Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1987, Qupperneq 6
6
Fréttir
Fáskmðsfjorður:
Næg verkefni hjá
skipasmíðastöðinni
Ægir Kristinssan, DV, Fáskrúðsfirði;
Nýlega var sjósettur hjá skipasmíða-
stöð Guðlaugs Einarssonar á Fá-
skrúðsfirði nýr bátur, 9,8 tonn að
stærð. Báturinn, sem er frambyggður,
er skarsúðaður úr eik og furu. Aðalvél
bans er Ford 180 ha.
í bátnum eru radar, dýptarmælir og
loran með plotter af Kelvin Huges
gerð og Scan sjálfstýring. Einnig eru
í bátnum línu- og netaspil. Matsverð
bátsins er níu milljónir króna.
Báturinn er óseldur en verður seldur
á fijálsum markaði. Búið er að sam-
þykkja teikningar af sams konar bát
og á hann að verða tilbúinn í desemb-
er n.k. Sagði Guðlaugur Einarsson að
næg verkefhi væru framundan hjá fyr-
irtækinu. Næstu verkefiú væru
bryggjsmíði á Árskógssandi og á
Bakkafirði.
Peningamarkaður
stæðu bundna í 18 mánuði óverðtryggða á
25,5% nafnvöxtum og 27,6% ársávöxtun eða á
kjörum 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú
með 3,5% vöxtum. Vextir færast á höfuðstól
misserislega og eru lausir til útborgunar á næsta
vaxtatímabili á eftir. Sparisjóðirnir í Keflavík,
Hafnarfirði, Kópavogi, Borgarnesi, á Siglufirði,
Ólafsfirði, Dalvík, Akureyri, Árskógsströnd, Nes-
kaupstað, Patreksfirði og Sparisjóður Reykjavík-
ur og nágrennis bjóða þessa reikninga.
Almenn verðbréf
Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá verð-
bréfasölum. Þau eru almennt tryggð með veði
undir 60% af brunabótamati fasteignanna. Bréf-
in eru ýmist verðtryggð eða óverðtryggö og
með mismunandi nafnvöxtum. Algengustu
vextir á óverötryggðum skuldabréfum vegna
fasteignaviðskipta eru 20%. Þau eru seld með
afföllum og ársávöxtun er almennt 12-16%
umfram verðtryggingu.
Húsnæðislán
Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóði ríkisins
getur numið 2.562.000 krónum á 2. ársfjórö-
ungi 1987, hafi viðkomandi ekki átt íbúö á
síðustu þrem árum, annars 1.793.000 krónum.
Út á eldra húsnæði getur lán numið 1.793.000
krónum, hafi viökomandi ekki átt Ibúð á sl. þrem
árum, annars 1.255.000 krónum.
Undantekningar frá þriggja ára reglunni eru
hugsanlegar vegna sérstakra aðstæðna.
Lánin eru til allt að 40 ára og verðtryggð.
Vextir eru 3,5%. Fyrstu tvö árin greiðast aðeins
verðbætur og vextir, síðan hefjast afborganir
af lánunum jafnframt. Gjalddagar eru fjórir á ári.
Útlán lífeyrissjóða
Um 90 lífeyrissjóöir eru í landinu. Hver sjóöur
ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lánsupphæöir,
vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er
30-60 mánuöir. Sumir sjóðir bjóða aukinn láns-
rétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru
mjög mishá eftir sjóðum, starfstíma og stigum.
Lánin eru verðtryggö og með 5-6,75% vöxtum.
Lánstími er 15-42 ár.
Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur. Hægt
er að færa lánsrétt við flutning milli sjóða eða
safna lánsrétti frá fyrri sjóðum.
Nafnvextir, ársávöxtun
Nafnvextir eru vextir í heilt ár og reiknaðir í
einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaöir og
lagðir við höfuðstól oftar á ári verða til vaxta-
vextir og ársávöxtunin verður þá hærri en
nafnvextirnir.
Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 10%
nafnvöxtum verður innstæöan í lok.tímabilsins
1100 krónur. Ársávöxtunin verður því 10%. Sé
innstæðan óverðtryggð í verðbólgu dregur úr
raunávöxtun sem því nemur og hún getur jafn-
vel orðiö neikvæð.
Liggi 1000 krónurnar inni (6 + 6 mánuði á
10% nafnvöxtum reiknast fyrst 5% vextir eftir 6
mánuði. Þá verður upphæðin 1050 krónur og
ofan á þá upphæö leggjast 5% vextir seinni 6
mánuöina. Á endanum veröur innstæðan því
1.102,50 og ársávöxtunin 10,25%.
