Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1987, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1987, Blaðsíða 36
36 MÁNUDAGUR 19. JANÚAR 1987. - Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Volkswagen rúgbrauð 73 til sölu, til niðurrifs, 6 góð dekk íylgja. Uppl. í síma 38844 og 77025. Volvo 244 79, frambyggður Rússajeppi með dísilvél, ’81, og Lada Sport ’79 til sölu. Uppl. í síma 99-8199. Ford Escort 76 til sölu, einnig Skoda ’78. Uppl. í síma 92-2319 eftir kl. 6. Frambyggöur Rússajeppl 76 til sölu. Uppl. í síma 686926 eftir kl. 18. Opel Kadett station 70 til sölu. Verð- hugmynd 10 þús. Uppl. í síma 92-2850. Renault 4 árg. ’74 til sölu, skoðaður ’86, verð kr. 30 þús. Sími 33592. ■ Húsnæði í boði Einbýlishús, ca 155 ferm, á einni hæð (jarðhæð) í Árbæjarhverfi til leigu, --lítið fyrirfram. Aljgör reglusemi. Uppl. um fjölsk.stærð, greiðslugetu óskast. sent DV, merkt „222“. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, sími 76111. Tilboö óskast. 2ja herb. íbúð á góðum stað í Fossvogi til leigu, leigist frá 1. febr., góð umgengni áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „Fossvogur 1000“. Tvö herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði til leigu í Heimunum. Leigj- ast í einu lagi. Uppl. í símum 38581 og 23884. Forstofuherbergi til leigu, hentar best fyrir skólastúlku. Uppl. í síma 37813 eft.fr kl. 17. -------------------------------- Til leigu - Reykjavík - 3ja herbergja íbúð frá 1. febrúar í austurbænum. Tilboð sendist DV, merkt „íbúð 16“. Tvö samliggjandi herbergi með hús- gögnum til leigu, sér snyrtiaðstaða. Uppl. í síma 52712 e. kl. 19. ■ Húsnæði óskast Lítil íbúö óskast til leigu fyrir einstakl- ing, staðsett á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Góðri umgengni og reglusemi ^jeitið. íbúðin má þarfnast lagfæringa, iyrirframgreiðsla ef óskað er. Leigu- tími 10 til 12 mán. Uppl. í síma 12735. Ungt par með lítinn dreng, nýkomin úr námi að utan, vantar litla íbúð strax. Öruggum greiðslum, reglusemi og góðri umgengni heitið. Vinsamlega hringið í síma 13008 eða 78509 (kvöld), Sverrir. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 10- 17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ, sími 621080. Einhleyp kona, sem komin er yfir miðj- an aldur, óskar eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð, er róleg og reglu- söm, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Nánari uppl. í síma 24464. 'ílng ekkja með 2 böm utan af landi óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð frá og með 1. júlí, helst í Breiðholti, er reglu- söm, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 93-6431. 2 strákar og 1 stelpa utan af landi óska eftir 3-4 herb. íbúð til leigu strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 53886 e. kl. 19. 2-3 herb. ibúö óskast handa starfsfóki á Sjúkranuddstofu Hilke Hubert. All- ar uppl. í síma 13680 á milli kl. 9 og 18 eða 24102 á kvöldin. 3ja-4ra herb. íbúö óskast sem allra fyrst, helst í miðbænum eða nágrenni, tvennt í heimili. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2067. ^$5 ára maður óskar eftir herbergi til íeigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2101. Barnlaust par við nám í hjúkrunarfr. og viðskiptafr. í Háskóla Islands óskar eftir íbúð. Uppl. í síma 611196 eftir kl. 16. Einhleypur maður á fimmtugsaldri óskar eftir 2ja herb. íbúð. Reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 24372 laugardag og mánudag. Herbergl óskast tll leigu strax fyrir mann um fimmtugt, öruggar mánað- argreiðslur. Uppl. í síma 19381 milli 'kl. 19 og 23. Hjón með 1 bamóska eftir íbúð í Hafn- arfirði eða nágrenni. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 53543. Reglusama konubráðvantar gott her- bergi m/snyrtingu (eldunaraðstöðu). Æskilegur staður miðbærinn. Örugg mánaðargreiðsla. S. 23959 og 19777. Stórt herbergi óskast í Hafnarfirði eða í Garðabæ. Reglusemi og öruggar mánaðargreiðslur. Vinsamlegast hringið í síma 651656. Todd Regan. Ungur námsmaóur óskar eftir ein- staklingsíbúð eða herb. með aðgangi að snyrtingu. Öruggar mánaðargr. Hringið í síma 74605 e.kl. 17. Óska eftir aó taka á leigu ca 40-100 fin iðnaðarhúsnæði eða bílskúr undir snyrtingu á einkabílum. Góðri um- gengni heitið. Sími 78587 e. kl. 18. Óskum eftir íbúð í 2-3 mán., frá 15. febr., meðan beðið er eftir eigin íbúð, má vera með húsgögnum. Erum reglu- söm hjón með 1 bam. Uppl. í s. 79346. 5 manna fjölskylda óskar eftir íbúð á leigu sem fyrst í Kópavogi, helst aust- urbæ. Reglusemi og öruggum mánað- argreiðslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2117. 23 ára gamall maður óskar eftir herbergi á leigu strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2105. Góö 2-4 herb. ibúð óskast til leigu. 1 árs fyrirframgreiðsla, reglusemi heitið. Uppl. í síma 32126. Ungt, barnlaust par óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst, helst í Hafnarfirði eða Garðabæ. Uppl. í síma 52432. Húsnæöi óskast, helst miðsvæðis i borginni. Uppl. í síma 15560. ■ Atvinnuhúsnæði 40-60 ferm iönaöarhúsnæði á höfuð- borgarsvæðinu, með hita og rafmagni, óskast til leigu. Uppl. í símum 617578 og 617379 eftir kl. 15. 110 fm lager- eða iðnaðarhúsnæði til leigu við Súðarvog. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2079. Til leigu í Kópavogi 200 fm verslunar- eða iðnaðarhúsnæði. Uppl. í síma 71100 á vinnutíma og 41388 á öðrum tímum. Vandaó skrifstofuhúsnæói til leigu í Ármúla 19, 107 fm og 48 fm. Uppl. í síma 686535. ■ Atvinna í boði Aukavinna. Sölufólk á aldrinum 18-23 ára óskast til að ganga í hús á laugar- dagsmorgnum, ca 2-4 tímar, góður aukapeningur fyrir skólafólk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2104. Starfsfólk óskast. Iðnaðarfyrirtæki, sem staðsett er miðsvæðis í borginni, óskar eftir starfsfólki til vaktavinnu á tvískiptum vöktum og næturvökt- um. Góðir tekjumöguleikar fyrir gott fólk. Uppl. í síma 28100. Blikksmíði - nemar. Viljum ráða menn til starfa, getum bætt við okkur nokkrum nemum, framtíðarstörf, mik- il vinna og góðir tekjumöguleikar. Blikksmiðjan Höfði, sími 686212. Eldri konur, ath.: Hjón óska eftir eldri konu til að koma heim og gæta 2ja ára stúlku og líta eftir 9 ára dreng 2-3 daga í viku frá kl. 8-16. Við búum á Rekagranda. Uppl. í síma 25567. Heildverslun á sviði sjávarafurða óskar eftir að ráða starfskraft, ekki yngri en 20 ára, góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2095 Okkur vantar konu til að þrífa hjá okk- ur frá kl. 811 þijá daga í viku. Uppl. í dag og næstu daga, Veitingahúsið Svarta Pannan, á homi Pósthússtræt- is og Tryggvagötu. Starfskraftur óskast í bóka- og ritfanga- verslun sem verður opnuð í Selja- hverfi (Hólmasel) um mánaðamótin jan./febr. Vinnutími frá kl. 13-18.30. Sími 72750 milli kl. 18 og 20 í dag. Bakarí. Óskum að ráða konu eða stúlku, helst vana afgr., í hálfsdags- vinnu, góð laun í boði. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-2035. Bakari. Bakaríið Komið óskar eftir að ráða nema eða aðstoðarmann. Uppl. á staðnum fyrir hádegi og í síma 40477. Kona óskast strax til að sjá um heim- ili úti á landi í veikindaforföllum í nokkrar vikur. Uppl. í símum 93-4772 og 91-672322. Starfskraftar óskast í bón, góð prósenta í boði fyrir góðan starfskraft. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2073. í Hlíóunum: Kona óskast til að sjá um heimili og böm á daginn, má hafa með sér bam (böm), góð laun fyrir rétta manneskju. Uppl. í síma 24634. Kona óskast til afgreiðslustarfa í sæl- gætisveslun, 2 daga í viku, og 1 dag aðra hvora helgi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2107. Rösk starfsstúlka óskast á skyndibita- stað við Laugaveg, vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2103. Aðstoð vantar, vinnutími frá kl. 12-22 annan hvorn dag. Uppl. á staðnum. Hér-inn, veitingar, Laugavegi 72. Afgreiðslustarf. Stúlka óskast til starfa hálfan daginn í versluninni Neskjör, Ægisíðu 123. Uppl. í síma 685445. Beitingamaður óskast á línubát frá Keflavík. Uppl. í síma 92-6710 og 92- 1933. Beitningamenn vantar strax á bát sem rær frá Sandgerði. Uppl. í síma 92- 7314 og 92-7164. Háseta, vanan netaveiðum, vantar á 200 lesta netabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8086. Lagerstarf. Óskum eftir aðráða röskan mann til starfa á lager á Ártúnshöfða. Pantið viðtalstíma í síma 688418. Mann vantar á 8 tonna bát sem rær með net, þarf að geta byrjað strax. Uppl. í síma 611209 eftir kl. 17. Matsvein og háseta vantar á 57 tonna línu- og netabát sem rær frá Hafnar- firði. Uppl. hjá skipstjóra í síma 76132. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa frá kl. 9 til 18 í bakarí okkar. G. Ó. Sand- holt, Laugavegi 36, sími 12868. Óska eftir starfsmanni í kjamaborun, sögun og múrbrot. Uppl. í síma 78410 eða 75416 á kvöldin. Óskum eftir að ráöa fyrsta vélstjóra á skuttogara frá Eskifirði. Uppl. gefur Emil í síma 97-6120. Smiöur óskast á vel búið trésmíða- verkstæði, fjölbreytt verkefni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2106. Skap- og barngóö kona á miðjum aldri óskast til að sjá um lítið og létt heim- ili á fallegum stað á Norðurlandi. Nánari uppl. eru veitar í síma 20328. M Atvinna óskast 28 ára stúlka óskar eftfr aukavinnu á kvöldin og/eða um helgar. Er vön afgreiðslust. og ræstingarst. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 673079 eftir kl. 19. Ræsting. Vantar vinnu við ræstingar frá kl. 17 til 19 virka daga á skrifst., stigagöngum eða versl. Flest kemur til greina. Sími 53903 e.kl. 19. Stelpa og strákur á 16. og 17. ári óska eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 681083 eftir kl. 20, SancLra. Vélvirki óskar eftir vinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. í síma 672194 eftir kl. 19. Óska eftir kvöld- og helgarvinnu sem fyrst, allt kemur til greina. Uppl. í síma 29523 eftir kl. 19.30. ■ Bamagæsla Frábær aöstaöa. Dagmamma í Breið- holti getur bætt við tveimur börnum hálfan eða allan daginn. Hefur leyfi. Uppl. í síma 79198 eftir kl. 17. Barnfóstra óskast. Uppl. í síma 12224 á kvöldin. Óska eftir dagmömmu í austurbænum. Uppl. í síma 20464. ■ Ýmislegt Get leyst út vörur gegn heildsöluálagn- ingu. Tilboð sendist DV, merkt „1870“. ■ Einkamál Stúlkur, hér