Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1987, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1987, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 19. JANÚAR 1987. 33 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 M Fyiir ungböm Til sölu vel með farinn, rauður Silver Cross bamavagn, verð 12 þús., og ný kerra með skerm og svuntu, verð 10 þús. Til sýnis og sölu í Bamafataversl- uninni Amalíu, JL húsinu við Hring- braut, sími 29260. Royal barnavagn baðborð og leikgrind til sölu. Selst allt saman á 8 þús. Uppl. í síma 685465 eftir kl. 6. ■ Heimilistæki Sem ný Alda 1001 þvottavél + þurrk- ari til sölu, selst með góðum afslætti. Uppl. í síma 611115 og 79629 í dag og næstu daga. Philips þvottavél til sölu, sem ný. Verð 10 þús. Uppl. í síma 14297. ■ Hljóðfæri Píanóstillingar, viðgerðir og sala. Greiðslukortaþjónusta. ísólfur Pálm- arsson, Vesturgötu 17, sími 11980 kl. 16-19. Trommuleikarar! Til sölu gott Yamaha trommusett með töskum, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 44496 eft- ir kl. 17. Einar. Óska ettir 2ja borða Yamaha raf- magnsorgeli með skemmtara. Upp- gerð Volvo vél, B-20 til sölu á sama stað. Uppl. í síma 681981. Flytjum píanó og flygla. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 45395, 671850 og 671162. Roland Juno 106 hljóðgervill með tösku til sölu. Er sem nýr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2094. Tónlistarnemi óskar eftir að kaupa gott og vel með farið píanó. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 41352. Vel meö farið Yamaha orgel til sölu. 2ja borða, með fótbassa, gott byrj- endaorgel. Uppl. í síma 41352. Óska eftir að kaupa notað píanó. Vin- samlegast hringið í síma 34032 eða 31380, Kristinn. Altsaxófónn óskast til kaups. Hringið í síma 31121. ■ Teppaþjónusta Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppahreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577 og 83430. Þriftækniþjónustan. Teppa- og hús- gagnahremsun í fyrirtækjum og heimahúsum, eingöngu notaðar nýjar og kraftmiklar vélar. Kreditkorta- þjónusta. Sími 53316. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vestur- berg 39. ■ Húsgögn Borðstofuhúsgögn með skenk og 6 stól- um, svefnherbergishúsgögn, 2 nátt- borð, snyrtiborð, og eldhúsborð til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 72036 eftir kl. 17.30. 8 ára gamalt tekkhjónarúm með á- fastri hillu og náttborðum, án dýna, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 686349 eftir kl. 19. Rúm með dökkbr. flauelsgafll, 1 1/2 breidd, til sölu, vel með farið og selst á 8 þús. Sími 14622 e. kl. 18. Sem nýtt beykihjónarúm til sölu. 2 nátt- borð fylgja, breidd 185 cm. Uppl. í síma 21042 eftir kl. 18. Stigarúm - koja. Til sölu rúm sem má breyta í koju, áfast skrifborð og hillur (úr beyki). Uppl. í síma 76949. Sófasett, 3 + 2 +1, og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 71078. ■ Bólstrun Bólstrun og klæðningar. Klæðum og gerum við gömul húsgögn, úrval af áklæði og leðri, þekking á viðgerðum á leðurhúsgögnum. Gerum tilboð í verkið yður að kostnaðarlausu. Grét- ar Ámason húsgagnabólstrari, Brautarholti 