Dráttarvextir
Dráttan/extir eru 2,8% á mánuði eða 33,6%
á ári.
Vísitölur
Lánskjaravísitala i júli 1987 er 1721 stig en
var 1687 stig í maí. Miöað er við grunninn 100
í júní 1979.
Byggingarvísitala fyrir júlí 1987 er 320 stig
á grunninum 100 frá 1983.
Húsaleiguvísitala hækkaöi um 9% 1. júlí.
Þessi vísitala mælir aöeins hækkun húsaleigu
þar sem við hana er miðað sérstaklega í samn-
ingum leigusala og leigjenda. Hækkun vísi-
tölunnar miöast við meðaltalshækkun launa
næstu þrjá mánuöi á undan.
Innlárt með sérkjörum
Alþýöubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir
15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innstæður
þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra
16 ára. 65-69 ára geta losað innstæður sínar
með 9 mánaöa fyrirvara, 70-74 ára með 6 mán-
aða fyrirvara og 75 ára og eldri með 3ja mánaða
fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggðir og með
8% vöxtum.
Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert
innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 9%
nafnvöxtum.
Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris-
sjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru
óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 18%
og ársávöxtun 15,5%.
Sérbók. Viö innlegg eru nafnvextir 15% en
2% bætast við eftir hverja þrjá mánuöi án úttekt-
ar upp í 21%. Hvert innlegg er meðhöndlaö
sérstaklega. Áunniö vaxtastig helst óbreytt óháð
úttektum en vaxtahækkun seinkar um þrjá mán-
uði ef innleggið er snert. Á þriggja mánaða
fresti er gerður samanburður við ávöxtun þriggja
mánaða verðtryggðs reiknings, nú með 2%
vöxtum, og sú tala sem hærri reynist færð á
höfuðstól. Úttekt vaxta fyrir undangengin tvö
vaxtatímabil hefur ekki áhrif á vaxtahækkanir.
Búnaðarbankinn: Gullbók er óbundin með
24% nafnvöxtum og 25,4% ársávöxtun á
óhreyfðri innstæðu eða ávöxtun verðtryggðs
reiknings með 3,5% vöxtum reynist hún betri.
Af hverri úttekt dragast 0,8% í svonefnda vaxta-
leiðréttingu. Vextir færast misserislega.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18
mánuöi á 27,0% nafnvöxtum og 28,8% árs-
ávöxtun, eða ávöxtun verðtryggös reiknings
með 3,5% vöxtum reynist hún betri. Hvert inn-
legg er laust að 18 mánuðum liðnum. Vextir
eru færðir misserislega.
lónaóarbankinn: Bónusreikningur er óverð-
tryggöur reikningur og ber 20% vexti. Verð-
tryggð bónuskjör eru 3%. Á sex mánaða fresti
er borin saman verðtryggð og óverðtryggð kjör
og gildir þau sem hærri eru. Heimilt er aö taka
út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili. Hreyfð-
ar innstæður innan mánaðarins bera sérstaka
vexti, nú 0,75% á mánuöi, og veröbætur reikn-
ast síðasta dag sama mánaðar af lægstu inn-
stæðu. Vextir færast misserislega á höfuðstól.
18 mánaöa bundinn reikningur er með 27%
ársvöxtum.
Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með
22,5% nafnvöxtum og 23,8% ársávöxtun. Af
óhreyfðum hluta innstæðu frá síðustu áramót-
um eða stofndegi reiknings síöar greiðast 23,9%
nafnvextir (ársávöxtun 25,2%) eftir 16 mánuði
og 24,5% eftir 24 mánuöi (ársávöxtun 25,8%).
Á þriggja mánaöa fresti er gerður samanburður
á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og
gildir hærri ávöxtunin. Af hverri úttekt dragast
0,8% í svonefnda vaxtaleiöréttingu. Vextir fær-
ast misserislega á höfuðstól. Vextina má taka
út án vaxtaleiðréttingargjalds næstu tvö vaxta-
tímabil á eftir.
Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur hefur
stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrstu 3
mánuðina 14%, eftir 3 mánuði 19%, eftir 6
mánuði 23%, eftir 24 mánuði 25% eða ársávöxt-
un 26,6%. Sé ávöxtun betri á 6 mánaða verð-
tryggðum reikningum gildir hún um hávaxta-
reikninginn. Vextir færast á höfuðstól 30.6. og
31.12.
Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 24%
nafnvexti og 25,4% ársávöxtun á óhreyfðri inn-
stæðu. Ef ávöxtun CL mánaða verðtryggðs
reiknings reynist betri gildir hún. Vextir færast
misserislega.. Af útttekinni upphæð reiknast
0,75% úttektargjald, nema af uppfærðum vöxt-
um síðustu 12 mánaða.
