Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1987, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1987, Blaðsíða 43
ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1987. 55 DV Útvaip - Sjónvarp RUV, rás 1, kl. 22.20: „Á að vera óskabam þjóðarínnar“ - aðdragandinn að stofnun Kennaraskóla íslands Kennaraskóladeilan var talsvert hitamál mestallan síðasta áratug nítjándu aldarinnar og fyrstu ár þessarar aldar. Málið var þæft á Alþingi þing eftir þing og dagaði uppi hvað eftir annað, fyrst og fremst vegna 'deilna um hvar skólinn skyldi vera. Einkum var deilt um það hvort hann skyldi vera í Hafnarfirði eða Reykjavík. Hann tók svo til starfa við Laufásveg í Reykjavík haustið 1908. í þessum þætti um kennaraskóla- málið, sem svo var nefnt, eru deil- umar raktar nokkuð og rök manna með Reykjavík sem aðsetri skólans annars vegar og Hafnarfirði hins vegar. í þessum deilum kemur fram ýmislegt sem okkur nútímamönnum þykir forvitnilegt: Viðhorf manna til kennaramenntunar, staða kennara um og upp úr aldamótum og viðhorf manna til höfuðstaðarins. Glaumur- inn og sollurinn í Reykjavík var að margra mati ekki heppilegur staður fyrir þá sem stefhdu að að kenna bömum. Einn af elstu núlifandi nemendum kennaraskólans, Pálmi Jósefsson, fyrrum skólastjóri Miðbæjarskólans, lýsir skólalífinu og kennslunni, Björgvin Jósteinsson, fyrrum æf- ingakennari, segir frá viðhorfum til þeirra mála undir lok fimmta áratug- arins og Jónas Pálsson er ómyrkur í máli þegar hann ber saman afstöðu stjómvalda til kennaramenntunar í Þorgrímur Gestsson tók saman byrjun aldarinnar og núna undir lok dagskrána. Lesari er Guðbjörg hennar. Ámadóttir. Glaumurinn og sollurinn var að margra mati, á síðasta tug nítjándu aldarinnar, ekki heppilegur staður til þess að geyma Kennaraskólann né fyrir þá sem stefndu á að kenna börnum. Silvia Kristel (Emanuelle) tekur ung- an dreng í kennslustund i myndinni Einkatimar. Stöð 2 kl. 23.20: Einkatímar Silvia Kristel, sem fyrir löngu er orðin þekkt fyrir leik sinn í Emanu- elle-myndunum, verður á Stöð 2 í kvöld í ekki ósvipaðri mynd og nefnist hún Einkatímar (Privat lessons). Leik- endur auk - hennar eru Howaiú Hesseman og Eric Brown í aðalhlut- verkum. Leikstjóri er Alan Mayerson. Myndin er erótísk og segir í stuttu máli frá kynnum fimmtán ára drengs af ástinni en þau kynni hefjast að sjálf- sögðu hjá fyrrverandi Emanuelle. Myndin fjallar um fyrstu kynni fimmtán ára unglings af ástinni. 00.45 Dagskrárlok. Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn. - Hvað segir læknir- inn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi" eftir Erich Maria Remarque. Andrés Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson byrjar lesturinn og flytur formálsorð. 14.30 Tónlistarmaður vikunnar. Patsy Cline. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Suðurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síödegistónleikar. a. Tilbrigði, milli- þáttur og finale eftir Paul Dukas um stef eftir Rameau. Grant Johannessen leikur á píanó. b. „Sjö myndir" op. 53 eftir Max Reger. Richard Laugs leikur á píanó. 17.40 Torgið - Neytenda- og umhverfis- mál. Umsjón: Steinunn Helga Lárus- dóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, Iramhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Tónleikar. 19.35 Bein lina til stjórnmálaflokkanna. Tíundi þáttur: Fulltrúar Samtaka um jafnrétti og félagshyggju svara spurningum hlustenda. 20.15 Konsertfantasía op. 56 eftir Pjotr Tsjaikovski. Werner Haas leikur á píanó með Hljómsveit óperunnar i Monte Carlo; Eliahu Inbal stjórnar. 20.40 Framboðskynning stjórnmálaflokk- anna. Tíundi þáttur: Samtök um jafn- rétti og félagshyggju kynna stefnu sína. 21.00 Létt tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Truntusól" eftir Sig- urð Þór Guðjónsson. Karl Ágúst Úlfsson les (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Á að vera óskabarn þjóðarinnar" Dagskrá um aðdraganda að stofnun Kennaraskóla Islands og deilurnar um hann. Þorgrímur Gestsson tók saman. Lesari: Guðbjörg Arnadóttir. Rætt við Jónas Pálsson, Pálma Jósefsson og Björgvin Jósteinsson. (Áður útvarpað 12. þ.m.). 23.20 íslensk tónlist a. „Wiblo" eftir Þor- kel Sigurbjörnsson. Ib og Wilhelm Lanzky-Otto leika á horn og píanó með Kammersveit Reykjavíkur; Sven Verde stjórnar. b. Öbókonsert eftir Leif Þórarinsson. Kristján Þ. Stephensen og Sinfóníuhljómsveit Islands leika; Páll P. Pálsson stjórnar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvaxp rás n 00.05 Næturútvarp. Áslaug Sturlaugsdóttir og Bára Halldórsdóttir. 06.00 í bítið. Rósa Guðný Þórsdóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist I morgunsárið. 09.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Sigurðar Þórs Sal- varssonar. Meðal efnis: Tónlistarget- raun, óskalög yngstu hlustendanna og fjallað um breiðskífu vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn- ir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynn- ir gömul og ný úrvalslög. (Þátturinn verðurendurtekinn aðfaranótt fimmtu- dags kl. 02.00.) 21.00 Poppgátan. Gunnlaugur Sigfússon og Jónatan Garðarsson stýra spurn- ingaþætti um dægurtónlist. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.05 Heitar krásir úr köldu stríði. Magnús Þór Jónsson og Trausti Jónsson dusta rykið af gömlum 78 snúninga plötum Ríkisútvarpsins frá árunum 1945-57. 