Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1987, Blaðsíða 28
40
ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Fréttir
Ræð Sturlu
ekki aftur
segir Sverrir Hermannsson
Jón G. Hauksaan, DV, Akureyri;
„Ég mun ekki ráða Sturlu aftur og
ég veit eiginlega ckki hvemig mönn-
um getur dottið það í hug. Mál hans
er nú fyrir dómstólum," sagði Sven-
ir Hermannsson við DV en fræðslu-
ráðið í Norðurlandsumdæmi eystra
hefur ítrekað að Sturla Kristjánsson
verði skipaður aftur fræðslustjóri.
Sverrir sagðist senda fljótlega til
umsagnar þær ijórar umsóknir sem
borist hefðu en þrír umsækjendur
óskuðu nafoleyndar. Sturla Krist-
jánsson, fyrrverandi fræðslustjóri, er
fjórði umsækjandinn.
„Ég ræð í starfíð þegar fræðsluráð-
ið hefur skilað umsognum sínum til
baka,“ sagði Sverrir.
Á fundi, sem fræðsluráð hélt með
skólastjórum og stjóm Kennarasam-
bandsins í Norðurlandsumdæmi
eystra nýlega, kom frarn að mennta-
málaráðuneytið hefði viðurkennt að
kostnaður af skólahaldi í umdæminu
hefði verið vitlaust reiknaður út og
því hefði sú ásokun, sem mest var
haldið á lofti í vetur, verið röng.
Er það rétt, Sverrir, að hér sé um
ranga útreikninga að ræða?
„Þetta er tómt bull. Ég veit alls
ekki til að svo sé og hef ekkert heyrt
um þetta. Ég veit raunar ekki hvort
hér er um að ræða misskilning af
hálfu fræðsluráðsins eða mikil-
mennskubijálæði.“
Dska eftir að kaupa bíl á 200-300 þús.
ýrir skuldabréf. Hafið samband við
ruglþj. DV í síma 27022. H-2999.
Dska eftir Lödubifreið '84-87, útborgun
10 þús. Eftirstöðvar 10 þús. á mánuði.
LJppl. í síma 78045 eftir kl. 17.
Fiat Uno '84 óskast til kaups, stað-
greiðsla. Uppl. í síma 76763 eftir kl. 17.
Ford Econoline disil, nýlegur, óskast.
Uppl. í síma 97-7433.
■ BOar til sölu
Kjarakaup. Til sölu Mazda 323 '78 með
nýleg frambretti, þarfnast sprautun-
ar og smá ryðbætingar, mikið af vara-
hlutum fylgir, m.a. aukavél og gír-
kassi. Verð aðeins kr. 40 þús. Uppl. í
síma 50991.
Subaru QP turbo 4x4 '86, til sölu, ekinn
8 þús. km, kom á götuna í janúar 87,
rafmagnssóllúga, rafmagnsrúður, 5
gíra, vökvastýri, vönduð hljómtæki,
ath. skipti á ódýrara. Sími 23722.
2 Chevrolet '55. Til sölu tveir Chev-
rolet '55, saman eða sinn í hvoru lagi,
einnig Opel Rekord '76, skoðaður 87.
Uppl. í síma 51201.
AMC Til sölu Hornet '77, sjálfskiptur,
vökvastýri, góð kaup hjá réttum
kaupanda. Uppl. í síma 10322 heima
og 687775 í vinnu.
Benz 230 73 til sölu, 6 cyl., sjálfskipt-
ur, vökvastýri, lítið ryðgaður, gott
lakk, útvarp, 15 þús. út og 10 á mán.,
verð 145 þús. Sími 79732 eftir kl. 20.
Bronco 74,8 cyl., sjálfskiptur, skoðað-
ur '87, til sölu, þarfnast viðgerðar á
boddíi, gott kram, góður staðgreiðslu-
afsláttur. Uppl. í síma 50424.
Bílaleigan Greiöi. Margar gerðir bif-
reiða af ýmsum stærðum. Sjálfskiptar,
beinskiptar, ferðabílar. Bílaleigan
Greiði, sími 52424, Dalshrauni 91
Bílasalan Höfói auglýsir. Erum fluttir
á Skemmuveg 34 n, vantar fleiri bíla
á staðinn og á söluskrá, reynið við-
skiptin. Símar 74522 og 74230.
Escort 1,3 '84, Mazda 1,3 '82.
til sölu. Innfluttir fallegir bílar frá
Þýskalandi. Uppl. gefnar í síma 73448
næstu daga.
