Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1987, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1987, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 19. JANÚAR 1987. 5 interRent Tveir aoöir imlkostir Ikostir sgSAMSUNG DV Fréttir Þakplötufok í Keflavík: Bjövgunarsveit var kölluð út Ófáar þakplötur lögðu af stað í Keflavík í óveðrinu sem gekk yfir í fyrrinótt. Til dæmis fauk jám af þrem húsum. Var björgunarsveitin Stakkur kölluð út til aðstoðar við að festa plöt- umar. Þá fauk bóma á byggingarkrana til og féll til jarðar. Ekkert slys varð á fólki en kraninn er talsvert skemmd- ur. í gærmorgun varð rafinagnslaust í klukkutíma í Keflavík. Stafaði það af bilun í einangrun í lögn upp á Kefla- víkurflugvöll. Var talið að selta hefði orsakað bilunina. -JSS Óveðrið í fymnótt: Þrír slösuðust Nokkuð var um slys á fólki í óveðr- báðar fluttar á slysadeild. inu í fyrrinótt. Um svipað leyti kom annað útkall Klukkan hálfeitt var lögreglan irá Þangbakka 8 í Breiðholti. Þar kvödd að Espigerði 2. Þar höfðu tvær hafði maður dottið og slasast. Hann konur dottið og meitt sig. Þær vom var einnig fluttur á slysavarðstofu. qítarskóli •^ÖLAFS GAUKS Síðasta innritunarvika. Innritun allra aldursflokka fer fram daglega kl. 2-5 e.h. í skólanum, Stórholti 16, sími 27015. Upplýsingasími áöðrumtíma er 685752. Sendumókeypis upplýsingabækling. HALLÓ Er sjónvarpiö þitt lélegt? Eigum nokkur 0TATUNG Sjónvarpstæki til afgreiöslu strax á einstöku verði. Talsvert var um skemmdir i óveðrinu sem gekk yfir i fyrrinótt. Bíllinn á meöfylgjandi mynd fékk til dæmis að finna fyrir því þar sem hann stóð á Fifuhvammsvegi í Kópavogi. Vélarhlífin þeyttist upp og lagðist aftur á þak- ið og eins og sjá má er bíllinn mikið skemmdur. DV-mynd S Það var í nógu að snúast hjá lög- reglunni í Kópavogi í fyrrinótt vegna óveðursins. Á tímabilinu frá klukkan 22.30-03.00 bárust um 20 útköll vegna foks. Við Engihjallann tókst biðskýli SVK á loft og fauk um koll. Tilkynnt var um þrjú rúðubrot og ýmislegt laus- legt fauk. Þá voru tveir teknir, grunaðir um ölvun við akstur. -JSS Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:....91-31815/686915 AKUREYRI:.......96-21715/23515 BORGARNES:............93-7618 BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:......95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.........96-71489 HÚSAVÍK:.......96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:..........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:....97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ......97-8303 um vandaö tæki, á ótrúlegu veröi. Aöeins 29.900 stgr. 26” fjarstýrt með fótum, kr. 47.405,- stgr. Útborgun frá kr. 7.000,- Eftirstöðvar á 6-7 mán. Láttu þetta einstaka verð ekki fara fram hjá þér. EINAR FARESTVEIT & CO HF. Bergstaðastræti 10a. Simi 16995. VX-510TC Myndbandstækiö, sem uppfyllir óskir þínar Laugavegi 63 (Vitastígsmegin) - Sími 622025. CB-389 ZS Glæsilegt 17 tommu litasjónvarp m/fjarstýringu, 16 rásum, sérstókum videóinngangi og tengi f/heyrnartói. AÖeins 27.900 stgr. Kópavogur: Siðskýli fauk og rúður brotnuðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.