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnars- dóttir býr fólk undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp. Rafn Ragnar Jónsson stendur vaktina til morguns. 02.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. (Endurtekinn frá laug- ardegi.) Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp Akureyri 18.03-19.00 Svæðlsútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Bein lina til stjórnmálaflokkanna. Fulltrúar Kvennalistans, Flokks mannsins og Alþýðubandalagsins svara spurning- um hlustenda. (Einnig útvarpað á miðbylgju með tíðninni 737 KHz.) Bylgjan FM 98,9 07.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sig- urður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar. Af- mæliskveðjur, mataruppskriftir og spjall til hádegis. Síminn er 61 -11 -11. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Fréttapakkinn. Þorsteinn og frétta- menn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er I fréttum, spjalla við fólk og segja frá i biand við létta tónlist. Frétt- ir kl. 13 og 14. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. For- stjórapopp eftir kl. 15.00. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir í Reykjavik siðdegis. Asta leikur tónlist, litur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kem- ur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 20.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 10 vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Ásgeir Tómasson á þriðjudags- kvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00 Vökulok. Þægileg tönlist og frétta- tengt efni i umsjá Elínar Hirst frétta- manns. Fréttir kl. 23.00. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Fréttir kl. 03.00. Miðvikudagur 22. apríl Útvaxp xás I 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunvaktin - Jón Baldvin Hall- dórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. 09.05 Morgunstund barnanna: „Antonia og Morgunstjarna" eftir Ebbu Henze. Steinunn Bjarman þýddi. Þórunn Hjartardóttir les (2). 09.20 Morguntrimm. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Umsjón: Helga Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Ásgeir Blöndal Magn- ússon flytur. 11.20 Morguntónleikar. a. Þrír píanóþættir eftir Franz Schubert. Edda Erlends- dóttir leikur. b. Ballaða nr. 2 I b-moll eftir Franz Liszt. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn. - Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi" eftir Erich Maria Remarque. Andrés Kristjánsson þýddi. Hörtur Pálsson les (2). 14.30 Segðu mér að sunnan. Ellý Vilhjálms velur og kynnir lög af suðrænum slóð- um. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 16.00 Fréttir, Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar-. 17.05 Siðdegistónleikar. a. Strengjakvart- ett nr. 3 op. 55 eftir Harald Sæverud. Norski strengjakvartettinn leikur. b. Concertino op. 10 eftir Edvard Ffliflet Bræin. Örnulf Gulbransen leikur á flautu með Sinfóniuhljómsveitinní í Björgvin; Karsten Andersen stjórnar. Á GÓÐU VERÐI - BENSÍNDÆLUR AC Delco Nr.l BiLVANGUR sf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Veður í dag verður suðvestan kaldi á landinu með skúrum og síðar slydduéljum vestanlands en léttir til austanlands. Hiti 1-5 stig. Akureyri skýjað 3 Egilsstaðir skýjað 7 Galtarviti skúr 4 Hjarðarnes skýjað 7 Keflavíkurflugvöllur rigning 5 Kirkjubæjarklaustur rigning 5 Raufarhöfn rigning 4 Reykjavík úrkoma 5 Sauðárkrókur rigning 4 Vestmannaeyjar úrkoma 5 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen súld 4 Helsinki heiðskírt -2 Ka upmannahöfn þokumóða 5 Osló skýjað 1 Stokkhólmur léttskýjað 1 Þórshöfn rigning 9 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve alskýjað 20 Amsterdam rigning 8 Barcelona (Costa Brava) þokumóða 15 Berlín skýjað 12 Chicago léttskýjað 27 Feneyjar (Rimini/Lignano) þokumóða 16 Frankfurt skúr 13 Hamborg rigning 9 Las Palmas skýjað 21 (Kanaríeyjar) London skýjað 12 Los Angeles heiðskírt 24 Miami léttskýjað 29 Madrid skýjað 22 Malaga skýjað 18 Mallorca þokumóða 17 Montreal léttskýjað 26 New York alskýjað 21 Nuuk heiðskírt -5 París léttskýjað 11 Róm þokumóða 15 Vin skýjað 15 Winnipeg skýjað 7 Valencia (Benidorm) mistur 18 Gengið Gengisskráning 1987 kl. 09.15 nr. 74-21. april Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,730 38,850 38,960 Pund 63,362 63,559 62,743 Kan.dollar 29,306 29,397 29.883 Dönsk kr. 5,6816 5,6992 5,7137 Norsk kr. 5,7399 5,7577 5,7214 Sænsk kr. 6,1545 6,1735 6,1631 Fi. mark 8,8093 8,8366 8,7847 Fra. franki 6,4405 6,4605 6,4777 Belg. franki 1,0346 1,0378 1,0416 Sviss. franki 26,1019 26,1828 25,8647 Holl. gyllini 18,9969 19,0558 19,1074 Vþ. mark 21,4268 21,4932 21,5725 ít. lira 0,03005 0,03015 0,03026 Austurr. sch. 3,0480 3,0575 3,0669 Port. escudo 0,2768 0,2777 0,2791 Spó. peseti 0,3054 0,3063 0,3064 Japansktyen 0,27256 0,27340 0,26580 írskt pund 57,262 57,440 57,571 SDR 50,1895 50,3447 49,9815 ECU 44,5298 44,6678 44,7339 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 16. april 52394 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- 17. april 50601 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.