Fiat Uno 45 S '84 til sölu, ekinn 40.000,
fallega blár, sportfelgur, sumar- og
vetrardekk og aðrir aukahlutir fylgja.
Uppl. í síma 92-4129.
Ford Econoline 74 til sölu, innréttað-
ur, þarfnast lægfæringar á vél, verð
tilboð. Uppl. í síma 78485 milli kl. 19
og 21.
Jeppi. Til sölu ágætt, vel útlítandi ein-
tak af Willys Jeepster '67, V6 vél,
verðh. 200-230 þús. Uppl. í síma 14743
eftir kl. 18.
VW bjalla 72, skoðaður '87, til sölu,
verð 25-30 þús., mikill afsláttur við
staðgreiðslu. Uppl. í síma 31499.
Úrval sólaðra sumardekkja. Verð-
dæmi: 155x12, 1.600,-. 155x13, 1.750,-,
175x14,2.100,-, 205-70x14,2.900,-. Flest-
ar stærðir hjólkoppa, umfelganir,
jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk-
stæði Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833.
Tilboð. Tilboð óskast í Subaru station
4x4 '84 skemmdan eftir umferðaró-
happ. Bifreiðin ef til sýnis að Drangar-
höfða 6, Hafnarfirði. Uppl. í síma
54776 og 50274.
Saab 99 árg. 76 til sölu, verð 120 þús.,
staðgreiðsluverð 70 þús. Uppl. í síma
44182.
Toyota Hiace '82 til sölu, einnig Audi
100 GL 5S '81. Uppl. í síma 51782 eftir
kl. 17.
Tveir góðir Mazda bílar. Til sölu Mazda
323 árg. '81 og Mazda 626 árg. '82,
báðir skoðaðir '87. Uppl. í síma 41151.
Volvo 244 DL '82, til sölu, ekinn 63
þús., skipti möguleg. Uppl. í síma
92-6639.
Volvo 343 DL ’82 til sölu, möguleiki á
að taka ódýrari bíl upp í. Uppl. í síma
34369 eftir kl. 18.
Alfa Romeo Sud 77 til sölu. Uppl. í
síma 73374 eftir kl. 19.
Galant 79 til sölu. Uppl. í síma 41037
eftir kl. 20.
Lada 1500 ’80 til sölu. Uppl. í síma
43946 eftir kl. 18.
Limco fylligrunnurinn kominn. "Quik
Wink" pantanir óskast sóttar strax.
H. Jónsson og Co., Brautarholti 22,
sími 22255.
Mazda 929 státion ’81 til sölu, vökva-
stýri, sjálfskiptur, góður bíll, ekinn
120 þús. Góð kjör, skipti möguleg á
ódýrari. Uppl. í síma 641201 til kl. 17
og eftir kl. 17 73930.
Nýja bílaþjónustan, Dugguvogi 23, aug-
lýsir: bón og þrif, viðgerðir og teppa-
hreinsun, öll efni á staðnum, sækjum
bilaða bíla og aðstoðum, hringið í
síma 686628.
Honda Quintet '81 til sölu, 5 dyra, 5
gíra, dráttarkúla, útvarp, skoðaður
'87, ekinn 73 þús., gott lakk, vel með
farinn bíll, skipti á ódýrari, t.d. Toy-
ota Corolla. Sími 43693 e. kl. 19.
Lada Samara eigendur, hefur nýi bíll-
inn ykkar bilað óeðlilega mikið, eruð
þið óánægð með umboðið? Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-2987.______________________________
Tveir góðir og ódýrir til sölu, Lada
Sport '78 á 110 þús., fallegur jeppi,
tvílitur, sanseraður, og Datsun Cherry
’79, skoðaður ’87, á 120 þús., góður
staðgreiðsluafsláttur. Á sama stað
óskast 15" jeppadekk. Sími 666415.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, sími 27022.
Saab turbo. Til sölu sjálfskiptur Saab
900 turbo ’82, 5 dyra, ekinn 71 þús.
km, litur silfurgrár og blár að innan.
Uppl. í síma 54510.
Scout II 74 til sölu með Ford D300
dísil, 4 gíra, ekinn 40 þús. á vél, þarfn-
ast viðgerða á boddíi. Uppl. í síma
92-7550.
Sem nýr Fiat Uno 60S ’86til sölu, 4ra
dyra, ekinn 8 þús., skipti möguleg á
ódýrari bíl, helst nýlegri Lödu. Uppl.
í síma 44902.
Suzuki Alto ’83 til sölu, blár, ekinn 32
þús. km, Uppl. í síma 83282. Til sýnis
á Bílasölunni Höfða ,Skemmuvegi 34
n, sími 74522.
