Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1987, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1987. 37 dv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 ■ Til sölu Bækur til sölu: Nokkrir Árnesingaþættir, Sléttuhreppur, bj'ggð og búendur, Á íslendingaslóð- um í Kaupmannahöfn, Hæstaréttar- dómar 1931-1964 í skinnbandi, Tímarit lögfræðinga 1951-1964, Tímaritið Úlfljótur 1. 20. árgangur, Fuglar Islands og Evrópu, Spendýrin, Fisk- arnir og fuglarnir eftir Bjarna Sæmundsson, íslenskt fornbréfasafn, 1.-15. bindi, og margt fleira fágætt nýkomið. Bókavarðan, Bragi Kristjónsson, Vatnsstíg 4, sími 29720. Góðar tréttir. Hárvaxtarkremið frá Dorothy Gleave LTD stöðvar hárlos og flösu á 3-5 vikum. Kemur af stað nýjum hárvexti. Hármeðal á sigurför um allan heim. BBC kallaði þetta kraftaverk. Mánaðarskammtur með sjampói á.500 eða 2 mán. 4.500. Pant- ana- og upplsími 2-90-15. Logaland, Lampasett og leðurjakki. Borðlampi, loftlampi og vegglampi frá Kristjáni Siggeirssyni, dökkbrún grind og ljósir skermar, sem nýtt. Einnig nýr svartur mittisleðurjakki nr. 10-12, selst á hálf- virði. Uppl. í síma 33266 eftir kl. 19. OFFITA - REYKINGAR. Nálastungu- eyrnalokkurinn er að verða uppseld- ur, tekur fyrir matar- og/eða reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstræti 11, 622323. Opið laugard. 10-16.________________ Hárlos, streita - þunglyndi. Næringar- efnaskortur getur verið orsökin. Höfum næringarefnakúra. Reynið vítamínin. Heilsumarkaðurinn, Hafn- arstræti 11, s. 622323. Póstkröfur. Hárlos, streita - þunglyndi. Næringar- efnaskortur getur verið orsökin. Höfum næringarefnakúra. Reynið vítamínin. Heilsumarkaðurinn, Hafn- arstræti 11, s. 622323. Póstkröfur. Meltingartruflanir, hægðatregða. Höf- um ýmis efni gegn þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Heilsumarkað- urinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Póstkröfur. Opið laugard. til 16. Rafmagnsritvél, Brother, með leiðrétt- ingarborða og fleira til sölu. Lítið notuð. Verð 17 þús. Á sama stað ósk- ast Mackintosh tölva til kaups. Uppl. í síma 685902 fram á miðvikudag. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Til sölu: Djúpfrystir, 2ja metra; 2 kæli- borð, 2ja metra löng; 3 frystikistur, 1 hakkavél, 1 ísvél, 2 stk. afgreiðslu- borð, 2 stk. búðarkassar, ennfremur búðarhillur. Uppl. í síma 84418. íslenski sólarlampinn, fullkominn yfir- lampi, 10 stk. 100W perur, verð aðeins 45 þús., greiðslukjör eða staðgr. afsláttur. Framleiðandi Grímur Leifs- son, löggiltur rafvm., sími 32221. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H. inn- réttingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.________________________________ Furuhjónarúm til sölu, 200x120 cm, með svampdýnu, verð 8 þús., einnig Pioneer hátalarar, 2 stk., 4 þús. Sími 688363 e.kl. 18. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Bílskúrshurð og útidyrahurð án karms til sölu, selst ódýrt. Á sama stað fæst ísskápur gefms. Uppl. í síma 54216 eftir kl. 19. Combi Camp tjaldvagn með fortjaldi, V8 dísil 5,7 lítra og 6 cyl. Bedford, passar beint í Blazer, til sölu. Uppl. í síma 73447. Handunnar rúsnesskar tehettur og matróskur í miklu úrvali. Póstkröfu- þjónusta. Uppl. í síma 19239. Geymið auglýsinguna. Sóluö dekk, sanngjarnt verð. Póst- kröfuþjónusta. Umfelganir, jafnvæg- isstillingar. Hjólbarðaverkstæði Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833. Ódýr IFÖ hreinlætistæki: handlaugar, gular, mosagrænar, tópas, tvö mosa- græn baðker, baðhlífar. Uppl. í síma 673123 frá kl. 16 til 19. Nýlegt hjónarúm með dýnum til sölu, einnig fjórar hurðir með körmum og Jæsingum. Uppl. í síma 30726. Þvottavél og þurrkari. Til sölu þvotta- vél og þurrkari árg. ’82. Ódýrt vegna flutnings. Uppl. í sima 41780. 