Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Page 6
6 LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988. Útlönd Vílja styrk vegna snjóleysis Asgeix EggertsBtm, DV, Mlincharu Milda vetrarverðið, sem að undanfömu heför ríkt á megin- landi Evrópu, hefur sett strik í reikninginn hjá ýmsum, snjó hef- ur ekki fest í skíðasvæðum í þýsku Ölpunum og eigendur skíðalyftna eru úrkula vonar um að úr rætist í vetur. Formælendur þeirra eitt þús- und og sextán skíöalyftna, sem staðsettar eru í Ölpunum, komu saman fyrir skömmu og skýrðu blaöamönnum frá þvi aö samtals skorti íimmtíu milijónir marka til að endar næðu saman. Eina ráðiö til úrbóta segja lyftu- mennimir vera að ríkiö hlaupi undir bagga. Náttúruvemdarfólk lítur á þetta mál aUt öðram aug- um og segir það jaöra viö óeðli aö lyftueigendur útbíi náttúrana ókeypis og kreíjist síðan peninga af skattborguram. Náttúru- verndarfólk segir aö nær væri að krefjast peninga af lyftueigend- unum til að geta lagfært þær skemmdir sem átroðningur skíðafólks heför valdið. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóósbækúrób. 21 22 Allir nema Sb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 22 25 Ab 6mán. uppsögn 23 27 Ab 12mán.uppsogn 24 30,5 Ub 18 mán. uppsogn 34 Ib Tékkareikningar, alm. 10 12 Sp.lb, Vb.Ab Sértékkareikningar 12 24 Vb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán. uppsögn 3,5 4 Ab.Úb. Lb.Vb Innlánmeð sérkjörum 18 34 Sb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 6,25 7,25 Sp.lb, Ab.Sb, Sterlingspund 7,25 9 Sb Vestur-þýsk mork 2,50 3,25 Ab.Sp Danskarkrónur 8.50-9.25 Úb LJTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 34 35 Sp.Lb, Úb.Bb, Ib. Viðskiptavíxlar(forv.)(1) 36eða kaupqengi Almennskuldabréf 36-37 Lb.Bb, Ib.Sp Vidskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 36 39 Lb.lb, Utlán verðtryggð Skuldabréf 9.5-9,75 Allir nema Úb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 33-36 Úb.Lb, Bb SDR 8.5 9 Lb.Bb, Sb Bandarikjadalir 10,25 10,75 Lb.Bb, Sb.Sp Sterlingspund 10,25 10.75 Úb.Bb, Sb.Sp Vestur-þýskmörk 5,5-6,25 Ub Húsnæðislán 3,5 Lifeyrissjóðslán 5 9 Dráttarvextir 51,6 4.3 á mán. MEÐALVEXTIR Överðtr. jan. 88 36,2 Verðtr. jan. 88 9.5 VISITOLUR Lánskjaravísitala jan. 1913 stig Byggingavísitalajan. 345,1 stig Byggingavísitalajan. 107,9stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 9% 1 jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Ávöxtunarbréf 1,3927 Einingabréf 1 2,550 Einingabréf 2 1,489 Éiningabréf 3 1,588 Fjolþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2.572 Lifeyrisbréf 1.282 Markbréf 1,322 Sjóósbréf 1 1,253 Sjóðsbréf 2 1,173 Tekjubréf 1,311 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 130kr. Eimskip 365 kr. Flugleióir 252 kr. , Hampiðjan 136 kr. Hlutabr.sjóðurinn 141 kr. Iðnaðarbankinn 154 kr. Skagstrendingurþf. 186 kr. Verslunarbankinn 133 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 174 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. JDV Hlnefhdir til friðarverð- launa fyrir samninginn Mikhail Gorbatsjov, aðalritari sov- éska kommúnistaflokksins, og Ronald Reagan Bandaríkjaforseti hafa verið tilnefndir til friðarverð- launa Nóbels fyrir árið 1988. Eru leiðtogarnir tilnefndir fyrir samning þann um eyðingu meðaldrægra kjarnorkuvopna, sem þeir undirrit- uðu í Washington í desembermánuði síðastliönum. Jóhannes Páll páfi hefúr einnig veriö tilnefndur og Gandhi, forsætis- ráðherra Indlands, að sögn heimilda innan Nóbelsstofnunarinnar. Yfirmaður stofnunarinnar neitaði í gær aö gefa upp nöfn þeirra sem tilnefndir hafa verið en Nóbelsstofn- unin gefur aldrei slíkar upplýsingar. Hann sagði þó að alls heföu 68 ein- staklingar og 19 samtök og stofnanir verið tilnefnd til þessa. Þá hefur heyrst að Junius Jayew- ardene, forseti Sri Lanka, Kurt Waldheim, forseti Austurríkis, og Mordechai Vanunu, sem nú er fyrir rétti í ísrael fyrir að hafa gefið fjöl- miðlum upplýsingar um ísraelsk kjarnorkuvopn, hafi einnig verið til- nefndir. Þá munu vera á listanum yfir til- nefnda nöfn nokkurra aðila sem tilnefndir hafa verið ár eftir ár. Þeirra á meðal Nelson Mandela, leið- togi þeldökkra í S-Afríku, Corazon Aquino, forseti Filippseyja, og Al- þjóða heilbrigðismálastofnunin. Leiðtogarnir tveir takast í hendur að lokinni undirritun samningsins um eyðingu meðaldrægra kjarnorkuvopna. Simamynd Reuter Hrygningarþorskur óvenju hrognalítill Páll Vilhjálmsson, DV, Osló: Sjómenn við Lofoten í Norður- Noregi segja að hrygningarþorskur- inn í ár sé undarlega hrognalítill. Starfsmaður fiskifélagsins í Troms- fylki segist í viðtali við Dagbladet hafa fengið fjölda margar ábendingar frá reyndum sjómönnum um að hrygningarþorskurinn í ár sé magur og smár. Þorskurinn er einnig rýr af hrognum og lifur. Engin skýring hefur fundist á þessu ástandi þorskstofnsins og að vonum eru norskir sjómenn áhyggjufullir. Undirbúningur- inn í fullum gangi Undirbúningur fyrir vetrar- ólympíuleikana í Calgary er nú kominn á lokastig. Verið er að leggja lokahönd á mannvirki, ólympíufáninn og hringirnir prýöa bæinn og umhverfi hans og örygg- isverðir eru teknir til starfa með hunda sína, vopn og búnað. Fjölmiðlafólk er líka kamið á kreik og farið að búa í haginn fyrir sig. Á minnstu myndinni er yfir- maður ljósmyndadeildar Reuters- fréttastofunnar 'að kanna aðstæður. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á limmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.