Toyota Carina 73 til sölu, 103 ha., 4
hólfa blöndungur, þarfnast sprautun-
ar en lakk fylgir, verð 50 þús. Uppl. í
síma 71164 eftir kl. 20.
Tveir góðir til sölu, Ford GranTorino
’75, 2ja dyra, 8 cyl., 302 og Dodge Start
70. Skipti möguleg á ódýrum 4 cyl.
bíl. Uppl. í síma 71216.
VW bjalla 74 til sölu, vel útlitandi, í
góðu ástandi. Skoðaður ’87, vetrar- og
sumardekk. Uppl. í síma 21619 eftir
kl. -17.
Volvo 144 71 til sölu, grænn, skemmd-
ur vinstra megin að framan, lítið
ryðgaður. Uppl. í síma 98-1616 í hádeg-
inu og eftir kl. 19.
AMC Willys CJ 5 ’63, til sölu, brúnn,
með álhúsi. Verðtilboð. Uppl. í síma
611736 eftir kl. 20.30.
Chevrolet pickup, gamall en í góðu
standi til sölu, selst ódýrt. Einnig
Mazda 818 ’78. Uppl. í síma 93-2506.
Chevrolet Nova Concord 77, 8 cyl., til
sölu, verð 150 þús. Uppl. í síma 98-
1186.
Datsun Cherry árg. '81, í toppstandi,
til sölu. Símar 29777 á daginn eða
611667 eftir kl. 19. Friðrik.
Ford Torino 71 til sölu, skoðaður ’86,
skipti eða sala. Uppl. í síma 666022.
Eyjólfur.
Fiat 128 79 til sölu, þarfnast smálag-
færingar. Selst á góðu verði. Uppl. í
síma 39413.
Gullfallegur Pontiac Grand Prix '81,
sjálfskiptur með meiru, til sölu. Uppl.
í síma 53726 eftir kl. 16.
Gullmoli til sölu! Porsche 924 78, ný-
innfluttur, skipti athugandi. Uppl. í
síma 92-2863.
Honda Accord EX ’80 til sölu, gullfal-
legur bíll, sjálfskiptur með vökvastýri.
Uppl. í síma 37541.
Honda Accord, sjálfskipt, 79, til sölu,
og Ponitac Ventura 75, mikið yfir-
farnir bílar. Uppl. í síma 77908.
Honda Prelude Standard ’84 til sölu,
litur grásanseraður. Uppl. í síma 92-
4685.
Lada '81 til sölu, þarfhast viðgerðar,
verð kr. 50 þús. Uppl. hjá Karli í síma
51766 og Jóni í síma 51885.
Lada Canada 1600 árg. '82 til sölu,
skemmd eftir árekstur, tilboð óskast.
Uppl. í síma 50694.
Lada station 1500 ’82 til sölu, fallegur
bíll í topplagi. Uppl. í síma 39745 eftir
kl. 18.
Oldsmobile Delta Royal 88 78, skoðað-
ur ’87, 350 Buick bensínvél, athuga
skipti. Uppl. í síma 656475.
Mazda 818 74, verð 20 þús., til sölu.
Uppl. í síma 15580.
Saab 900 GL '82 til sölu. Uppl. í síma
53726 eftir kl. 16.
VW bjalla 73 til sölu, góður. Uppl. í
síma 31666 eftir kl. 19.
■ Húsnæði í boði
3ja herb. íbúö til leigu. Aðeins reglu-
samt fólk kemur til greina. íbúðin er
á jarðhæð og er í 1. flokks standi. Til-
boð sendist DV, merkt „Reglusemi
3008“, fyrir 25. apríl.
3 herb. íbúö meö húsgögnum til leigu
frá 1. maí til 1. september. Er við mið-
bæinn. Tilboð sendist DV, merkt „Við
miðbæinn 2974“.
Lítil séribúð, með eða án húsgagna, til
leigu nú þegar. Tilboð um greiðslu-
getu og fyrirframgreiðslu sendist DV,
merkt „Miðbær 3007“.
Húsnæði í boði. Nýleg, björt 2-3 herb.
íbúð á jarðhæð í einbýlishúsi á Stóra-
gerðissvæðinu til leigu í maí. Sérinn-
gangur, hófleg fyrirframgreiðsla.
Uppl. um fjölskyldustærð o.fl. sendist
DV, merkt „Reglusemi 18“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Herbergi til leigu á Vesturgötu, fullur
aðgangur að eldhúsi og baði, sérinn-
gangur, fyrirframgreiðsla 6 mánuðir,
leiga 7.000,- á mánuði. Uppl. í síma
20997 milli 19 og 21.
