Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Síða 5
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988. 5 dv Fréttir Knattspyma: Leikið gegn Ungveijum Knattspymusamband íslands hefur náð samkomulagi við knattspyrnusamband Ungverja- lands um tvo landsleiki á milli þjóðanna á þessu ári. Fyrri leikurinn fer fram í Ung- veijalandi 4. maí og sá síðari hér á landi 21. september. Ungverska landshðið er talið á meðal þeirra bestu í Evrópu og verður gaman að sjá hvernig landsliði okkar vegnar í leikjunum tveimur. Ell- ert B. Schram, formaður KSÍ, sagði í gær þegar gengið hafði verið frá samningnum við Ung- veija: „Það kemur sér afar vel fyrir okkur að fá þessa leiki gegn Ungverjum og ég er auðvitað mjög ánægður með þennan samning. Eg á von á mjög skemmtilegum leikjum og vissu- lega eru Ungverjar með eitt besta lið Evrópu þannig að þeir eru verðugir andstæðingar.“ -SK/VS Listamannalaun- um úthlutað Listamannaiaunum hefur verið úthlutað fyrir árið 1988 og til- kynnti úthlutunamefnd niður- stöðuna í gær. Nefndin hafði tæplega 6,8 milljónir til ráðstöf- unar og hlutu 99 hstamenn hsta- mannalaun að þessu sinni. Hver og einn fékk í sinn hlut 68 þúsund krónur. Samkvæmt undanþágulögum er nú aðeins einn flokkur hsta- mannalauna í stað tveggja áður. Nefndin varð sammmála um að þennan flokk skyldu þeir fylla sem sæti áttu í efra flokki hsta- mannalauna á árinu 1987 og fært yrði að bæta 8 nýjum mönnum við. Þeir listamenn eru: Ásgerður Ester Búadóttir myndlistarmað- ur, Áskeh Másson tónskáld, Hjálmar H. Ragnarsson tónskáld, Hrólfur Sigurðsson hstmálari, Nína Björk Ámadóttir rithöfund- ur, Vigdís Grímsdóttir rithöfund- ur, Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöfundur og Þuríður Guð- mundsdóttir skáld. -JBj Biskupstónleik- ar í Kristskirkju í tilefni biskupsvígslu dr. Alf- reds Jolsons mun Tónhstarfélag Kristskirkju efna til sérstakra hátiðartónleika í Kristskirkju á sunnudag. Blásarákvintett Reykjavíkur ásamt nokkrum fé- lögum úr Sinfóníuhljómsveit íslands mun flytja verk eftir þijú þekkt tónskáld; Mozart, Beetho- ven og Gounod. Þeir voru alhr kaþólskrar trúar og sömdu oft verk af trúarlegum toga. Tónleik- amir hefjast kl. 20.30 og er aðgangur ókeypis. -JBj Húsnæðisdagar í dag og á morgun verða haldn- ir almennir Húsnæðisdagar í Byggingarþjónustunni, Hallveig- arstíg 1. Veittar verða upplýsing- ar um flest það er varðar húsnæðis- og byggingarmál. í dag verður opið frá klukkan 10-16 og á morgun frá 13-16. Athugasemd Vegna fréttar í DV fimmtudag 4. febrúar vil ég koma eftirfarandi á framfæri: Ég tel ekki rétt að rekja brotthvarf mitt frá Helgar- póstinum til ágreinings við stjórn fyrirtækisins um ritstjórnar- stefnu, enda var umræddur ágreiningur að minnsta kosti ekki lengur fyrir hendi. BÍLAPENINGAR OG ÖKUIÆKJASIYRKUR ÍSTAÐGREÐSLU - Það borgarsig að kynna sérnýju reglumar vel. Endurgjaldslaus afnot launamanns af bifreíð launagreiðanda eru staðgreiðsluskyld og skulu þau metln honum tll tekna þannig: Fyrirfyrstu 10.000km 15.50 kr.pr. km. Fyrirnœslu 10.000km 13.90 kr. pr. km. __________Yfir 20.000 km 12.25 kr. pr. km._ Ef launamaður greiðir fyrir afnot af bifreiðinni gjald sem er lægra en framangreint mat telst mismunurinn launamanni til tekna. Hafi launamaður fullan umráðarétt yfir heildarakstri á ári. Eknir kílómetrar umfram 833 bifreiðinni skal miða við það að hann aki 10.000 km skulu þá reiknast á 13.90 kr enda fari km á ári í eigin þágu eða 833 km á mánuði. heildarakstur ekki fram úr 20.000. Staðgreiðsluskyld hlunnindi hans eru þá Ef launamaður leggur fram gögn með 12.912 kr. á mánuði hið lægsta. Fari aksturinn skattframtali er sanna að akstur í eigin þágu fyrirsjáanlega yfir 10.000 km á ári skal ákveða hafi verið minni en viðmiðunin skal leiðrétta mánaðarlegan akstur sem 1/i2 af áætluðum hlunnindamatið við álagningu. Endurgreiddur kostnaður tii launamanns vegna afnota launagreiðanda af bifreið hans sem halda má utan staðgreiðslu, er metinn þannig: Kílómetragjald undir viðmiðunarmörkum: Fyrir 1-10.000km 15.50 kr. pr. km. Fyrir 10.001-20.000km 13.90kr.pr.km. Fyrir 20.001 km. - > 12.25 kr. pr. km. Þar eð kílómetragjald er lægra fyrir akstur umfram 10.000 km þarf launagreiðandi að fylgjast með heildarakstri launamanna í hans þágu. Fái launamaður greitt kílómetragjald frá opinberum aðilum vegna aksturs í þágu þeirra sem miðast við „sérstakt gjald“ eða „torfærugjald“ sem Ferðakostnaðarnefnd ákveður má hækka viðmiðunarfjárhæðirsem hérsegir: Fyrir 1-10.000kmakslur-sérstaktgjald hœkkun um 2.55 kr. pr. km. — torfœrugjald hœkkun um 5.60 kr. pr. km. Fyrir 10.001-20.000km akstur-sérstaktgjald hœkkun um 2.25kr.pr. km. — torfœrugjald hœkkun um ö.OOkr.pr. km. Umfram 20.000 km akstur-sérstaktgjald hœkkun um 2.00 kr. pr. km. — torfœrugjald hœkkun um 4.40 kr. pr. km. Skilyrði fyrir niðurfellingu staðgreiðslu af ofannefndu er að færð sé reglulega akstursdagbók eða akstursskýrsla þar sem skráð er hver ferð, dagsetning, ekin vegalengd, aksturserindi, kílómetragjald greitt iaunamanni, nafn og kennitala launamanns og einkennisnúmer ökutækis. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.