Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1987, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1987, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1987. 35 Ríkisstj órn Steingríms Hermannssonar K|MÉ|É^h| hefur lagt grund- völl að nýju framfaraskeiði á Islandi mm Þú ákveður framhaldið Framsóknarflokkurinn stefnir að því: UAð treysta framtíð unga fólksins með því að endurskoða menntakerfið frá grunni. UAð stórefla nýsköpun í atvinnulífinu til að auka fjölda og fjölbreytni starfa handa nýliðum á vinnumarkaðinum. Að bæta kjör opinberra starfsmanna með nýju launakerfi og auknu sjálfstæði ríkisstofnana. UAð tryggja áfram jafnrétti til æðra náms með hagstæðum námslánum og námsstyrkjum. Að efla nýtt og róttækt húsnæðislánakerfi. UAð meta heimilisstörf að verðleikum m.a. í formi launa- og lífeyrisréttinda. UAð gæta hags allra launþega með samræmdu lífeyrissj óðakerfi. VEUUM FRAMSÓKN OG STÖÐUGLEIKA í STAÐ ÓVISSU OG SUNDRUNGAR FRAMS0KNARF10KKURINN I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.