26, s. 39595, 39060. ■ Tölvur Acor Electron tölva til sölu, með disk- ettudrifi, kassettutæki, interface, skjá og leikjum, einnig páfagaukar. Uppl. í síma 53178 e. kl. 16. Sinclair QL tölva til sölu, föst forrit ásamt teikniforriti fylgja, tæplega eins árs gömul og ónotuð, gott verð. Nán- ari uppl. í síma 612195 e. kl. 19. Vel með farin Apple II E tölva til sölu, Tölvunni fylgir aukadrif, mús, Image writer prentari og fjöldi forrita. Uppl. í síma 97-7483 e. kl. 19. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Ljósmyndun Aldrei meira úrval en nú af notuðum ljósmyndavörum, 6 mán. ábyrgð. Sjón er sögu ríkari. Nikon FM2. Canon Fl m/mótor, AEl Program, AEl, ATl. Minolta 7000, X700 m/mótor. Konica FSl, Autoreflex T. Olympus OMIO, XA2. Pentax Super A, ME Super, m/wind- er, ME Super, ME, K 1000. Fujica AZl. Mikið úrval af linsum fyrir: Nikon, Canon, Minolta, Pentax, Konica og Olympus. Mikið úrval af flössum, þ.á m. Sun- pack hringflass. JVC videotökuvél og Sanyo ferðavideo m/tökuvél. Super 8 sýningarvélar. Besler 23C II stækkari. ÞAR SEM FAGMENNIRNIR VERSLA ER ÞÉR ÓHÆTT. Ljósmyndaþjónustan hf., Laugavegi 178, sími 685811. ■ Dýrahald Fóður - dúfur - fóður. Úrvals dúfnafóð- rið frá Purina bjóðum við. Kjammikil næring við dúfna hæfi. Purina dúfna- fóðrið er til í 6 gerðum. Purina umboðið, Birgir sf., s. 37410. Kisa. Fallegur, gulbröndóttur, mjög gæfur og ljúfur, 1 árs gamall fresskött- ur fæst gefins vegna flutninga til utlanda. Mjög vel hústaminn og þrif- inn. Uppl. í síma 14441 eða 667329. Kettlingar. 3 gullfallegir, þrifnir og vel upp aldir 8 vikna kettlingar fást gef- ins. Uppl. í síma 26883 síðdegis í dag og næstu daga. Gott hey til sölu, nýbundið úr hlöðu, get útvegað hagstæðan flutning. Uppl. í síma 93-5719. Hestamenn, sími 44130. Tek að mér hesta- og heyflutninga. Guðmundur Sigurðsson, sími 44130. Mjög skemmtilegur disarpáfagaukur til sölu. 2ja ára gamall, karlfugl. Verð 8 þús. Uppl. í síma 36728 eftir kl. 18. 2ja mán. Scháfer hvolpur, karlkyns, til sölu. Uppl. í síma 29042. Sháfer hvolpar undan hinni vinsælu Simbu til sölu. Sími 667278. Hreinræktaðlr siamskettllngar til sölu. Uppl. í síma 73227. ■ Vetrarvörur Skfðamarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Verslið ódýrt, notaðar og nýjar skíðavörur í úrvali, tökum not- aðar skíðavörur í umboðssölu, okkur vantar allar stærðir af skíðum og skóm í umboðssölu. Verslið ódýrt, verið velkomin. Ath., kreditkorta- þjónusta. Skíðamarkaðurinn, Grens- ásvegi 50, sími 83350. Skiðaleiga, skfðavöruverslun, nýjar og notaðar vörur. Tökum notað upp í nýtt, umboðssala, skiptimarkaður, skíðaviðgerðir. Sportleigan - skíða- leigan, gegntUmferðarmiðst. S. 13072. Kawasaki 440 vélsleði '80 til sölu, lítið notaður, einnig yfirbyggð vélsleðasturtukerra. Uppl. í síma 42837. Skidoo Alpine, 2ja belta, rafstart, bakkgír, mjög öflugur sleði. Hentugur fyrir bændur o.fl. Verð kr. 145.000. Úppl. í síma 39637 eftir kl. 18. ■ Hjól___________________________ i kraftmikil. Til sölu Honda MT 50 ’81 og Suzuki TSX 50 ’86, einnig DSB, 3ja gíra. Uppl. í síma 84032 eftir kl. 17. Falleg Honda MT ’82 til sölu. Uppl. í síma 