Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1987, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1987, Blaðsíða 47
MÁNUDAGUR 19. JANÚAR 1987. 47<- Útvarp - Sjónvaip SJónvarpið kl. 21.10: RÚV kl. 23.00: Appelsínusvíta í kvöldtónleikum Seint í kvöld eða klukkan 23.00 hefj- ast kvöldtónleikar í Ríkisútvarpinu sem standa í klukkustund. Tvö verk verða flutt, það fyrra nefnist „Appel- sínusvíta" op. 33 a eftir Sergej Prokofj- eff, Sinfóníuhljómsveitin í Dallas leikur, stjómandi er Eduardo Mata. Seinna verkið er flutt af Sinfón- íuhljómsveit Lundúnaborgar, stjóm- andi er Loris Tjeknavorian. Sinfónían er nr. 6 í h-moll eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Ein besta kómedía Charlie Chaplins fyrr og síðar og kannski sú besta sem litið hefúr dagsins ljós í kvikmynda- heiminum, Gullæðið, verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld klukkan tíu mín- útur yfir níu. Chaplin leikstýrir og er að sjálfsögðu í hlutverki flakkarans góðkunna sem fer að grafa eftir gulli á norðurhjara veraldar. Inn í myndina fléttast eitt og annað sem tengist sorg og gleði, atriði sem allir muna eftir. Gullæðinu er skipað í hásæti með ýmsum öðrum myndum Chaplins, t.d. Borgarljósum (City Lights), og Drengnum (The Kid). Mynd þessa gerði hann árið 1925 og með honum i stærstu hlutverkum em Mack Swain og Tom Murray. Gullæði Chaplins er talin ein besta kómedia allra tíma. I Sviösljósi í kvöld mun meðal annars vera fjallað um háspennuverk Birgis Sigurðssonar, Dagur vonar. Stöð 2 kl, 19.55: Leikhúslífið íSviðsljosi Leikdómar á hvorki færri né fleiri en fimm leikritum verða í Sviðsljósi í kvöld. Öll þessi leikrit em á fiölum leikhúsanna um þessar mundir og má meðal annars nefna háspennuverk Birgis Sigurðssonar, Dagur vonar, hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Til þess að auðvelda áhorfendum að meta þessi verk verður sýnt brot úr hveiju þeirra og rætt við höfúnda og leikstjóra, þar á meðal Birgi, Þórunni Sigurðardóttur og Þorgeir Þorgeirsson. Þáttur þess á án efa verðskuldaða athygli skilda enda er leikhúslífið blómlegt í landinu. Gullæðið Mánudagur 19. januar Sjónvarp____________ 18.00 Úr myndabókinni. Endursýnd- ur þáttur frá 14. janúar. 18.50 íþróttir. Umsjón Bjarni Felix- son. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Steinaldarmennirnir (The Flintstones). Sextándi þáttur. Teiknimyndaflokkur með gömlum og góðum kunningjum frá fyrstu ámm Sjónvarpsins. Þýðandi Ólaf- ur Bjami Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Stiklur 26. Eyjabyggðin eina. Ekki er langt síðan einna best þótti að búa á eyjum við fsland en nú em sárafáar þeirra byggðar. f þessum þætti er stiklað um Knarr- ames á Mýrum, sem er eina byggða eyjan við Faxaflóa, og komið í Hjörsey og Straumfjörð þar sem búið er að sumarlagi. Umsjónarmaður Ómar Ragnars- son. 21.10 Gullæðið (The Gold Rush) s/h. Bandarísk bíómynd frá árinu 1925. Leikstjóm og aðalhlutverk: Charlie Chaplin. Ein þekktasta skopmynd Chaplins um flakkar- ann sem gerist gullgrafari á norðurhjara. 22.35 Aron frá Kangeg. Dönsk heim- ildarmynd um myndir sem græn- lenskur alþýðulistamaður málaði á öldinni sem leið. Þær sýna eink- um þjóðlíf, þjóðtrú og sögu Grænlendinga og fylgja þeim skýr- ingar málarans. Þýðandi og þulur Sigurgeir Steingrímsson. 