Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1987, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1987, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 19. JANÚAR 1987. Bridge Stefán Guöjohnsen Undanrásir fyrir Islandsmót, sem jafnframt er Reykjavíkurmót, er í fullum gangi. I leik Jóns Hjaltasonar og Samvinnuferða-Landsýnar kom þetta spil fyrir. V/N-S 10832 AD4 D KG754 K974 ADG65 6 G3 A108753 K942 A9 K1098752 G6 10862 D3 í opna salnum sátu n-s Sigurður Sverrisson og Jón Baldursson en a-v Símon Símonarson og Jón Ásbjöms- son. Þar gengu sagnir á þessa leið: Vestur Norður Austur Suður pass pass 1S 3H 4H dobl 4S 5 H 5S pass pass pass Alltaf tólf slagir en ákaflega erfitt að segja slemmuna. En skoðum árangurinn í lokaða salnum. Þar sátu n-s Hörður Am- þórsson og Guðmundur Páll Arnar- son. Vestur Norður Austur Suður 1T pass 1S 2H 2S 4H 4S pass pass dobl pass 5 H dobl pass pass pass Vestur spilaði út spaðasjöi, ás frá austri og Guðmundur trompaði. Hann tók tvisvar tromp og spilaði tíguldrottningu. Austur hikaði að- eins, lét síðan lágt og vestur drap á ásinn. Hann spilaði aftur spaða, austur lét gosann og enn trompaði Guðmundur. Nú var eftir að fara í laufið og Guðmundur spilaði laufatíu. Vestur stökk upp á laufaás og spilaði strax laufi til baka. Guðmundur fór yfir spilið og komst að þeirri niðurstöðu að vestur þyrfti að eiga laufadrottn- ingu til þess að eiga opnuna og því svínaði hann. Einn niður en samt stórgróði á spilinu. Skák Jón L. Árnason Skotinn Motwani stóð sig frábær- lega vel á ólympíumótinu í Dui '. Hlaut 8 v. af 10 á 4. borði og taj i ekki skák. Þessi staða kom upp í skák hans við búlgarska stórmeistar- ann Velikov. Svartur lék síðast 23. -Ke7-fB?? og Motwani, sem hafði hvítt, sá sér leik á borði: 24. f4! og svartur gafst upp. Drottn- ingin mát úti á miðju borði. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 16.-22. janúar er í Lauga- vegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Uppiýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sóiarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19^-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. ki. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og ki. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Hamborgarar, kartöflumús og baunir. Hvar færðu þessar æsispennandi uppskriftir? LaUiogLína 4Í Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 20. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Dagurinn verður mjög góður fyrir þá sem vinna við listir. > Þeir ættu að þróa sig áfram og halda sambandi við félaga á sama sviði. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir að þróa nýtt samband, hvort sem það er félags- legs eða viðskiptalegs eðlis, þú getur búist við að það endist. Ef þú ætlar þér einhverja breytingar hafðu þá auga með öllu í kringum þig. Hrúturinn (21. mars.-19. apríl.): Verkefnin verða meira spennandi heimafyrir heldur en á öðrum stöðum. Varastu að treysta um of á einhvern því það gæti valdið þér vonbrigðum. Nautið (20. apríl.-20. mai): Þú mátt búast við að dagurinn gangi þér mjög í hag. Reyndu að hafa skap þitt í samræmi. Haltu öllu gangandi < eins og þú getur. Tvíburarnir (21. maí-21. júni.): Þú verður að treysta á hugboð þitt og hyggjuvit til að fá það besta út úr deginum sem hægt er. Það gæti verið eitt- hvað óljóst um áætlanir fólks. Happatölur þínar eru 4, 18, og 35. Krabbinn (22. júni-22. júlí.): Þú mátt búast við óöryggi um stundar sakir en þetta hverf- ur fljótlega. Það gæti samt tekið á þolinmæði þína. Forðastu að taka ranga stefnu. Ljónið (23. júlí.—22. ágúst.): Best gengur í umræðum um peninga, eignir eða viðskipta- mál. Það gæti verið eitthvert smáræði sem hleypti hlutun- um af stað. Happatölur eru 1, 13 og 25. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er nauðsynlegt að taka daginn snemma. Varastu fljót- færni, það gæti komið niður á þér seinna. Kvöldið gæti , orðið dálítið erfitt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér er treyst fyrir einhverjum breytingum. Þé ferst það vel úr hendi og þegar til lengri tíma er litið verður þín minnst fyrir þetta. Ósamkomulag ætti að vera hægt að lagfæra fljótt og vel. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það væri ráðlegt fyrir þig að viðra ekki skoðanir þínar og hugmyndir við aðra því aðrir gætu stolið hugmynd- inni. Vertu á verði fyrir saklausum spurningum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Varastu að vera með æsing, hafðu stjórn á sjálfum þér. Reyndu að hætta að hugsa um það sem ekki er hægt, J heldur stefna fram á við og huga að nýjum hugmyndum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ihugaðu vel persónulegt samband þitt og ósamkomulag varðandi meiri samvinnu. Næstu vikur skera úr um hvað varðar eitthvert vandamál. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík. Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tii 8 árdegis og á heigidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán.-föst. kl. 9-21, sept.-apríl einnig opið á laugardögum kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opnunartími: mán.-föst. kl. 16-19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts- stræti 27, sími 27029. Opnunartími: mán-föst. kl. 13-19, sept.-apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13-19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. - Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15, Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- timi safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opio daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga ki. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Bella Geturðu skilið hvernig sykurmol- inn, sem ég setti í kaffibollann í gærkvöldi, getur verið orðinn að hálfu kflói í dag?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.