4 nýir leðurjakkar til sölu. Uppl. í síma 27457. Keramikmót og 200 I brennsluofn til sölu og litalager. Uppl. í síma 94-3929. 9 ■ Oskast keypt Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn bóka og stakar bækur, þokkaleg- ar enskar og danskar pocket-bækur, minni íslensk handverkfæri, gömul íslensk póstkort, málverk eldri málara, útskurð frá fyrri tíð, smáprent, pésa, heil tímarit o.m.fl. Við komum og lítum á bækurnar ef óskað er og verðmetum; einnig utanbæjar. Bókavarðan, Bragi Kristjónsson, Vatnsstíg 4, sfmi 29720. Eldavél. Óska eftir að kaupa góða og ódýra eldavél, til sölu á sama stað gott skrifborð ásamt borðstofuborði með 6 stólum og skenki, allt úr tekki. Uppl. í síma 50991. Óskum eftir kaupum á notaðri raf- magnsritvél með góðu letri. Einnig koma til greina kaup á skrifborði og skrifststól. Uppl. í síma 622630. Hitakútur, hitakútur! Óska eftir að kaupa hitakút, 200 1, notaðan (raf- magns). Uppl. í síma 83702 eftir kl. 20. Rafmagnsritvél, sem gengur fyrir A3 blöð, og lítið vélritunarborð óskast til kaups. Uppl. í síma 92-7605. Vil kaupa notaða Tig suðuvél. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2989. Óska eftir að kaupa málningarstól, rafmagns, 2ja víra. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2993. ■ Verslun Til ferminga og fermingagjafa. Úrval tískuskartgripa, snjóþvegnar galla- buxur og bómularbolir. Verð í lág- marki. Glimmer, Óðínsgötu 12. ■ Fatnaður Tek að mér að sníða og sauma, hef réttindi í klæðskurði og kjólasaumi. Sigrún, uppl. í síma 44325 og 15511. Geymið auglýsinguna. ■ Heimilistæki Philips uppþvottavél, rúmlega eins árs og mjög vel með farin til sölu, gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 22938 í dag og næstu daga. Ný Candy þvottavél til sölu, tekur 3 kg. Uppl. í síma 74739. Óska eftir að kaupa þvottavél. Uppl. í síma 33998. ■ Hljóðfæri Roland SH 101 synthesizer, nýlegur, Jítið notaður, til sölu. Uppl. í síma 79501. ■ HLjómtæki Sansui magnari, Digital Quarts 7900Z og Sony plötuspilari PS-X55 til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 92-3913. ■ Húsgögn Til sölu. Eikarhillusamstæða (2'A metri á lengd). borðstofuborð með 6 stólum og símaborð. Uppl. í síma 689262 eftir kl. 18,- Rúm til sölu með náttborði, snyrtiborði með 3 speglum og skúffum, breidd 110 cm. Uppl. í síma 672180 eftir kl. 18. ■ Antik Rýmingarsala: húsgögn, málverk, speglar, silfur, konunglegt postulín og B&G. Ópið frá kl. 13. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Bólstrun Aliar klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962., Rafn: 30737, Pálmi: 71927. ■ Tölvur Commadore 64 til sölu með diskettu- drifi, 40 diskettum og kassettutæki. Uppl. í síma 53430 í dag og næstu daga. Mjög litið notuð BBC 64 K tölva ásamt diskettudrifi og grænum skjá til sölu, ritvinnsla og íjöldi leikja fylgir. Uppl. í síma 38741 eftir kl. 18. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Sjónvarpsviðgerðir, sérþjónusta fyrir Finlux, Asa, Fisher, Salora, Saba. Radio- og sjónvarpsverkstæðið, Laugavegi 147, sími 23311. ■ Dýrahald Frostmerki. Frostmerking stórgripa tryggir eignarrétt og er öruggasta og varanlegasta merking sem þekkt er, einföld og sársaukalaus aðgerð, merk- ir bæði hross og nautgripi. Pantanir í síma 91-19200 og 91-666164. Pétur Hjálmsson, Búnaðarfélagi íslands. Hnakkar og beisli. Til sölu einn ís- lenskur og einn enskur hnakkur, líta báðir mjög vel út og í góðu standi. Einnig til sölu nokkur beisli og múl- ar, reiðstígvél, reiðbuxur, hjálmur o.m.fl. Uppl. í síma 50991. Sumarfagnaður hestamannafélagsins Fáks verður í Fáksheimilinu, Víði- völlum, síðasta vetrardag. Hljóm- sveitin Kjarnar leikur fyrir dansi, húsið opnað kl. 22. Allir velkomnir. Hestamannafélagið Fákur. Vegna sérstakra ástæðna er 3 mánaða scháfer hvolpur til sölu. Er undan Stellu og Prins. Uppl. í síma 688362 eftir kl. 18. 