er tækifæri sem þið megið ekki sleppa. Myndarlegur maður um þrítugt, sem á íbúð og bíl, óskar eftir kynnum við stúlku á aldrinum 20-33 ára, barn ekki fyrirstaða, algjörum trúnaði heitið. Svar sendist DV sem fyrst, merkt „1042“. ■ Stjömuspeki Námskeiö eru haldin f stjömukorta- gerð (Esoteric Astrology), þróunar- heimspeki og sálarheimspeki. Stjömukortarannsóknir, sími 686408. ■ Kennsla Saumanámskeið. Vegna bilunar í síma bið ég þær sem reyndu að hringja miðvikudag og fimmtudag að reyna aftur, örfá pláss laus, aðeins fimm nemendur í hóp. Uppl. hjá Siggu í síma 17356 milli kl. 18 til 20. Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, raf- magnsorgel, harmóníka, gítar, blokk- flauta og munnharpa. Állir aldurs- hópar. Innritun í s. 16239 og 666909. Námskeið. Byrja námskeið 26. jan. Kenni að mála á silki, kúnstbroderí, hvítsaum, svartsaum o.fl. Uppl. í síma 71860 eftir kl. 19.30. Saumanámskeiö. Sparið og saumið sjálf. Námskeiðin að hefjast aftur, aðeins 5 nemendur í'hóp. Uppl. hjá Siggu, sími 17356 frá kl. 18-20. Þýska fyrir byrjendur og lengra komna, talmál, þýðingar. Rússneska fyrir byrjendur. Úlfur Friðriksson, Karlagötu 10, í kjallara, eftir kl. 17. Píanókennsla. Tek byrjendur í einka- tíma. Anna María, sími 11245. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. Er byrjuð aftur, með breytt símanúmer, 651019 og 53634, Kristjana. Líttu á lífiö. Spái í spil og bolla. Uppl. í síma 84164. ■ Bækur Náttúrufræðingurinn. Fyrstu 15 árg., innbundnir í 5 bækur, verð 11 þús. Auk þess margir stakir árg. á 600 kr. hver. Uppl. í síma 16251 milli kl. 18 og 19. ■ Skemmtanir Diskótekiö Dollý! Diskótek í fararbroddi með blandaða tónlist fyrir fólk á öllum aldri, á árs- hátíðina, þorrablotið, grímuballið eða önnur einkasamkvæmi þar sem fólk vill skemmta sér ærlega. Fullkomin tæki skila góðum hljóm út í danssal- inn. Ljúf dinnertónlist, leikir, gott „ljósashow” og hressir diskótekarar. Diskótekið Dollý, sími 46666. Diskótekið Dísa 10 ára. Dansstjórn á 3000 skemmtunum á árunum 1976-’86 hefur kennt okkur margt. Okkar reynsla stendur ykkur til boða. Dragið ekki að panta fyrir árshátíðina eða þorrablótið. Munið: tónlist fyrir alla aldurshópa, leikjastjóm og blikkljós ef við á. Diskótekið Dísa, sími 50513, (og 51070 á morgnana). Töframaðurinn Ingó, sem sló í gegn á alþjóðaheimsmóti atvinnutöfra- manna, hefur sniðna dagskrá fyrir hvers kyns fagnaði. Pantið tímanlega í síma 73568 eftir kl. 19. Tiyggðu skemmtun. Treystu á Ingó. Trommuleikari og gítarleikari óskast strax í þorrablóta- og árshátíðavertíð- ina. Blönduð músík (tríó). Tekju- möguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2102. Hjómsveitin Crystal tekur að sér sem fyrr að leika á árshátíðum, þorrablót- um og öðrum mannfögnuðum um land allt. Uppl. í símum 91-79945, 77999 og 33388. Hljómsveitin Ármenn ásamt söngkon- unni Mattý Jóhanns sjá um alla músík fyrir árshátíðir og þorrablót. Símar 39919,44695,71820 og 681053 e.kl. 17. ■ Hreingemingar Snæfell. Tökum að okkur hreingern- ingar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum, einnig teppa- og hús- gagnahr., sogum vatn úr teppum, Áratugareynsla og þekking. Símar 28345, 23540, 77992. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40 ferm, 1200,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingemingar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Gólfteppahrelnsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþiýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Ema og Þorsteinn, s. 