Reglusöm, ábyggileg og barngóð kona,
ekki yngri en 30 ára, óskast til að sjá
um heimili úti á landi, þar eru 3 góð
börn og pabbi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2996.
í miðbænum. Til leigu 2 herbergja íbúð
í miðbænum frá 1. maí nk. Tilboð sem
inniheldur uppl. um fjölskylduaðstæð-
ur og greiðslugetu sendist DV, merkt
„T 2973“, fyrirþriðjudaginn 21. apríl.
í miðbænum. Til leigu 3ja herb. íbúð
í miðbænum. Tilboð með uppl. um
heimilisaðstæður og greiðslur sendist
DV, merkt „Miðbær 3009“.
2ja herb. íbúð til leigu, með húsgögnum
í vesturbænum, leigist í 3 mán. frá 1.
júní. Tilboð sendist DV merkt „Reglu-
semi 224“.
■ Húsnæði óskast
íbúð/hlunnindi. Ung hjón með eitt
smábarn vantar íbúð á höfuð-
borgarsvæðinu. Algjör reglusemi,
neytum hvorki áfengis né tóbaks.
Barnagæsla kemur til greina, svo og
námsaðstoð eða heimilisaðstoð. Erum
bæði stúdentar og höfum reynslu í
heimilishjálp. Bjóðum greiðslutrygg-
ingu. Uppl. í síma 651752.
Auglýsingateiknari óskar eftir að taka
á leigu 2-3ja herbergja íbúð. Reglu-
semi og öruggum greiðslum heitið,
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl.
gefnar í síma 18220 kl. 9-18 og 671755
eftir kl. 20. Brynja.
íbúð eða hús. Óska eftir 3ja-5 herb.
íbúð eða húsi á leigu hvar sem er,
helst í sjávarplássi. Hafið samband við
auglþj. DV í s. 27022. H-2934.
Fullorðinn reglusamur maður, sem er
mikið úti á landi, óskar eftir herb. eða
lítilli íbúð, helst sem næst miðbænum,
æskil. hjá eldra fólki. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2956.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb.,
einnig að öðru húsnæði. Opið kl.
9-12.30. Húsnæðismiðlun Stúdenta-
ráðs HÍ, sími 621080.
Læknir og sjúkraliði með 2 böm óska
eftir 2ja-3ja herb. leiguíbúð í 3 mán.,
frá 1. júní út ágúst. Reglusemi og fyrir-
framgreiðsla. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2925.
Ung hjón með tvö börn, nýflutt frá út-
löndum, óska eftir íbúð til leigu.
Reglusöm með ömggar mánaðar-
greiðslur. Vinsamlegast hringið í síma
40591.
Óskum eftir að taka 3-4 herb. íbúð á
leigu á Stór-Reykjavíkursv. frá ca 1.
júní. Til greina gæti komið skiptileiga
á rúmgóðri 3ja herb. íbúð á Akranesi.
Uppl. í síma 91-30419 á kvöldin.
Par með eitt barn vantar tilfinnanlega
3ja^ra herb. íbúð strax, ömggar mán-
aðargreiðslur. Vinsamlegast hringið í
síma 612303 eftir kl. 16.
Tvítugur maður utan af landi óskar
eftir að taka herbergi eða litla íbúð á
leigu sem fyrst. Vinsamlegast hringið
í síma 39358 eftir kl. 18.
Tvær skólastúlkur utan af landi óska
eftir íbúð í haust, september til des-
ember, leiga greidd fyrirfram. Uppl. í
síma 98-1196 eftir kl. 19.,
Par í námi óskar eftir húsnæði mið-
svæðis í Rvík. Góð umgengni og
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 36586
og 15375 eftir kl. 18.
í 3 mánuði. Par óskar eftir lítilli íbúð
eða herb. m/eldunaraðstöðu í 3 mán.
í sumar. Ömggum mán.gr. og góðri
umgengni heitið. S. 93-8070 e. kl. 18.
Óska eftir að taka á leigu einstaklings-
eða litla 2 herb. íbúð í miðbæ. Fyrir-
framgr. ef óskað er, ca 2-3 mán. Hafið
samband við DV í s. 27022. H-2987.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Reglusamar mæðgur óska eftir lítilli
íbúð strax. Uppl. í síma 31349 eftir kl.
19.
Ungt reglusamt par óskar eftir lítilli
íbúð strax, fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 50141 eftir kl. 16.
Ungur maður óskar eftir herbergi í
ca 3 mánuði. Algjör reglusemi. Uppl.
