Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1987, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1987. 41 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvinna óskast Tvær 18 ára stúlkur í skóla vantar vinnu í sumar, geta byrjað 15 maí. Uppl. í síma 641367 hjá Ölmu. ■ Bamagæsla Góð dagmamma óskast fyrir 5 ára dreng sem fer í skóla í haust, helst nálægt Kirkjuteig. Uppl. í síma 78667. Ólafía. Dagmamma í Hólahverfi getur tekið börn í gæslu hálfan eða allan daginn, hefur leyfi. Uppl. í síma 73293. Vil taka að mér sólarhringsbörn til lengri eða skemmri tíma, hef leyfi. Uppl. í síma 79427. M Ymislegt_____________________ Heildsalar, verslunareigendur, framleiðendur. Tökum að okkur sölu og dreifingu á vörum og vörulagerum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3005. Hátalarar, Disco, til sölu, stórglæsileg- ir, á hálfvirði, Jamo power 2x300 MW. Uppl. í síma 651017 á kvöldin. Krist- ján. ■ Kennsla Saumið tyrir sumarið. Allra síðustu námskeið vetrarins að hetjast, aðeins fimm nemendur í hóp. Uppl. í síma 17356 milli kl. 18 og 20. Ath. handa- vinnukennari sér um kennsluna. Vornámskeið. Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, rafmagnsorgel, harmóníka, gítar, blokkflauta og munnharpa. Allir aldurshópar. Inn- ritun í s. 16239 og 666909. Lærið vélritun. Ný námskeið heíjast 4. maí, engin heimavinna. Innritun í símum 36112 og 76728. Vélritunar- skólinn, Ananaustum 15, sími 28040. ■ Spákonur Spámaður. Les í Tarot, kasta rúnum, Öðlist dýpri vitneskju um örlög ykk- ar. Uppl. hjá Gunnari í síma 16395. Geymið auglýsinguna. Spái í 1987, Kiromanti (lófalestur), bolla og spil, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga, sími 79192. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. ■ Skemmtanir Enn er tími til að halda árshátíð. Bend- um á hentuga sali af ýmsum stærðum. Afmælisárgangar nemenda; við höfum meira en 10 ára reynslu af þjónustu við 5 til 50 ára útskriftarárganga. Fagmenn í dansstjórn. Diskótekið Dísa, sími 50513. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Hreint hf. Allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, há- þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088. Viltu láta skina? Tökum að okkur allar alm. hreingerningar. Gerum föst til- boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okkur: hreingerningar, teppa- og húsgagna- hreinsun, háþrýstiþvott, gólfhónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. ■ Þjónusta Sprautumálum gömul og ný húsgögn, innréttingar, hurðir, heimilistæki o.fl., sækjum, sendum, einnig trésmíði og viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660. Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður- mold. Afgreidd samdægurs. Einnig til leigu traktorsgrafa og vörubíll. Sími 46290 og 985-21922. Vilberg sf. Húsasmíðameistari. Tek að mér alla nýsmíði, einnig viðhalds- og viðgerð- arvinnu. Uppl. í síma 16235. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komurn og gerum verðtilboð. Sími 78074. Múrverk, flisalagnir, múrviðgerðir, steypur. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn. sími 611672. ■ Sveit 12-14 ára drengur óskast í sveit í sum- ar. Uppl. í síma 95-4493. ■ Líkamsrækt Sólbaðsstofan, Hléskógum 1. Bjóðum fermingarbörnum 10% afslátt, þægi- legir bekkir með andlitsperum, mjög góður árangur, útvegum sjampó og krem. Ávallt kaffi á könnunni. Opið alla daga, verið velkomin. Sími 79230. Nudd- og snyrtistofan Lilja, Engihjalla 8, sími 46620. Við bjóðum upp á frá- bært vöðvanudd, partanudd, sellolite- nudd. Verið velkomin. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Herbert Hauksson, s. 37968, Chevrolet Monza ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 1800 GL. s. 17384. Sigurður Sn. Gunnarsson, s 73152- Honda Accord. s. 27222-671112. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Kenni á Subaru GL '87, ökuskóli og prófgögn, nýir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukortaþj. Guðm. H. Jónasson. Sími 671358. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Gréiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt, Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig. Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903. ■ Garóyrkja Garðeigendur athugið. Nú er rétti tíminn fyrir trjáklippingar, tek einnig að mér ýmiskonar garðavinnu, m.a. lóðabreytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garðyrkjufræðingur, sími 622494. Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta kúamykju og trjá- klippingar, ennfremur sjávarsand til mosaeyðingar. Sanngjarnt verð. Greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, símar 40364, 611536 og 99-4388. Garðeigendur, ath! Trjáklippingar, húsdýraáburður og vetrarúðun, not- um nýtt olíulyf. Sími 30348. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumaður. Húsdýraáburður. Utvegum kúamykju og hrossatað og dreifum ef óskað er, einnig sjávarsand til mosaeyðingar. Uppl. í símum 75287,77576 og 78557. Góð gróðurmold. Til sölu úrvals gróðurmold í nokkuð miklu magni. Uppl. í síma 43657. ■ Húsaviögeröir Verktak sf., s. 78822, 79746. Háþrýsti- þvottur fyrir viðgerðir og utanhúss- málun, viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum, sílanhúðun til varnar steypuskemmdum. Látið aðeins fag- menn vinna verkið, það tryggir gæðin. Þorgrímur Ólafsson húsasmíðam. Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, múrun, sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, lekavandamál, málum úti og inni. Meistarar. Tilboð sam- dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. EG þjónustan auglýsir. Alhliða húsa- viðgerðir þ.e.a.s. sprungur, rennur, þök, blikkkantar (blikksm.meist.), og öll lekavandamál, múrum og málum o.m.fl. S. 618897 frá kl. 16-20. Gerum tilb. að kostnaðarlausu. Ábyrgð. G.Þ. húsaviðgerðir sf. Tökum að okkur glerísetningar, háþrýstiþvott, sílan- höðum ásamt alhliða sprunguviðgerð- um. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum 75224, 45539 og 79575. ■ Ferðalög Istanbul-París! 30 dagar kr. 27 þús., brottför ca 28. maí. Fyrstu 20 dagar í Tyrklandi, síð- ustu 10 dagar í París. Hér er eingöngu um að ræða fiug og viðkomandi verð- ur á sínum eigin vegum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2990. ■ Feröaþjónusta Nýtt gistihús við hringveginn: 14 rúm í eins og 2ja manna herbergj- um, með eða án morgunverðar. Starengi, Selfossi. sími 99-2390, 99-1490, (99-2560). ■ Til sölu Þær selja sig sjálfar, spjaldahurðirnar. Athugið málin áður en skilrúmin eru smíðuð. Utanmál á körmum: 89x209, 79x209, 69x209 eða 89x199, 79x199, 69x199. Verð 9100 kr. Habo, Bauga- nesi 28, 101 Reykjavík, sími 15855. Leiktæki fyrir sumarhús, leikvelli, heimili. Fjöldi eininga í kassa: 74,110, 133. Endalausir möguleikar. Sumartil- boð frá 3.660. Sendum bæklinga. Póstsendum. Leikfangahúsið. Skólavörðustíg 10. s. 14806. ■ Verslun Jogginggallar. G. Nielsen jogginggall- ar, verð 1.970,- og Schisser jogging- gallar, verð 2.650-2.850,-. S.O. búðin, Hrísateigi 47, sími 32388. VERUM VARKÁR FORPUMST EYÐNI Rómeó & Júlia býður pörum, hjónafólki og einstaklingum upp á geysilegt úrv- al af hjálpartækjum ástarlífsins í yfir 100 mismunandi útgáfum við allra hæfi. Því er óþarfi að láta tilbreyting- arleysið, andlega vanlíðan og dagleg- an gráma spilla fyrir þér tilverunni. Einnig bjóðum við annað sem gleður augað, glæsilegt úrval af æðislega sexý nær- og náttfatnaði fyrir dömur og herra. Komdu á staðinn, hringdu eða skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og kreditkortaþjónusta. Opið alla daga nema sunnudaga frá 10—18. Rómeó & Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, símar 14448 - 29559, pósthólf 1779,101 Rvík. BúÐiiy Lotto-gallar, nýjar gerðir úr bómull og glansefni fyrir börn og fullorðna. Gott verð. Sendum í póstkröfu. S. 656550, H-búðin, miðbæ Garðabæjar. -------f------------------------------------- Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af innihurðum, nýja hvíta línan, einnig furuhurðir og spónlagðar hurðir. Verðið er ótrúlega lágt. eða frá kr. 7.600 hurðin. Harðviðarval hf.. Krókhálsi 4, sími 671010. Barnafatnaður. Buxur og skyrta. verð 1.630,- og bómullargalli, st. 92-160, verð 1.240-1.690,-. S.Ó. búðin, Hrísa- teigi 47, sími 32388. Ný sending: dragtir, peysur og pils fyr- ir dömur á öllum aldri. Dragtin, Klapparstíg 37, sími 12990. Brúðarkjólar, brúðarmeyjakjólar, skírnarkjólar, smókingar, kjólföt og hvít herraföt. Brúðarkjólaleiga Katrínar Óskarsdóttur, sími 76928. M Húsgögn Á einhver afmæli? Hvernig væri að slá saman í veglega gjöf? Mikið úrval. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, sími 16541. ■ Bílar til sölu Benz 250 ’80 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, centrallæsingar, ekinn U2 þús. km. einn eigandi, verð 590 þús„ & M. Benz 280 '77, sjálfskiptur. vökvastýri. ekinn 104 þús„ verð 440 þús„ & BMW 728i '81, ekinn 82 þús„ verð 750 þús„ ath. skipti, skuldabréf. Til sýnis og sölu við bensínafgreiðsl- una v/Umferðarmiðstöðina. símar 21845 og 36862 og 45545. Ýmislegt GANGLERI POfitMÖl.P Fyrra hefti Gangiera, 61. árg. er komið út. 18 greinar eru í heftinu um andleg og heimspekileg mál. Áskriftin er 550 kr. fyrir 192 bls. á ári. Nýir áskrifend- ur fá einn árgang ókeypis. Áskriftar- sími 39573. NEWNATURALCXOUR HTDOTHMAKEUP Pearlie tannfaröinn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega hvíta áferð. Notað af sýn- ingarfólki og fyrirsætum. Pearlie- umboðið, póstkröfusími 611659, sjálfvirkur símsvari tekur við pöntun- um allan sólarhringinn. Box 290, 171 Seltjarnarnes.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.