFING: ÞYKKVABÆJARKARTÖFLUR HF, GILSBÚÐ 5, GARÐABÆ. Víltu helst fá þær eíns og nýuppteknar þegar þú kaupir þær, geymdar víð rétt hítastíg hjá völdum framleiðendum í Þykkvabæ - pakkað og dreift á einum sólarhring? JÁ NEI □ □ STK ...OG ÞAÐ FYRIR AÐEINS 30 KR Nú geturöu komiö vinum og vandamönnum skemmtilega á óvart meö jólakorti sem skartar þinni eigin Ijósmynd og sparaö um leið dágóða upphæð. Taktu mynd sem fyrst eöa veldu eina góöa úr safninu og vió sjáum um aö gera úr henni kort sem stendur upp úr jólakortaflóöinu í ár. Allt sem vió þurfum er filman þín. /á&ö? HfiNS PETERSEN HF * Kort með umslagi. Minnsta pöntun er 10 stk. eftir sömu mynd. Umboðsmenn um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.