Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1986, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1986, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 1986. 37 Fréttir Mikið hefur verið að gera í síldinni á Höfn að undanförnu eins og á öðrum söltunarstöðvum á landinu. nU-mvnri Rannar Mikil vinna í síldinni Júlía Iraslaxid, DV, Höfic Mikil vinna hefur verið í síldinni að undanfömu, þó ekki hafi verið salt- að sökum tunnuskorts á tímabili. 70-80 manns vinna við fiystingu írá kl. 8-22 alla daga og er búið að ftysta um 2500 tonn þegar þetta er skrifað. Vinnsla á dag er um 100 tonn. Höfn: Bátur bætist í flotann Júlía Irasland, DV, Hcfir Einn bátur hefur nú bæst í flotann á Höfn. Það voru þeir Guðmundur Sigurðsson og Birgir Bjömsson sem keyptu Litlanesið frá Seyðisfirði. Þetta er 16 tonna bátur sem verður gerður út á línu. Tunnuskip kom fyrir helgina og hófet þá söltun aftur. Eftir er að salta í tæpar 5000 tunnur en það er kvótinn sem Fiskimjölsverksmiðjan fær í lokin. Búið er að salta um 13000 tunnur. I Stemmu er búið að salta um 3900 tunnur og fá þeir að salta í 2700 tunn- ur til viðbótar. l/ðntar Þ 'y bjt? fparitc/ ad mia bil? SMA-AUGLYSING í DV GETUR LEYST VANDANN. _ Smáauglýsingadeild m E Hk ^ V/SA — sími 27022. Lækkaðverð á útvarpsauglýsingum Gjald fyrir birtingu auglýsinga í RÓV, Rás 1 hefur verið lækkað sem hér segir: Auglýsingar fyrir hádegi: (Kl. 7:25,7:55,8:25 og 12:10) áðurkr. 240,- núkr. 210.- pr.orð. Auglýsingar lesnar eftir hádegisfréttir og fyrir kvöldfréttir: (Kl. 12:50 og 18:30) áðurkr. 210.- núkr. 190.-pr.orð. Auglýsendur athugi að morguntími, hádegistími og kvöldfréttatími hafa yfirgnæfandi hlustun á landsvísu, samkv. könnun Félagsvísindastofnunar frá 6. nóv. sl. Með jólakveðju Auglýsingadeild RÚV. emg © RÍKISÚTVARPIÐ Rási Sterkasti ljósvakamiðillinn á landsvísu Símar: 22274,22275 3916 myndbandstæki með fjarstýringu. Hæð 9,5 cm, framhlaðið, 3 möguleikar á upptöku, 14 daga minni, 12 rásir, scart tengi. Vestur-þýsk - japönsk gæðavara. Verð aðeins kr. 40.980,- stgr. Umboðsmenn um land allt. Hjá Óla Keflavik Rafeindavirkinn Grindavík Árvirkinn Selfossi Kaupf. Rangæinga Hvolsvelli Neisti Vestmeyjum Hátiðni Höfn, Hornaf. Rafvirkinn Eskifirði Kaupf. Héraðsbúa Egilsstöðum Kaupf. Þingeyinga Húsavík KEA Akureyri Radíóþjónustan Ólafsfirði Kaupf. Skagfirðinga Sauöárkróki Oddur Sigurðsson Hvammstanga Póllinn hf. ísafirði Kaupf. Stykkishólms Stykkishólmi Verslunin Blómsturvellir Heliissandi Húsprýði Borgarnesi Skagavídeó Akranesi JL-húsið Reykjavik 22" Digivision 3476 HiFi stereo. Tölvustýring á myndlampa, HiFi tuner, 99 canal og fl. og fl. Tæki með öllu. Verð aðeins kr. 55.670,- stgr. 22" 3426 með fjarstýringu. Av inngangur, 29 rásir og fl. og fl. Verð aðeins kr. 46.390,- stgr. 3307 20" sjónvarp árgerð '87, 8 rásir og 4 músík- vatta hátalarar. Frábær vestur-þýsk hönnun. Verð aðeins kr. 31.460,- stgr. VESTUR-ÞÝSK GÆÐAVARA 14" 3106, 8 rásir, 3 vatta hátalari. Verð aðeins kr. 24.990,- stgr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.