Útvegsbankinn: Ábót ber annaðhvort hæstu
ávöxtun óverótryggðra reikninga í bankanum,
nú 23,21% (ársávöxtun 24,10%), eða ávöxtun
3ja mánaða verðtryggðs reiknings, sem reiknuð
er eftir sérstökum reglum, sé hún betri. Saman-
burður er gerður mánaðarlega en vextir færðir
í árslok. Sé tekiö út af reikningnum gilda al-
mennir sparisjóðsvextir, 15%, þann mánuð.
Heimilt er að taka út vexti og vaxtaábót næsta
árs á undan án þess að ábót úttektarmánaðar
glatist. Ef ekki er tekið út af reikningnum i 18-36
mánuði tekur hann á sig kjör sérstaks lotusparn-
aðar með hærri ábót. Óverðtryggð ársávöxtun
kemst þá i 25,26-28,79%, samkvæmt gildandi
vöxtum.
Verslunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg-
inreglan er að innistæða, sem er óhreyfö í heilan
ársfjóröung, nýtur kjara 6 mánaða bundins
óverðtryggs reiknings, nú með 21,0% ársávöxt-
un, eða 6 mánaða verötryggðs reiknings, nú
með 2% vöxtum, eftir því hvor gefur hærri ávöxt-
un fyrir þann ársfjóröung.
Vextir og veröbætur færast á höfuðstól í lok
hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þess-
ara „kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör,
þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem
færðar haía verið á undangengnu og yfirstand-
andi ári. Úttektir umfram það breyta kjörunum
sem hér segir:
Við eina úttekt i fjóröungi reiknast almennir
sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskó-
kjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttektir fær öll
innistæða reikningsins sparisjóðsbókarvexti.
Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virk-
an dag ársfjóróungs, fær innistæðan hlutfalls-
legar verðbætur m.v. dagafjölda í innleggsmán-
uði, en ber siöan kaskókjör út fjórðunginn.
Reikningur, sem stofnaður er síðar fær til bráða-
birgða almenna sparisjóðsbókavexti en getur
áunniö sér kaskókjör frá stofndegi að uppfyllt-
um skilyrðum.
Sparisjóöir: Trompreikningur er verðtryggð-
ur og með ávöxtun 6 mánaða reikninga með
3,5% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja
mánaða er gerður samanburður á ávöxtun með
svokölluðum trompvöxtum, 22,5% með 24,12%
ársávöxtun. Miðaö er við lægstu innstæöu í
hverjum ársfjórðungi. Reynist trompvextir gefa
betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikning-
inn. Hreyfðar innstæður innan mánaðar bera
trompvexti sé innstæðan eldri en 3ja mánaða,
annars almenna sparisjóðsvexti, 15%. Vextir
færast misserislega.
12 mánaöa reikningur hjá Sparisjóði vélstjóra
er með innstæðu bundna í 12 mánuði, óverð-
tryggða en á 26,5% nafnvöxtum. Misserislega
er ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú
með 3,5% vöxtum, borin saman viö óverð-
tryggöa ávöxtun, og ræður sú sem meira gefur.
Vextir eru færðir síðasta dag hvers árs.
Topp-bók nokkurra sparisjóða er með inn-
FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987.
~ '.mMSrn- x «■ X.
Heldur hefur IHnað yfir veiðlnni í Laxá á Ásum síðustu daga og hafa veiðst í
henni 817 laxar og á myndfnni rennir Þorgeir Daníelsson fyrir lax I Brúar-
streng og veiddi þar einn
Laxá og Bæjará í ReykhólasveR
Veiddu 80 bleikjur á
þremur dögum
„Þetta hefiir gengið vel hjá okkur
síðustu daga og núna eru komnir á
land á milli 120 og 130 laxar en á sama
tíma í fyrra 58 laxar,“ sagði Sigurður
Lárusson á Gilsá er við spurðumst
fyrir um veiði í Breiðdalsá. „Fyrstu tvo
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækur ób. 14-15 Lb.Sp, Úb.Bb, Ab
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 15-18 Ab
6 mán. uppsögn 16-20 Ib.Vb
12 mán. uppsögn 17-26,5 Sp.vél.