651202 milli kl. 16 og 20. Honda MT 50 '81 til sölu. Uppl. í síma 99-3312 eftir kl. 18. Suzuki RM 125 ’80-'81 til sölu. Skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma 50694. ■ Til bygginga Plötusög með forskera óskast keypt. Vil einnig ráða 2-3 smiði. Uppl. í síma 72556. Óska eftir að kaupa notað mótatimbur, 1x6. Uppl. í síma 37574 á daginn og 39637 eftir kl. 18. Timbur tii sölu. Uppl. í síma 82490. ■ Flug____________________ TF-JEG. Til sölu Cessna 150 ’75. Stödd í Rvík. Nýtt mótorlíf, vel búin tækjum, m.a. ADF-VOR-Pransponder. Selst í heilu lagi. Verð 550 þús. staðgr. Uppl. gefur Gísli, vs. 96-81111, hs. 96-81300. ■ Veröbréf Kaupum kortaúttektir. Tilboð sendist DV, merkt „Kortaúttektir”, fyrir 22. janúar. Peningamenn. Einstakling vantar 200 þús. að láni fram á mitt sumar. Tilboð sendist DV, merkt „Lán“. ■ Sumarbústaðir Til sölu sumarbústaður við Vatnsenda- blett. Uppl. í síma 651160. ■ Fasteignir Vegna brottflutnings hef ég til sölu íbúð mína á góðum stað í Keflavík. íbúðina hef ég verið að endumýja en því er ekki lokið og vildi ég helst selja hana í því ástandi sem hún er í. Fylgt geta nýjar hurðir og eldhúsinnrétting. Yerðhugmynd 1,6 millj. eða tilboð. Útborg. má greiðast á 2 árum gegn tryggingu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2078. 2ja herb. 35 fm íbúð í vesturbæ til sölu, til greina koma skipti á bíll, ekki eldri en ’84. Tilboð sendist DV, merkt „Vesturbær 222“. 4ra herb. íbúö til sölu á góðum stað í Vestmannaeyjum, góð kjör. Uppl. í síma 98-2765. ■ PyrirtækL Ört vaxandi innflutningsfyrirtæki með góð umboð til sölu ef viðunnandi til- boð fæst, tilvalið fyrir fjölskyldu eða 2-3 samstillta. aðila. Lysthafendur leggi nafn og síma inn á auglýsingad. DV, merkt „1020“. Litil heildverslun til sölu, góðir fram- tíðarmöguleikar fyrir réttan aðila. Hagstæð greiðslukjör. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2076. Nýleg, vaxandi og vel staðsett snyrti- stofa í miðborginni, til sölu. Áhuga- samir leggi nafn og símanr. inn á auglýsingadeild DV, merkt „1206“. Sölutum og videoleiga til sölu eða leigu á mjög góðum stað í Hafnarfirði. Uppl. í síma 36862 og 45545. ■ Bátar Bátasmlðja Guðmundar, sem framleið- ir "Sóma" bátana, hefur flutt starfsemi sína að Eyrartröð 13, Hvaleyrarholti, Hafnarfirði, sími 50818 og 651088. Hraðfiskibátar. Mótun hf. hefur hafið sölu á hraðfiskibátum frá 7,9 m til 9,9 m, allt að 9,6 tonn, m/ kili og hefð- bundnum skrúfubúnaði. Sími 53644. Nýr 6 tonna dekkaöur plastbátur til sölu, tilbúinn til afhendingar 15. febr. Uppl. í síma 37955, 46219 eftir kl. 20. ■ Vídeó Video verðmúrinn brestur! „Iceland Video”, „Eldur í Heimaey”, „Surtur fer sunnan” og fleiri vinsælar video- kassettur eftir Vilhjálm og Ósvald Knudsen fást í Ullarhúsinu, Hafnar- stræti 7, sími 26970. Á verði frá kr. 720 til kr. 1600. Líka á ameríska kerfinu og á mörgum tungumálum. Sendið vinum og vandamönnum erlendis. Videoleiga til sölu. Lítil og góð video- leiga til sölu, mjög lágt verð. Góðir greiðsluskilmálar. Allt efni með ís- lenskum texta. Tækifæri fyrir sam- henta fjölskyldu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2022. Upptökur viö öll tækifæri, (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. 