í síma 38043 eftir kl. 19.
Ungur, reglusamur maður óskar eftir
2ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma
622006 eftir kl. 18.
4-5 herbergja ibúð óskast. Uppl. í síma
36683 og 16573.
■ Atvinnuhúsnæói
Til leigu ca 150 fm verslunar- og/eða
skrifstofuhúsnæði á jarðhæð við
Reykjavíkurveg í Hafnarf. Laust 1.
maí. Símar 22184 og 51371 á kvöldin.
■ Atvinna í bodi
Við leitum að stundvísri, líflegri stúlku
20-25 ára, með þægilegt viðmót og
góða íslensku- og vélritunarkunnáttu.
Vinnutími 9-17. Við bjóðum bjartan
og góðan vinnustað og góðan starfs-
anda. Skriflegar umsóknir sendist
auglýsingad. DV fyrir laugardaginn
2. maí merkt „Framtíðarstarf 111“.
Iðnnemi - húsasmíði. Byggingarfyrir-
tæki hefur í hyggju að ráða 1-2
iðnnema í húsasmíði, verksvið: rekst-
ur trésmíðaverkstæðis, nýbyggingar
og viðhaldsverk. Mikil vinna. Sam-
viskusemi krafist. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3004.
Vantar nokkra reglusama laghenta
menn til starfa við sérhæft verk, mik-
il vinna, góðir tekjumöguleikar fyrir
samhenta menn. Leggið inn nafn og
síma hjá auglýsingaþj. DV og yður
mun verða svarað innan fárra daga.
H-3001.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Hafnarfjörður - Reykjavík. Óska eftir
vönum mönnum á dráttarbíl og trakt-
orsgröfu, aðeins vanir menn, verða að
geta unnið sjálfstætt. Framtíðar-
vinna. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-2968.
Nýleg 4ra herb. íbúð til leigu, með bíl-
skýli og góðu útsýni, í vesturbænum,
leigist í 1 ár til að byrja með, fyrir-
framgreiðsla 6-8 mán. Tilboð sendist
DV, merkt „4 herb. Vesturbær”, fyrir
25 apríl.
Stúlka óskast í afleysingar við af-
greiðslustörf í bakaríi strax. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3002.____________________________
Fyrirtæki á sviði húsaviðgerða óskar
eftir mönnum, helst vönum múrvið-
gerðum, góð laun í boði fyrir góða
menn. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3003.
Reglusöm, ábyggileg og barngóð kona,
ekki yngri en 30 ára, óskast til að sjá
um heimili úti á landi, þar eru 3 góð
böm og pabbi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2996.
Rösk og áreiðanleg stúlka óskast í
matvöruverslun í gamla bænum, nú
þegar. Kaup 32 þús. fyrir dagvinnu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3010.
Blaðaburðarfólk óskast, tilvalin auka-
vinna fyrir þá sem bera út dagblöðin.
Uppl. í síma 621029 í dag og á morg-
un, miðvikudag.
Bakari óskast (eða aðstoðarmaður).
Röskur og ábyggilegur bakari óskast,
mikil vinna. Uppl. í síma 42058 og
74900.
Kona óskast strax til eldhússtarfa á
litla kaffistofu í miðbænum. Vinnu-
tími frá 8-14. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3000.
Ráðskona óskast út á land, 25-30 ára.
Eitt til tvö börn ekki fyrirstaða. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2986.
Starfskraftar óskast til að safna áskrift-
um að tímaritinu Veru. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-2970.
Múrarar óskast til að pússa iðnaðar-
húsnæði í Garðabæ, engin loft. Uppl.
í síma 656370 eftir kl. 19.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, ekki
yngri en 18 ára, vinna frá 8-18 15 daga
í mánuði. Uppl. í síma 22975.
Tilboð óskast í málningu utanhúss á
fjölbýlishúsi, Álfaskeiði 94. Uppl. í
síma 54790.
Vanur beitingamaður óskast strax á 11
tonna bát á Vestfjörðum, mikil
beiting. Uppl. í síma 94-8189.
Verkamenn óskast til starfa í bygging-
arvinnu. Uppl. í síma 72410, Borgar-
holt hf.
Trésmiðir óskast i mótauppslátt. Uppl.
í síma 72410. Borgarholt hf.
Vélamaður og verkamenn óskast Mik-
il vinna. Loftorka hf. Sími 50877.
Vélamann vantar á Kays gröfu, þarf
að vera vanur. Uppl. í síma 687040.
Óskum eftir að ráða starfskraft í eld-
hús. Uppl. í síma 10245 allan daginn.