18 mán. uppsögn 25,5-27 Ib.Bb
Ávísanareikningar 4-15 Ab.lb, Vb
Hlaupareikningar 4-8 Ib.Lb
Innlan verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2 Allir
6 mán. uppsögn Innlán með sérkjörum 3-4 Ab.Úb
14-24 Bb.Sb
Innlán gengistryggð
Bandaríkjadalir 5,5-6,5 Sp.Vb, Ab
Sterlingspund 7,5-9 Vb
Vestur-þýsk mörk 2,5-3,5 Vb
Danskarkrónur 8,5-10 Vb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennir víxlar(forv.) 27-28,5 Lb
Viðskiptavlxlar(forv.)(1) 25-26 eða kge
Almenn skuldabréf 25-31 Úb
Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) 28,5-30 Lb
Utlan verðtryggð Skuldabréf
Að2.5árum 7,5-9 Úb
Til lengritíma 7,5-9 Úb
Útlántilframleiðslu
Isl. krónur 23-29 Vb
SDR 7,75-8 Bb.Lb, Úb.Vb
Bandaríkjadalir 8,5-9,25 Bb.Lb,
Úb.Vb
Sterlingspund 10-10,75 Sp
Vestur-þýsk mörk 5,25-5,5 Úb
Húsnæðislán 3,5
Lifeyrissjóðslán 5-6,75
Dráttarvextir 36
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala júlí 1721 stig
Byggingavísitala 320 stig
Húsaleiguvísitala Hækkaöi9%1.júli
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða (uppl. frá Fjárfestini
arfélaginu):
Ávöxtunarbréf 1.1634
Einingabréf 1 2,163
Einingabréf 2 1,283
Einingabréf 3 1,337
Fjölþjóðabréf 1,030
Kjarabréf 2,158
Lífeyrisbréf 1,088
Markbréf 1,075
Sjóðsbréf 1 1,058
Sjóösbréf 2 1,058
Tekjubréf 1,174
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennar tryggingar 114 kr.
Eimskip 255 kr.
Flugleiðir 175kr.
Hampiðjan 118 kr.
Hlutabr.sjóðurinn 114 kr.
Iðnaðarbankinn 137 kr.
Skagstrendingur hf. 182 kr.
Verslunarbankinn 120 kr.
Útgerðarf. Akure. hf. 160 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki kaupir viöskiptavíxla
gegn 25% ársvöxtum, Samv.banki 25% og
nokkrir sparisj. 26%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb = Búnaðarbankinn, Ib = lönaöarbank-
inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, CJb= Otvegsbankinn, Vb = Versl-
unarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir.
dagana núna í ágúst komu á land 10
laxar, stærsti laxinn, sem er kominn á
land núna, er 18 pund og lax er víða
í ánni svo við erum mjög ánægðir með
þessa aukningu á laxveiðinni."
Veiðimenn, sem voru að koma úr
Laxá og Bæjará í Reykhólasveit, fengu
um 80 bleikjur og veiðimenn, sem voru
á undan þeim, fengu 3 laxa og 20
bleikjur. Fiskur er víða í ánum, eins
og í Hólmahylnum í Laxá þar sem
veiðimenn töldu lax og um 60 bleikj-
ur, sumar um tvö pund.
Það eru komnir 17 laxar á land og
150 bleikjur af öllum stærðum. Stærsti
laxinn er 15 pund og veiddist í Hólma-
hylnum á maðk, veitt er á tvær stangir.
Bleikjan var ekki áköf í að taka flug-
umar en eina flugu vildi hún þó og
það var krafla, appelsínugul.
-G.Bender
Hér er Þorgeir með þrjá laxa úr ánni.
DV-mynd Ámi B.
Veiðivon
Gunnar Bender
Laxá í Dölum:
Laxinn að
koma
„Þetta er allt að koma, laxinn er
farinn að bunka sig í hylina í ánni,
enda hefur rignt héma síðustu daga
og það vel fyrir tveimur dögum síð-
an,“ sagði Erla Sigurðardóttir í veiði-
húsinu Þrándargili við Laxá í Dölum,
sem hefur verið mjög róleg hingað til
en veiðin er aðeins að glæðast. „Það
em komnir 400 laxar og síðasta holl
sem hjá okkur var í viku veiddi 103
laxa og hollið þar á undan 30 laxa.
Það em útlendingar sem veiða héma
hjá okkur þessa dagana og verða fram
til 9.júlí.
Veiðin hefur verið róleg í Mýrar-
kvísl og vom komnir 120 laxar þegar
við síðast fréttum. Nokkrir 20 punda
laxar hafa komið á land en smálaxinn
er farinn að láta sjá sig í ánni.
Veiðimaður sem var að koma úr
Setbergsá veiddi 10 laxa eftir tveggja
daga veiði og em komnir 40 laxar,
aðeins að lifiia við.