Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Side 17
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988. 17 beggja skipanna var álíka langt kom- in. Spumingin var því hvort yrði á undan því það skipið, sem fyrr kæmi til Murmansk, fengi losun og hitt skipið biði jafnvel á meðan. Skömmu áður en lestun lauk bOaði drifhjól á lestarbúnaði Urriðafoss. Eftir aö hafa ráðið ráðum sínum á- kvað skipstjóri aö freista þess að fá lánað varahjól frá Suðurlandinu sem fengu 3 vikum áður. Þá kom reiðar- slagiö. í gegnum Nesradíó heyröist að Suðurlandið ætti í vandræðum nokkur hundruð mílur að baki í vonskuveðri. Það heyrðist að skipið væri sokkið en enginn vissi um af- drif mannanna. Jóladagur leið án nokkurrar vitneskju. Það var ekki fyrr en um kvöldið, þegar norska sjónvarpiö kom inn, að sannleikur- mikilvæg hafnarborg. Fiskveiðar eru mikið stundaðar og allt sem viökem- ur höfninni. Þó ótrúlegt megi virðast í borg, þar sem dagsbirta er ekki lengur en 1-2 tima á dag og kuldi svona milkill, fer hitastigið á sumrin oft upþ í 30 gráður. Sumarið stendur þó ekki lengur en í tvo mánuði. Þá daga, sem Urriöafoss stoppaði í Mur- mansk, fóru skipvexjar í land og ' . ■ ■ Glaðir og reifir Akurnesingar standa heiðursvörð um myndir af fyrirmyndar hafnarverkamönnum i Murmansk. þá var statt á Vopnafirði. Hjóhð var svo sent frá Vopnafirði. Suðurlandið átti eina lestunarhöfn eftir, Reyðar- fjörð, og var ljóst að það næði ekki að leggja af stað frá landinu fyrr en einum sólarhring á eftir Urriðafossi. Að kvöldi 21. des. var svo lagt upp á hinar norðlægu slóðir: norður fyrir heimskautsbaug, fram hjá Nordkapp í Noregi og áleiðis til hinnar hernaö- arlega mikilvægu hafnar, Mur- mansk, á Kolaskaga þar sem íslenskir farmenn hafa ósjaldan skolfið hressilega af kulda. Jólin 1986 Talsyerður spenningur ríkti um borð í skipinu fyrstu klukkutímana eftir að lagt var úr höfn frá Eski- firði. Þar sem flestir um borð höfðu - aldrei tekið þátt í síldarflutningum áður vissu menn ekki hvemig skipið myndi haga sér á sjónum, síst af öllu þetta skip sem veltur meira en góðu hófi gegnir. Allir vonuðust eftir góðu veðri. Það kom líka á daginn: hæg átt á eftir þannig að séð var fram á aö hægt yrði að borða jólamatinn án þess að þurfa að halda sér með báö- um höndum. Aðfangadagskvöld rann upp. Menn borðuðu jólamatinn í góðu jólaskapi og tóku upp jólapakkana sem þeir inn kom í ljós, svo kaldur sem hann var. ísing Því nær sem dró áfangastað hlóðst æ meiri ísing á skipið. Sjórinn pusaði yfir og fraus mjög fljótlega. Það var orðið allískyggilega kalt og skipið var orðið ein klakabrynja. Að morgni annars dags jóla var komið til Mur- mansk. Kuldinn var rosalegur. Ekki sást nema 10 metra frá skipinu vegna hrímþoku. Það átti sem betur fer eft- ir að skána þó kuldinn héldist yfir- leitt á bihnu -20 th -25 gráður. Það tók skipverja um einn sólar- hring að berja og bræða ís af lúguút- búnaði þannig að hægt væri að opna lestirnar. Ahir lögðu sig fram - há- setar, stýrimenn, vélstjórar og hafnarverkamenn. Lítið var sofið en mikið unnið. Allt tókst þetta þó með óhljóðum og gauragangi. Losun hófst og það var ekkert slegið af hjá Rúss- unum. Unniö var allan sólarhring- inn. Skipverjar skiptust á að standa 6 tím'a vaktir við talningu. Reynt var þó að láta engan standa lengur úti en í eina klst. vegna kuldans. Murmansk í Murmansk búa um 400.000 manns. Borgin hefur alltaf verið skoðuðu sig eitthvað um. Þetta er ekki borg þar sem maður spássérar um og nýtur veðurblíðunnar. Kuld- inn er það mikill að ekki er hugsað um annað en að komast eitthvað inn og hlýja sér - ekkert annað en illa upplýstar götur, fáir á ferh, kuldi og aftur kuldi. Heimleiö Síldarlosunin gekk svo vel að margir töluðu um mettíma. Rétt fyrir miðnætti á gamlárskvöld var losun lokið og skipið gat yfirgefið þennan stað á norðurhjara veraldar. Enginn gat hugsað sér að koma þama aftur þótt sú yrði raunin. Ákveðið var að skipið skyldi halda til Noregs og koma við í nokkrum höfnum allt suður til Kattegat. Sami kuldinn hélst áfram, sama hve sunnarlega var komið viö í Noregi. Það var ekki fyrr en tveimur dögum áður en kom- ið var heim aö ísinn á skipinu fór að bráöna og hitastig að komast réttum megin við núlhð. Eftir eins og hálfs mánaðar túr voru menn nú orðnir langeygir eftir einhverri hvíld. Skipið kom th Hafn- arfjarðar 16. janúar. Framundan var langt og strangt farmannaverkfall. Það fór enginn út á sjó næstu vikum- ar. ' -ÓTT. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA3 Starf í skýrsluvéladeild Óskum eftir að ráða vélstjórnanda (operator) í skýrsluvéladeild. Æskilegt er að umsækjendur hafi góða undirstöðu- menntun, unnið er á vöktum. Hér er um að ræða lifandi starf fyrir réttan og áhuga- saman aðila Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð hjá starfs- mannahaldi, Ármúla 3, sími 681411. Samvinnutryggingar gt ^RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: Rarik 88003: Þverslár. Opnunardagur: Föstudagur 4. mars 1988 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis- ins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna rík- isins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með mánudeginum 8. febrúar 1988 og kosta kr. 300,00 hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins Laugvegi 118 105 Reykjavík Hringbraut 121 Simi 10600 Opið til kl. 16 i dag Ahugi manna á skáklistinni hefur aldrei verið meiri en nú í kjölfar ein- vigis Jóhanns Hjartarsonar og Viktors Kortsnojs. Nú má segja að menn setjist að tafli hvar sem er og hvenær sem er. Fjallað verður nánar um þetta sérís- lenska fyrir- bæri i Lífsstíl DV á mánudag. Oft hefur verið kvartað undan því að vöru- og verðmerkingar væru heldur lé- legarhérá landi. Anna Bjarnason, sem búsett er í Denver i Bandaríkjun- um, fræðir lesendur DV um hvernig þessum hlutum er háttað þar ytra. Lesið um það í Lifsstíl DV á mánudaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.