23.05 Fréttir í dagskrárlok. Stöð2 17.00 Undir áhrifúm (Under the Influence) Ný sjónvarpskvik- mynd frá CBS sjónvarpsstöðinni. Átakanleg kvikmynd um þau eyði- leggingaráhrif sem áfengi foreldra getur haft á fjölskyldur. Eftir að hafa horft framhjá vandamálinu í áraraðir verða fjögur uppkomin böm að horfast í augu við stað- reyndir. Aðalhlutverk er leikið af Andy Griffith. 18.30 Myndrokk. 19.00 Teiknimynd. Mikki mús og Andrés önd. 19.30 Fréttir. 19.55 Sviðsljós Leikhúslífið í Sviðs- ljósi. f þessum þætti verða leik- dómar um fimm leikrit sem verið er að sýna í leikhúsum um þessar mundir þ.á m. háspennuverk Birg- is Sigurðssonar, Dagur vonar, hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Til að auðvelda áhorfendum að meta þessi verk verða sýnd brot úr þeim öllum og rætt við höfunda eða leikstjóra. M.a. verður rætt við Birgi, Þómnni Sigurðardóttur og Þorgeir Þorgeirsson. Umsjónar- maður er Jón Óttar Ragnarsson. 20.45 Magnum P.I. Bandarískur myndaflokkur með Tom Sellek í aðalhlutverki. Hvemig getur hest- urinn Norman verið miðpunktur- inn í áætlun fjárkúgara? Magnum er ráðinn til þess að komast til botns í málunum. 21.30 Síðasta lagið (The Last Song). Bandarísk kvikmynd frá 1984 með Lyndu Carter og Ronny Cox í að- alhlutverkum. Newman fjölskyld- an lifir góðu lífi í Los Angeles þar til Michael Newman er myrtur. Brook og Abby Newman fara að grennslast fyrir um morðið og komast að þvi að allar leiðir liggja til Brochurst efnaverksmiðjunnar. Leikstjóri er Alan J. Levi. 23.00 1 ljósaskiptunum (Twilight Zone). Víðfrægur sjónvarpsþátt- ur. Draumórar, leyndardómar, visindaskáldskapur og hið yfir- náttúrlega blandið gríni og spenningi. 00.00 Dagskrárlok. Útvaip lás I ~ 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 f dagsins önn - Þak yfir höfuð- ið. Umsjón: Kristinn Ágúst Frið- finnsson. 14.00 Miðdegissagan: „Menningar- vitarnir“ eftir Fritz Leiter. Þorsteinn Antonsson les þýðingu sína (12). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisút- varpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá, 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Píanókonsertar Mozarts. 3. þáttur. Kynnir: Anna Ingólfsdótt- ir. 17.40 Torgið - Samfélagsmál. Umsjón: Bjami Sigtryggsson. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Harald- ur Blöndal bústjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Úr íslenskri tónmenntasögu. Upplýsingarstefria: Magnús Stephensen, Sveinbjöm Egilsson og Ari Sæmundsen. Dr. Hallgrím- ur Helgason flytur sjötta erindi sitt. 21.30 Útvarpssagan: „f túninu heima“ eftir Halldór Laxness. Höfundur les (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í reynd - Þáttur um málefni fatlaðra. Umsjón: Einar Hjörleifs- son og Inga Sigurðardóttir. 23.00 Kvöldtónleikar. a. „Appelsínu- svíta“ op. 33a eftir Sergej Prokof- jeff. Sinfóníuhljómsveitin í Dallas leikur; Eduardo Mata stjómar. b. Sinfónía nr. 6 í h-moll op. 74 eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leikur; Loris Tjeknavorian stjómar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Utvaip rás II 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Við förum bara fetið. Stjóm- andi: Rafn Jónsson. 15.00 Á sveitaveginum. Bjami Dag- ur Jónsson kynnir bandarisk kúreka- og sveitalög. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barða- son stjómar þætti með tónlist úr ýmsum áttum. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir em sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP VffiKA DAGA VIKUNNAR 17.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. Ötsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. 18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Gott og vel. Pálmi Matthíasson fjallar um íþróttir og það sem er efst á baugi á Akur- eyri og í nærsveitum. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM- bylgju um dreifikerfi rásar tvö. Bylgjan_______________ 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Frétta- pakkinn. Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tón- listarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttimar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson í kvöld. Þorsteinn leikur létta tón- list og kannar hvað er á boðstólum i kvikmyndahúsum, leikhúsum og viðar. 21.00 Ásgeir Tómasson á mánu- dagskvöldi. Ásgeir kemur víða við í rokkheiminum. 23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efiii. Dagskrá í umsjá fréttamanna Bylgjunnar. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. Tónlist og upplýsingar um veður. ALFAFM 102ft 13.00-16.00 Hitt og þetta í umsjón John Hansen. Veður Suxman- og suðvestanátt, víða 4-6 vindstig á Suður- og Vesturlandi en hægari vindur á Norður- og Norðaust- urlandi, él við suður- og vesturströnd- ina en annars þurrt. Hiti 0-3 stig. Akureyrí skýjað -i Egilsstaðir léttskýjað 3 Galtarviti hálfskýjað 2 Hjarðames alskýjað 2 Keflavíkurfiugvöllur skýjað 1 Kirkjubæjarklaustur úrkoma 2 Raufarhöfn skýjað 0 Reykjavík snjóél 1 Sauðárkrókur skýjað 0 Vestmannaeyjar úrkoma 2 Útlönd ki. 6 í morgun: Bergen skýjað -2 Ka upmannahöfn skýjaö -5 Osló komsnjór -11 Stokkhólmur kornsnjór -8 Þórshöfn alskýjað 8 Útlönd kl. 12 í gær: Aþena rigning 13 Chicago mistur -i Feneyjar skýjað 4 (Rimini/Lignano) Frankfurt þokumóða -7 LasPalmas rykmistur 20 (Kanaríeyjar) London mistur -1 LosAngeles léttskýjað 12 Lúxemborg þokumóða -8 Montreal snjókoma -13 New York rigning 3 Nuuk úrkoma -11 París þokumóða -5 Róm heiðskírt 8 Vin snjókoma -5 Winnipeg skýjað -13 Gengið Gengisskróning nr. 11. - 19. janúar 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,700 39,820 40,580 Pund 60,721 60,905 59,145 Kan. dollar 29,218 29,306 29,400 Dönsk kr. 5,7662 5,7836 5,4561 Norsk kr. 5,6300 5,6470 5,4364 Sænsk kr. 6,0969 6,1153 5,9280 Fi. mark 8,7368 8,7632 8,3860 Fra. franki 6,5242 6,5440 6,2648 Belg. franki 1,0547 1,0579 0,9917 Sviss. franki 26,1098 26,1888 24,7326 HoU. gyllini 19,3800 19,4396 18,2772 Vþ. mark 21,8612 21,9273 20,6672 ít. líra 0,03071 0,03080 0,02976 Austurr. sch. 3,1117 3,1211 2,9416 Port. escudo 0,2846 0,2854 0,2742 Spá. peseti 0,3094 0,3104 0,3052 Japansktyen 0,26283 0,26362 0,25424 írskt pund 58,101 58,277 56,163 SDR 50,1410 50,2914 49,2392 ECU 45,0297 45,1658 42,9296 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 18. janúar 24501 Hljómplata frá Fálkanum að verðmæti kr. 800,- 19. janúar 39968 Hljómplata frá Fálkanum að verðmæti kr. 800,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580 Vinningsnúmerfyrirl. janúar birtist 20. janúar ersölutímabili lýkur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.