Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1987, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1987.
9
Utlönd
sögn Hector Rios Erenu yfirhershöfð-
ingja standa í sambandi við þær kröfur
og samningaviðræður forsetans við
uppreisnarmenn.
Það varð mikið uppnám meðal Arg-
entínumanna þegar fréttist af upp-
reisninni, sem hófst á miðvikudag,
þegar einn hinna ákærðu foringja úr
hemum, Emesto Barreira majór, neit-
aði að koma fyrir rétt í Cordoba og
hreiðraði um sig með 30 dátum í bæki-
stöð fótgönguliðs hersins. Hann yfir-
gaf bækistöðina á föstudaginn langa,
en þá höfðu Rico ofursti og hans menn
komið sér fyrir í Mayo-herstöðinni.
Hundruð þúsunda streymdu á aðal-
torg Buenos Aires til þess að lýsa yfir
stuðningi við stjóm Alfonsíns forseta
og láta í ljós andúð sína á enn einu
valdaráni hersins í Argentínu, eins og
flestir héldu að væri þá í uppsiglingu.
Aldo Rico ofursti, aðalforingi upp-
reisnarmanna í hernum, sem
óánægðir eru með málsóknir gegn
foringjum i hernum fyrir mannrétt-
indabrot í „skítuga striðinu" gegn
vinstri mönnum á siðasta áratug. -
Simamynd Reuter
Það er ætlað að yfir 300 þúsund manns hafi safnast saman á aðaltorginu
i Buenos Aires (Mæðratorginu) til þess að votta ríkisstjórn Raul Alfonsins
forseta stuðning þegar fréttir bárust af uppreisninni innan hersins. - Sima-
mynd Reuter
Sýndaruppreisn
hjá her Aigent-
ínu um páskana
Dómstólar í Argentínu munu halda
áfram réttarhöldum yfir foringjum
Argentínuhers fyrir mannréttindabrot
í „skítuga stríðinu" í tíð herforingja-
stjórnanna á síðasta áratug eftir að
rann út í sandinn uppreisn óánægðra
foringja í hemum um páskana.
Raul Alfonsín forseti skipaði í gær
Jose Dante Caridi hershöfðingja sem
yfirhershöfðingja stjómarhersins í
stað Hector Rios Erenu hershöfðingja
og vom þau yfirmannaskipti kunn-
gerð aðeins sólarhring eftir uppreisn-
ina.
Um 600 dátar og foringjar í hemum
lögðu undir sig Mayo-herstöðina fyrir
utan höfúðborgina um páskana í upp-
reisn sem endaði þó átakalaust þegar
Alfonsín forseti fékk uppreisnarmenn
til að leggja niður vopn og gefast upp
eftir viðræður við foringja þeirra, Aldo
Rico ofursta.
Það var fyrst og fremst óánægja með
málsóknir gegn ýmsum foringjum inn-
an hers og flota fyrir meint mannrétt-
indabrot í „skítuga stríðinu" á síðasta
áratug í tíð herforingjastjómanna.
Uppreisnarmenn kröfðust afsagna
æðstu yfirmanna hersins. Virðist af-
Éinn foringjanna i liði uppreisnar-
dátanna i herstööinni (Campo de
Mayo) stóð á verði með fingurinn á
gikki vélbyssu eins skriðdreka upp-
reisnarmanna á meðan Alfonsín
forseti ræddi við Rico ofursta, leið-
toga uppreisnarmanna. - Simamynd
Reuter
Jú, þetta er sami maðurinn!
S
ÞETTA ER OTRULEGT
Nú eru komnir hártoppar frá Ameríku með fléttuðum festingum, sem eralgjör
nýjung hérálandi. JL
Þeir haggast ekki, hvað sem á gengur. HARSNYRTISTOFAN
Og hreytingin hún er hreint ótrúleg.
Við verðum með erlendan sérfrceðing
á stofunni ncestu daga.
GREIFIM
HRINGBRAUT 119 «22077
FlJeep EGILL VILHJÁLMSSON HF.. Smið>uvegi4'Kóp-
sími 77299 og 77202.
„Þeir eru orðnir að stöðutákni á
tímum þar sem stöðutákn eru það
sem máli skiptir. Framafólk sækist
eftir þeim. Kvikmyndastjörnur í
Hollywood hringja úr þeim á með-
' an þær þjóta um hraðbrautir
Suður- Kaliforníu. Kannanir sýna
að þeir eru vinsælustu bifreiðarnar
í Bandaríkjunum í dag. „Þeir
munu alltaf seljast betur en hvaða
bíll sem er frá útlöndum," segir
einn sérfræðingur um málefni
bílaiðnaðarins."
Ur Newsweek.
Það er ekki einungis á Islandi
sem JEEP CHEROKEE OG WAGONEER
eru stöðutákn...