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086, Haukur og Guðmundur Vignir. Hrelngerningar f fyrirtækjum, íbúðum, skipum og íleim. Gerum hagstæð til- boð í tómt húsnæði. Sími 14959. ■ Bókhald Bókhald, uppgjör, tölvuvinnsla, áætlanagerð. Ömgg þjónusta. Bók- haldsstofan, Skipholti 5, símar 21277 og 622212. ■ Þjónusta Teikniverkefni - auglýsingar. Ungur og hugmyndaríkur auglýsingateiknari óskar eftir að takast á við lifandi og skemmtileg teikniverkefni til lengri eða skemmri tíma. Áhugasamir vin- samlegast hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2082. Málun, flísalögn og allar alhliða húsa- viðgerðir, t.d. glerísetning, múrverk, rennuuppsetningar og jámklæðning- ar á þök. Geri verðtilboð ef óskað er. Fagmannaþj., s. 42151 og 19123. Byggingameistari. Get bætt við mig verkefnum. Húsaviðgerðir, alls konar breytingar og nýsmíði. Einnig inn- réttingar og viðgerðir á skipum og bátum. Uppl. í síma 72273. Raflagnir/viðgerðir. Við tökum að okk- ur að leggja nýtt og gera við gamalt, úti og inni, endumýjum töfíur og margt fleira. Lúðvík S. Nordgulen rafvirkjam. S. 38275. Tökum aö okkur nýsmíði og breytinga- vinnu ásamt uppsetningu ýmiss konar. Smíðaþjónustan, s. 77458, sím- svari tekur við skilaboðum allan daginn. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum í nýsmíði, viðhaldi og breytingum. Tilboð eða tímavinna. Sími 20626. Húsbyggjendur, athugið! Getum bætt við okkur verkéfnum. Ástmar og Ólaf- ur, byggingameistarar. Uppl. í síma 666838 og 79013. Slípum og lökkum parket og gömul við- argólf. Snyrtileg og íljótvirk aðferð sem gerir gamla gólfið sem nýtt. Uppl. í síma 51243 og 92-3558. Trésmíðavinna. Tökum að okkur við- halds- og viðgerðarvinnu, uppsetning- ar o.fl. Uppl. í síma 91-641677 eftir kl. 17. Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum, úti og inni. Sími 73844 eft- ir kl. 18. Dyrasimaviögerðir og raflagnir. Lög- giltur rafvirki. Uppl. í símum 656778 og 10582. Hreinsum leður, rúskinn og mokkafatn- að. Efnalaugin Björg, miðbæ, Háaleit- isbraut 58-60. Tek aö mér innheimtu fyrir fyrirtæki. félög og einstaklinga. Uppl. í síma 21845 og 36862. ■ Líkamsrækt Sólbaðsstofan Sól og sæla, Hafnar- stræti 7, sími 10256. Þú verður hress- ari, hraustlegri og fallegri í skammdeginu eftir viðskiptin við okk- ur. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 7.30 til 23, laugardaga 7.30 til 20, sunnudaga 9 til 20. Nýjung. Svæðameðferð, svæðanudd, (zoneterapi) hefur reynst vel við vöðvabólgu, streitu og ýmsum kvill- um. Tímapantanir í síma eða á staðnum. Vertu velkomin. Sólbaósstofan Hléskógum 1. Erum með breiða bekki m/andlitsperum, mjög góður árangur, bjóðum upp á krem, sjampó og sápur. Opið alla daga. Ávallt kaffi á könnunni. Verið vel- komin. Sími 79230. Heilsuræktin 43332. Nudd - Ljós - Eimbað. Hrefna Markan íþróttakennari, Þinghólsbraut 19, Kóp., sími 43332. ■ Ökukermsla Gylfi K. Sigurösson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Ökukennsla - endurhæfing. Kenni á Galant GLX ’85. Ökuskóli og öll próf- gögn, engir lágmarkstímar, engin bið. Friðrik Þorsteinsson, sími 686109. ökukennsla, hjálpa einnig þeim sem misst hafa skírteini að öðlast það að nýju. Útvega öll gögn varðandi bíl- próf. Geir P. Þormar ökuk., sími 19896.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.