9 vetra hestur undan Náttfara, nr. 776, til sölu. Hefur allan gang, vel viljugur en þægur. Sími 74883. Hey til sölu. Uppl. í síma 99-5018. ■ Vetrarvörur Arctic Cat El Tiger 6000 '85, 85 ha., ekinn 800 mílur, sleðinn er allur sem nýr. Skipti, fæst með 50 þús. út, 15 á mán., verð 355 þús. S. 79732 eftir kl. 20. ■ Hjól Hæncó auglýsir! Nýkomið: Enduro- jakkar, nýrnatöskur, tankenduro- töskur, brynjur, Carreragleraugu, nýrnabelti, Mótocross stígvél, hjálm- ar, Metzeler hjólbarðar o.m.fl. Hæncó, Suðurgötu 3a, s. 12052 og 25604. Hæncó auglýsir! Nýkomið: leðurbuxur, samfestingar, jakkar, leðurskór, nýrnabelti, hanskar, hálsklútar, tanktöskur o.fl. Vantar götu- og End- urohjól á skrá. Hæncó, Suðurgötu 3a, s. 12052 og 25604. Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar gerðir hjóla, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlands- braut 8 (Fálkanum), s. 685642. Fjórhjól til sölu. Polaris Trail Boss 250 R/ES, lítið notað og vel með farið. Uppl. í síma 95-5972. Lítið notað og vel með farið fjórhjól til sölu, Kawasaki KLF 300. Uppl. í sima 99-3216 eftir kl. 19. Tvö ársgömul barnareiðhjól, 16 og 18", til sölu. Uppl. í síma 21688 eftir kl. 18.30. Suzuki fjórhjól '87 til sölu, góð kjör. Uppl. í síma 92-6639. ■ Vagnar Fólksbilakerra til sölu, stærð 112x200x31 cm. Uppl. í símum 641343 og eftir kl. 19 79426. ■ Til bygginga Véla- og pallaleigan, Fosshálsi 27, sími 687160. Léttir og þægilegir pallar, úti sem inni, stigar - loftverkfæri, einnig múrboltar, fjarlægðaklossar, bygging- arplast, kítti o.m.fl. Rafmagns járnaklippur fyrir steypustyrktarjárn til sölu. Uppl. í síma 73901. Sambyggð trésmíðavél óskat til kaups, eins fasa. Vinsamlegast hringið í síma 99-730§ eftir kl. 19. Mótatimbur og steypujárn til sölu. Uppl. í síma 24552 eftir kl. 18. MHug_________________ Tilboð óskast í 'A hlut í TF-BEB sem er Beechcraft Skipper ’81, ca 800 tímar eftir á mótor. Aðgangur að flugskýli. Uppl. í síma 11884 og 641511 á kvöldin. ■ Sumarbústaðir Félagasamtök - einstaklingar. Nú er möguleiki að eignast glæsilegt sumar- hús í nágrenni Laxár í Áðaldal í S-Þing. Afhendum húsin í júní nk. á frábærum skógarlóðum eða við verk- stæðið. Búnaður eftir vali kaupanda, völ á rafmagni. Trésmiðjan Mógil sf., 601 Akureyri, sími 96-21570. Sumarbústaður í Miðfellslandi við Þingvallavatn (Veiðilundi) til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 12232 eftir kl. 19. Sumarbústaðalönd í mjög fallegu um- hverfi í Svínadal, gegnt Vatnaskógi, til leigu, ca 90 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 93-3832. ■ Fyiir veiðimenn Frá Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar. Uppskeruhátíðin verður haldin síð- asta vetrardag að Lækjargötu 10. Stórglæsilegt happdrætti með fjölda vinninga. Veiðimyndasýningar og ljúfar veitingar. Félagar og gestir, nú ljúkum við vetrarstarfi á góðri stund. Húsið opnað kl. 20.30. Skemmtinefnd. ■ Fasteignir Vogar - Vogar. Óska eftir að kaupa einbýlishús, gjarnan í Vogum, Vatns- leysuströnd eða nágrenni, þarf ekki að losna fyrr en í vor. Uppl. í síma 82809 á skrifstofutíma. ■ Fyrirtæki Fyrirtæki til sölu: • Söluturn og grillstaður í Breiðholti. • Sölutui-n í austurbæ, góð velta. • Söluturn v/Hlemmtorg, nætursala. • Söluturn í Kópavogi. • Söluturn í vesturbæ, góð velta. •Söluturn við Vesturgötu, góð kjör. •Söluturn við Laugaveg, opið 9-18. • Söluturn við Skólavörðustíg. • Söluturn við Skipholt. • Grillstaður í Rvk. eigið húsnæði. • Grillstaður í Kóp., góð kjör. • Byggingavöruverslun við Ármúla. • Tískuvöruverslanir við Laugaveg. • Matvöruverslanir. góð kjör. • Veitingastaðir í Rvk og Kóp. • Bílapartasölurí Rvk og Kóp. • Bílasala í eigin húsnæði. • Unglingaskemmtistaður í Rvk • Fiskbúð í Hafnarfirði. • Barnafataverslun í eigin húsnæði. Höfum kaupendur að eftirt. fyrirt.: • Alhliða byggingavöruverslun. • Matvöruverslun með góða veltu. • Góðum heildverslunum. Viðskiptafræðingur fy rirtækj aþj ón- ustunnar aðstoðar kaupendur og seljendur fvrirtækja. Kaup sf.. fyrirtækjaþjónusta, Skipholti 50c, símar 689299 og 689559. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði. og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Bilaleiga til sölu! Besti tíminn fram- undan. sanngjarnt verð og kjör. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2982. Lærið inn- og útflutning, hjá heimsþekktri stofnun. Uppl: Ergasía. box 1699. 121 Rvk. s. 621073. Umboðs- menn: Wade World Trade, LTD. ■ Bátar Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt. einangraðir. Margar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat. GM o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. 23 feta Mótunarbátur til sölu, 4,24 tonn, með 155 ha. Volvo Penta vél, báturinn er búinn eftirfarandi tækjum: CB og VHF talstöðvum, Loran dýptarmæli, björgunarbáti, Electra grásleppuspili og tveim 24 W Electra færarúllum, einnig fylgir kerra. Uppl. í síma 92- 7550 og 92-7735. Útgerðarmenn - skipstjórar. 7" og l'A" þorskanet, nr. 12,6" þorskanet, nr. 12, ýsunet, nr. 10-12, fiskitroll, vinnu- vettlingar. Netagerð Njáls og Sigurð- ar Inga, s. 98-1511, og hs. 98-1700, 98-1750. Plastbátakaupendur. Get tekið báta í innréttingu og niðursetningu á tækj- um. Útvegum einnig plastbáta, 9,9 tonn. Uppl. í síma 666709. 3-5 tonna bátur óskast, má þarfnast viðgerða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2966. Bátaeigendur. Smíðum úr ryðfríu stáli, vatns- og olíutanka og fieira í báta. Vélsmiðjan Stálver hf., sími 83444. Bátavél til sölu, 45 ha. Lister ’73, með 24 v rafkerfi, skrúfu, stefnisröri og öxli. Uppl. í síma 98-2735 og 1077. Óska ettir bát á leigu á handfæri, helst með öllum búnaði. Uppl. í síma 92- 7819. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- falda efni í VHS. JB-Mvnd. Skipholti 7, sími 622426. Video - klipping - hljóðsetning. Erum með ný JVC atvinnumanna-klippisett fyrir VHS og Hi-band. U-Matic 3/4". Hljóðsetning í fullkomnu hljóðveri. Allar lengdir VHS mvndbanda fvrir- liggjandi á staðnum. Hljóðriti. Trönuhrauni 6. Hafnarfirði. símar 53776 og 651877. • Stjörnuvideo auglýsir videotæki. Til leigu videotæki ásamt 4 spólum á aðeins 500 kr. Ath. mán.. þri. og mið. 3 spólur + tæki kr. 400. Mikið og gott úrval nýrra mynda. Stjörnuvideo, Sogavegi 216, sími 687299. ATH! ATH! Til leigu videotæki plús 3 spólur á aðeins kr. 500, eigum alltaf inni videotæki í handhægum töskum. einnig videoupptökuvél. Nýtt efni á hverjum degi. Vesturbæjarvideo, S''!vallagötu 27, s. 28277. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út video- tæki. Mánud.. þriðjud.. miðvikud. 2 spólur og tæki kr. 360. Hörkugott úr- val mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2. s. 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. • Athuglð Viron-Video auglýsir! Videotæki til leigu, mikið úrval af góðum myndum, 3 spólur og tækið frítt. Viron-Video, Réttarholts- vegi 1, sími 681377. Til leigu videotæki og 3 spólur á aðeins kr. 500. Mikið af nýjum myndum. Mvndbandaleigan Hlíð. Barmahlíð 8. sími 21990. BREYTINGAR Á LÍFSLEIÐINNI Sister Christine Kennedy, áður ráðgjafi á Veritas Villa, heldur fyrirlestraröð, „Breytingar á lífsleið- inni" (Changes in peoples lives), þriðjudaginn 21. apríi, miðvikudaginn 22. apríl, og fimmtudaginn 23. apríl að Hótel Esju á 2. hæð. Fyrirlestrarnir hefjast öll kvöldin kl. 20.30 og fara fram á ensku. Þátttaka öllum heimil.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.