400 VHS videospólur til sölu, (ekki kópíur), allar með íslenskum texta. Nánari uppl. í síma 96-26950 e. kl. 17 alla daga. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út videotæki. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Adaptor-spólur. 50 stk. óáteknar Fuji, 3 tíma finegrain spólur, kr. 20 þús. Panasonic adaptorfar) VW-A 18 og NV-B 30. Uppl. í síma 19985 e.kl. 18. Akai VHS videótæki til sölu. Lítið not- að, með þráðlausri fjarstýringu, Týpa: 125 EO/H.Q. myndgæði, framhlaðið, svart á litinn, staðgr. Sími 41683. Video-Stopp. Donald sölutum Hrísa- teig 19, s. 82381. Leigjum tæki, alltaf það besta af nýjum myndum og gott betur. Afsláttarkort. Opið 9-23.30. Videohlið, Barmahlfð 8. Mikið úrval af nýju efni, video + 3 spólur 500 kr. Opið frá kl. 16-23. Sími 21990. Óska eftir videoi. Uppl. í síma 52162. ■ Varahlutir Bilvirkinn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile dísil ’78, Volvo 244 '76, Nova ’78, Lada Sport ’81, Fairmont ’79, Audi 100 LS ’78, Fiat Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, stað- greiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., s. 72060 og 72144. Bílvirkinn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile dísil ’78, Volvo 244 ’76, Nova ’78, Lada Sport ’81, Fairmont ’79, Audi 100 LS ’78, Fiat Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, stað- greiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., s. 72060 og 72144. Bílapartar, Smiðjuvegi D12, símar 78540 og 78640. Nýlega rifnir Nissan Cherry ’82—'83, Fiat 127 ’85, Toyota Tercel ’80, Opel Rekord ’79, Ford Fairmont ’78, Datsun dísil ’77, Benz 240 D ’75, Toy- ota Cressida ’78,_Ford Fiesta ’78, Lada ’86, og margt fl. Ábyrgð á öllu. Sendum um land allt. Bílvirkinn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile dísil ’78, Volvo 244 ’76, Nova ’78, Lada Sport ’81, Fairmont ’79, Audi 100 LS ’78, Fiat Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, stað- greiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., s. 72060 og 72144. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir, Nissan Cherry '85, Fiat Ritmo ’83, Dodge Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer ’80, Bronco ’74, Lada Sport ’80, Volvo 244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. S. 77551 og 78030. ABYRGÐ. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10- 19, nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Bilarif, Njarðvik. Er að rífa Blazer ’74, Scout ’68, Toyota Celica ’76, Volvo ’74, Hi lux picícup ’68, Alfa Romeo ’78, Mazda 626 ’79, Mazda 929 ’76, Peugeot 504 ’75, einnig fleira og fleira. Uppl. í síma 92-3106. Sendum um land allt. Jeppahlutir, Smiöjuvegi 56. ÁBYRGÐ. Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá 9-20, 11841 eftir lokun. Erum að rífa Corollu ’84, Mazda 626 ’84 og 929 '81 og ’78, Cortínu ’79, Mitsubishi '81, Datsun, Volvo, Su- baru, Honda, Chevy Van, Granada ’75 o.fl. Partasalan, Skemmuvegi 32 m, sími 77740. Varahlutir og viögerðir, Skemmuvegi M40, neðri hæð. Er að rífa Volvo 144 og 142, Saab 99, Citroen GS, Lada 1200 ’81, Lada Lux ’85, VW 1300 og 1302, Skoda 120L o.fl. Kaupi bíla til niðurrifs. Hs. 77560 og vs. 78225. Erum aö rifa: Range Rover ’72—’77, Land-Rover ’71, Toyota Corolla ’82, Daihatsu Runabout ’81, Subaru ’83, Daihatsu Charmant ’79, Scout ’74 og Fiat Uno ’84. S. 96-23141 og 96-26512. Varahlutir I Oldsmobile dísil til sölu, sjálfskipting með overdrive, nýupp- gerð, vatnskassi með olíukæli, einnig nýlegur startari, niðurgíraður. Uppl. í síma 77197 e. kl. 19. Toyota Cressida '81/’82 Óska eftir hægra frambretti, má vera lítillega dældað og vinstra framljósi í Toyotu Cressidu. Uppl. í síma 99-2406. Til sölu Wagooner tll nlðurrifs (er á Dana 44). Uppl. í síma 40424 eft- ir kl. 18. Til sölu til niðurrifs, VW bjalla ’72, góð vél, original sportfelgur. Uppl. í síma 22736. Óska eftir Fiat 2000 vél. Uppl. í síma 76715 eftir kl. 18. ■ Viðgerðir Viðgerðir - stillingar. Allar almennar viðgerðir. Vönduð vinna. Öll verk- færi. Sanngjarnt verð. Turbo sf„ bifreiðaverkstæði, Ármúla 36, s. 84363. ■ Bflaþjónusta Nýja bilaþjónustan hefur bætt við sig öðrum sal sem verður með aðstöðu fyrir viðgerðir, réttingar, sprautun (sprautuklefi), ryðbætingu, argon- suðu. Bón og þvottur í öðrum salnum, viðgerðir í hinum. (Einnig til sölu vörur tengdar þessu.) ATH. breyttan opnunartíma frá kl. 8-23. Nýja bíla- þjónustan, Dugguvogi 23, s. 686628, 689240.______________________ Gerðu við sjálfur eöa þríföu. Höfum opnað nýja bílasjálfsþjónustu að Auð- brekku 9, H-húsinu, Kópavogi, aðkeyrsla að bakhlið. Bílaþjónusta K. Bergmanns, sími 46696. Kaldsólun hf„ Dugguvogi 2. Nýtt. Bón- um og þvoum bílinn utan og innan verð kl. 750-1200. Sandblásum og sprautum felgur. Fullkomin hjól- barðaþj. Pantið tíma, sími 84111. Bón og þvottur. Tökum að okkur að þvo og bóna allar gerðir fólksbíla og jeppa, örugg og góð þjónusta. Þvottur og bón, Kópavogi. Uppl. í síma 641344. ■ Vörubflar Daf-Fas 3303 DKX '84 til sölu, ekinn 118 þús„ 6 cyl„ 330 ha, 13 tonn, 2ja hásinga, búkkabíll, Parapella fjaðrir að 'framan, eyðslumælir, splittað drif, toppbíll, athuga skipti á ódýrari. Uppl. í símum 924888 og 92-1081 á daginn og 92-2011 á kvöldin. Notaöir varahlutlr í: Volvo, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Hencel o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. í síma 45500 og 78975 á kvöldin. Vörubíll, F600, ný vél og ný dekk, í toppstandi, árs ábyrgð á vélinni, einn- ig Ryan túnþökuskurðarvél til sölu í toppstandi. Úppl. í síma 672977. Benz 1413 ’66 til sölu. Uppl. í síma 672665 eftir kl, 19. ■ Vrnnuvélar Höfum til sölu JCB 3 CX ’81, Ford 550 ’82, JCB 3D-4 '83, allt vélar í mjög góðu lagi. Glóbus hf„ Lágmúla 5, sími 681555. Ferðamálaráð Islands LEIÐSÖGUSKÓLINN Þar sem búist er viö auknum fjölda erlendra ferða- manna til íslands á þessu ári hefur verið ákveðið að Leiðsöguskólinn taki til starfa í febrúar nk. ef næg þátttaka fæst. Kennslu mun Ijúka í apríl-maí 1987. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrif- stofu ferðamálaráðs, Laugavegi 3, 4. hæð, R. Umsóknarfrestur rennur út 26. janúar nk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.