Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1987, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1987, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1987. 35 Ríkisstj órn Steingríms Hermannssonar K|MÉ|É^h| hefur lagt grund- völl að nýju framfaraskeiði á Islandi mm Þú ákveður framhaldið Framsóknarflokkurinn stefnir að því: UAð treysta framtíð unga fólksins með því að endurskoða menntakerfið frá grunni. UAð stórefla nýsköpun í atvinnulífinu til að auka fjölda og fjölbreytni starfa handa nýliðum á vinnumarkaðinum. Að bæta kjör opinberra starfsmanna með nýju launakerfi og auknu sjálfstæði ríkisstofnana. UAð tryggja áfram jafnrétti til æðra náms með hagstæðum námslánum og námsstyrkjum. Að efla nýtt og róttækt húsnæðislánakerfi. UAð meta heimilisstörf að verðleikum m.a. í formi launa- og lífeyrisréttinda. UAð gæta hags allra launþega með samræmdu lífeyrissj óðakerfi. VEUUM FRAMSÓKN OG STÖÐUGLEIKA í STAÐ ÓVISSU OG SUNDRUNGAR FRAMS0KNARF10KKURINN I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.